Dagur - 04.01.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 04.01.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 4. janúar 1989 Húsvíkingar - Þingeyingar. Leigubílaþjónusta á kvöldin og um helgar. Sími 985-27030. Heimasími 96- 41529. Þorbjörn. Mæður - Feður! Get tekið að mér börn í pössun, eftir hádegi, mánuðina janúar og febrú- ar. Er í Aðalstræti. Uppl. í síma 24197 eftir kl. 13.00. Jóhanna. Rúmlega þrítugur fiskeldis- fræðingur óskar eftir vinnu sem fyrst. Helst við fiskeldi, en allt kemur til greina. Uppl. í símum 21145 og 23876 á Akureyri. Til sölu Polaris Cyclone 250 fjórhjól, árg. '87. Ný sprautað og yfirfarið. Sem nýtt. Uppl. i síma 96-22461 eftir kl. 17.00. Húsnæði óskast Óska eftir 2-3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 22599 eftir kl. 18.00. Herbergi óskast! Við systkinin 22ja ára stúlka og 29 ára strákur viljum leigja herbergi með aðgangi að stofu og eldhúsi með húsgögnum. Uppl. í síma 27528 eða 21372 eftir kl. 5 á daginn. Ibúð til leigu. 3ja herb. íbúð til leigu í Víðilundi. Laus mjög fljótlega. Uppl. í síma 24707. Vel með farinn ísskápur til sölu á sama stað. Til leigu 5 herb. ný raðhúsíbúð í Glerárhverfi. Uppl. í símum 22353 og 91-75445 eftir 8. janúar. Tvö einstaklingsherbergi til leigu. Uppl. í síma 25389. Gengið Gengisskráning nr. 3. janúar 1989 Kaup Sala Bandar.doliar USD 48,080 48,200 Sterl.pund GBP 87,722 87,941 Kan.doilar CAD 40,420 40,521 Dönsk kr. DKK 7,0680 7,0856 Norsk kr. NOK 7,4020 7,4205 Sænsk kr. SEK 7,9170 7,9368 Fi.mark FIM 11,6699 11,6990 Fra.franki FRF 7,9914 8,0113 Belg. franki BEC 1,3021 1,3053 Sviss. franki CHF 32,2468 32,3273 Holl. gyllini NLG 24,1851 24,2455 V.-þ. mark DEM 27,2988 27,3669 Itlíra ITL 0,03698 0,03707 Aust. sch. ATS 3,8813 3,8910 Port. escudo PTE 0,3310 0,3318 Spá. peseti ESP 0,4277 0,4287 Jap.yen JPY 0,38837 0,38934 írsktpund IEP 72,997 73,180 SDR3.1. XDR 65,0748 65,2373 ECU-Evr.m. XEU 56,7440 56,8856 Belg. fr. fin BEL 1,2980 1,3012 Til sölu nýuppgerður Yamaha SRV 540 snjósleði, árg. 82. Nýtt belti, nýtt sæti og margt fleira. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 96-61322 eftir kl. 17.00. Emil í Kattholti Fimmtud. 5. jan. kl. 18.00 Laugard. 7. jan. kl. 15.00 Sunnud. 8. jan. kl. 15.00 Fimmtud. 12. jan. kl. 18.00 Laugard. 14. jan. kl. 15.00 Sunnud. 15. jan. kl. 15.00 Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsv.stj. Magnús B. Jóhannsson. ■hHb V/SA IÁ LeiKí=éiAG AKUR6YRAR sími 96-24073 msBmsgim Hjálp! Ég er í 1. bekk MA og vantar auka- tíma í stærðfræði. Uppl. í síma 22759 eftir kl. 19.00. Dansleikur. Okkar árlegi Þrettándadansleikur verður í Hlíðarbæ 6. janúar 1989. Húsið opnað kl. 22.30. Helena fagra leikur. Húsið skreytt. Mætum öll hress að vanda. Kvenfélagið. Til sölu AMC Covord Sedan. Ekinn 75 þús. km. Skoðaður 1988. Uppl. í síma 96-41824 milli kl. 19.00 og 20.00 miðvikudagskvöld. Til sölu Volvo og Subaru. Volvo 244 GL, árg. 79. Subaru 1800 Station, árg. ’82. Vel með farnir og í mjög góðu lagi. Uppl. í sfmum 41914 og 985- 28191. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomrium tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Til sölu barnavagn, Silver Cross og ungbarnaburðarstóll. Einnig til sölu á sama stað eikar- sófasett með tveimur borðum. Uppl. í síma 27832. Til sölu Silver Cross barnavagn með stálbotni og fóðraður að innan. Litur brúnn og drappaður. Einnig Brio kerra, nýlegt áklæði. Uppl. í síma 41019 á Húsavík eftir kl. 19.00. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Fumtir □ St.: St.: 5989147 1 HV. Glerárkirkja. Barnaniessa sunnud. 8. janúar kl. 11 árdegis. Pálmi Matthíasson. SjálfboðaVinna. Bygginganefnd Glerárkirkju óskar eftir sjálfboðaliðum, laugard. 7. janúar kl. 9 árdegis. Bygginganefnd. Félagsvist - Spilakvöld. Spiluð verður félagsvist fimmtudaginn 5. jan. kl. 20.30 að Bjargi. Mætið vel og stundvíslega. Allir velkomnir. Góð verðlaun. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. Þeir Helgi Leó Kristjánsson t.h. og Brynjar Kristjánsson t.v. sem héldu tombólu til styrktar sundlauginni við Sólborg. Mynd: tlv „Mjög margir gefa supur“ - sögðu hressir Rétt fyrir jól var haldin tom- bóla í Bakkahlíð 20 til styrktar sundlaugarbyggingu við Sól- borg. Það voru tveir skóla- félagar úr Glerárskóla, þeir Helgi Leó Kristjánsson í 3. bekk og Brynjar Kristjánsson í 7. bekk sem héldu tombóluna, en að gefnu tilefni skal það tekið fram, að þeir eru ekki bræður. „Við höfðum ekkert að gera svo við ákváðum bara að halda tombólustrákar tombólu til styrktar sundlauginni að Sólborg," sögðu strákarnir í samtali við Dag. Þeir sögðu að vel hefði gengið að safna hlutum og aðspurðir um hvað fólk gæfi helst sögðu þeir mjög marga gefa súpur „og við fengum sko alveg nóg af þeim.“ Hver miði á tombólunni kost- aði 25 krónur og söfnuðu strák- arnir 1500 krónum alls. Forráða- menn Sólborgar geta því nálgast þessa peninga á afgreiðslu Dags við Strandgötu. VG Jóladagatal SUF1988 Eftirtalin vinningsnúmer hafa verið dregin út hjá Sambandi ungra framsóknarmanna, vegna jóladagtals SUF, en tvær tölur voru dregnar út dag- lega fram að jólum: 1. des. 1. nr. 1851 2. nr. 4829 2. des. 3. nr. 7315 4. nr. 1899 3. des. 5. nr. 6122 6. nr. 1500 4. des. 7. nr. 2993 Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Bjarmastígur. 5 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Samtals tæplega 130 fm. Dalsgerði. 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum. Ca. 150 fm. Hugsanlegt að taka litla íbúð í skiptum. Seljahlíð. 4ra herb. enda raðhús i mjög góðu ástandi ca. 90 fm. Langamýri. Húseign á tveimur hæðum. 5 herb. íbúð uppi, 2ja herb. íbúð og bílskúr niðri. Asvegur. Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals 277. Miðholt. 5-6 herb. einbýlishús samtals 182 fm. Mikið áhvílandi. Laust eftir samkomulagi. FASTÐGNA&M SKIPASALAZgSZ NORÐURLANDS íl Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasími hans er 24485. 8. nr. 8376 5. des. 9. nr. 1780 10. nr. 3258 6. des. 11. nr. 1984 12. nr. 8352 7. des. 13. nr. 8240 14. nr. 7307 8. des. 15. nr. 1340 16. nr. 7485 9. des. 17. nr. 6401 18. nr. 5984 10. des. 19. nr. 6305 20. nr. 1398 11. des. 21. nr. 4671 22. nr. 5488 12. des. 23. nr. 714 24. nr. 7300 13. des. ’ 25. nr. 4456 26. nr. 1016 14. des. 27. nr. 3260 28. nr. 6725 15. des. 29. nr. 808 30. nr. 6106 16. des. 31. nr. 3764 32. nr. 7229 17. des. 33. nr. 784 34. nr. 1932 18. des. 35. nr. 4457 36. nr. 2933 19. des. 37. nr. 7299 38. nr. 5351 20. des. 39. nr. 1068 40. nr. 5818 21. des. 41. nr. 1733 42. nr. 174 22. des. 43. nr. 154 44. nr. 6533 23. des. 45. nr. 6501 46. nr. 1242 24. des. 47. nr. 3588 48. nr. 474 Vinningshafar eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Framsóknarflokksins, Nóatúni 21, Reykjavík, sem veitir allar frekari upplýsingar. Síminn er 91-24480.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.