Dagur


Dagur - 05.11.1988, Qupperneq 18

Dagur - 05.11.1988, Qupperneq 18
-- WUÐAG - OSGÍ' íédmovön .5 18 - DAGUR - 5. nóvember 1988 Til sölu Scanía 111 árg. ’78. Upplýsingar á Dieselverki, sími 25700. Torfærutröll til sölu! Toyota Hi-Lux 4x4, árg. ’80 (pick- up). Upphækkaöur á breiðum dekkum. Framdrifslokur, sóllúga og Halogin kastarar á veltigrind. Uppl. í síma 31280. Citroén Axel árg. ’87 til sölu. Ekinn aöeins 2000 km. Verðhugmynd 230-240 þús. á skuldabréfi til eins árs. Nánari upplýsingar í síma 21949. Til sölu Mercury Topas árg. ’87, ek. 23 þús. km. Subaru Sedan 4x4, árg. ’80, ek. 98 þús. km. Allar nánari upplýsingar í síma 96- 61313 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Blaizer diesel, árg. ’70. Uppl. í síma 96-43292. Parket Parketslipun. Er parketiö illa farið? Viö slípum, lökkum og gerum viö allar skemmdir á parketi og viðar- gólfum með fullkomnum tækjum. Önnumst einnig parketlagnir og ýmsar breytingar og nýsmíði. Getum útvegað massíft parket, ýmsar gerðir. Hafið samband og við komum, skoðum og gerum verðtilboð. Trésmiðjan SMK Sunnuhlíð 17, s. 22975. Tek að mér að prjóna trefla, húfur með nöfnum, bönd og aðrar prjónavörur. Pantið tímanlega fyrir jól. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 25676. Gæludýra- og gjafavörubúðin Hafnarstræti 94 - Sími 27794. Gengið inn frá Kaupvangsstræti. Nýjar vörur. Taumar og ólar fyrir hunda. Naggrísir - Hamstrar. Fuglabúr og fuglar. Klórubretti fyrir ketti. Kattabakkar. Hundabein, margar stærðir. Matardallar fyrir hunda og ketti. Fóður ýmsar gerðir. Vítamín og sjampoo sem bæta hárafar, og margar fleiri vörur. Gæludýr er gjöf sem þroskar og veitir ánægju. Sendum í póstkröfu. Gæludyra- og gjafavörubúðin Hafnarstræti 94 - Sími 27794. Gengið inn frá Kaupvangsstræti. ^.GASk Jy \\\ "'V* o GETUR ENDURSKINSMERKI BJARGAÐ «R Til sölu efni og nokkur mót til trefjaplastframleiðslu. Greiðslukjör - Skipti. Uppl. í síma 27765 á kvöldin. Til sölu ullarkanínur og búr. Uppl. í sími 96-44189 og 44217. Tl sölu: Hillusamstæða og skrifborð úr spónlagðri furu, einnig svefnsófi. Upplýsingar gefur Friðrik í síma 21780 frá kl. 19.00 til 23.00. Dekk - Vatnsrúm. Til sölu lítið notuð sóluð dekk 32.11.50x15 undir jeppa. 4 stk., negld. Verð kr. 15.000.- Einnig vatnsrúm, ein og hálf breidd. Verð kr. 15-20.000.- Uppl. i síma 21518 eftir kl. 20.00 og milli kl. 13 og 18. Unglingahúsgögn til sölu. Rúm 190x90 cm með rúmfata- geymslu. Náttborðskommóða. Hillueining 50x140 cm. Kommóða með 7 skúffum. Verð kr. 12.000,- Uppl. í síma 21164 eftir kl. 19.00. Til sölu Hiab 550 bílkrani árg. '76 í góðu lagi. Einnig Volvo st. 245 dl. árg. '78. Bíll í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 96-26790 eftir kl. 20. Fjórhjói til sölu. Til sölu Suzuki LT F4WDH árg. '87. Uppl. í síma 26692. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Til leigu 4ra herb. íbúð, efri hæð í Sólvöllum 5. Er laus nú þegar. Uppl. gefur Aðalsteinn Magnússon, Sólvöllum 5, sími 22890. 3 herbergja íbúð til leigu. Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 24328 milli kl. 20.00 og 21.00. Húsavík. Húsið Túngata 13 er til leigu frá 1. nóvember. Uppl. í síma 91-41907. Parhús til leigu. Lítið parhús til leigu skammt frá Akureyri með öllum þægindum. Uppl. í síma 91-685517. Herbergi til leigu. Mjög góð aðstaða. Uppl. í sima 25389 eftir kl. 14.00. Til leigu iðnaðarhúsnæði 75 fm. og iðnaðarhúsnæði 120 fm. Upplýsingar í símum 26682, 26170 og 24744 í hádeginu og á kvöldin. Lögreglumann og hjúkrunar- fræðing bráðvantar 3-4ra herb. íbúð á leigu á Akureyri í eitt ár. Góð umgengni. Uppl. í síma 96-27661 eftir kl. 18.00. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá og með 15. janúar 1989. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Sig. í síma 24222 (vinnus.) eða 25433 (heimas.). Óska eftir ræstingum á kvöldin. Er vön. Uppl. í síma 24557 eftir kl. 19.00. Óska eftir barngóðri stúlku til að passa 5 ára gamla stúlku af og til um helgar og á kvöldin. Upplýsingar í síma 26060 á kvöldin. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki i úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Gengið 4. nóvember 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 46,320 46,440 Sterl.pund GBP 82,230 82,443 Kan.dollar CAD 37,928 38,027 Oönsk kr. DKK 6,7399 6,7574 Norsk kr. N0K 6,9796 6,9977 Sænsk kr. SEK 7,4976 7,5170 Fi. mark FIM 11,0128 11,0414 Fra. franki FRF 7,6109 7,6306 Belg. franki BEC 1,2402 1,2435 Sviss. franki CHF 31,0248 31,1052 Holl. gyllini NLG 23,0476 23,1074 V.-þ. mark DEM 25,9933 26,0606 It. líra ITL 0,03497 0,03506 Aust. sch. ATS 3,6989 3,7085 Port. escudo PTE 0,3137 0,3145 Spá. pesetl ESP 0,3946 0,3957 Jap.yen JPY 0,37190 0,37286 Irskt pund IEP 69,4640 69,6440 SDR4.11. XDR 62,1633 62,3243 ECU-Evr.m. XEU 53,9721 54,1119 Belg. fr. fln BEL 1,2280 1,2312 Tölva. Til sölu Amstrad PCV 8512, rit- vinnslutölva, með tölvuborði. Upplýsingar í síma 31232. iA IGIKFÉIAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Gestaleikur íslenski dansflokkurinn Tangó - Innsýn - Af mönnum. laugardag 5. nóv. kl. 20.30. Miðasala í síma 24073 milli kl. 14 og 18. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir □ RUN 59881177 =2. Georgsgildið. Aðalfundur mánud. 7. nóv. kl. 20.30 í Hvammi. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóii Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 fh. Öll börn velkomin. Það er ánægju- legt að fullorðnir hafa fjöimennt með börnunum. Sóknarprestar og aðstoðarfólk. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. (allra hei- lagra messa). Látinna verður minnst í messunni. Sálmar: 170-51-201-202-399. Eftir messu verður nýja safnaðar- heimilið opið til sýnis öllum. Pá verða veitingar á boðstólum og tekið verður á móti framlögum til safnaðarheimilisins. Messað verður á Dvalarheimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 5 e.h. Kór aldraðra syngur. b.S. Glerárkirkja. Barnamessa sunnud. 6. nóv. kl. 11.00. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta sama dag kl. 14.00. Allra heilagra messa. Látinna minnst. Kirkjukaffi eftir messu. Pálmi Matthíasson. Dalvíkurprcstakall. Messa verður í Dalvíkurkirkju sunnud. 6. nóv. kl. 11.00. Allra heilagra messa. Messa verður í Urðakirkju sama dag kl. 14.00. Sóknarprestur. Hólakirkja. Messa sunnud. 6. nóv. kl. 14.00. Munkaþverárkirkja. Messa sunnud. 6. nóv. kl. 21.00. Prófastur Eyjafjarðarprófastsdæm- is, séra Birgir Snæbjörnsson predik- ar. Sóknarprestur. KFUM og KFUK, 4 Sunnuhlíð. Samkomuvika hefst sunnudaginn 6. nóvem- ber og stendur til 13. nóvember og verða samkomur á hverju kvöldi kl. 8.30. Á fyrstu samkomunum sunnudags- kvöldið og mánudagskvöldið talar séra Guðni Gunnarsson, sóknar- prestur. Allir eru velkomnir á samkomurn- ar. Sjónarhæð. Drengjafundur á laugardag kl. 13.00. Allir drengir velkomnir. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30 nk. sunnudag. Öll börn velk- omin. Almenn samkoma nk. sunnudag kl. 17.00. Verið velkomin til þess að heyra Guðs orð. Hverjir eru hæfir sem þjónar Guðs? Opinber Biblíufyrirlestur sunnudag- inn 6. nóvember kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akur- eyri. Ræðumaður Rune Valterson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Lu. HVÍTASUnnUMKJAM v/skawshuu Sunnudaguró. nóv. kl. ll.OOsunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.00 almenn sam- koma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudag kl. 11.00 helg- unarsamkoma. Sunnu- dagaskóli kl. 13.30. Kl. 19.30 bæn. Almenn samkoma kl. 20.00. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- bandið. Þriðjudag kl. 17.00 yngri- liðsmannafundur. Fimmtudag kl. 20.30 Biblía og bæn. Allir hjartanlega velkomnir. ★ Allar auglýsingar sem parf að vinna sérstak- lega, purfa að berast til auglýsingadeildar tveimur til premur dögum fyrir birtingu. Auglýsingadeild Dags.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.