Dagur - 18.04.1989, Side 10
10—i DAGUR - Þriðjudagur 18. apríl 1989
myndosögur dogs 7i
ARLAND
Mér þykir þaö leitt, sko ... ég
held bara aö þaö sem ég trúi á
falli ekki í þeirra jaröveg!.. . ég
get ekki meira ... ég er... ég
er samviskusamur mótmælandii!
Skátarnir, sko ... ég vil
ekki ganga í skátahreyf-
ingunai!
Sko Daddi...
þaö ætlarenginn
aö neyöa þig til
... aaa ... nú í alvöru? Eg stóð í þeirri
meiningu aö þaö væri skylda ...
ANDRÉS ÖND
PHvernig stendur á
. því að framleiðslan.
þin er á svona
plani?, ”
Þú verður að reyna aðY-
auka gæði framleiðslunnar.
Ég er hræddur um að égl
sitji upþi með ættingi^*
^ - mína.
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
Og finna þá áöur en Strong dreþur
fleiri Pudua til þess að auka verögildi þeirra
sem hann hefur þegar veittU-
*------1 Hann getur það ekki fyrr en
! veöriö skanar... ég hef meiri áhyggjur
af Lindu .. . sem enn leitar okkar, guö
veit hvar!...
# Þvílík
ánægja...
Sjónvarpsáhorfendur urðu
vitni að miklum harmleik á
laugardaginn, þegar um eitt
hundrað manns létu lífið í
beinni útsendingu. Hér er
átt við þá sjónvarpsáhorf-
endur sem gátu fengið sig
til þess að horfa á
óskapnaðinn og virtust
njóta þess eins og hverrar
annarar hryllingsbíómynd-
ar. Þótt ótrúlegt megi
virðast, ætluðu hæst-
ráðendur hjá Sjónvarpinu
að hætta útsendingu fljót-
lega eftir að Ijóst var að
knattspyrnuleikurinn færi
ekki fram, en þá fóru síma-
linur að glóa; áhorfendur
vildu meira, meira...! Orðnir
leiðir á Rambó og fínt að fá
eitthvaö nýtt! Þeir Sjón-
varpsmenn létu blóðþyrst-
um áhorfendum þetta eftir
um stund og er sorglegt til
þess að vita að fjöldinn allur
af fólki, sennilega mest
unglingar, gerir lítinn grein-
armun á leiknu sjónvarps-
efni og ísköldum raunveru-
leikanum. Inn í útsending-
una hefði átt að skjóta við-
vörun um að efnið væri ekki
við hæfi barna, eins og gert
er með annað hryllingsefni.
# Ööruvísi
hrollur
Það fór ekki bara hrollur um
fólk vegna atburðanna í
Sheffield um helgina. Ekki
þurfti annað en að líta út um
gluggann á laugardags-
kvöld til þess að verulegur
hrollur færi um mann.
Blindhríð, snjókoma, rok og
kuldi...! Fólk er búið að fá
alveg nóg af vetrinum og
heyrast víða óskir um sól
og vor. Sumardagurinn
fyrsti er í vikunni og víðast
hvar er enn allt á kafi í snjó.
Gárungarnir vilja halda því
fram, að ívari í Fjallinu hafi
orðið á yfirsjón þegar hann
lærði snjódansinn forðum.
Hann hafi gleymt að læra
hvernig stöðva á snjó-
komuna og biður ritari S&S
hann að kippa þessu í liðinn
hið snarasta! Siðan mætti
einhver taka að sér að læra
einhvers konar sólarsömbu
og fá hóp í lið með sér til
þess að dansa slíkan dans.
Þá væri gaman að lifa!
dogskró fjölmiðlo
ín
Sjónvarpið
Þriðjudagur 18. apríl
18.00 Veistu hver Amadou er?
Fjórði þáttur.
18.20 Freddi og félagar (7).
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
- Endursýndur þáttur frá 12. apríl sl.
19.25 Libba og Tibba.
Endursýndur þáttur frá 14. apríl sl.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Matarlist.
20.50 Græðum landið.
Mynd um starfsemi Landgræðslu ríkisins
og helstu þætti gróðurverndar. Að lokinni
sýningu myndarinnar verða umræður í
sjónvarpssla um landnýtingu og gróður-
vernd í umsjá Áma Hjartarsonar jarð-
fræðings.
22.05 Óvænt málalok.
((A Guilty Thing Surprised.)
Lokaþáttur.
23.00 Ellefu-fréttir og dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Þriðjudagur 18. apríl
15.45 Santa Barbara.
16.30 Heimur konunnar.
(Woman’s World.)
Gamansöm mynd frá sjötta áratugnum
sem greinir frá framkvæmdastjóra stór-
fyrirtækis sem boðar þrjá af starfsmönn-
um sínum á sinn fund. Tilefnið er að veita
einum þeirra stöðuhækkun. Þar er úr
vöndu að ráða og ekki bætir úr skák að
eiginkonur kandídatanna fylgja hermm
sínum á fundinn og em ekki síður áhuga-
samar um starfið.
Aðalhlutverk: Clifton Webb, Lauren
Bacall, Van Heflin og June Allyson
18.05 Feldur.
18.30 Bílaþáttur Stöðvar 2.
19.00 Myndrokk.
19.19 19:19.
20.30 Leiðarinn.
20.45 íþróttir á þriðjudegi.
21.40 Hunter.
22.25 Jazz.
Anita O’Day.
Sjónvarp Akureyri sýnir í kvöld kl.
23.20 myndina Múmían. Hún er
ekki viö hæfi barna.
23.20 Múmían.
(The Mummy.)
Myndin í kvöld var gerð árið 1959 og segir
frá fomleifafræðingum í Egyptalandi um
aldamótin síðustu í leit að fjögur þúsund
ára gömlu grafhýsi prinsessunnar
Ananka. Þeir láta allar aðvaranir sem
vind um eyru þjóta og þegar einn þeirra
gengur af göflunum snúa þeir aftur til
Englands. Þremur ámm seinna fara
óhugnanlegir og að því er virðist í fyrstu
óútskýranlegir atburðir að gerast. Tveir
þriggja fornleifafræðinganna em myrtir á
ógurlegan máta en látum myndina tala
sínu máli.
Aðalhlutverk: Peter Cushing, Christop-
her Lee, Yvonne Furneaux og Eddie
Byrne.
Ekki við hæfi barna.
00.45 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 18. apríl
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirht kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystu-
greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Glerbrotið" eftir Ólaf Jóhann Sigurðs-
son.
Anna Kristín Arngrímsdóttir les (2).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 I pokahorninu.
9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesjum.
Umsjón: Magnús Gíslason.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Heilsugæsla.
13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og
drekinn" eftir John Gardner.
Þorsteinn Antonsson þýddi.
Viðar Eggertsson les (12).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin.
Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Unni
Arngrímsdóttur, danskennara, sem velur
uppáhaldslögin sín.
15.00 Fréttir.
15.03 Glott framan í gleymskuna.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Spohr og Tedesco.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Kirkjutónlist - Anton Bruckner.
21.00 Kveðja að norðan.
Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í
liðinni viku.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur
Emilsson. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir
Gunnar Gunnarsson.
Andrés Björnsson les (18).
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit vikunnar: „Næturgestur"
eftir Andrés Indriðason.
23.15 Tónskáldatími.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 18. apríl
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva
Ásrún kl. 9.
Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt-
ur.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni.
14.05 Milli mála.
- Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin.
Þjóðfundur í beinni útsendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.00 Hátt og snjallt.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Hátt og snjallt.
Enskukennsla á vegum Fjarkennslu-
nefndar og Málaskólans Mímis.
Sjötti þáttur.
22.07 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
01.10 Vökulögin.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 18. apríl
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Þriðjudagur 18. apríl
D7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson
með morgunþátt fullan' af fróðleik, frétt-
um og ýmsum gagnlegum upplýsingum
fyrir hlustendur, í bland við góða morgun-
tónlist.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Valdís er með hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri
tónlist eins og henni einni er lagið.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin,
gömlu góðu lögin - allt á sínum stað.
Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt
í umræðunni og lagt þitt til málanna í
síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna eins og
þeir eru klæddir þá stundina.
Steingrímur Ólafsson stýrir umræðunum.
Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18.
Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónlist - minna mas.
20.00 Sigursteinn Másson.
Ný - og góð tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá.