Dagur - 17.03.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 17.03.1989, Blaðsíða 10
 ÁRLANP myndosögur dogs Ja hérna... Fröken Bára. Ert þetta þú? Jább! Sem þema rit- höfundur er ég aö reyna aö upplifa hvernig þaö er aö vera kafari... ^®9na,Váá! Hvers vegna horfir skáld- sög- þú ekki bara á einhvern annan gera það, í stað þess að leggja allt þetta á þig? Ohh! Enga vitleysu! Þaö væri ekki i sam- ræmi viö kenningu mína um þema rit- höfunda. Já... auð- vitað, ansi er ég vitlaus. ANDRÉS ÖND HERSIR • Engin áhrif af bjórnum? í dageru 17 dagar Ifðnir síð- an íslendingar fengu að dreypa á ölinu góða, þ.e.a.s. bjórnum. Á þessum 17 dög- um hefur skrifari S&S ekki orðið var við umtalsverðar breytingar á lífsmynstri landans. Það var rétt fyrsta helgi eftir B-daginn sem var róstursöm, sér í lagi hjá unglingum. Sfðan hefur varla heyrst neitt í fréttum sem tengja mætti bjór- drykkju. Aður en B-dagur rann upp voru bindindis- frömuðir skelkaðir yfir þvi að bjórinn myndi tröllriða þjóðinni og af honum hlytist stórslys. Auðvitað er ekki hægt að segja að bjórinn hafi engin áhrif haft, og munu þau áhrif eflaust ein- hvern tímann koma í Ijós. En það sem af er hefur S&S ekki orðið var við neinar breytingar. # Bjór ekki undir stýri, eða hvað? Lögreglan getur áreiðan- lega tekið undir orð S&S, hvað bjórinn varðar. Frá 1. mars hefur ekki orðið aukn- ing á ölvunarakstri, sem hægt hefur verið að tengja bjórnum. Það skyldi þó ekki vera að landinn hafi tekið áróðrinum sem yfir hann hefur dunið? Það er nú það. Kannski er skýringin sú að niðurskurðurinn hjá lög- reglunni valdi því að menn geta keyrt um allar trissur undir áhrifum bjórs, án þess að verða teknir. S&S ætlar bara að vona að svo sé ekki. • Bindindið lengir lífið Að lokum skulum við slá á léttari strengi í tilefni bjórsins: Tveir blaðamenn voru að ræða saman yfir morgunkaffinu á ónefndu blaði. „Ég hef heyrt að bind- indi lengi lífið. Heldurðu að það sé rétt?“ „Já, alveg örugglega. Ég gleymdi að kaupa bjór fyrir siðustu helgi og hef aldrei upplifað jafn langa og leiðinlega helgi!“ dogskrá fjölmiðlo Sjónvarpið Föstudagur 17. mars 18.00 Gosi (12). 18.25 Kátir krakkar (5). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (20). 19.25 Leðurblökumaðurinn. (Batman.) 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. íslensku lögin. Flutt lög Sverris Stormskers og Magnúsar Eiríkssonar. 20.50 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Úrslit. 21.30 Þingsjá. 21.45 Derrick. 22.50 Morant liðþjálfi. (Breaker Morant.) Áströlsk kvikmynd frá 1979. Aðalhlutverk Edward Woodward, John Waters, Bryan Brown og Jack Thompson. Myndin byggir á sannsögulegum atburð- um og er um þrjá ástralska hermenn sem börðust með Bretum í Búastríðinu rétt eftir síðustu aldamót. Þeir eru dregnir fyr- ir herrétt og ákærðir fyrir að myrða stríðs- fanga. Þegar sveitalögfræðingur frá Ástrah'u kemur til að verja þá finnst þeim úthtið síður en svo bjart. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Föstudagur 17. mars 15.45 Santa Barbara. 16.30 Eilíf æska. (Forever Young.) Myndin segir frá ungum einhleypum presti og tólf ára föðurlausum snáða sem eru mjög hændir hvor að öðrum. Móðir drengsins vekur mjög sérstakar kenndir hjá prestinum sem hann getur ekki flíkað, starfs síns vegna. 17.55 Snakk. 18.25 Pepsí popp. 19.19 19.19. 20.30 Klassapíur. (Golden Girls.) 21.05 Ohara. 21.50 Apaplánetan unnin.# (Conquest of the Planet of the Apes.) Fjórða myndin í sérstakri vísindaskáld- söguröð um samskipti apa við mannkynið í framtíðinni. Hér greinir frá ungum munaðarlausum apa sem er afkvæmi tveggja stórgreindra vísinda-apa. 23.20 Góða nótt mamma.# (’night Mother.) Myndin er byggð á samnefndu verðlauna- leikriti Marsha Norman, sem fjallar um unga konu sem er flogaveik, fráskilin og á einn son sem situr í fangelsi. Hún hefur eftir langa umhugsun tekið þá ákvörðun að svipta sig lífi. 01.00 Uppljóstrarinn mikli. (The Supergrass.) Fyrsta flokks grínmynd um sakleysingj- ann Dennis sem er nýkominn úr sumar- leyfi með móður sinni. Til að vekja upp hálfslokknaðan áhuga kærustunnar læst hann vera eiturlyfjasmyglari. 02.30 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Föstudagur 17. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirhti kl. 8.30. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Litla lambið" eftir Jón Kr. ísfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá - „Að villast í þoku hefðar- innar.“ 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Fjölmiðlauppeldi. 13.35 Miðdegissagan: „I sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (14). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fróttir. 15.03 Stéttarfélög og kjör barna og ungl- inga. 15.45 Þingfróttir. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Símatími. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist eftir Pjotr Tsjaikovskí. 18.00 Fróttir. 18.03 Þingmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. 21.00 Kvöldvaka. a. Á Hafnarslóð. Frásöguþáttur um Grím Thomsen á æskuárum eftir Sverri Kristjánsson. Gunnar Stefánsson les. c. Stefán íslandi syngur lög eftir Áma Björnsson, Pál ísólfsson, Karl O. Runólfsson, Sigvalda Kaldalóns Sigfús Einarsson o.fl. d. Úr sagnasjóði Árnastofnunar. Hallfreður Öm Eiríksson flytur fyrsta þátt sinn. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 46. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fróttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Jón Nordal tónskáld og skólastjóri Tónl- istarskólans í Reykjavík. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 17. mars 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónhst. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin. 21.30 Fræðsluvarp - Lærum þýsku. 22.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 17. mars 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 17. mars 07.30 Páll Þorsteinsson. Tónlist sem gott er að byrja daginn með, fregnir af veðri og færð. Fréttir kl. 8. Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudagstórúist. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba kemur með Halldór milh kl. 11 og 12. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Föstudagsskapið allsráðandi á Bylgjunni. Óskalagasíminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór á sínum stað. 18.00 Fréttir. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vik- unnar. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hljóðbylgjan Föstudagur 17. mars 07.00 Réttu megin framúr. Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í morgunsárið, kemur með fréttir sem koma að gagni og spilar góða tónhst. 09.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta morgunvaktar. Símar fyrir kveðjur og óskalög eru 27711 á Norðurlandi og 625511 á Suðurlandi. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónhstina þína og htur m.a. í dagbók og slúðurblöð. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson í sínu sérstaka föstudagsskapi. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorguns. Stjarnan Föstudagur 17. mars 7.30 Jón Axel Ólaísson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 Gisli Kristjánsson. 18.00 Af líkama og sál. Bjami Dagur Jónsson. Fyrirspumir i síma 681900. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Óskalagasíminn er 681900. 23.00 Darri Ólason á Stjömunæturvakt. Kveðjur og óskalög i síma 681900. 04.00-10.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og 18. Fréttayfirlit kl. 8.45.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.