Dagur - 27.04.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 27.04.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 27. apríl 1989 Dansleikur í Laugaborg, laugar- daginn 29. apríl. Hefst með skemmtiatriðum kl. 22.00. DD-Klúbburinn. Til sölu blátt Polaris fjórhjól. Skipti hugsanleg á 250 ca Enduro hjóli. Uppl. í síma 44260 á kvöldin. Fallegir og góðir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 27786. Leiðist þér einveran? Ytir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. Sími 91-623606 kl. 16-20. Grjótgrindur - Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á alla bíla. Ýmsar gerðir á lager. Ásetning á staðnum. Hagstætt verð. Uppl. í síma 96-27950. Bjarni Jónsson, verkstæði Fjölnisgötu 6g. Heimasími 25550. Höfundur: Guðmundur Steinsson. 5. sýn. föstud. 28. apríl ki. 20.30 6. sýn. laugard. 29. apríl kl. 20.30 7. sýn. sunnud. 30. apríl kl. 20.30 8. sýn. miðvd. 3. maí kl. 20.30 Leikfélag AKUR6YRAR sími 96-24073 Gengið Gengisskráning nr. 78 26. apríl 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 52,760 52,920 53,130 Sterl.p. 89,491 89,729 90,401 Kan. dollari 44,381 44,499 44,542 Dónskkr. 7,2550 7,2742 7,2360 Norskkr. 7,7732 7,7938 7,7721 Sænskkr. 8,2957 8,3208 8,2744 Fi.mark 12,6328 12,6663 12,5041 Fr.franki 8,3362 8,3603 8,3426 Belg.franki 1,3486 1,3522 1,3469 Sv.franki 31,9443 32,0291 32,3431 Holl. gyllini 25,0196 25,0859 25,0147 V.-þ.mark 28,2171 28,2919 28,2089 ít. líra 0,03850 0,03960 0,03848 Aust.sch. 4,0091 4,0197 4,0097 Port. escudo 0,3413 0,3422 0,3428 Spá. peseti 0,4549 0,4561 0,4829 Jap.yen 0,40090 0,40196 0,40000 írsktpund 75,262 75,461 75,447 SDR26.4. 68,6129 68,7949 68,8230 ECU, evr.m. 58,6834 58,6391 58,7538 Belg.fr. tin 1,3421 1,3457 1,3420 Getum bætt við okkur verkefnum í smíðavinnu. Matthías, sími 21175. Viðar, sfmi 23165. Ómar, sími 24633. S 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikil vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 íbúð óskast! Lítil ibúð (2ja til 3ja herbergja) óskast til leigu sem allra fyrst. Nánari upplýsingar gefur Kristján Kristjánsson í síma 96-24222 og 96-26367. Odense - Akureyri. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í eitt ár frá og með 1. ágúst n.k. Skipti á íbúð í Danmörku (Odense) koma til greina. Uppl. í síma 21242. Ungt par óskar eftir íbúð á leigu. Fteglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23084 á daginn og 25414 á kvöldin. Óskum eftir 4ra til 5 herb. ibúð til leigu, helst í 2 til 4 ár eða lengur. Erum fjórir fullorðnir í heimili. Skilvisar greiðslur og trygging. Uppl. í síma 27105 eftir kl. 19.00. Hjón með eitt barn bráðvantar íbúð strax. Uppl. í síma 96-31288. Þriggja herbergja skrifstofuhús- næði á II. hæð til leigu við Ráð- hústorg. Uppl. í síma 24340 og 22626. fðnaðarhöllin í Varmahlíð í Skagafirði er til leigu frá og með 1. maí. I húsinu sem er 350 fm er nú rekið bifreiða- og trésmíðaverkstæði. Uppl. eru gefnar í símum 95-6077 og 985-27688. Axel Gíslason, Miðdal. íbúð til leigu. Til leigu er 4ra herb. fbúö við Hjalla- lund. Leigist frá 1. júní í a.m.k. eitt ár. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 1. maí merkt „Hjallalundur". íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler i sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48 (austurendi). Gefum 15% afslátt af allri málningu til 30. apríl. Erum með öll áhöld til málningar, sparsl og kítti. Brepasta gólfsparsl í fötum og túbum, sandsparsl í 25 kg. plast- pokum. Simson Akríl-kítti 3 litir, Sílicon-kítti 4 litir, sýrubundið, ósýrubundið og hvítt, mygluvarið, Polyúrþan-kítti 2 gerðir. Festifrauð, spelgalím, rakaþolið flísalim, álþéttiborði, vatnshelt fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast o.m.fl. Betri vörur - Betra verð. Til sölu Skoda LS 120, árg. ’85. Ekinn 27 þús. km. Sumar- og vetrardekk Góð kjör. Uppl. í síma 26422. Colt árgerð ’82 til sölu. Skipti á dýrari eða bein sala. Ódýr bíll. Uppl. í síma 24614. Til sölu Lada Sport árg. ’87. 5 gira, ekinn 25 þús. km. Bíll í sérflokki. Einnig til sölu Dancall farsími. Uppl. í síma 25504 eftir kl. 18.00. Til sölu Datsun Stansa árgerð ’83. Ekinn 67 þús. km. Þarfnast talsverðrar viðgerðar. Nánari uppl. í sima 27893. Munið garnið Fjórar tegundir af nýju garni komið, og allt hitt garnið. Heklugarn í úrvali. Mjög falleg prjónablöð. ★ ★★ Túbulitir, penslar, pennar, blýantar. Myndir með og án ramma til að Efni í íslenska búninginn, flau- elsband, herkulesband, beltis- teygja, krókar og margt fleira. Falleg efni í svuntur og treyjur. Svart og hvítt terelín, mjög fallegt. ★ ★★ Barnafötin. Alls konar gallar, peysur og mjög fallegir kjólar, 3 stærðir. Úrval af bómullarhúfum og ótal margt fleira. Sendum í póstkröfu. Ath. breytt símanúmer, 23508. Verslun Kristbjargar og Berthu Opið frá kl. 10-18 virka daga og laugardaga kl. 10-16. Ákeyrsla - Ákeyrsla. Bakkað var á bifreiðina Lada Samara, sem er hvit á lit, á bíla- plani Dags um kl. 24.00 fimmtudag- inn 13. apríl s.l. Líklegt þykir að ákeyrslubifreiðin sé rauð eða rauðgul og klesst á öðru afturhorni. Skorað er á vitni eða tjónvald að gefa sig fram hið snarasta í síma 25252. Til sölu pylsuvagn Vagninn lítur vel út og er með góðum tækjum. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Allar upplýsingar í símum 96-61754 og 96-61743. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á störnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónukort eru, fæðingardagur og ár, fæðingarstaður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Pantanir í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Bókhald. ★ Alhliða bókhald. ★ Skattframtöl. ★ Tölvuþjónusta. ★ Uppgjör. ★ Áætlanagerð. ★ Ráðgjöf. ★ Tollskýrslugerð. ★ og margt fleira. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 ■ Akureyri - Simi 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Par óskar eftir atvinnu á Akur- eyri. 25 ára íslendingur búsettur f Dan- mörku óskar eftir atvinnu á Akureyri frá og með 1. ágúst n.k. Margt kemur til greina t.d. inn- og útflutningur, kennsla við dönsku, stærðfræði eða íþróttir. 23 ára dönsk stúlka (verslunarstú- dent) óskar eftir atvinnu við hrein- gerningar eða verksmiðjuvinnu. Margt annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 90-45-9-14-50-18 eða í síma 96-21242. Tvítuga skólastúlku vantar at- vinnu í sumar. Reynsla í afgreiðslu- og ferðaþjón- ustu. Er vanur bílstjóri. Uppl. í síma 21570. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta sunnud. 30. apríl kl. 11.00 árdegis. Messan er ætluð öllu prestakallinu. Fermingarbörn eru hvött til þátt- töku með fjölskyldum sínum. Pálmi Matthíasson. Akurey rarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. □ St.: St.: 59892747 VII1 lokaf. Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru félagsskapur ættinga og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl- ingar). Laugard., kl. 14.00, uppi. Vertu velkomin! HVÍTASUfimifíHJAn wshmdshuo Fimmtud. 13. feb. kl. 20.30 biblíu- lestur. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Fáfaasvlst --------------- §^018^$^»! - Spilakvöld. Spiluð verður félagsvist fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.30 að Bjargi. Mætið vel og stundvíslega. Allir velkomnir. Góð verðlaun. Næst síðasta spilakvöld. Spilanefnd Sjálfsbjargar. G0TTKAFFI GOTTVERÐ Heildverslun Gunnars Hjaltasonar Reyðarfirði Sími 97-41224

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.