Dagur - 16.12.1988, Blaðsíða 16

Dagur - 16.12.1988, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 16. desember 1988 Hljómplötur, kassettur og geisla- diskar. Nýjar sendingar daglega. Nýkomin sending af klassískum plötum. Tónabúðin, sími 96-22111. Trésmíðavélar til sölu. Uppl. í síma 27182. Jólahneturnar komnar. Mikið úrval. Hnetubar - Góðgæti. Heilsuhornið, Skipagöru 6. Sæl og blessuð? Ég er ungur og efnilegur atvinnu- laus jólasveinn sem kemur í bæinn á aðfangadagsmorgun og mig lang- ar til þess að hitta börnin. Viljið þið fá mig í heimsókn til ykkar eftir hádegi á aðfangadag? Hringið þá i síma 22609 milli kl. 20.30 og 21.30. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Skrautfiskar og búr Páfagaukar, tvær stærðir og búr. Hamstrar og búr. Mikið úrval af vörum og fóðri fyrir gæludýr. Sendum í póstkröfu. Gæludýra- og gjafavörubúðin, Hafnarstræti 94 b, sími 27794. Bifreiðir Til sölu Subaru 1800 station, árg. ’81. Einnig Blaizer K5, árg. 73 með bil- aða vél. 130 ha, 6 cyl. dieselvél. Land Rover, langur, árg. 72. Vörubílspallur og grind, burðargeta 9 tonn. Uppl. í síma 26836. Gengið Gengisskráning nr. 240 15. desember 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 45,440 45,560 Sterl.pund GBP 83,262 83,482 Kan.dollar CAD 37,859 37,959 Dönskkr. DKK 6,7695 6,7873 Norsk kr. N0K 7,0368 7,0554 Sænsk kr. SEK 7,5332 7,5531 Fl. mark FIM 11,0883 11,1176 Fra. franki FRF 7,6637 7,6839 Belg. tranki BEC 1,2480 1,2513 Sviss. franki CHF 31,0627 31,1447 Hoil. gyllini NLG 23,1985 23,2597 V.-þ. mark DEM 26,1789 26,2480 ít. líra ITL 0,03534 0,03544 Aust. sch. ATS 3,7208 3,7306 Port. escudo PTE 0,3154 0,3163 Spá. peseti ESP 0,4019 0,4030 Jap. yen JPY 0,36967 0,37065 írsktpund IEP 69,898 70,083 SDR15.12. XDR 61,9347 62,0983 ECU-Evr.m, XEU 54,3076 54,4510 Belg. fr. fin BEL 1,2397 1,2429 Óska eftir að kaupa létt bifhjól 50 cc. Á sama stað óskast til kaups þrekhjól. Uppl. í síma 26861 eftir kl. 17.00. Hundaþjálfunin auglýsir. Innritanir á hlý'. ninámskeiðin eftir áramót eru hafnar. Uppl. í síma 96-33168. Súsanna. Langar þig í gæludýr? Eða viltu gefa gjöf sem lifir lengst í minningunni um þig? Lestu þá þessa. Skrautfiskár f miklu úrvali. Taumar og ólar fyrir hunda - Nag- grísir - Hamstrar - Fuglabúr og fuglar - Klórubretti fyrir ketti - Fisk- ar og fiskabúr - Kattabakkar - Hundabein, margar stærðir - Mat- ardallar fyrir hunda og ketti. Fóður ýmsar gerðir. Vítamín - Sjampó sem bæta hára- far og margar fleiri vörur. Gæludýr er gjöf sem þroskar og veitir ánægju. Lítið inn. Gæludýra- og gjafavörubúðin, Hafnarstræti 94, sími 27794, gengið inn frá Kaupvangsstræti. Höfum til sölu úrvals grenipanel á loft og veggi. Trésmiðjan Mógil s.f. Svalbarðsströnd, sími 96-21570. Persónulei kakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Hringiðog pantið í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Húsnæði óskast! Hjón með eitt barn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu. Snyrtilegri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 23406. Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst. Samver, símar 96-24767 og 96-26454. Einbýiishús eða góð íbúð óskast til eigin nota. Vilhjálmur Ingi. Uppl. í síma 25616 (v.s.) 25925 (h.s.). Einbýlishús á Svalbarðseyri til sölu. Húsið er úr timbri, 105 fm og 50 fm steyptum kjallara með bílskúr. Uppl. í símum 21329 og 24711. Óska eftir jörð til leigu eða kaups. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um nafn og heimilisfang fyrir föstud. 23. des. merkt „Jörð“. Akureyringar og nærsveitamenn Norræni listaskólinn Soli Centrum kynnir eðalsteina frá öllum heimshornum einnig frá íslandi. Steinarnir eru slípaðir, settir í eyrnalokka og margar gerðir hálsmena. Ennfremur steinar fyrir safnara. Tilvalið til jólagjafa. Verðum núna fáeina daga aðeins í KEA Hrísalundi 5 Velkomin. Jólaaðgangskort Leikfélags Akureyrar á barnaleikritið „Emil í Kattholti“ eru til sölu í Punktinum, Hafnarstræti 97, Öskju Húsavík og miðasölu L.A. Tilvalinn glaðningur í jóiapakka barnanna. Frumsýning 26. des. kl. 15. 00. Þriðjud. 27. des. kl. 15.00. Miðvikud. 28. des. kl. 15.00 Fimmtud. 29. des. kl. 15.00. Föstud. 30. des. kl. 15.00. lEIKRÉlAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Sófasett 3-2-1, lítur út sem nýtt, með eða án borða. Nýlegir eldhússtólar með baki. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. Kæliskápar. Fataskápar, skrifborð, skatthol, sófaborð, til dæmis með marmara- plötu. Svefnsófi tveggja manna. Sófasett. Hansahillur með uppistöðum. Skjalaskápur, fjórsettur. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna og vandaða húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Er gamli svarti leðurjakkinn þinn orðinn snjáður og Ijótur og kannski rifinn? Komdu þá með hann til okkar ef þú vilt fá hann fínan fyrir jól. Það er ótrúlegt hvað við getum gert. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, sími 26788. Opið kl. 7.30-12 og 13-17 alla virka daga til 21. desember en þá verður lokað til 3. janúar. Nýtt á Akureyril! Höfum til sölu Ijósker á leiði og leiðakerti. Einnig fyrirliggjandi bæklingar frá legsteinaframleiðendum. Uppl. í síma: 22613 á daginn og á kvöldin í símum 21979 - 25997 og 24182. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91 -78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Ökukennsla A-766 Toyota Cressida. Ökukennsla er mitt aðalstarf. Lausir tímar. Greiðslukortaþjónusta Kristinn Örn Jónsson Grundargerði 2f - Akureyri simi 96-22350, bílasími 985-29166. Nýtt á Akureyri! Bamakerruleiga Leigjum út liprar og fyrirferðarlitlar kerrur til lengri eða skemmri tíma. Opið á laugardögum Póstsendum. Dvergasteinn Barnavöruverslun Sunnuhlíð Akureyri, sími 27919 Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Foreldrar! Geymið öll hættuleg efni þar sem börnin ná ekki til. kl. 14.00-18.30. Bjarmastígur: 4ra-5 herb. einbýlishús á tveim- ur hæðum. Tæplega 130 fm. Skipti á eign í Reykjavík koma til greina. Steinahlíð: Raðhús á tvelmur hæðum moð bilskúr. Athendast einangruð með vatns- Iðgnum og ofnum. Hugsanlegt að taka minni eígnlr uppí söluverðið. Langamýri: Húseign á tveimur hæðum með bílskúr. 5 herb. ibúð uppi. 2ja herb. ibúð niðri. Vantar: Stóra húseign með tveimur íbúðum. Seljahlíð: Mjög gott 4ra herb. endaraðhús ca. 90 fm. Laust eftir samkomulagi. FASTÐGNA& SKIPASAIAZfi* N0RÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Simi 25566 Benedikt Olatsson hdl. Sölustjóri, Pétur Josefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.