Dagur - 05.11.1988, Side 14

Dagur - 05.11.1988, Side 14
14- PAGUR 5r nóyember 1988 SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 5. nóvember 12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá 30. okt. og 2. nóv. sl. 14.30 Hló. 15.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn (10). 18.25 Barnabrek. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Já, forsætisráðherra. 21.10 Maður vikunnar.' 21.25 Bestu tónlistarmyndböndin 1988. 23.00 Gleðileg jól, Lawrence. (Merry Christmas Mr. Lawrence.) Bresk/japönsk kvikmynd frá 1983. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGIJR 6. nóvember 14.35 Sjö samúræjar. (Seven Samurai.) Eitt af meistaraverkum kvikmyndasög- unnar eftir japanska leikstjórann Akira Kurosawa, gerð árið 1954. Um miðbik myndarinnar verður gert 5 min. hlé. 17.50 Sunnudagshugvekja. Jóhanna G. Erlingsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir i hverfinu (16). (Degrassi Junior High.) Kanadískur myndaflokkur um krakkana í hverfinu sem eru búnir að slíta barns- skónum og komin i unglingaskóla. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Hvað er á seyði? 21.15 Matador. 22.00 Feður og synir. 23.05 Úr ljóðabókinni. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. MÁNUDAGUR 7. nóvember 16.30 Fræðsluvarp (11). 1. Samastaður á jörðinni. Þriðji þáttur - Fólkið sem fékk kýmar af himnum ofan. 2. Frönskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ. Endursýning. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. 19.25 Staupasteinn. (Cheers.) 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brautin rudd. Mynd um líf og starf Auðar Auðuns fyrr- verandi ráðherra, forseta borgarstjómar og borgarstjóra í Reykjavik. 21.25 Borðstofan. (The Dining Room.) Nýtt bandarískt sjónvarpsleikrit eftir A.R. Gurney. Sex leikarar bregða sér í margs konar gervi án þess þó að breyta um svið eða búninga. Aðalhlutverk John Shea, Frances Stern- hagen og Remak Ramsay. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI LAUGARDAGUR 5. nóvember 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.45 Kaspar. 09.00 Með afa. 10.30 Penelópa puntudrós. 10.50 Einfarinn. 11.10 Ég get, ég get. 12.05 Laugardagsfár. 12.30 Viðskiptaheimurinn. 12.55 Heiður að veði. 14.50 Ættarveldið. 15.40 Ruby Wax. 16.20 Nærmyndir. 17.15 ítalski fótboltinn. 17.50 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.15 Kálfsvað. 21.45 Ástarorð.# (Terms of Endearment.) Mynd sem átti svo sannarlega upp á pall- borð dómnefndar Óskarsverðlaunanna. Hún hlaut fimm Óskarsverðlaun. 23.55 Saga rokksins. (The Story of Rock and Roil.) Elvis Presley, Pat Boone og Bítlarnir em meðal þeirra sem notið hafa hvað inestra vinsælda meðal unglinga og markað nýja stefnu hver á sinn hátt. 00.20 Um myrka vegu.# (Wege in der Nacht.) Myndin gerist í Póllandi um miðbik síðari heimstyrjaldarinnar. Friedrich, ungur þýskur liðsforingi af heldri manna ættum er í herdeild sem staðsett er á fallegu sveitasetri. Þar hittir hann Hans Albert, eldri frænda sinn, sem einnig er í sömu herdeild. 02.00 Skörðótta hnífsblaðið. (Jagged Edge.) Kona finnst myrt á hroðalegan hátt á heimili sínu. Eiginmaður hennar er grun- aður um verknaðinn. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Glenn Close, Peter Coyote og Robert Loggia. Ekki við hæfi barna. 03.45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 6. nóvember 08.00 Þrumufuglarnir. 08.25 Paw, Paws. 08.45 Momsurnar. 09.05 Alli og ikornarnir. 09.30 Benji. 09.55 Draugabanar. 10.15 Dvergurinn Davíð. 10.40 Herra T. 11.05 Sígildar sögur. - 20.000 mílur neðansjávar. 12.00 Viðskipti. 12.30 Sunnudagsbitinn. 13.50 Án ásetnings. (Absence of Malice.) 15.45 Panorama. 16.45 A la carte. 17.15 Smithsonian. 18.10 Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.30 Sherlock Holmes snýr aftur. 22.35 Áfangar. 22.45 Helgarspjall. 23.25 í viðjum undirheima.# (Hardcore.) Unglingsstúlka hverfur á leið sinni á ung- dómsráðstefnu í Kaliforníu. Ekki við hæfi barna. 01.10 Lagarefir. (Legal Eagles.) Spennumynd í gamansömum dúr. Ekki við hæfi yngri barna. 03.00 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. MÁNUDAGUR 7. nóvember 16.00 Notaðir bílar. (Used Cars.) 17.50 Kærleiksbirnirnir. 18.15 Hetjur himingeimsins. 18.40 Tvíburarnir. (The Gemini Factor.) Spennandi barna- og unglingaþættir sem fjalla um tvíbura sem voru aðskildir í æsku. Framhaldsmynd í 6 hlutum. 1. hluti. 19.19 19.19. 20.45 Dallas. 21.40 Hasarleikur. 22.30 Með úlfum.# (The Company of Wolves.) Freudísk fullorðinsútgáfa af Rauðhettu litlu og lauslega byggð á sögunni. Með aóalhlutverkið fer einn af góðkunningjum sjónvarpsins, Angela Lansbury. Myndin segir frá kynlegum draumförum ungrar stúlku, Rosaleen, sem síðar verður vitni að því þegar úlfur ræður systur hennar af dögum. 00.00 Á hjara réttvísinnar. (Warlock.) Vandaður vestri sem fjallar um lögreglu- stjóra nokkurn sem fenginn er til þess að halda uppi lögum og reglu í þorpinu War- lock og verja það ágangi útlaga. 02.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 5. nóvember 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur notalega tónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttin. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. Gestur hennar að þessu sinni er Örn Karlsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. 03.05 Vökulögin. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 6. nóvember 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. 16.05 Á fimmta tímanum - Kim Larsen. , Halldór Halldórsson fjallar um Kim Larsen í tali og tónum. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónhst af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins - Samskipti unglinga og foreldra. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,12.20,16, 19, 22 og 24. MÁNUDAGUR 7. nóvember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins - Neðanjarðar- hljómsveitir. Við hljóðnemann er Davíð Bjarnason. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 1 LAUGARDAGUR 5. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. „Fúfú og fjaUakrílin" eftir Iðunni Steins- dóttir. Höfundur les (5). 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fróttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikrit: „Það var hundurinn sem varð undir" eftir Tom Stoppard. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Jóhann Sigurðarson, Karl Guðmundsson, Bryndís Pétursdóttir, Margrét Ákadóttir, Árni Tryggvason, Helga E. Jónsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Erlingur Gíslason, Pétur Einarsson og Baldvin Halldórsson. 18.00 Gagn og gaman. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „...Bestu kveðjur" 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við tónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fróttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurð- ardóttur. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 6. nóvember 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðár- króki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Stefáni Edelstein. 9.00 Fróttir. 9.03 „Requiem" (sálumessa) K. 626 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. 11.00 Messa í Grensáskirkju. Prestur: Séra Gylfi Jónsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.30 Dagskrá um Sigurjón Ólafsson myndhöggvara. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslendingasögum fyrir unga * hlustendur. Sjötti þáttur. 17.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum. 18.00 Skáld vikunnar - Valgerður Bene- diktsdóttir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáldatími. MÁNUDAGUR 7. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakrílin" eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. Sigurgeir Þorgeirsson fjallar um sauðfjár- rækt. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 ..bestu kveðjur." Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Markaður möguleik- anna. Síðari hluti. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus" eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson flytur les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um Egyptaland samtímans og til forna.. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Sergei Rakhmaninoff. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Halldór Jónsson útgerðartæknir á Súða- vík talar. (Frá ísafirði) 19.55 Daglegt mál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrir framhalds- skólastigið og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturinn. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir og Sigurð- ur Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. (24). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 7. nóvember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.