Dagur - 27.04.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 27.04.1989, Blaðsíða 12
TEKJUBRÉF• KJARABRÉF QJl FJARMAL ÞIN - SÉRGREIN OKKAR rFJÁRFESTINGARFÉLAGD Ráðhustorgi 3, Akureyri Reykingar á undanhaldi: Verðareykingar ungs fólks úr sögurniium aldamótín? Islendingar virðast hafa dregið nokkuð úr tóbaksreykingum; undanfarin fjögur ár ef marka í má skoðanakannanir þess efnis. Árið 1985 reyktu 40,4% fullorðinna íslendinga en í fyrra hafði þeim fækkið niður í 34,7%. ísland er nú komið í hóp þeirra landa þar sem minnst er reykt og ef framhald verður á þessum góða árangri er reiknað með því að um næstu aldamót verði reykingar ungs fólks að mestu úr sögunni og líklegt að aðeins 15-20% fullorðinna reyki. Kannanir sýna sömuleiðis, að dregið hefur verulega úr reyking- um grunnskólanema. Árið 1974 reyktu 23% nemenda á aldrinum 12-16 ára daglega, en aðeins 9% árið 1986. Þá er forvitnilegt að líta á reyk- ingavenjur fólks í hinum ýmsu starfsgreinum. Minnstar reyking- ar eru meðal þeirra sem starfa í opinberri þjónustu, en þar reykja um 30% á meðan starfsfólk í Bílafloti lögreglunnar á Akureyri fríkkar um þessar mundir. Hér er Felix Jósafatsson við nýjan Mitsubishi 300 sem aðeins á eftir að setja bláa Ijósið á svo hægt sé að taka hann í notkun. Mynd: tlv Verkalýðsfélögin aflasér verkfallsheimilda Verkalýðsfélög á Norðurlandi eru nú óðum að afla sér verk- fallsheimilda. Fjölmennasta félagið, Eining, heldur félags- fund í kvöld þar sem farið verður fram á shka heimild og Iðja, félag verksmiðjufólks, hefur þegar fengið verkfalls- hcimild sem og Verkalýðsfélag Húsavíkur. Á næstunni verður boðað til félagsfúndar hjá Verkalýðsfélag- inu Vöku á Siglufirði. Að sögn Hafþórs Rósmundssonar verður farið fram á að fá verkfalls- heimild á fundinum. Vaka á Siglufirði er ekki í formlegu samfloti með ASÍ, þeir hafa oft- ast samið beint við samtök vinnu- veitenda á staðnum. Samninga- umleitanir eru ekki hafnar, en undirbúningur ýmissa sérsamn- inga er hins vegar byrjaður. VG Fyrri umræða um fjárhagsáætlun ÓlafsQarðarbæjar: Rætt um að breyta 10 milljóna frystihússins í hlutafé sjáv-arútvegi reykir mest, en um 50% þeirra reykir. VG Tveir bflar ónýtir eftir óhapp á Víkurskarði Sídegis í fyrradag varð það umferðaróhapp, að tvær fólks- bifreiðar rákust saman á Vík- urskarði. Lögreglan á Akureyri var kvödd á staðinn og voru bifreið- arnar það skemmdar að færa þurfti þær með kranabifreið til Akureyrar í gær. Ökumenn sak- aði ekki. í gær var tíðindalaust hjá lög- reglunni á Akureyri, ekki einn einasti árekstur skráður í bæk- urnar og því friðsælt á vaktinni. Lögreglan minnir á notkun bíl- belta og ökuljósa þó bjart sé í veðri. VG Aðalfundur Sjúkrahúss Skag- fírðinga var haldinn í síðustu viku á Sauðárkróki. Á fundin- um voru reikningar fyrir árið 1988 lagðir fram. Tap ársins eru rúmar 7 milljónir króna, sem er meira en helmingi minna en árið áður, en þá var tapið 15,7 milljónir króna. Af þessum sjö milljónum eru 4 milljónir fjármagnskostnaður, en eiginlegur rekstrarhalli á síðasta ári nemur tæpum 3 milljónum, þannig að það tókst að lækka haliann um 12 milljónir á milli ára. skuld Við fyrri umræðu um fjárhags- áætlun Ólafsfjarðarbæjar kom fram að ætlunin er að breyta helmingi skulda Hraðfrysti- húss Ólafsfjarðar hf. við bæinn í hlutafé. Þannig er stefnt að því að breyta 10 milljóna skuld fyrirtækisins við bæinn í hluta- fé en hinn helmingur skuld- anna, 10 milljónir króna, kem- ur til innheimtu. Bjarni Kr. Grímsson, bæjar- stjóri, segir að eftir eigi að koma í ljós hvernig staðið verði að inn- heimtu helntings skuldar Hrað- frystihússins. Bjarni segir að menn séu sam- mála um að vegna mikilvægis Hraðfrystihússins í atvinnulífi bæjarins sé vel réttlætanlegt að bærinn leggi sitt að mörkum til að létta því róðurinn með því að breyta hluta af skuldum þess í „Það hefur náðst sparnaður á ýmsum liðum. Ennþá glímum við við launaliðinn, hann er alltaf erfitt að ráða við,“ sagði Jón Guðmundsson, formaður stjórn- ar Sjúkrahússins, í samtali við Dag. Jón sagði að í suntar yrði reynt að ná meiri sparnaði í launalið, með því að ráðast í endurbætur á 2. hæð sjúkrahúss- ins. Hún verður lokuð á meðan og sjúklingar færðir til. Með því mun sjúkrarúmum fækka og minna verður því um ráðningar sumarafleysingafólks til sjúkra- hússins en verið hefur. Að sögn Jóns verður með þessum hætti reynt að koma til móts við 4% hlutafé. „Það segir sig sjálft að það hlýtur að vera mikið hags- munamál fyrir bæjarsjóð að rekstur Hraðfrystihússins geti gengið. Á það bera að líta að H.O. hf. er stærsta atvinnufyrir- tækið hér á staðnum og veitir Fjögur fyrirtæki af Norðurlandi tóku þátt í „Fishing ’89“ sjáv- arútvegssýningunni í Glasgow fyrr í þessum mánuði. Þetta voru Plasteinangrun hf. á Akureyri, Slippstöðin hf. á Akureyri, Vélsmiðjan Oddi hf. á Akureyri og Sæplast hf. á sparnaðarráðstafanir ríkisins, sem það hefur farið fram á við ríkisstofnanir. Þess má geta að á síðasta ári námu rekstrargjöld 194 milljónum króna, og þar af var launakostnaður 152,3 millj- ónir, eða urn 80% af gjöldum. Fjárveiting ríkisins til Sjúkrahúss Skagfirðinga var 87 milljónir á síðasta ári. Sjúkrahæð sjúkrahússins, eins og hún er kölluð, eða 2. hæðin, fullnægði ekki kröfunt brunaeft- irlits og þarf að koma fyrir fleiri vatnsslöngum og setja eldvarnar- hurðir í stað gömlu hurðanna. í þessar framkvæmdir fékkst auka- þannig flestum atvinnu,“ segir Bjarni. Eins og margoft hefur komið fram er umsókn frá Hraðfrysti- húsi Ólafsfjarðar hf. í skoðun hjá stjórn Hlutafjársjóðs. Ekki tókst að ná tali af stjórnarmönnum Dalvík. „Fishing ’89“ er stærsta sýning sinnar tegundar í Bretlandi og þangað leggja fjölmargir forvígismenn sjáv- arútvegsfyrirtækja leið sína og sýna sig og sjá aðra. „Við höfðum ákveðið að taka ekki þátt í þessari sýningu en síð- fjárveiting frá heilbrigðisráðu- neyti, upp á 3 milljónir, úr sér- stökum sjóði sem ætlað er til skyndilegra viðhaldsframkvæmda. í framhaldi af því var ákveðið að taka hæðina alveg í gegn í leið- inni. Að sögn Jóns Guðmundssonar komu fyrstu þrír mánuðir þessa árs ágætlega út, hvað reksturinn varðar. „Þeir benda til þess að það sé hægt að gera sér vonir um að það verði ekki stórfellt tap á þessu ári. Maður er verulega mikið bjartsýnni en á sama tíma í fyrra, að það takist að halda þessu í skikkanlegu standi,“ sagði Jón að lokum. -bjb sjóðsins í gær en eftir því sem næst verður komist verður byrjað að afgreiða umsóknir á allra næstu dögunt. Hvort umsókn H.Ó. hf. fæst afgreidd á næstu dögunr er hins vegar óráðin gáta. óþh an æxluðust mál þannig að við slógum til. Við höfum að undan- förnu selt nokkur fiskiker til írlands og við höfðum veður af því að sölumenn frá írlandi myndu koma á þessa sýningu í Glasgow. Við þorðum því ekki annað en vera með á sýningunni,“ sagði Pétur Reimarsson, fram- kvæmdastjóri Sæplasts hf. „Áætl- anir okkar stóðust. Við hittum okkar kaupendur á írlandi og höfum síðan fengið pantanir frá þeim,“ bætti hann við. Að sögn Péturs hafa Sæplast- kerin verið seld nt.a. til fyrir- tækja á suðurströnd írlands sem og á Norður-írlandi. Öllu nteiri markaðshlutdeild hefur Sæplast hf. á Hjaltlandseyjum. Þangað hefur fyrirtækið selt ker á liðnum árum og á dögunum var byrjað að framleiða 600 ker fyrir þar- lend fyrirtæki. Þessi stóra pöntun er einn liður í sölusamningi sem ICEKON gerði fyrr í vetur og hana ber að afgreiða um miðjan maí. „Það er ekki hægt að segja annað en það sé ágætt að gera hér sem stendur. I maí munum við einnig framleiða ker fyrir Kanada og Grænland og mér sýn- ist sumarið verða vel viðunandi," sagði Pétur Reimarsson. óþh Aðalfundur Sjúkrahúss Skagfirðinga fyrir 1988: RekstrarhaJli miimkaði um 12 miUjónir Sæplast hf. tók þátt í sjávarútvegssýningu í Glasgow: Framleiðir fiskiker fyrir Hjaltlandseymga - þrjú önnur norðlensk fyrirtæki tóku einnig þátt í sýningunni

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.