Dagur - 06.01.1989, Page 11
dogskró fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 6. janúar
18.00 Gosi (2).
Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa.
18.25 Líf í nýju ljósi (21).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbæingar (11).
19.25 Búrabyggd (5).
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Annáll íslenskra tónlistarmynd-
banda.
Fyrsti hluti.
Sýnd verða nokkur myndbönd frá árinu
1988 og mun dómnefnd velja besta
íslenska myndbandið.
21.00 Þingsjá.
21.20 Dr. Alexander Jóhannesson.
Heimildarmynd um Dr. Alexander
Jóhannesson, fyrrverandi rektor Háskóla
íslands.
22.20 Viðtal við Horst Tappert.
Arthúr Björgvin Bollason ræðir við þýska
leikarann Horst Tappert.
22.30 Derrick.
23.30 Fjórir félagar.
(Four Friends.)
Bandarísk bíómynd frá 1981.
Myndin gerist í byrjun sjöunda áratugar-
ins og fjallar um júgóslavneskan pilt sem
flust hefur til Bandaríkjanna.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Föstudagur 6. janúar
15.35 Smiley.#
Fátækur, ástralskur drengur gengur í iið
með nokkrum piltum, sem snapa sér
hvers kyns vinnu, til að safna peningum
fyrir reiðhljóli.
17.10 Dotta og jólasveinninn.
(Dot and Santa.)
í þessum þætti ferðast Dotta um víða ver-
öld í fylgd með jólasveininum.
18.25 Pepsí popp.
19.19 19.19.
20.00 Gottkvöld.
Helgi Pétursson og Valgerður Matthías-
dóttir fjalla um allt milli himins og jarðar
sem er á seyði um helgina.
20.30 í helgan stein.
(Coming of Age.)
Léttur gamanmyndaflokkur um fullorðin
hjón sem setjast í helgan stein.
20.55 Maraþondansinn.
Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi þennan
söngleik í veitingahúsinu Broadway þann
29. desember sl.
21.35 Sjóræningjarnir í Penzance.#
(Pirates of Penzance.)
Söngleikur sem gerist í kringum 1885.
23.20 Lög gera ráð fyrir .. .#
(Penalty Phase.)
Stórvel gerð mynd um virtan lögfræðing
sem teflir frama sínum í tvísýnu með því
að láta hættulegan morðingja lausan þar
sem hugsanlegt er að gegnið hafi verið á
rétt hans.
00.50 Velkomin til Los Angeles.
(Welcome to L.A.)
Ungur dægurlagasmiður kemur til Los
Angeles til að ganga frá plötusamningi.
Konur hrífast mjög af rómantískum söng
hans og margar falla fyrir honum, grun-
lausar um hvílíkan Casanóva söngvarinn
hefur að geyma.
Ekki við hæfi yngri barna.
02.30 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Rásl
Föstudagur 6. janúar
6.45 Veðurfregnir * Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.00 Fróttir.
9.03 Litli barnatíminn.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Kviksjá - Heimsendir sálarinnar.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann.
Umsjón: Jóhann Hauksson.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími", eftir
Edvard Hoem. (2)
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 Stefnumót í skammdegi.
Inga Eydal ræðir við Ellen Einarsdóttur
og Rafn Hjaltalín. (Frá Akureyri)
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 „Eldfuglinn“, balletttónlist eftir
Igor Stravinsky.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Frá aðventutónleikum í Langholts-
kirkju 27. nóvember sl.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Góðvinafundur.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur.
Rás 2
Föstudagur 6. janúar
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.)
10.05 Morgunsyrpa
Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars
Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 í Undralandi
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll
Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland.
íslensk dægurlög.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2.
Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu
lögin.
21.30 Fræðsluvarp - Lærum þýsku.
22.07 Snúningur.
Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlust-
enda og leikur óskalög.
02.05 Vökulögin.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 6. janúar
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Stjarnan
Föstudagur 6. janúar
7.00 Egg og beikon.
Morgunþáttur Þorgeirs.
Fréttir kl. 8.
09.00 Níu til fimm.
Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjami
Haukur.
Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur.
Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjáns-
son, tal og tónlist.
Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta
kvöldtónlist.
21.00 í seinna lagi.
Blanda inn í draumalandið.
22.00 Næturvaktin.
Danslög, slagarar og ballöður til að þókn-
ast hressu fólki.
Óskalaga- og kveðjusími 681900.
03.00-10.00 Næturstjörnur.
Tónlist fyrir nátthrafna.
Olund
Föstudagur 6. janúar
17.00 Um að vera um helgina.
Hlynur Hallsson. í þættinum eru tíundað-
ir helstu viðburðir helgarinnar í listum,
menningu, skemmtunum og fleiru. Fólk
kemur í tal.
19.00 Peysan.
Snorri Halldórsson. Tónlist af öllum toga
og fleira.
20.00 Gatið: Bob Marley.
Rúnar Kristjánsson fjallar um þennan
þekkta reggý-tónlistarmann.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur. Hvað ætlar fólk
að gera um helgina. Viðtöl.
21.30 Samræður 1. þáttur.
Rætt verður við sálfræðingana Valgerði
Magnúsdóttur og Jóhann Thoroddsen
um samræður og samskipti.
23.00 Grautarpotturinn.
Ármann Kolbeinsson og Magnús Geir
Guðmundsson blúsa og rokka. Móri
kvöldsins skýtur upp kollinum.
01.00 Næturlög.
Geiri og Gunni sjá um að halda fólki vak-
andi með öðruvísi tónlist.
6. janúar 1989 - DAGUR - 11
hér & þar
Veðurfar og skapferli
Veðurfar hefur mikil áhrif á
lunderni og allt atferli mann-
fólksins. Þessi speki er okkur
íslendingum vel kunn og við
þurfum engan bandarískan sál-
fræðing til að segja okkur þetta.
Samt sem áður skulum við líta á
hvað fræðingurinn hefur að segja
um veðrið og áhrif þess á skap
fólks. Kannski koma rannsóknir
hans heim og saman við upplifun
okkar.
Mjög heitt. Slíkt veðurfar
verkar lamandi á fólk, bæði and-
lega og líkamlega. Pað verður
latara og lélegra til allra verka.
Svefninn raskast og skapið verð-
ur stirt því fólkinu líður illa og
þreytist meira en ella. Það hrein-
lega megnar ekki að aðhafast
nokkurn skapaðan hlut.
Miklir hitar skapa meira
vandamál í þeim löndum þar sem
fólk er ekki vant slíku veðurfari,
segir Dr. Appleton (assistant
clinical professor of psychiatry at
Harvard Medical School) -
skemmtilegur titill. Þetta á örugg-
lega við okkur íslendinga, enda
ekki vanir mollu.
Mjög kalt. Miklir kuldar auka
depurð og þunglyndi og slíkt
veðurfar ku líka örva alkóhól-
isma. Það var og. Fólk verður
ófélagslynt og uppstökkara en
ella.
Rigning. Hóflegar skúrir geta
haft róandi áhrif á fólk. Yndisleg
nii
Ringo og Barbara hljóta að hafa lent í niiklum kuldum því þau þurftu að fara
í meðferð vegna ofneyslu áfengis og eiturlyfja.
angan náttúrunnar eftir góða
skúr kemur fólki í gott skap.
Hins vegar, þegar um er að ræða
ausandi rigningu tímum eða dög-
um saman, þá getur regnið orsak-
að þunglyndi, örvinglan og rifr-
ildi.
Snjór. Rétt eins og með
skúrirnar þá getur smávægileg
snjódrífa verkað róandi á fólk en
snjókoma sem byrgir sólina,
fannfergi og frost; þetta gerir
okkur uppstökk og ófélagslynd.
Mikill raki. Lamar fólk og
truflar svefn. Versta hugsanlega
samsetning veðurs er þegar bæði
er mjög heitt og mjög rakt loft.
Skýjað. Þegar alskýjað er
verður fólk óhamingjusamt og
fyllist óöryggi. Ef þú ert þung-
lyndur fyrir þá auka skýjabakkar
enn frekar á það ástand.
Hvassviðri. Ef ekki er um fár-
viðri að ræða heldur storm eða
rok þá verður fólk þægilega
spennt. Að fylgjast með krafti
Kára hefur þau áhrif að maður
verður nátengdari náttúrunni og
fyllist lífsþrótti.
Strekkingur. Hefur góð áhrif í
hófi, en ef dagarnir líða með
sífelldum strekkingi eða stinnings-
kalda þá fyllist fólk kvíða.
Fullkomið veður. Þegar veðrið
er fullkomið, hiti og raki í meðal-
lagi, eða bara logn og blíða eins
og við segjum, þá verður fólk fús-
ara til samstarfs, hamingjusam-
ara, vingjarnlegra, rólegra, skap-
betra o.s.frv. Framleiðslugeta
eykst og allt verður fagurt og frítt
og fannhvítir jöklanna tindar.
Kjörmarkaður KEA Hrísalundi 5
Viðskiptavinir!
Úrvalið er hjá okkur -
það er engin spurning
Fyrir þrettándann
Hangikjöt, saltkjöt, svínahryggir, svínakótilettur
NYTT — NÝTT
Nautabökur, kjúklingabökur,
svínabökur og sjávarréttabökur.
Þetta er það sem hefur slegið í gegn hjá okkur,
fljótlegt og einfalt
Matreiðslumaöurínn
gefur faglegar
ráöleggingar.
Velkomin
i
Hrísalund