Dagur - 12.11.1988, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 12. nóvember 1988
Óska eftir að kaupa notaða
þvottavél í góðu ástandi.
Verðhugmynd 10.000 krónur.
Upplýsingar í síma 26060 á kvöldin.
Kvígur til sölu.
Til sölu eru snemmbærar kvígur.
Vel ættaðar.
Uppl. í síma 96-43568.
Tapast hefur jarpskjótt hryssa,
þriggja vetra, frá Álfabrekku,
Önguisstaðahreppi.
Mark alheilt hægra, andfjaðrað
framan vinstra.
Hafi einhverjir orðið hennar varir
vinsamlegast látið vita í símum 96-
31349 og 96-31201.
Konur!
Námskeið í sjálfsstyrkingu verður
19. nóv. til 10 des.
Eflið sjálfar ykkur með því að læra
að þekkja skoðanir ykkar og tilfinn-
ingar og tjá þetta á réttan hátt.
Þannig takið þið aukna ábyrgð á
ykkur sjálfum og lífi ykkar.
Litlir hópar, einu sinni í viku.
Nánari upplýsingar kl. 13-16.
Ábendi sf., sími 27577,
Valgerður Magnusdottir,
sálfræðingur.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bolstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Parket
Parketslípun.
Er parketið illa farið?
Við slípum, lökkum og gerum við
allar skemmdir á parketi og viðar-
gólfum með fullkomnum tækjum.
Önnumst einnig parketlagnir og
ýmsar breytingar og nýsmíði.
Getum útvegað massíft parket,
ýmsar gerðir.
Hafið samband og við komum,
skoðum og gerum verðtilboð.
Trésmiðjan SMK
Sunnuhlíð 17,
s. 22975.
Gengið
Gengisskráning nr. 216
11. nóvember 1988
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 45,680 45,800
Stert.pund GBP 82,589 82,806
Kan.dollar CAD 37,397 37,495
Dönsk kr. DKK 6,7900 6,8079
Norskkr. N0K 6,9724 6,9908
Sænsk kr. SEK 7,5144 7,5341
Fi. mark FIM 11,0405 11,0695
Fra. franki FRF 7,6676 7,6878
Belg. franki BEC 1,2510 1,2543
Sviss. franki CHF 31,1554 31,2372
Holl. gylllni NLG 23,2468 23,3079
V.-þ. mark DEM 26,2227 26,2916
ít. líra ITL 0,03515 0,03524
Aust. sch. ATS 3,7276 3,7374
Port. escudo PTE 0,3151 0,3160
Spá. peseti ESP 0,3966 0,3977
Jap. yen JPY 0,37101 0,37198
írskt pund IEP 69,977 70,161
SDR11.11. XDR 62,0545 62,2175
ECU-Evr.m. XEU 54,2952 54,4379
Belg. fr. fin BEL 1,2432 1,2464
Browning haglabyssa til sölu.
Hálf sjálfvirk 3” 5 skota magnum.
Uppl. í síma 24188 á kvöldin.
Bíla- og húsmunamiðlunin
auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Nýlegir eldhússtólar með baki.
Borðstofusett, borðstofuborð og 6
stólar.
Kæliskápar.
Fataskápar, skrifborð, skatthol,
sófaborð, til dæmis með marmara-
plötu.
Sófasett. Svefnsófi tveggja manna.
Hansahillur með uppistöðum.
Skjalaskápur, fjórsettur.
Eins manns rúm með dýnu og nátt-
borði. Hjónarúm í úrvali og ótal
margt fleira.
Vantar vel með farna og vandaða
húsmuni í umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
yUMFERÐAR
RÁÐ
Matvörur - hreinlætisvörur -
mjólk - brauð frá Einari - sæl-
gæti - gos og margt fleira.
Opið frá kl. 9.00-12.30 við Bugðu-
síðu og frá kl. 13.00-22.00 við Hlíð-
arlund og um helgar.
Kreditkortaþjónusta.
Kjörbíll Skutuls,
sími 985-28058.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný
kennslubifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
I’ '
Einstæð móðir með 2 börn óskar
eftir íbúð til leigu frá 1. des. nk.
Uppl. í síma 26358 eftir kl. 17.00.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1.
des.
Nánari uppl. veitir Aðalsteinn í slma
96-41118 eftir kl. 19.00.
Óska eftir 4-5 herbergja íbúð eða
einbýlishúsi til leigu, í lengri eða
skemmri tíma.
Fyrirframgreiðsla eftir samkomu-
lagi.
Upplýsingar í síma 96-71203.
Til sölu Willys Jeep CJ-7 Golden
Eagle með blæju, árg. '78.
Topp bíll.
Bein sala.
Uppl. í síma 27021.
Til sölu
ChevroletBlaizerSIO,
árgerð 1984.
Ek. 70 þús. mílur.
Skipti möguleg.
Uppl. í síma 96-61959
eftir kl. 5 á daginn.
Toyota Corolla DX, þrennra dyra
árg. ’87 til sölu.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 96-26089 milli kl. 19 og
21.
Citroén BX 16 TRS til sölu!
Dekurbíll með öllu.
Góður í vetrarófærð.
Nánari upplýsingar í sfma 23817.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum
árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, simi
25296.
Til sölu felgur á Subaru station
árg. ’84.
Ásamt dráttarbeisli.
Uppl. í síma 24325 eftir kl. 19.00.
Ýsuflök.
Lausfryst ýsuflök, verð aðeins kr.
210 kg.
Þorskflök, karfaflök, saltfiskur, salt-
fiskflök, saltaðar kinnar og margt
fleira.
Opið frá kl. 8-18 alla virka daga,
nema I hádeginu.
Skutull
Óseyri 20, Sandgerðisbót,
sími 26388.
Til sölu eldhúsinnrétting með vask,
blöndunartækjum, Rafha eldavél og
viftu.
Upplýsingar í síma 25294.
Bakarar - Bakarar!
Tæki og vélar til brauðgerðar til
sölu.
Upplýsingar í síma 95-5383.
Til sölu 4ra vetra ótaminn foli
leirljós á lit.
Á sama stað er einnig til sölu 4
negld vetrardekk 145x13” t.d.
undir Fiat Uno.
Upplýsingar í síma 61281. Júlli.
Borgarbíó
Alltaf
nýjar
myndir
Varúð!
Geymið lyf þar sem
böm ná ekki til.
Akurcyrarprestakall.
Sunnudagaskóli verður nk. sunnu-
dag kl. 11.00. Öll börn velkomin
eldri sem yngri. Takið vini ykkar og
foreldra með.
Sóknarprestarnir.
Messa verður í Akureyrarkirkju nk.
sunnudagkl. 14.00. Kristniboðsdag-
urinn. Bjarni Guðleifsson ráðu-
nautur predikar. Altarisganga.
Sálmar: 218-9-207-305-241-44.
KaiTisala verður í Kristniboðshús-
inu Zíon eftir guðsþjónustu til
ágóða fyrir kristniboðið.
Þ.H.
Helgistund verður í Seli I, FSA,
sama dag kl. 17.30.
Þ.H.
Dalvíkurprestakall.
Barnamessa verður í Dalvíkur-
kirkju sunnud. 13. nóv. kl. 11.00.
Tekið við framlögum til kristniboðs-
ins.
Messa á Dalbæ kl. 14.00.
Sóknarprestur.
□ RÚN 598811147 = 7
Hjúkrunarfræðingar
Norðurlandsdeild eystri
innan H.F.Í.
Fundur verður mánud.
14. nóv. kl. 20.30 í Zontahúsinu,
Aðalstræti 54. Rætt verður um fé-
lagsstarfið. Hver eru ntarkmið
félagsins/deildarinnar og hvernig
skal vinna að þeim.
Stjórnin.
i t
HVÍTASUFinumKJAn ^mwshlíd
Laugard. 12. nóv. kl. 20.30 safnað-
arsamkoma.
Sunnud. 13. nóv. kl. 11.00 sunnu-
dagaskóli. Öll börn velkomin.
Sama dag kl. 20.30 almenn sam-
koma. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
H vítasunnusöfnuðurinn.
Hj álpræðish e ri n n,
Hvannavöllum 10.
Sunnudaginn kl. 11.00 helgunar-
samkoma. Kl. 13.30 sunnudaga-
skóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00
almenn samkoma.
Mánudaginn kl. 16.00 heimilasam-
band. Kl. 20.30 hjálparflokkar.
Þriðjudaginn kl. 17.00 yngriliðs-
mannafundur. Allir eru hjartanlega
velkontnir.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Samkomuvika hefur
staðið yfir þessa viku og í
kvöld er almenn samkoma kl. 8.30.
Vitnisburðir. Lokaorð og bæn: Jón
Viðar Guðlaugsson. Kl. 23.30 mið-
nætursamkoma. Ræðumaður Carlos
Ferrer.
Sunnudagur 13. nóvember kristni-
boðsdagurinn. Samkomuviku lýkur
með samkomu kl. 8.30. Ræðumað-
ur Friðrik Hilmarsson. Tekið á móti
gjöfum til kristniboðsins. Allir vel-
komnir.
Sjónarhæð.
Drengjafundur nk. laugardag kl.
13.00. Allir drengir velkomnir.
Sunnudagaskóli í Lundarskóla nk.
sunnudag kl. 13.30. Öll börn vel-
komin.
Almenn samkoma nk. sunnudag kl.
17.00. Verið velkomin að hlýða á
Guðs orð.