Dagur - 21.03.1989, Blaðsíða 7

Dagur - 21.03.1989, Blaðsíða 7
eWðf»aií».^i4sM9 £B868ff 2 Bikarkeppnin í blaki: Fyrsta tap KA í vetur - Þróttur mætir ÍS í úrslitum Fei þjálfari var bcstur gegn Þrótti en þaft dugði ekki til. Mynd: tlv Knattspyrna: Hörður spilar með Völsungi - Jónas og Kristján með Karlalið KA í blaki var hárs- breidd frá því að koinast í úrslit bikarkeppninnar í blaki er lið- ið tapaði í undanúrslitum fyrir Þrótti. Þetta var jafnframt fyrsti tapleikur KA í vetur en liðið hefur þegar tryggt sér deildarmcistaratitilinn og er á góðri leið með að krækja sér í Islandsmeistaratitilinn. Leikurinn á laugardaginn sannaði að liðið er ekki ósigrandi en Þróttarar máttu hafa töluvert fyrir þessum sigri. í æsispennandi lokahrinu voru lukkudísirnar þeim hliðhollar og því fór sem fór. í fyrstu hrinu leiksins á laugar- daginn virkuðu KA-menn mun ákveðnari. Þróttarar áttu erfitt með að koma boltanum yfir þétta hávörn norðanmanna og að sama skapi gekk þeim illa að verjast góðum skellum KA. Yfirburðir KA voru því nokkrir í hrinunni. Eftir að KA hafði komist í 10:2 minnkuðu Þróttara muninn í 10:5 en þá small allt í lás hjá KA og hrinunni lauk 15:7. í annarri hrinu var annað uppi á teningnum. Þróttarar sóttu í sig veðrið, greinilega ákveðnir í að selja sig dýrt í leiknum. KA-liðið vaknaði upp við vondan draum þegar staðan var orðin 5:0 fyrir Þrótt. Þennan mun náði liðið ekki að vinna upp og þegar stað- an var orðin 10:5 var sem norðanmenn játuðu sig sigraða í Nú er lokið öllum leikjum í Norðurlandsriðli 1. flokks í blaki. Það eru Iið Völsungs og Eikar sem fara í úrslit í kvennaflokki og lið Óðins og KA í karlaflokki. Úrslitin í kvennaflokki fara fram á Húsavík 1. og 2. apríl en ekki er búið að ákveða stað og stund fyrir karlaúrslitin. Þeir leikir sem fram hafa farið að undanförnu eru eftirtaldir: Strákarnir: KA-Dalvík 3:0 Dalvík-KA 0:3 Völsungur-Skautar 0:3 Lokastaðan: 1. Óðinn 2. KA 3. Skautar 4. Völsungur 5. Dalvík Stelpurnar: Völsungur-Eik 3:1 Lokastaðan: 1. Völsungur 2. Eik 3. Óðinn hrinunni og Þróttur gerði fimm síðustu stigin án svars mótherja sinna. Þriðja hrinan var lengstum mjög spennandi. Þróttur byrjaði þó betur en KA var oft mjög nálægt því að jafna. Þegar á hrin- una leið fór hávörn KA að finna svar við „smössurum“ Þróttara og þá loks tókst þeim að jafna og komast yfir. Á þessum leikkafla virtist heldur lifna yfir KA liðinu en mótherjarnir voru ekki af baki dottnir. Aftur var jafnt 11:11 og með góðri baráttu tókst Þrótti að knýja fram sigur í hrinunni. 1 fjórðu hrinunni kom í ljós að bæði liðin höfðu gott úthald. Fei, þjálfari KA, keyrði allan leikinn á sömu mönnum en þrátt fyrir það var ekki að sjá mikil þreytu- merki á leikmönnum. Jafnt var á flestum tölum í fjórðu hrinunni og mikil barátta. Þegar staðan var orðin 13:13 var farið að fara um áhangendur KA sem mættir voru til að hvetja sína menn. Þróttur gerði fjórtánda stigið og enn jöfnuðu KA-menn. Hávörn KA tók næsta smass Þróttara og þaðan hrökk boltinn í gólfið á vallarhelmingi Þróttara en sex- tánda stigið fengu KA-menn þeg- ar skellur Þróttara fór út fyrir hliðarlínu. Urslitahrinan var nákvæmlega eins og úrslitahrinur eiga að vera. KA byrjaði betur en Þróttur jafn- aði 2:2. Enn komst KA tveimur Völsungsstelpurnar í meistara- flokknum urðu að bíta í það súra epli að tapa fyrir HK 3:0 í undan- úrslitum í Bikarkeppninni á Húsavík á sunnudaginn og eru þar með úr leik í keppninni. Þórsarar unnu léttan sigur á Laugdælum 89:52 í úrslitaleik um sæti í Flugleiðadeildinni næsta vetur. Laugdælirnir sem urðu í öðru sæti í 1. deildinni áttu ekki möguleika gegn næst neðsta liðinu í Flugleiðadeild- inni, Þórsurum, og verða það því eingöngu Stúdentar sem falla úr þeirri deild að þessu sinni. Leikurinn fór fraifi í Haga- , skóla á sunnudaginn og áttu Laugdælir ekkert svar við kröft- ugum leik Þórsara, sem greini- lega ætluðu að selja sæti sitt í stigum yfir, 4:2, en Þróttarar svöruðu með fjórum stigum í röð og breyttu stöðunni í 4:6. Aftur var jafnt á með liðunum, 8:8, og eftir það var jafnt 9:9, 10:10 og 11:11. KA virtist ætla að gera út um leikinn þegar liðið komst í 13:11 en Þróttarar jöfnuðu 14:14. Hávörn þeirra varði næstu skelli KA og hrinunni lauk því með sigri Þróttar 16:14, sem þar með hafði trygg sér sigur í leiknum. Bæði liðin áttu góða og slæma kafla í þessum leik. Með örlítilli heppni hefðu KA-menn getað sigrað í leiknum en því verður ekki neitað að Þróttarar eru vel að sigrinum komnir, mikil bar- átta þeirra skilaði þeim sigri. Fei var sterkastur KA manna að þessu sinni en þeir Sveinn Hreinsson og Jón Árnason voru bestir Þróttara. JÓH Hörður Benónýsson. deildinni dýrt. Öfugt við það sem oft hefur verið í leikjum norðanpiltanna í vetur þá náðu þeir góðri forystu í byrjun sem andstæðingunum tókst aldrei að vinna upp. Á skömmum tíma náðu þeir 22 stiga forskoti og áttu Laugdælir sér aldrei viðreisnar von eftir þá slöku byrjun. Það var einkum Konráð Ósk- arsson, sem er mættur í slaginn eftir vinnuslys fyrir skömmu, sem blómstraði í leiknum og réðu Laugvetningar ekkert við kraft hans og hraða. Reyndar spiluðu Þórsarar mikið upp á Konráð og Höröur Benonýsson hefur ákveöiö að ganga til liðs við sitt gamla félag Völsung og leika með þeim í 2. deildinni næsta sumar. Hugmyndir voru uppi um að Hörður myndi þjálfa Eflingu í 4. deildinni en hann hefur nú hætt við þau áform og ætlar að æfa með Húsvíkingum undir stjórn hins nýja rússneska þjálfara Varlanov. Jónas Hallgrímsson og Kristján var hann alltaf fyrsti maðurinn fram og áttu andstæðingarnir ekkert svar við þessu leikkerfi norðanmanna. Staðan í leikhléi var 45:26 fyrir Þór og höfðu þá Laugdælir tekið sig saman í andlitinu síðustu mín- úturnar og látið þá rauðklæddu hafa fyrir stigunum. En munur- inn var of mikill fyrir þá til að vinna upp og í síðari hluta leiks- ins gáfust þeir hreinlega upp og á tímabili hafði Þór 42 stiga mun. Undir lok leiksins fengu allir leikmenn Þórs að spreyta sig og tókst þá 1. deildarliðinu að minnka muninn niður í 37 stig og Olgeirsson hafa einnig ákveðið að æfa með Völsungunum og lít- ur því mun betur út með mann- skap á Húsavík en gerði á tíma- bili. Félagið sendir í fyrsta skipti síðan 1983 2. flokk til keppni á íslandsmóti og keppa þeir í C- riðli. Góð mæting er á æfingar hjá meistara- og 2. flokki og er ætlunin að leika fyrsta æfinga- leikinn við Magna strax eftir páska. lokatölur urðu 89:52, eins og áður sagði, og þar með var sæti Þórs í Flugleiðadeildinni að ári tryggt. Konráð Óskarsson var besti maður Þórsara að þessu sinni og ekki að sjá að hann hefði verið frá vegna meiðsla. Eiríkur þjálf- ari stóð sig einnig vel að vanda og Guðmundur Björnsson var sterk- ur í vörninni. Stig Þórs: Konráð Óskarsson 34, Eiríkur Sigurðsson 13, Guðmundur Björnsson 13, Björn Sveinsson 6, Jóhann Sigurðs- son 6, Einar Karlsson 4, Stefán Friðleifs- son 2, Aðalsteinn Þorsteinsson 2, Þórir Guðlaugsson 2. Blak/ 1. flokkur: Völsungur og Eik efst - Húsavíkurdömur úr leik í bikarnum Karfa: Þór vann Laugdæli - í úrslitaleik um sæti í Flugleiðadeildinni 89:52

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.