Dagur - 18.04.1989, Síða 13

Dagur - 18.04.1989, Síða 13
Þriðjudagur 18. apríl 1989 - DAGUR - 13 Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæru vagn- og kerrupok- amir fást enn. Er ekki gamli leöurjakkinn þinn orö- inn snjáður og Ijótur og kannski líka rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurfatnaði og fleiru. Saumastofan Þel Hafnarstræti 29, Akureyri, sími 26788. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 iítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. I.O.O.F. 15 = 1701848*72= 9.0 III Sotn Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er lokaður vegna viðgerða. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Höfundur: Guðmundur Steinsson. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leikmynd: Gylfi Gíslason. Búningar: Gylfi Gíslason og Freyja Gylfadóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Tónlist: Þórólfur Eiríksson. Leikarar: Anna Sigríöur Einarsdóttir, Theo- dór Júlíusson, Kristbjörg Kjeld, Þráinn Karlsson, Sigurveig Jónsdóttir, Marinó Þor- steinsson, Ingólfur Björn Sigurðsson, Mar- grét Pétursdóttir og fleiri. 3. sýn. föstud. 21. mars kl. 20.30 4. sýn. laugard. 22. mars kl. 20.30 IGKFÉIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Samtök evrópskra æskulýðssambanda: íslendingur í stjóm Sautjánda þing Samtaka evr- ópskra æskulýðssambanda (Council of European Nation- al Youth Committees, CENYC) var haldid í Barce- lona á Spáni dagana 6.-9. apríl sl. Á þingið mættu nálægt 100 fulltrúar 15 evrópskra æsku- lýðssambanda auk fjölda gesta. Frá Islandi mættu á þingið Elsa Arnardóttir, for- maður Æskulýðssambands íslands, Sævar Kristinsson, fyrrverandi formaður sam- bandsins og Birgir Árnason, formaður Sambands ungra jafnaðarmanna. A þinginu var rætt vítt og breitt um málefni sem varða ungt fólk í Evrópu. Þær breyting- ar sem eru að verða á Evrópu- bandalaginu settu sterkan svip á þessar umræður. Mesta athygli vakti þó greinilegur áhugi á því að auka samskipti og samstarf við æskulýðssambönd í Austur-Evr- ópu en CENYC hefur um langt skeið verið leiðandi í samskiptum austurs og vesturs í Evrópu. Töldu margir sem til máls tóku á þinginu að augljóslega stefndi í það að ýmis austur-evrópsk æsku- lýðssambönd sæktust eftir og fengju aðild að CENYC. í lok þingsins var kosinn ný fimm manna stjórn fyrir CENYC til næstu tveggja ára. írinn Michael Whitney var kosinn for- seti og Birgir Arnason einn af fjörum varaforsetum. Þetta er í t'yrsta skipti sem íslendingur er kosinn í stjórn CENYC. (F réttatilky nning) brír minnispunktar frá Áfengisvarnarráði Afengisvarnarráö íslands hef- ur sent frá sér svohljóðandi fréttatilkynningu: Ýmsir atburðir hafa orðið í vetur sem full ástæða er til að láta ekki falla í gleymsku. Meðal þeirra eru þrír sem hér er minnt á. 1. Danskt flutningaskip strand- ar við Grindavík. Orsök: Ölvun skipstjóra, m.a. bjórdrykkja. Nýkjörinn forseti Bandaríkj- anna mælir með manni í embætti varnarmálaráðherra. Þingið liafnar honum. Ástæða: Drykkjuskapur - og það stoðar ekkert að hann lofar bót og betrun. Olía lekur úr geysistóru tank- skipi við suðurströnd Alaska - ekki langt frá Kódíak-eyju, en þar í grennd eru mikilvæg fiskimið. Taliö eitt mesta meng- unarslys sögunnar. Orsök: Ölvun skipstjórans. © 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikil vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Til umhugsunar: Á hvern hátt hefðu fjölmiðlar hérlendis fjallað um málin ef a) skipstjórinn á danska skipinu hefði verið aö reykja hass? b) maðurinn, sem Bandaríkjaþing hafnaði sem varnarmálaráðherra, heföi verið staðinn að því að neyta kókaíns? c) skemmdarverkamenn hefðu valdið mengunarslysinu við Alaska? Leiðrétting í texta með forsíðumynd Dags laugardaginn 15. apríl var vit- laust farið með föðurnafn drengs- ins sem heldur svo fimlcga á tví- lembingunum. Hann heitir Al- bert Gestsson en ekki Gíslason. Þctta leiðréttist hér með um leið og beðist er velvirðingar á mis- tökunum. Bridge - Bridge Vormót Síðasta mót starfsársins hefst á þriðjudaginn og er það svokallað Vormót. Um er að ræða tvímenningsmót með Mitchell-fyrirkomulagi og tekur það þrjú kvöld. Mótið hefst þriðjudaginn 18. apríl kl. 19.30 í Félagsborg og er nægilegt að spilarar skrái sig á staðnum. Spiluð verða 26 spil á kvöldi. Mótinu lýkur 2. maí en aðalfundur B.A. verður síðan haldinn þriðjudaginn 9. maí. Bridgefélag Akureyrar Mínar innilegustu þakkir sendi ég öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 90 ára afmælinu, 8. apríl sl. Gud blessi ykkur öll. GUÐLAUG ÞÓRA FRIÐRIKSDÓTTIR, Völlum, Saurbæjarhreppi. f Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför SIGURHÖNNU SIGURÐARDÓTTUR. Áki Sigur&sson og aðrir vandamenn. Bróðir okkar, mágur og frændi, JÓN THORLACÍUS, frá Öxnafelli andaðist að elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík þann 13. apríl sl. Vandamenn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SNJÓLAUG ÞORLEIFSDÓTTIR, Tjarnarlundi 13 g, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 13. apríl. Jarðsungið verðurfrá Akureyrarkirkju 21. apríi kl. 13.30. Björn Garðarsson, Ágústa Sverrisdóttir, Pálína Tryggvadóttir, Ingólfur Sigþórsson, Aðalsteina Tryggvadóttir, Friðrik Sigþórsson, Jóhann Eiriksson, barnabörn og barnabarnabörn. Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. IárðTaký Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 Gengið Gengisskráning nr. 72 17. apríl 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 52,550 52,690 53,130 Sterl.p. 89,782 90,021 90,401 Kan. dollari 44,339 44,457 44,542 Dönsk kr. 7,2683 7,2877 7,2360 Norsk kr. 7,7748 7,7955 7,7721 Sænsk kr. 8,2991 8,3212 8,2744 Fi. mark 12,6383 12,6720 12,5041 Fr. franki 8,3592 8,3815 8,3426 Belg.franki 1,3505 1,3541 1,3469 Sv. franki 32,0652 32,1506 32,3431 Holl. gyllini 25,0578 25,1246 25,0147 V.-þ. mark 28,2808 28,3562 28,2089 it. lira 0,03853 0,03863 0,03848 Aust. sch. 4,0168 4,0275 4,0097 Port.escudo 0,3422 0,3431 0,3428 Spá. peseti 0,4549 0,4561 0,4529 Jap. yen 0,39856 0,39962 0,40000 Irskt pund 75,412 75,613 75,447 SDR14.4. 68,5126 68,6951 68,8230 ECU, evr.m. 58,8061 58,9627 58,7538 Belg.fr. fin 1,3441 1,3477 1,3420 Sumardaginn fyrsta, 20. apríl nk., kemur út veglegt blað meðal ann- ars með sumarkveðjum. Þeir sem vilja hafa sumarkveðju í blaðinu vinsamlega hafið samband við auglýsingadeild sem fyrst. Föstudaginn 21. apríl kemur ekki út blað, en laugardaginn 22. apríl kemur út venjulegt helgarblað. Skilafrestur á auglýsingum í blaðið 22. apríl er til kl. 10.00 á föstudag, nema 3ja dálka og stærri aug- lýsingar þurfa að berast fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 19. apríl. auglýsingadeild sími 24222

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.