Dagur - 19.05.1989, Side 12

Dagur - 19.05.1989, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 19. maí 1989 Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Hörpudisklagað sófasett með útskornum örmun. Nýlega klætt. Eumenia þvottavél, 2,5 kg, nýleg og nýyfirfarin. Plusklætt sófasett 3-2-1 með sófa- borði og hornborði. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. Vönduð viðarlituð skápasamstæða. Einnig eikarskápasamstæða með bókahillum. Hansahillur og uppistöður. Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með> 'skammeli. Stakir djúpir stólar, hörpudisklag. Skjalaskápur, skrifborð margar gerð- ir, skatthol, hvít og palisanderlituð, svefnbekkir og tveggja manna svefnsófar. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, simi 96-23912. Til sölu norsk Harding plasttrilla með 10 ha. Sabb vél. Uppl. í heimasíma 21899 og vinnu- síma 24797. Auglýsi kjörbíl Skutuls tii sölu. Uppl. í síma 24721 eða 27282. Vilt þú selja eða vilt þú skipta? Komdu með bílinn til okkar og skildu hann eftir. Þá selst hann! Bílasala Norðurlands, Hjalteyrargötu 1, sími 21213. Blazer K5, árg. ’73. Upphækkaður, 6 cyl, 90 ha, með Bedford vél. Bronco árg. '73. AMC Hornet árg. 73. Volvo vörubílsgrind með stálpalli og sturtum. Burðarþol 9'/2 tonn. Uppl. í síma 24395 á daginn og 25173 eftir kl. 17.00. Ingvi. Fornbíll. Til sölu Mercedes Benz 220 B, blár, árg. '64. Galant 1600, árg. 79, grænn að lit. Einnig haglabyssur, einhleypa og tvíhleypa no. 12. Uppl. í síma 21431 fyrir hádegi. Gengið Gengisskráning nr. 91 18. maí 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 55,710 55,870 53,030 Sterl.p. 89,927 90,185 89,780 Kan. dollari 46,658 46,792 44,606 Dönskkr. 7,2657 7,2866 7,2644 Norskkr. 7,8288 7,8513 7,7894 Sænskkr. 8,3812 6,4053 8,3250 Fi. mark 12,6960 12,7325 12,6684 Fr.franki 8,3533 8,3773 8,3624 Belg.franki 1,3512 1,3551 1,3511 Sv.franki 31,7102 31,8012 31,9410 Holl. gyllini 25,0940 25,1661 25,0632 V.-þ. mark 28,2864 28,3676 28,2781 ít. líra 0,03879 0,03890 0,03861 Aust.sch. 4,0217 4,0332 4,0167 Port. escudo 0,3424 0,3434 0,3418 Spá. peseti 0,4521 0,4534 0,4557 Jap.yen 0,40029 0,40144 0,40021 írsktpund 75,618 75,835 75,491 SDR18.5. 70,0085 70,2096 68,7863 ECU,evr.m. 58,8604 59,0294 58,8209 Belg.fr. fln 1,3470 1,3508 1,3454 Langar þig á hestbak? Hestaleiga Jórunnar er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 13.00- 15.00. Ef þú vilt leigja hest á öðrum tímum pantaðu í síma 96-23862. Jórunn sf., Hestaþjónusta. Mjóikurtankur 1.250 lítrar. Hlið (Ath) sjálflokandi. Tveir innblásarar. FHAR heyþyrla 4ra stjörnu, sex arma. KHUN heyþyrla 4ra stjörnu, sex arma. Múgavél, vökvalyft Springmaster. Driffærslu- og frambúnaður fyrir blásara og tönn. Ferguson, diesel, árg. '59. Upp. eftir kl. 21.00 í síma 26799. Höfundur: Guömundur Steinsson. 13. sýn. föstud. 19. maí kl. 20.30 14. sýn. laugard. 20. maí kl. 20.30 15. sýn. þriðjud. 23. maí kl. 20.30 Allra síðustu sýningar. IGIKFÉIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Hjólhýsa jigendur. Hvernig væri að hafa hjólhýsið stað- sett í Aðaldal í sumar eða hluta sumars? Á Jónasarvelli nálægt Hafralækjar- skóla er góð aðstaða fyrir hjólhýsi. Aðaldalurinn er miðsvæðis í Þing- eyjarsýslu. Upplýsingar og pantanir í síma 96- 43584 eða 96-43501. Verið velkomin. U.M. F. Gelsll. Til sölu Fazer golfsett (kvenna- sett), án poka. Verð kr. 20.000,- Uppl. í síma 22431. Til sölu Marmet barnavagn, aðeins ársgamall á aðeins kr. 16.000. Einnig góöur ungbarnastóll á kr. 2000. Uppl. í síma 22465. Til sölu þrjú glerborð svo tii ný. Uppl. í síma 25603. Til sölu Singer prjónavéi með tölvuheila. Lítið notuð. Uppl. í síma 26374. Til sölu gólfteppi, 40x50 fer- metrar. Selst á hálfvirði. Einnig til sölu skápur undir stereo- græjur. Uppl. í síma 21237. Ingi Pétursson. Akureyringar athugið að rétti tíminn til trjá- og runnaklippinga er einmitt nú þegar tré eru ólaufguð. Tek að mér klippingar og grisjun. Fjarlægi afklippur. Pantið tímanlega. Fagvinna. Upplýsingar í síma 21288. Baldur Gunnlaugsson, Skrúðgarðyrkjufræðingur. Hefur þú gaman af hestum? Reiðnámskeið fyrir byrjendur á öll- um aldri. Við leggjum til hesta. Uppl. í síma 96-23862. Jórunn sf., Hestaþjónusta. Óska eftir 14 til 15 ára gömlum strák til sveitastarfa í sumar. Uppl. í síma 31332 og 31159 eftir kl. 19.00. 36 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Hef meirapróf og rútupróf. Get byrjað strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 22961. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja herb. íbúð í eitt ár. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 97-58904. Vil leigja stórt herbergi með aðstöðu eða pínulitla íbúð, næsta skólaár. Er rúmlega tvítug og er þægilegur leigandi. Hef meðmæli. Uppl. í síma 24461 eftir kl. 17.00. Verslunarhúsnæði. Óska eftir verslunarhúsnæði ca 80- 150 fm á leigu sem allra fyrst. Uppl. í símum 26524, 27770 og á kvöldin í síma 21171. Blikkrás hf. Athugið! Unga stúlku vantar herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Helst á Eyrinni. Uppl. í síma 24339. Gígja. Óska eftir að kaupa íbúðar- húsnæði. Þarf að vera á góðum kjörum og má þarfnast mikillar viðgerðar. Vinsamlegast sendið nafn og síma- númer í Box 410, 602 Akureyri. Ungt, reglusamt par óskar eftir 3ja herb. íbúð á Akureyri frá og með 1. júní eða fyrr. Leiguskipti koma til greina á nýrri 3ja herb. íbúð í Grindavík. Fyrirframgreiðsla hugsanleg. Uppl. í síma 96-62329. Óska eftir 3ja herb. íbúð frá og með 1. júní, í þrjá mánuði. Uppl. í síma 22566. Óskum eftir að taka á leigu 20-50 fm geymsluhúsnæði á Akureyri i 2 til 4 mánuði. Helst á jarðhæð. Uppl. í síma 27736 eftir kl. 17.00. Mig vantar stórt herbergi á leigu eða litla einstaklingsíbúð frá 1. júní 1989. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í heimasíma 26121, vinnu- síma 23445 og bílasíma 985- 28616. Laxveiðileyfi til sölu í Hallá í Austur-Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa er hjá Ferðaskrif- stofu Vestfjarðar hf. Símar 94-3457 og 94-3557. Flóamarkaður. Seinasti flóamarkaður vetrarins verður föstudaginn 19. maí kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00. Allt undir 100 kr. Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. Kettlingar fást gefins í Þórunnar- stræti 117. Uppl. í síma 26194 milli kl. 4 og 6 á daginn. Tveir páfagaukar til sölu ásamt búri og tilheyrandi. Verð ca. 6.000.- Uppl. í síma 22343. Kettiingar fást gefins. Uppl. í síma 61924 á Hauganesi. 8 hesta hesthús til sölu í Breið- holti. 6 básar + stía. Á sama stað til sölu grár Silver- Cross barnavagn. Lítið notaður. Uppl. í síma 26686. Gier- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur. allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Til sölu góð hestakerra. Uppl. í síma 26923 milli kl. 20 og 22. Til sölu er jarðýta, T.D. 8 B. árgerð 79. Upplýsingar í síma 95-6037 eða 95-6245. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstraett verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Eru húsgögnin í ólagi? Tek að mér bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Látið fagmann vinna verkið. K.B. bólstrun. Norðurgötu 50, sími 21768. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Arni Jónsson, pípulagninga - meistari. Sími 96-25035. jspli Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Borgarhlíð. 3ja herb. íbúð á 1. haeð ca. 80 fm. Laus strax. Mjög góð eign á góðum stað. Gerðahverfi II. Einbýlishús á einni hæð. Tæplega 140 fm. Rúmgóður bilskúr. Eign t mjög góðu standi. Einilundur. 3ja herb. raðhús í mjög góðu standi ca. 85 fm. Vantar íbúð í Furulundi 6,8 eða 10. Vanabyggð. 5 herb. raðhús á pöllum. Samtals tæplega 150 fm. Mjög glæsileg eign. FASIÐGNA& fj SKlPASALAáfc NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl Sölustjóri, Petur Joselsson, er á skrifstofunni virka daga ki. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.