Dagur - 27.04.1989, Blaðsíða 9

Dagur - 27.04.1989, Blaðsíða 9
Til sölu símstöð fyrir Iftið fyrir- tæki. Atea kerfi - Nýrri gerð. 6 símtæki fylgja. Höldur s/f, Tryggvabraut. Simi 21715. Til sölu grár Silver Cross barna- vagn. Mjög vel með farinn, Aprica regn- hlífakerra og nýlegt bleikt Winther barnaþríhjól. Uppl. í síma 24772. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Ökukennsla - bifhjóiakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivéiar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaiand - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Frá Stjóm Verkamanna- bústaða Akureyri Stjórn Verkamannabústaða minnir á að umsóknarfrestur um íbúðir rennur út 2. maí n.k. Sérstök athygli er vakin á því að þeir sem eiga eldri umsóknir og óska eftir að koma áfram til greina við þessa úthlutun verða að endurnýja umsóknir sínar. Skrifstofan er opin frá kl. 13.00-15.30, sími 25392. Einnig veröur opið föstudaginn 28. apríl. Systir mín, AÐALBJÖRG RANDVERSDÓTTIR, Munkaþverárstræti 26, Akureyri, sem lést 22. aríl s.l. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. aprfl kl. 13.30. Blóm og kransar er afþakkað, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Lilja Randversdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og kærleika við andlát og útför, SNJÓLAUGAR ÞORLEIFSDÓTTUR, Tjarnarlundi 13 g. Björn Garðarsson, Ágústa Sverrisdóttir, Pálína Tryggvadóttir, Ingóifur Sigþórsson, Aðalsteina Tryggvadóttir, Friðrik Sigþórsson, Jóhann Eiriksson, barnabörn og barnabarnabörn. Opið hús í Arskógi Kvenfélagið Hvöt og Lions- klúbburinn Hrærekur á Árskógs- strönd, verða með opið hús í Árskógi sunnudaginn 30. apríl, fyrir aldraða í Dalvíkurlæknis- héraði. Samkoman sem hefst kl. 14.00 verður með líku sniði og undan- farin ár. Konur úr kvenfélaginu munu sýna dans í gömlum ís- lenskum kvenbúningum. Einnig mun Birgir Marinósson og fl. reyna að gera daginn sem ánægjulegastan. Verið velkomin í Árskóg á sunnudaginn. Kvenfélagið Hvöt. Lionsklúbburinn Hrærekur. /—:------------------\ Góóar veislur enda rel! Eftireinn -ei aki neinn UUMFERÐAR RÁÐ Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 ÖSÖf li tft£i .'TS 'iiJínsbuírftiYsR -- 'ÁSJÍÍAO - fi Fimmtudagur 27. apríl 1989 - DAGUR - 9 A ■■ iif.» Hjúkrunar- ww fræðingar Elli- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði auglýsir eftir hjúkrunarforstjóra. Starfið er laust frá 15. maí nk. í óákveðinn tíma vegna forfalla. Allar upplýsingar varðandi starfið svo sem um hús- næði og þess háttar gefa forstöðumaður í síma 96- 62480 eða formaður stjórnar í síma 96-62151. Óskum eftir að fólk í eftirtalin sl Vant þjónustufólk í sal, fullt helgar. Upplýsingar á staðnum hjá yf fimmtudag milli kl. 3 og 5 e.h. Fólk í ræstingar á herbergjt ára. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum, ekki ráða starfs- törf starf og hlutastörf um irþjóni, miðvikudag og Ekki í síma. jm, ekki yngra en 20 í síma. I JtótjeJl STEFAMÍA Hil ID Framsóknarmenn! Stjórn K.F.N.E. boðar til samráðsfundar með stjórnum allra Framsóknarfélaga í Norðurlands- kjördæmi eystra, ásamt þingmönnum Framsóknar- flokksins í kjördæminu, framkvæmdastjóra flokksins, ritara og vararitara, laugardaginn 29. apríl nk. kl. 13.00 að Stórutjörnum. Dagskrá: 1. Frá stjórn K.F.N.E. 2. Frá flokksfélögum. 3. Frá flokknum og flokksskrifstofunni. 4. Frá alþingismönnum. 5. Verkefni framundan. a) Fundir í kjördæminu. b) Sveitarstjórnarkosningar. c) Kjördæmisþing 1989. d) Annað. Stjórn K.F.N.E. . /-------------N Auelýsendiir iiíim«id v. Laugardaginn 29. apríl kemur helgarblaðið út eins og venjulega. Fyrsta blað eftir helgina kemur út miðvikudaginn 3. maí, vegna frídags- ins, mánudagsins 1. maí. Fimmtudaginn 4. maí kemur út venjulegt blað, en ekkert blað á föstudaginn 5. maí og að venju kemur helgar- blaðið út laugardaginn 6. maí. Skilafrestur auglýsinga er til kl. 10.00 fyrir hádegi daginn fyrir útgáfu- dag í blöðin sem koma út á frídögum, en annars til kl. 11.00 eins og venjulega. Þriggja dálka auglýsingar eða stærri þurfa að berast auglýs- ingadeild með 2ja daga fyrirvara. auglýsingadeild sími 24222 J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.