Dagur - 17.03.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 17. mars 1989
r*i im v , * r* ••••*- p* , i ,
Bráðvantar góða kerru undir 8
mánaða gamalt barn.
Er f síma 96-61478.
Hey til sölu.
Uppl. í síma 96-31149 um helgar.
Snjótennur.
Eigum til afgreiðslu strax snjótennur
á dráttarvélar.
Dragi,
Fjölnisgötu 2a, sími 96-22466.
Panasonic - Technics - Sony.
Úrvals kasettutæki, útvarpsklukk-
ur, ferðatæki, hljómtæki.
Verslið við fagmenn.
Örugg þjónusta.
Opið á laugardögum.
Radiovinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
Til sölu Ursus c335 40 ha.
árg.’81.
Himel færiband fyrir laust hey til að
bakka vagni að og fjárvog frá Boða.
Uppl. í síma 96-26731.
Kingtel símar.
Ertu að leita að nýjum síma?
Við seljum ýmsar gerðir Kingtel
síma.
Mjög fallegir og vandaðir tónvals-
símar á hreint frábæru verði.
Dancall farsímar.
Við erum Dancall umboðsmenn.
Dancall hentar alls staðar.
Verslið við fagmenn.
Radiovinnustofan,
Kaupangi, sími 22817.
Electronics örbylgjuofn til sölu.
Vel með farinn.
Verð ca. 8000.
Uppl. t síma 23431 eftir kl. 19.00.
TÍÍsöÍu!
4 stkAakstólar, orangelitur, kró-
maðir fætur.
Tvær vindsængur (nýjar).
AIWA sambyggt stereotæki FM.
Útvarp, segulband, plötuspilari og
tveir 35 W hátalarar.
Ljóst hjónarúm með áföstum nátt-
borðum.
Skúffa og hilla 190x150 og tveir
náttborðslampar.
Canon Auto 200 m 814, 8 mm upp-
tökuvél í tösku.
Sjónvarpsfótur úr stáli á hjólum.
Uppl. í síma 96-21265.
Til sölu Fendt 309 LSA, með
ámoksturstæki og þrítengi að
framan, árg. '84. Saab 99 árg. ’82.
Bronco árg. '66. Massey Ferguson
575 árg. '78. Sekura snjóblásari,
sturtuvagn, heyvinnuvélar, vorbær-
ar kýr og kvígur. Einnig varahlutir [
Land Rover, Volvo og Lödu.
Uppl. í símum 43635 og 43621.
Gengið
Gengisskráning nr. 53
16. mars 1989
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 52,730 52,870
Sterl.pund GBP 90,617 90,857
Kan.dollar CAD 44,046 44,163
Dönskkr. DKK 7,2183 7,2375
Norskkr. N0K 7,7390 7,7596
Sænsk kr. SEK 8,2365 8,2584
Fi. mark FIM 12,0940 12,1261
Fra.franki FRF 8,3138 8,3358
Belg. franki BEC 1,3448 1,3484
Sviss. franki CHF 32,7577 32,8446
Holl. gyllini NLG 24,9539 25,0201
V.-þ. mark DEM 28,1489 28,2237
ÍL líra ITL 0,03837 0,03848
Aust. sch. ATS 4,0018 4,0124
Port. escudo PTE 0,3423 0,3432
Spá. peseti ESP 0,4527 0,4539
Jap. yen JPY 0,40398 0,40506
írsktpund IEP 75,201 75,401
SDR16.3. XDR 68,7336 68,9160
ECU-Evr.m. XEU 58,6489 58,8047
Belg.fr. fin BEL 1,3393 1,3429
1 —
Tökum að okkur kjarnaborun og
múrbrot.
T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum
og fleira.
Leggjum áherslu á vandaða vinnu
og góða umgengni.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Kjarnabor,
Flögusíðu 2, sími 26066.
íspan hf., speglagerð.
Simar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
ísetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Vélsleði til sölu.
Ski-doo Formula plus, árg. '86,
ekinn 3400 km.
Uppl. í síma 25516 eftir kl. 19.00.
Til sölu Polaris Cutlass árg. ’83.
Fallegur sleði í góðu ástandi.
Uppl. í síma 96-21314.
Subaru 4x4 station, árg. ’87 til
sölu.
Ekinn 17 þús. km. Sjálfskiptur með
rafmagni í rúðum.
Tveir dekkjagangar á felgum.
Ýmis aukabúnaður. Lítur út sem
nýr.
Uppl. í síma 26553 eftir k. 20.00.
Tii sölu Willys árg. ’46.
4ra cyl. óskráður, en í ökuhæfu
ástandi.
Uppl. í síma 26886 eftir kl. 18.00.
Til sölu Skoda 130 GL, árg. ’87.
Ekinn 17 þús. km.
Uppl. í síma 24275 eftir kl. 18.00.
Skodi árg. ’85 til sölu.
Vetrar- og sumardekk, álfelgur.
Verð 85 þús. staðgr. eða 110 þús. á
skuldabréfi í 12-14 mán.
Uppl. í síma 27794 eða 27765.
Til sölu Lada Sport árg. ’86.
Góður bíll. Skipti möguleg á Toyota
Hi-Lux 4x4 Pick-Up.
Uppl. í vinnusíma 95-6310 og
heimasími 95-6434.
Toppurinn í dag!
Mercedes Benz, árg. 83, 300 D.
Mjög fallegur og vel með farinn.
Ný vetrardekk. Nýleg sumardekk á
felgum fylgja.
Einnig Mazda árg. ’82, 626, 2000,
sjálfskiptur.
Bíll í mjög góðu lagi og útliti.
Skipti.
Uppl. í síma 61235.
Tilboö óskast í Volvo F10 vöru-
bifreið árg. 80.
Einnig gamlan Bantam grindar-
bómukrana.
Tilboð verða opnuð að viðstöddum
bjóðendum á skrifstofu vorri þann
30. mars kl. 13.30.
Krossanes
pósthólf 716, 602 Akureyri.
Til sölu Land-Rover, árg. ’71.
Diesel, með mæli, langur 5 dyra.
Nýupptekin vél. Bíllinn er f góðu
lagi.
Einnig MMC Tredia árg. '84, ek.
54 þús. km.
Staðgreiðsluafsláttur eða greiðslu-
kjör.
Uppl. á Baugsbroti s.f. í síma 96-
25779.
Bíla- og húsmunámiðlun
auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Vönduð viðarlituð skápasam-
stæða. Hörpudisklagað sófasett
nýlega plusklætt, vel með farið.
Einnig plusklætt sófasett 3-2-1.
Ritvél, Olympia reporter, sem ný.
Borðstofusett, borðstofuborð og 6
stólar.
ísskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu-
disklag.
Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð
og venjuleg í úrvali.
Einnig sófaborð með marmara-
plötu, margar gerðir.
Húsbóndastólar gíraðir, með skamm-
eli.
Eldhúsborð á einum fæti.
Skjalaskápur, skrifborð, skatthol,
fataskápur, svefnbekkir.
Hjónarúm í úrvali og ótal margt
fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlun.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Húseigendur!
Það er ódýrara að
einangra með frauðplasti
undir múr.
Plastás hf.
Óseyri 4, Akureyri,
sími 27799.
Köfun sf. Gránufélagsgötu 48
(austurendi).
Gefum 15% afslátt af allri málningu
til 30. apríl.
Erum með öll áhöld til málningar,
sparsl og kítti.
Brepasta gólfsparsl í fötum og
túbum, sandsparsl ( 25 kg. plast-
pokum.
Simson Akríl-kítti 3 litir, Sílicon-kítti
4 litir, sýrubundið, ósýrubundið og
hvítt, mygluvarið, Polyúrþan-kítti 2
gerðir.
Festifrauð, spelgalím, rakaþolið
flísalím, álþéttiborði, vatnshelt
fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast
o.m.fl.
Betri vörur - Betra verð.
Trilla til sölu.
Stærð 3,13.
Uppl. í síma 96-41387.
Til sölu tveir hestar.
Grár 6 vetra, taminn.
Jarpur 4ra vetra, ótaminn.
Til greina koma skipti á vélsleða
eða jeppa.
Uppl. í síma 95-7124.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91 -78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
íspan hf. Einangrunargler.
Símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
Símar 22333 og 22688.
Til sölu nýuppgerður Kemper
Normal G heyhleðsluvagn árg.
1979.
28 rúmmetra.
Benjamín Baldursson,
Ytri-Tjörnum, sími 96-31191.
Til sölu Zetor 4718, árg. ’77, með
ámoksturstækjum.
Ekinn 1700 vinnustundir.
uppl. í síma 96-52288, eftir kl.
19.00.
Látið
talið.
★
★
★
★
★
okkur sjá um skattfram-
Einkaframtal
Framtal lögaðila
Landbúnaðarskýrsla
Sjávarútvegsskýrsla
Rekstursreikningur og annað
sem framtalið varðar
KJARNI HF.
Bókhalds- og viðskiptaþjónusta.
Tryggvabraut 1 Akureyri •
Sími 96-27297 Pósth. 88.
Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson,
heimasími 96-27274.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1.
maf f 6-12 mán.
Erum tvö í heimili.
Uppl. í síma 26397 eftir kl. 17.00.
3-4ra herb. fbúð óskast á leigu frá
1. apríi.
Verður að vera í toppstandi.
Uppl. í slma 27324 milli kl. 6 og 8 á
kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði óskast.
50-60 fm eða stærra, til uppgerðar á
húsbíl, í eða í nágrenni bæjarins.
Má vera lélegt. Leigutími ca. 8-10
mánuðir.
Góð og snyrtileg umgengni.
Steindór í síma24185 vinnusími og
25659 heimasími.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sfmar 25296 og 25999.
Eigendur Candy heimilistækja
takið eftir:
Annast viðgerðar- og varahluta-
þjónustu á Candy heimilistækjum á
Akureyri og nærsveitum.
Einnig viðgerðarþjónusta á flestum
öðrum stærri heimilistækjum.
Fljót og góð þjónusta.
Rofi sf. - Raftækjaþjónusta.
Farsími 985-28093.
Reynir Karlsson, sími 24693
(heima).
(Geymið auglýsinguna).
Saumastofan Þei auglýsir:
Vinsælu gæru vagn- og kerrupok-
arnir fást enn.
Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð-
inn snjáður og Ijótur og kannski líka
rifinn? Komdu þá með hann til okkar
það er ótrúlegt hvað við getum gert.
Skiptum um rennilása í leðurfatnaði
og fleiru.
Saumastofan Þel
Hafnarstræti 29, Akureyri, sími
26788.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Akureyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottning-
arhunang, Própolis hárkúrar, soja-
og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50
teg. Þurrkaðir ávextir í lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 5, sfmi 21889.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Hagstiætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Opið alla virka
kl. 14.00-18.30.
Hrísalundur.
3ja herb. endaíbúð ca. 78 fm.
Ástand gott.
Eyrarlandsvegur.
5 herb, e.h. i tvíbýlishúsi ca, 140
fm. Ástand gott.
Mikíð áhvflandí.
Furulundur.
3j herb. raðhús í góðu astandi,
86 fm. Bflskúr 36 fm.
Hugsanlegt að taka litla fbúð I
skiptum.
Heiðarlundur.
5 herb. raðhús á tveimur hseðum
ásamt bflskúr. Samtals 174 fm.
Ástand mjög gott.
Borgarhlíð.
5 herb. raðhús á tveimur hæð-
um ásamt bílskúr. Samtals ca.
160 fm. Skipti á 3ja til 4ra her-
bergja ibúð hugsanleg. Áhvil-
andi lán ca. 1.5000 milljónlr.
RVSIÐGNA&
SKIPASAU^a.
N0RÐURLANDS O
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Simi 25566
Benedikt Olalsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Joselsson, er a
skrifslolunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasími hans er 24485.