Dagur - 16.12.1988, Blaðsíða 17
16. desember 1988 - DAGUR - 17
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið:
Setur á laggimar
aukefnanefiid
□ RÚN 598812187 - JÓLAF.
Akureyrarprestakall:
Síðasti sunnudagaskólinn fyrir jól
verður n.k. sunnudag kl. 11. f.h.
Mætum vel og búum okkur undir
komu jólanna.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 2 e.h.
Kór Lundarskóla syngur í messunni
undir stjórn Elínborgar Loftsdóttur.
Sálmar: 69 - 94 - 95 - 96.
B.S.
Glerárkirkja:
Sunnudagur 18. desember:
Barnamessa kl. 11.00.
Jólasöngvar fjölskyldunnar kl.
14.00.
Stund þar sem öll fjölskyldan,
pabbi, mamma, afi, amma og börn-
in koma saman og syngja jólasöngva
og ræða um boðskap jólanna.
Aðalsafnaðarfundur kl. 15.00.
«Hjálpræðisherinn Akur-
eyri, Hvannavöllum 10.
ð Föstudaginn 16. des. kl.
20.30: Æskulýðsfundur.
Sunnudaginn 18. des. kl. 11.00:
Helgunarsamkoma.
Kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl.
19.30: Bæn. Kl. 20.00: „Við syngj-
um jólin í garð“.
Yngriliðsmennirnir og æskulýður
taka þátt.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Sjónarhæð:
Sunnudaginn 18. des. Almenn sam-
koma kl. 17.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Minningarspjöld Krabbameins-
félags Akureyrar og nágrennis fást í
Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félags Akureyrar fást á eftirtöldum
stöðum:
Amaro, Blómabúðinni Akri Kaup-
angi og Tónabúðinni Sunnuhlíð.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka-
búðinni Huld Hafnarstræti 97 og
Sunnuhlíð í Blómabúðinni Akri,
símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M.
Gunnarsd. Kambagerði 4.
Minningarspjöld Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum, Hafnarstræti 98,
Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla-
stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur,
Brekkugötu 9 og Reyni Þ. Hörgdal,
Skarðshlíð 17.
Tekið skal fram að nýtt útlit er á
minningarspjöldunum.
Minningarspjöld minningarsjóðs
Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð
Jónasar og Bókvali.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Ráðuneytið hefur skipað auk-
efnanefnd skv. reglugerð nr. 409/
1988, um aukefni í matvælum og
öðrum neysluvörum. Hlutverk
aukefnanefndar, sem starfar á
vegum Hollustuverndar ríkisins,
er að fjalla um umsóknir um
notkun aukefna, taka ákvarðanir
um bráðabirgðaleyfi til notkunar
þeirra, gera tillögur um breyting-
ar á aukefnalista og annast eftirlit
með auglýsingum um aukefni.
I aukefnanefnd eiga sæti næstu
fjögur árin: Jón Gíslason, nær-
ingafræðingur, sem jafnframt er
formaður, skipaður skv. tilnefn-
ingu Hollustuverndar ríkisins.
Brynhildur Briem, næringafræð-
ingur, skipuð skv. tilnefningu
Manneldisráðs íslands. Guð-
rnundur Hallgrímsson, stórkaup-
maður, skipaður skv. tilnefningu
Félags ísl. stórkaupmanna. Élín
Hilmarsdóttir, matvælafræðing-
Krabbameinssamtökin hafa um
langt skeið þurft að treysta á
Happdrætti Krabbameinsfélags-
ins til fjáröflunar fyrir veigamikla
þætti starfsemi sinnar. Þetta á
enn við, t.d. byggist fræðslustarf
samtakanna að mestu leyti á
happdrættisfé, svo sem útgáfa
fræðslurita um krabbamein og
Skautar
stœrðir 36-41.
Verð kr. 2.765,-
Póstsendum.
Sími 41337.
Skóbúð
Húsavíkur
Síminn er
24222
fró áramótum í
Brekkugötu
Klapparstíg
Hólabraut
Laxagötu
ur, skipuð skv. tilnefningu Félags
ísl. iðnrekenda og dr. med. Þor-
kell Jóhannesson, prófessor,
skipaður skv. tilnefningu Eitur-
efnanefndar.
Aukefnanefnd hefur aðsetur í
Hollustuvernd ríkisins, Síðumúla
13, 108 Reykjavík, sími 681844
og er hlutaðeigandi aðilum bent á
að snúa sér beint til nefndarinnar
hyggist þeir sækja um að fá að
nota aukefni sem ekki er heimil-
að að nota skv. reglugerð nr. 409/
1988, um aukefni í matvælum og
öðrum neysluvörum eða óski þeir
eftir breytingum á magni aukefna
eða annarri notkun aukefna en
reglugerðin gerir ráð fyrir.
Hér eftir gilda svipaðar reglur
um skráningu aukefna í matvæl-
um og öðrum neysluvörum og
gilda um skráningu lyfja svo og
eiturefna og hættulegra efna.
krabbameinsvarnir og fræðsla í
skólum landsins og víðar um
krabbamein og áhrif og afleiðing-
ar reykinga.
Það er Krabbameinsfélag
Reykjavíkur sem hefur að mestu
séð um þessa starfsemi í samráði
við Krabbameinsfélag íslands og
aðildarfélög þess utan höfuð-
borgarsvæðis.
Mjög gott samstarf hefur verið
við heilsugæslustöðvar og skóia á
Norðurlandi sem annars staðar
um fræðslustarfið. Heilsugæslu-
stöðvarnar fá fræðsluritin eftir
þörfum og láta þau liggja frammi
handa almenningi. Ýmsar þeirra
hafa einnig fengið fræðslumyndir
og önnur hjálpargögn frá Krabba-
meinsfélaginu til nota á nám-
skeiðum í reykbindindi.
Tóbaksvarnastarf Krabba-
meinsfélagsins nær með einum
eða öðrum hætti til allra grunn-
skóla á Norðurlandi eins og á
landinu öllu. Á annan áratug
hafa starfsmenn félagsins komið
því nær árlega í skólana á Akur-
eyri til að fræða nemendur í máli
og myndum um skaðsemi tóbaks-
neyslu og fleira er varðar heilsu-
vernd. Flestir aðrir grunnskólar á
Norðurlandi hafa verið heimsótt-
ir, sumir iðulega. Öllum skólum
bjóðast fræðslumyndir að láni og
ýmis fræðslugögn geta þeir fengið
hjá félaginu, sér að kostnaðar-
lausu. Þá útvegar félagið skólun-
um viðurkenningarskjöl fyrir
reyklausa bekki og safnar upplýs-
ingum um reyklausa bekki og
skóla.
Síðasti leiðangur frá félaginu
norður í land var fræðsluferð til
Húsavíkur og Suður-Þingeyjar-
sýslu dagana 21.-24. nóvember.
Nú í vetur hefur fræðslustarf-
semi krabbameinssamtakanna
norðanlands eflst verulega við
það að Krabbameinsfélag Akur-
eyrar og nágrennis réð Halldóru
Bjarnadóttur hjúkrunarfræðing
til starfa en hún sinnir meðal ann-
ars fræðslu og hefur þegar látið
að sér kveða á þeim vettvangi.
Þess má geta að samkvæmt
ítarlegri könnun sem var gerð
vorið 1986 virtist vera ennþá
minna um reykingar meðal
grunnskólanema á Norðurlandi
eystra en víðast hvar annars stað-
ar á Iandinu. Síðan hefur ýmis-
legt bent til að „reyklausa liðið"
hafi enn styrkt stöðu sína
norðanlands ekki síður en í öðr-
um landshlutum.
Krabbameinsfélagið:
Samviima við skóla og
heilsugæslustöðvar
ÁLAFOSS
Verksmiðjuversltin
Opið daglegaM. 9.00-12.00 og 13.00-18.00.
Opið á morgun, laugardagiim
17. des. kl. 10.00-22.00.
Komið og gerlð góð kaiip
= Alafoss ®
Verksmiðjuverslun Gleráreyrum, sími 21900.
PÓST- OG
SlMAMÁLASTOFNUNIN
FRÁ PÓSTI OG
Sl'MA AKUREYRI
Síðasti skiiadagur á jólapósti innanlands er
laugardaginn 17. desember.
Póststofurnar verða opnar þann dag frá kl. 10-16.
Virka daga er opið til kl. 18.00 fram að jólum.
Stöðvarstjóri.
Akureyringar!
Stækkað og betra
kjötborð í Hagkaup
Hangikjöt
Hangilæri Vi................... Kr. 647.00 kg.
Hangilæri úrbeinað............. Kr. 947.00 kg.
Hangiframpartur úrbeinaður..... Kr. 802.50 kg.
Hangiframpartur í bitum ....... Kr. 674.00 kg.
Léttreykt lambakjöt
Londonlamb læri ................ Kr. 895.00 kg.
Londonlamb frampartur........... Kr. 646.00 kg.
Lambahamborgarhryggur........... Kr. 564.00 kg.
Svínakjöt
Svínakambur reyktur............ Kr. 840.00 kg.
Svínabógur reyktur úrbeinaður . Kr. 722.00 kg.
Svínabógur reyktur hringskorinn. Kr. 532.00 kg.
Svínaiæri reykt................ Kr. 570.00 kg.
Hamborgarhryggur ............... Kr. 920.00 kg.
Bayoneskinka................... Kr. 765.00 kg.
Hamborgarhryggur ................ Kr. 920.00 kg.
Bayoneskinka..................... Kr. 765.00 kg.
Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför móður
okkar, systur, tengdamóður og ömmu,
SIGURLAUGAR HALLDÓRSDÓTTUR,
Brekku, Svarfaðardal.
Guð blesst ykkur öll.
Guðrún Klemenzdóttir, Elín Halldórsdóttir,
Kristín Klemenzdóttir, Gunnar Jónsson,
Sigurður Marinósson, Helga Hauksdóttir,
og barnabörn.