Dagur - 16.12.1988, Blaðsíða 7
16. desember 1988 - DAGUR - 7
Fjölmenni sótti sýninguna og dáöist að handunnu mununum.
Húsavík:
Hvammur, Dvalarheimili aldr-
aðra á Húsavík stóð nýlega fyr-
ir sýningu á föndri og handa-
vinnu eldri borgara. Flestir
munanna á sýningunni voru
unnir á föndurnámskeiði sem
haldið var í Hvammi en þar
leiðbeindu ína Pétursdóttir og
Sigríður Baldursdóttir.
Mjög góð aðsókn var að sýn-
ingunni sem var að hluta til sölu-
sýning. Munirnir sem þöktu borð
og veggi voru hinir margvísleg-
ustu að gerð, frá fíngerðasta
útsaumi að rýjamyndum úr grófu
garni. Mikið blómskrúð þakti
veggi og var það ýmist saumað
eða málað á dúka, heklunálum
hafði verið brugðið fimlega við
gerð dúka og púðar og myndir
höfðu verið gerð með margs
konar útsaum. Það var sannköll-
uð upplyfting, þegar svartasta
skammdegið var í nánd, að sjá
alla þessa björtu liti, blómskrúð-
ið og sumarmyndirnar sem unnar
höfðu verið af heimilisfólkinu í
Hvammi og öðrum borgurum
sem tóku þátt í námskeiðinu.
Magn munanna sem sýndir voru
var hreint ótrúlegt þótt tekið sé til-
lit til að 20-30 manns áttu muni á
sýningunni. Eigendur munanna
og þeir sem fyrir sýningunni
stóðu eiga þakkir skildar fyrir
framtakið, að leyfa fólki að fylgj-
ast með og sjá að hverju hefur
verið unnið í Hvammi í vetur.
IM
Handaviiuiusýnmg
í Hvammi
Önnumst öll verðbréfaviðskipti og veitum
hvers konar ráðgjöf á sviði fjármála
Thc TmlorliK'l.
Föt ★ Stakir jakkar
Buxur
Ný sending af
BERNHARDT fötum.
Stökum jökkum
og buxum.
Walmeline frakkarnir
vinsælu komnir.
Síðasta peysusendingin
frá
pQtrQVQ
fyrir jól komin.
Smokingföt - Kjólföt.
Skyrtur, treflar,
hanskar og margt fleira
í miklu úrval*
Verslið hjá fagmanni
Opið í hádeginu alla daga.
Klæðskeraþjónusta
Q
Hafnarstræti 92 (Bautahús suöurendi), sími 26708.
Bjóðum gott úrval af
kjöti og
kjötvörum
til jólanna
Vextir umfram
Tegund bréfs verðtryggingu
Einingabréf 1,2 og 3 ............ 10,0-13,0%
Bréf stærri fyrirtækja .......... 10,5-11,5%
Bréf banka og sparisjóða ........ 8,5- 9,0%
Spariskírteini ríkissjóðs ....... 7,0- 8,0%
Skammtímabréf ................... 7,0- 8,0%
Hlutabréf ........................... ?
rfrff KAUPMNG
NÖRÐURLANDS HF
Ráðhústorg 5 • Akureyrl Sími 96-24700
Gengi Einingabréfa
16. desember 1988.
Einingabréf 1 3.395
Einingabréf2 ....... 1.925
Einingabréf 3 ...... 2.214
Lífeyrisbréf ....... 1.707
Skammtímabréf ... 1,184
Kynnum í dag föstudag frá kl. 3-6
Fransmann
Tilboðsverð á 2V2 kg pökkum
Athugið öll tilboðin
Verðbréf er eign
sem ber arð
I M
Opið til kl. 20.00
Kjörbúö KEA
Surmuhlíð