Dagur - 21.03.1989, Blaðsíða 10
(I-
rm S^gQr
myndasögur dags
ÁRLAND
HERSIR
# „Þetta kunnu
þeir að meta,
gömlu
mennirnir...í£
Oft er það gott sem gamlir
kveða, segir einhvers staðar,
og er ákveðinn sannleikur í
þeim vísu orðum. Eftirfar-
andi atvik gerðist á Akureyri
fyrir nokkrum árum. Vel
þekktur trésmiður á Eyrinni
var að bogra við að lyfta eða
velta þungum steini á bíla-
plani fyrir utan hús sitt.
Aðstæður voru þannig að
steinninn lá efst í grjót- og
moldarhrúgu og var smiður-
inn að reyna að velta honum
ofan í litla jeppakerru. Verk-
ið gekk heldur brösuglega
enda var erfitt að ná hand-
festu á steininum. Þá kom
gamall maður gangandi og
fylgdist hann með átökum
smiðsins drykklanga stund.
Hann sagði þá: „Heyrðu,
ekki hefur þér dottið í hug
að nota járnkarlinn þarna til
að vega steininn upp með
vogarafli?“ „Nei,“ segir
smiðurinn, „þetta er líklega
þjóðráð.“ Gamli maðurinn
tekur járnkarlinn og réttir
smiðnum. Sá síðarnefndi
fer nú að reyna að vega
steininn upp og tekst það
von bráðar. Sá gamli setti
spýtur undir steininn eftir
því sem hann hækkaði og
loks var hægt að lyfta hon-
um svo hátt að hann tók að
rúlla niður á við í átt til kerr-
unnar. Þá sagði gamli mað-
urinn hárri röddu: „Já, þetta
kunnu þeir að meta, gömlu
mennirnir, vogarstöngin er
þarfaþing." En í því skall
steinninn ofan i kerruna og
braut hana í sundur. Var
tæplega hægt að greina að
það járna- og spýtnabrak
sem var á víð og dreif hefði
nokkru sinni verið kerra.
Það var ekki mjög blíðlegt
augnaráðið sem gamlinginn
fékk en hann svaraði strax
með heimatilbúnum máls-
hætti: „Sjaldan veldur lítil
kerra þungu hlassi.“
# Voðameðferð
aftur
Alafoss hf auglýsti fyrir
skömmu eftir starfsfólki í
voðameðferð. Jökull sendi
S&S eftirfarandi vísu vegna
„voðameðferðar“ starfs-
fólksins hjá Álafossi:
En verður nokkra vinnu að fá
af venjulegri gerð?
Er þetta nema fyrir þá
sem þola voðameðferð?
dagskrd fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 21. mars
18.00 Veist þú hver hún Angela er?
18.20 Freddi og félagar.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
- Endursýndur þáttur frá 15. mars.
19.25 Smellir.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Matarlist.
20.50 Á því herrans ári 1975.
21.55 Blóðbönd.
(Blood Ties)
Þriðji þáttur.
Sakamálamyndaflokkur frá 1986 í fjórum
þáttum gerður í samvinnu ítala og
B andaríkj amanna.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Þriðjudagur 21. mars
15.45 Santa Barbara.
16.30 Bismarck skal sökkt.
(Sink the Bismarck.)
Orrustuskiptið Bismarck. Stolt Þriðja
ríkisins. Myndin gerist vorið 1941. Nasist-
ar sendu stoltið út á Atlantshaf í þeim til-
gangi að rjúfa líflínu Englendinga og
trufla skipaferðir. Skipinu stýrði hörkutól-
ið Lindemann.
18.05 Feldur.
18.30 Bílaþáttur Stöðvar 2.
19.00 Myndrokk.
19.19 19:19.
20.30 Leiðarinn.
20.50 íþróttir á þriðjudegi.
21.45 Hunter.
22.35 Þorparar.
Spennumyndaflokkur um lífvörð sem á
oft erfitt með að halda sér réttum megin
við lögin.
23.25 Litla djásnið.
(Little Treasure.)
Nektardansmær heimsækir dauðvona
föður sinn sem segir henni frá fólgnum
fjársjóði. Ásamt góðum vini, heldur stúlk-
an á vit ævintýranna.
01.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 21. mars
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregriir kl. 8.15. Lesið úr forystu-
greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- Sögustund með Jónasi Kristjánssyni, en
hann segir Loðinbarðasögu.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 í pokahorninu.
9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi.
Umsjón: Þorlákur Helgason.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Starfsþjálfun fati-
aðra.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi-
saga Árna prófasts Þórarinssonar
skráð af Þórbergi Þórðarsyni. (16)
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin.
15.00 Fréttir.
15.03 ímynd Jesú í bókmenntum.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Bókaþáttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - C.P.E. Bach,
Schubert, Bergmuller og Beethoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá - „Lífið öfugsnúið".
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Kirkjutónlist - Torelli og Liszt.
21.00 Kveðja að norðan.
Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í
liðinni viku.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur
Emilsson. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir
Gunnar Gunnarsson.
Andrés Bjömsson les (6).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Guðrún Ægisdóttir les 48. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: „Dægurvísa “ eftir
Jakobínu Sigurðardóttir.
23.15 Tónskáldatími.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 21. mars
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva
Ásrún kl. 9.
Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt-
ur.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landiö á áttatíu.
Gestur Einar Jónasson leikur þraut-
reynda gullaldartónlist og gefur gaum að
smáblómum í mannlífsreitnum. (Frá
Akureyri)
14.05 Milli mála.
- Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin.
Þjóðfundur í beinni útsendingu.
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
01.10 Vökulögin.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8, 8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 21. mars
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 21. mars
07.00 Réttu megin framúr.
09.00 Morgungull.
Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta
morgunvaktar, spilar tónlist við allra hæfi
og segir frá ýmsum merkilegum hlutum.
Afmæliskveðju- og óskalagasímarnir eru
27711 fyrir Norðurland og 625511 fyrir
Suðurland.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir.
Símanúmerin fyrir óskalög og afmælis-
kveðjur er 27711 á Norðurlandi og 625511
á Suðurlandi.
17.00 Síðdegi í lagi.
Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá
Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg-
urinn, upplýsingapakki og það sem frétt-
næmast þykir hverju sinni.
19.00 Ókynnt kvöldmatatartónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson
með öll bestu lögin, innlend og erlend.
23.00 Þráinn Brjánsson
fylgir Hljóðbylgjuhlustendum inn í nótt-
ina, þægileg tónlist ræður ríkjum undir
lokin.
01.00 Dagskrárlok.
Bylgjan
Þriðjudagur 21. mars
07.30 Páll Þorsteinsson.
Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Allt í einum pakka - liádegis- og kvöld-
tónlist.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
BrávaUagatan milli kl. 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Síðdegistónlist eins og hún gerist best.
Síminn er 611111.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri músík minna mas.
20.00 íslenski listinn.
Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vik-
unnar.
22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
Þægileg kvöldtónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Stjarnan
Þriðjudagur 21. mars
7.30 Jón Axel Ólafsson
vaknar hress og vekur hlustendur með
skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall-
ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms-
um málum.
Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Hver vinnur 10.000 kallinn? Sá eða sú
sem hringir í síma 681900 og er hlustandi
númer 102, vinnur 10.000 krónur í bein-
hörðum peningum. Helgi spilar að sjálf-
sögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og
kryddar blönduna hæfilega með gömlum,
góðum lummum.
14.00 Gísli Kristjánsson
spilar óskalögin og rabbar við hlustendur.
Síminn er 681900.
18.00 Af líkama og sál.
Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem
fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og
hvernig best er að öðlast andlegt öryggi,
skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt
jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vett-1
vangur fyrir skoðanaskipti og þú getur
komið með þína spurningu til viðmæl-
anda Bjama Dags sem verða meðal ann-
ars Jóna Ingibjörg, kynfræðingur, Rafn
Geirdal, heilsuráðgjafi og Garðar Garð-
arsson, samskiptaráðgjafi.
19.00 Setið að snæðingi.
Þægileg tónlist á meðan hlustendur
snæða kvöldmatinn.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig-
ursteinn Másson.
Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar-
menn fara á kostum á kvöldin. Óskalága-
síminn sem fyrr 681900.
24.00-07.30 Næturstjörnur.
Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til
morguns.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og
18.
Fréttayfirlit kl. 8.45.