Dagur - 05.11.1988, Page 5
5. nóvember 1988 - DAGUR - 5
Hægt er á einfaldan hátt að setja
inn á upptöku daginn, mánuðinn,
árið, klukkutímann og minúturnar
(t.d. 21.08.88/19:30:00). Eftir að
einu sinni er búið að stilla inn
dagsetningu og tima er hvenær
sem er hægt að kalla upplýs-
ingarnar fram aftur því klukkan
gengur þótt slökkt sé á vélinni.
Einnig er hægt að setja titil inn á
mynd, t.d. Sigga 5 ára eða Jólin
1988 og geyma tvo titla i minni. Þá
er hægt að velja um ^
átta liti i letrið. \
Ótrúlega
l'tlar spólur
9,4 cm á breidd og
6 cm á hæö.
Fáanlegar 30 mín., 60 mín., 120 mín.
og 180 mín.
Sex sinnum Zoom linsa.
Sjálfvirkur og handvirkur fókus.
CCD myndrásir.
Þriggja tíma upptökuspólur.
Innbyggður hljóðnemi.
Tengi fyrir aukahljóðnema.
Ljósnæmi 12 lux.
Heyrnartólstengi.
Sjálfvirk og handvirk hvítuviðmiðun.
Stafrænt (digital) minni til texta og
i myndinnsetninga.
A Hreinar myndklippingar.
A Hrein myndinnsetning.
Video-8 videomyndavélakerfið frá
Sony fer nú sigurför um heiminn
og fjölgar þeim stöðugt framleið-
endunum sem veðja á video-8 sem
framtíðarmyndavélakerfið, enda
skiptir ekki máli hvaða mynd-
bandstæki eða sjónvarpstæki þú
átt, video-8 passar
Allt sem er tekið upp sést jafnóðum
í innbyggðum skjá þannig að það
fer aldrei á milli mála hvað er verið
að gera. Þá er skjárinn líka notaður
i afspilun og skiptir þá ekki máli
hvort þú ert uppi á Vatnajökli, í
miðri Sahara eða bara niðri við
Tjörn. Þú getur hvenær sem er
skoðað upptökurnar á staðnum.
Einnig gefur innbyggði skjárinn
upplýsingar um allar gjörðir
vélarinnar ásamt upplýsingum um
birtu, rakastig, ástand rathlöðu og
svo framvegis.
JAPIS
Er myndin i fókus eða ekki? A
Sony CCD-F330 þurfum við ekki að
hafa áhyggjur af svoleiðis hlutum
eða þá blrtu- og hvítustillingu því
hægt er að hafa allar stillingar sjátf-
virkar og sér þá vélin um að allt sé
rétt, þú þarft bara að fylgjast
með því sem þú
ert að taka upp. \
Vélin sér um \
afganginn. \
SKIFWjATA 1 - SÍMI 96 25611
PASSAR VIÐ
Þar sem myndavélin er lika
afspilunartæki er hægt að tengja
hana við öll sjónvarpstæki og sýna
beint af vélinni eða tengja við
heimilismyndbandið og „klippa",
þ.e.a.s. færa á milli þau atriði sem
þið viljið varðveita af upptökunni
eða búa til eintök til að senda
vinum og vandamönnum.