Dagur


Dagur - 05.11.1988, Qupperneq 15

Dagur - 05.11.1988, Qupperneq 15
 Hljóðbylgjan FM 101,8 LAUGARDAGUR 5. nóvember 10.00 Karl Örvarsson öðru nafni Káll. 13.00 Axel Axelsson á léttum nótum á laugardegi. 15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laugardegi. 17.00 Bragi Guðmundsson kynnir vinsældalista Hljóðbylgjunnar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartóníist á laugardegi. 20.00 Snorri Sturluson er ykkar maður á laugardagskvöldi. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til sunnudagsmorguns. SUNNUDAGUR 6. nóvember 10.00 Haukur Guðjónsson spilar sunnudagstónlist við allra hæfi fram að hádegi. 12.00 Ókynnt hádegistónlist á sunnudegi. 13.00 Pálmi Guðmundsson spilar gullaldartónhst og læðir inn einu og einu nýmeti. 15.00 Harpa Dögg og Linda Gunnars skipta með sér sunnudagseftirmiðdegi Hljóðbylgjunnar. 17.00 Bragi Guðmundsson spilar allt það nýjasta, bæði erlent og innlent. 19.00 Ókynnt sunnudagskvöldmatartón- list. 20.00 Kjartan Pálmarsson spilar öll íslensku uppáhaldslögin ykkar. 22.00 Harpa Dögg á síðustu rödd sunnudagsins. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 7. nóvember 07.00 Kjartan Pálmarsson á fyrri morgunvakt Hljóðbylgjunnar. 09.00 Pétur Guðjónsson þessi eini þama. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson á dagvaktinni. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður ykkur innan handar á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Pétur Guðjónsson með Rokkbitann. 22.00 Snorri Sturluson lýkur dagskránni á mánudegi. 24.00 Dagskrárlok. 5. nóvember 09.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laugardagur og nú tökum við dag- inn snemma með laufléttum tönum og fróðleik. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Laugardagur til lukku. Fréttir kl. 16.00. 17.00 „Milli mín og þín.“ Bjarni Dagur spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar. Síminn hjá Bjarna er 681900. 19.00 Oddur Magnús. 22.00-03.00 Stuð stuð stuð. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. SUNNUDAGUR 6. nóvember 10.00 Gyða Tryggvadóttir. Ljúfir tónar í morgunsárið. 12.00 „Á sunnudegi" - Gunnlaugur Helga- son. Okkar maður í sunnudagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt. 16.00 „í túnfætinum." Þýð og þægilega tónhst í helgarlok. 19.00 Einar Magnús Magnússon. Helgarlok. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. MÁNUDAGUR 7. nóvember 07.00 Árni Magnússon. Árni á morgunvaktinni. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýs* ingar. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Sigurði. 09.30 „Deginum ljósara." Bjami Dagur tekur á málum hðandi stundar. Kl. 11.00 „Deginum ljósara". Fréttir kl. 10 og 12. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur tónlistina þína. Kl. 13.00 „Deginum ljósara". Fréttir kl. 14 og 16. Kl. 15.00 „Deginum ljósara". 16.10 Jón Axel Ólafsson. Tónhst, spjah, fréttir og fréttatengdir við- burðir. Kl. 17.00 „Deginum ljósara". Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurlagaperlur að hætti Stjörnunnar. VinsæU hður. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónhst á síðkveldi. Gísh Kristjáns- son við hljóðnemann. 22.00 Oddur Magnús. Á nótum ástarinnar út í nóttina. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. 989 \BYLGJANi M LAUGARDAGUR ^ 5. nóvember 08.00 Haraldur Gíslason á laugardagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum laugardegi. 16.00 íslenski listinn. Bylgjan kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. 18.00 Meiri músík - minna mas. Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. SUNNUDAGUR 6. nóvember 09.00 Haraldur Gíslason á sunnudagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnudagstónhstin. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Hér er ljúfa tónlistin aUs ráðandi. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Sérvahn tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. MÁNUDAGUR 7. nóvember 08.00 Páll Þorsteinsson - þægUegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirht kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónhstin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónhst fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ijósvakarýni Jón Óttar og landsbyggðin Maður veit stundum ekki hvort maður á að hlæja eða gráta yfir þessari Stöð 2. Ég er svo heppinn (óheppinn) að geta stillt sjónvarpstækið mitt á Stöð 2 og séð jafnt óruglaða dagskrá sem ruglaða. Stundum sit ég fyrir framan kassann og hugsa með mér að ekki veitti af öðrum afruglara til að afrugla það fólk sem þarna starfar, að minnsta kosti suma. Sjónvarpsstjórinn Jón Óttar er haldinn ólæknandi sýningarþörf. Nýjasta uppátæki hans er að stjórna þættinum Rödd fólksins þar sem „Gáttaður starði ég á Jón Óttar..." hann sest sjálfur í dómarasæti og nýtur þess að láta þennan tilbúna kviðdóm sinn standa upp fyrir sér þegar hann gengur í salinn. Þetta var það fyrsta sem ég sá af þættinum síðastliðið sunnudagskvöld. Gáttaður starði ég á Jón Óttar hefja kynningu þar sem hann útlistaði mál málanna, nefnilega hvalveiðideiluna. Réttað skyldi um þetta stórmál og „rödd fólksins látin hljóma.“ „Og þar sem þetta mál varðar alla íslendinga jafnt hefur kviðdómur verið valinn úr skrá allra höfuðborgarbúa," þrumaði Jón Óttar þessu næst. Sá kviðdómur sem saman var kominn í stofunni hjá mér (reyndar allt fólk af landsbyggðinni) kvað upp dóm í skyndi. Jón Ottar og Stöð 2 fengu ekki að dvelja lengur það kvöldið. Ég hef annað veifið litið yfir dagskrá Stöðvar 2 í von um að finna eitthvað bitastætt. Ósköp er lesningin fátækleg. Engu líkara en þeir séu byrjaðir að prenta aftur dagskrá stöðvarinnar frá fyrstu lífdögunum. Bíómyndir, sem ég reyndar sá í bíóhúsum Kaupmannahafnarborgar sumarið 1985, eru uppistöðumyndir á aðalsýningartíma um helgar og ekki yrði ég hissa þó að sýningar á þessum myndum á Stöð 2 séu komnar á ann- an tug frá því stöðin byrjaði. Svo talar fólk um að breyta til frá Sjónvarpinu og „fá eitthvað nýtt“!! Bíðum eftir Stöð 3. , Jóhann O. Halldórsson 5. nóvember 1988 - DAGUR - 15 Nýju fötin keisarans og aðrar gamansögur Bókaútgáfan Björk hefur sent frá þjóðsaga, en þó yngri. Sögur sér nýja barnabók, sem ber heit- ið: Nýju fötin keisarans og aðrar gamansögur. Bók þessi kom fyrst út í Bandaríkjunum 1986 og hefur síðan farið sigurför um mörg lönd. I bókinni eru eftirgreindar þrjár gamansögur eða ævintýri: Nýju fötin keisarans, hið þekkta ævintýri H. C. Andersens, Ósk- irnarþrjár, gömul ensk þjóðsaga, sem víða hefur farið og Meistari meistaranna, sem einnig er ensk þessar eru allar sagðar í gaman- sömum tón og eru því skemmti- legar aflestrar, þótt þær séu í eðli sínu dæmisögur. Allar myndir í bókinni eru nýjar. Gerðar af Karen Milone. Gefa þær sögunum nýtt gildi. Myndir þessar eru glæsilegar að allri gerð og prentaðar í 4 litum. Stefán Júlíusson rithöfundur íslenskaði bókina. Hún er prent- uð í Prentsmiðjunni Odda hf., sem einnig hefur annast smekk- legt band á henni. Bókin er fyrir börn á öllum aldri. ÖRYRKJABANDALAGÍSLANDS SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA íbúð til leigu! Hússjóður Öryrkjabandalags íslands auglýsir hér með til leigu 3ja herbergja íbúð að Hjallalundi 18, Akureyri. íbúðin leigist frá 1. jan. 1989 og verður eingöngu leigð öryrkjum eða fötluðum. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. n.k. Umsóknir þurfa að vera skriflegar og skulu þær sendar skrifstofu Svæðisstjórnar málefna fatlaöra, pósthólf 557, 602 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæðis- stjórnar í síma 96-26960 alla virka daga milii kl. 10.00 og 12.00 f.h. Viltu kynnast Jóhannesarguðspjalli? Biblíulestrarnámskeið yfir Jóhannesar- guðspjall verður haldið í vetur á mánudags- kvöldum kl. 20.30 og hefst í fyrsta skipti mánudaginn 7. nóv. nk. í kapellu Akureyrar- kirkju. Allt lestrarefni verður afhent á biblíulestrunum, og námskeiðið er öllum opið. Höfundur lestrarefnis er Björgvin Jörgensson og leiðbeinendur ásamt honum verða prestar safnaðar- ins. Bræðrafélag Akureyrarkirkju.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.