Dagur - 12.05.1989, Page 12

Dagur - 12.05.1989, Page 12
12 - DAGUR - Föstudagur 12. maí 1989 Húshjálp óskast einu sinni í viku. Uppl. í síma 23406. Vantar þig heimilishjálp! Ertu orðin þreytt á að skúra, ryk- suga, þucrka af og gera hreint? Tek að mér meiri og minniháttar þrif. Uppl. í síma 25776. Við erum 14 og 15 ára stelpur sem getum passað börn í sumar, helst yngri en 4 ára, hálfan eða allan daginn. Uppl. í símum 25688 og 22358. Tölva til sölu. Victor VPC II, 2ja ára, með hörðum diski og fjölda forrita. Uppl. í síma 26428 eftir kl. 19.00. Öflug tölva til sölu. Um er að ræða IBM AT tölvu með: a) EGA - litaskjá. b) Tveimur hörður diskum, 20 Mb og 41 Mb. c) Tveimur diskadrifum, 1.2 Mb og 360K. d) Tvö hliðtengi og tvö raðtengi, e) AST - minnisspjaldi með 512K (alls 1 Mb í tölvu), f) Microsoft mús. Innifalið í verði er m.a. ýmiss hug- búnaður ásamt handbókum og kennslubókum auk aðstoðar við uppsetningu tölvu og hugbúnaðar. Uppl. veittar í síma 25527. Til sölu Datsun diesel, árg. 78. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 24354 á kvöldin. Til sölu Dodge Power Ram Pick- Up, árg. '85. 6,2 lítra dieselvél, lítið keyrður. Einnig til sölu Toyota Corolla árg. '77 í góðu lagi. Uppl. í síma 27691 eftir kl. 19.00. Gamall en góður! Til sölu er Volvo 144 árg. '72. Ekinn 120 þús. km. af tveimur eig- endum og er í ágætis ásigkomulagi. Skoðaður 1988. Verðtilboð. Uppl. í síma 23107. Til sölu Subaru 1800 árg. '82. Ekinn 90 þús. km. Einnig Benz Unimag, árg. 1954, ógangfær. Mótor getur fylgt. Uppl. í síma 96-27147 og 985- 23847. Ólafur. Til sölu Fiat Uno árg. '85. Uppl. í síma 96-24769. Gengið Gengisskráning nr. 87 11. maí 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,390 54,550 53,030 Sterl.p. 90,630 90,897 89,780 Kan. dollari 45,916 46,051 44,606 Dönskkr. 7,3179 7,3394 7,2644 Norsk kr. 7,8792 7,9024 7,7894 Sænskkr. 8,4195 8,4443 8,3250 Fi. mark 12,6097 12,8474 12,6684 Fr.franki 8,4244 8,4492 8,3624 Belg. franki 1,3599 1,3639 1,3511 Sv.franki 31,9659 32,0599 31,9410 Holl. gyllini 25,2630 25,3373 25,0632 V.-þ. mark 28,4653 28,5490 28,2781 it. lira 0,03907 0,03919 0,03861 Aust. sch. 4,0482 4,0601 4,0167 Port.escudo 0,3453 0,3463 0,3418 Spá. peseti 0,4579 0,4593 0,4557 Jap.yen 0,40356 0,40475 0,40021 frsktpund 76,105 76,329 75,491 SDR10.5. 69,7508 69,9560 68,7863 ECU, evr.m. 59,3069 59,4813 58,8209 Belg. fr. fin 1,3560 1,3600 1,3454 Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Steypusögun - Kjarnaborun. Hvar sem er. Leitið tilboða í síma 96-41541. Óska eftir að kaupa trillu 2y2-31/2 tonna. Uppl. í síma 26303 eftir kl. 19.00. Íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Til sölu Kawasaki Intruder. Bein sala eða skipti á fjórhjóli. Uppl. í síma 95-5071. Snjósleði til sölu, Polaris Indy Classic, árg. 89, ekinn 1000 mílur. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 26597. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagninga - meistari. Sími 96-25035. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Til sölu tveir hestar. Brúnn 6 vetra og rauðblesóttur 4ra vetra. Uppl. í síma 27145 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu 8 vetra klárhestur með tölti. Hnakkur fylgir. Verð 65 þúsund. Uppl. í síma‘96-61162. Til sölu eða leigu 60 fm íbúð við Hafnarstræti á Akureyri. Laus 15. maí. Uppl. í síma 26941 eftir kl. 19.00. Til sölu 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Gránufélagsgötu. Geymslur á neðri hæð. Góð greiðslukjör. Uppl. í símum 26453 og 22012. Reglusamur 36 ára karlmaður óskar að taka á leigu herbergi eða íbúð. Uppl. í s(ma 22961. Óska eftir lítilli íbúð frá 1. júní til 1. sept. Helst með húsgögnum. Uppl. í síma 26323 áskrifstofutíma. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð sem allra allra fyrst. Uppl. í síma 25590. Alice. Slippstöðin h.f. óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð með eða án húsgagna. Æskilegur leigutími er 3 til 4 mánuð- ir frá 1. júnf n.k. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 96-27300. Óska eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð á leigu helst í Lundarhverfi frá 1. ágúst n.k. Möguleiki á leiguskiptum á 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 96-22359 og 91- 79915.___________________________ Ungt rólegt og reglusamt par ósk- ar eftir lítilli íbúð til leigu frá 1. september eða 1. október. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-43676 eða 96- 23403. Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 26422. SMKR® Höfundur: Guðmundur Steinsson. 11. sýn. föstud. 12. maí kl. 20.30 12. sýn. laugard. 13. mai kl. 20.30 Næst síðasta sýningar- helgi. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Hef til sölu Yamaha skemmtara. Uppl. í síma 25714. Til sölu fjórhjól, blátt Polaris Trail boss í toppstandi, svo til ónotað. Uppl. í síma 95-6665 á kvöldin og um helgar. Til sölu jörð á fallegum stað á Norðurlandi. Hentug sem sumarbústaðaland. Uppl. í síma 91-623289. Frostmerking hrossa. Pétur Hjálmsson verður í Eyjafirði frá 20.-22. maí með frostmerkingar. Nánari upplýsingar og pantanir hjá Búgarði í síma 24477 milli kl. 9-16. Höfum til sölu grenipanel. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mógil sf. Sími 96-21570. Til sýnis og sölu 40 nf sumarhús að Lambeyri í Lýtingsstaðahreppi. Húsin eru sérstaklega hönnuð með það í huga að hægt sé með góðu móti að búa í þeim allt-árið. Upplýsingar veitir Friðrik Rúnar Friðriksson í síma 95-6037 eða 985-29062. Hjólhýsaeigendur. Hvernig væri að hafa hjólhýsið stað- sett í Aðaldal í sumar eða hluta sumars? Á Jónasarvelli nálægt Hafralækjar- skóla er góð aðstaða fyrir hjólhýsi. Aðaldalurinn er miðsvæðis í Þing- eyjarsýslu. Upplýsingar og pantanir í síma 96- 43584 eða 96-43501. Verið velkomin. U.M. F. Geisli. Viljir þú selja Hondu XL 50, hringdu þá í síma 96-81270 milli kl. 20.00 og 22.00. Óska eftir að kaupa lítinn utan- borðsmótor. Uppl. í sfma 96-31135. Vegna sérstakra ástæðna er til sölu Titlest (fullt) golfsett með poka og kerru á mjög góðu verði. Uppl. milli kl. 20.00-21.00 í síma 96-23911. Til sölu þurrkari í mjög góðu lagi. Verð ca. 12-15 þús. Einnig Rafha eldavél á fótum. Uppl. í síma 96-24197. Jóhanna. Jeppaeigendur athugið! Til sölu lítið notuð 38“ Mudderdekk á 12“ 6 gata white Spoke felgum. Einnig 35“ BF Good rich á 6 gata 10“ krómfelgum. Uppl. í síma 27053 eftir kl. 19.00. Til sölu 10 gíra karlmannsreið- hjól. Á sama stað óskast til kaups skelli- naðra. Uppl. í síma 22357 eftir kl. 19.00. Óska eftir tilboði í þennan bát sem er 3 tonn með 10 ha. Sabb vél. Uppl. í síma 96-27400 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Til sölu er jarðýta, T.D. 8 B. árgerð '79. Upplýsingar í síma 95-6037 eða 95-6245. Náttúrulækningafélagið á Akur- eyri heldur sitt síðasta bingó á þessu vori í Lóni við Hrísalund, 15. maí 1989 á annan í hvítasunnu kl. 3 e.h. til ágóða fyrir heilsuhælisbygg- inguna Kjarnalund. Aldrei meira úrval vinninga, t.d.: Myndavél kr. 6.000.- Mackintosdós 3 kg. Hraðfryst ýsuflök. Matur á Hótel Stefaníu kr. 4.000,- Ýmiskonar matvara og fleira og fleira. Spilaðar verða 14 umferðir. Komið og styrkið gott málefni. Náttúrulækningafélagið. Simi 25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Vanabyggð. Mjög góö 4ra herb. neðri hæð í tvibýlishúsl. Stærð ca. 110 fm. Munkaþverárstræti. 5-6 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Rúmlega 180 fm. Húslð er allt endurbyggt. Nýr bílskúr 38 fm. Frábært útsýnl. Glerárgata. 3ja herb.íbúð á jarðhæð í tví- býlishúsi ca. 75 fm. Heiðarlundur. 5 herb. raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Samtals 174 fm. Ástand mjög gott. Vantar góða 2-3ja herb. íbúð í mið- bænum eða nágrenni miðbæjarins. FAS1BGNA& fj SKIPASALAlgfc N0RÐURIANDS O Gierárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedlkt Olalsspn hdl. Sölustjóri, Pélur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.