Dagur - 19.05.1989, Side 16

Dagur - 19.05.1989, Side 16
DAðUR Akureyri, föstudagur 19. maí 1989 Haldið veisluna eða fundinn í elsta húsi bæjarins Afmælisveislu ★ Giftingarveislu ★ ★ Erfidrykkju ★ Kaffisamsæti ★ Fundi og hvers konar móttökur. Allar nánari upplýsingar gefa Hallgrímur eöa Stefán í síma 21818. Jón Ásbergsson forstjóri Hagkaups: „Hollustuvemd ríkisins gaf grænt ljós á innQutta smjörlíkið“ - ijarstæðukennt að þessi vara sé seld undir kostnaðarverði Togari Samhcrja hf. á Akureyri, Hjalteyrin, var settur á flot í gær. Togarinn hét áður Álftafell og var gerður út frá Stöðvarfirði. Mynd: JÓH Smíði á nýjum togara fyrir Samherja hf. hefst á Spáni í sumar: Fiskveiðasjóður gefíir loks grænt ljós á lánveitingima - nýjasta skip Samheija sett á flot í Reykjavík í gær eftir viðgerð „Ég hef heyrt frá landbúnaöar- ráðherra að þessi vara sé ekki í samræmi við reglur um inn- Uppgjör á hluta skulda vegna jarðræktar bænda: Tékkamir berast bændum strax eftir verkfall Fyrri hluti greiðslu jarðrækt- arframlaga til bænda á þessu ári hefur nú tafist um sex vikur vegna verkfalls BHMR. Hér er um að ræða skuld ríkisins vegna jarðræktar bænda á undanförnum árum. Fyrri hluta þessarar vorgreiðslu á jarðræktarframlögum var ætl- unin að greiða þegar vcrkfallið skall á en seinni hlutann átti að greiða í júnímánuði. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi þar sem Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðarráðherra, svaraði spurningum Málmfríðar Sigurðardóttur um þetta efni. Steingrímur sagði að þessar greiðslur takmörkuðust við ramma fjárlaga og væri því ekki um uppgjör á þessum skuldum við bændur að ræða heldur greiðslu hluta skuldanna. Ráð- herrann sagðist vonast til að nú strax að loknu verkfallinu bærist fyrri hluti þessarar greiðslu bændum í hendur en síðari hlut- inn yrði síðan greiddur út í júní- mánuði, eins og gert hafi verið ráð fyrir. JÓH Þúsund Dýralæknar afléttu 6 vikna verkfalli í gær eftir að skrifað var undir samninga í Borgar- túninu í gær. Vegna verkfalls þeirra hefur slátrun iegið niðri, að öðru leyti en því að svínum og alifuglum hefur verið slátr- að að fengnu leyfi undanþágu- nefndar dýralækna. Víða hefur skapast mikið vandræðaástand vegna þess að gripum hefur ekki verið lógað. Til marks um það voru hátt í 700 gripir á bið- lista í sláturhúsum á Norður- landi í gær og inni í þeirri tölu var ekki Ijöldi ungkálfa á svæðinu sem ætla má að bænd- ur verði fegnir að losna við. Það sýnist því ekki óeðlilegt að ætla að allt að 1000 ungkálfar, lenda lramleiðslu, en vil taka fram að aðilar frá Hollustu- vernd ríkisins skoðuðu þá vöru sem um er að ræða strax á frumstigi málsins og þeir gáfu grænt Ijós á innflutning,“ sagði Jón Asbergsson, forstjóri Hag- kaups, vegna frétta um að innflutt smjörlíki í verslunum fyrirtækisins standist ekki íslenskar kröfur. „Ég fullyrði að það eru ýmsar innlendar framleiðslutegundir á markaðnum sem eru verr merkt- ar en þessar. Það er hins vegar fjarstæðukennt að þessi vara sé seld undir kostnaðarverði. Málið er einfaldlega það að smjörlíkið er svona ódýrt í innkaupum. Á þessu er alveg full álagning, bæði í heildsölu og smásölu,“ sagði Jón. Hagkaupsverslanir fengu 20 tonn af smjörlíki í einni sendingu frá hollenskri verksmiðju eftir að Jón Sigurðsson, viðskiptaráð- herra, gaf grænt ljós á eina til- raunasendingu. „Varan selst og þessi 20 tonn eru öll komin í dreifingu, það er ekkert til á lager. Ég veit ekki nákvæmlega hver birgðastaðan er í búðunum en þetta er langt komið í sölu. Ég hef ákveðnar vonir um að þessi innflutningur verði gefinn frjáls, að vísu með verndartollum," sagði Jón Ásbergsson. Davíð Scheving Thorsteinsson hjá Smörlíki hf. og fleiri hafa bent á að frjáls innflutningur á smjörlíki skaði íslenska atvinnu- starfsemi. Einnig hefur komið fram gagnrýni á að erlenda smjörlíkið sé ekki rétt merkt og tilskyldar kröfur um innihalds- efni þess samkvæmt íslenskum lögum séu ekki uppfylltar. EHB kýr og alikálfar séu á biðlista eftir eilífðarrothögginu. Samkvæmt viðtölum við slátur- hússtjóra sláturhúsa á Akureyri, Dalvík, Húsavík, Sauðárkróki og Blönduósi má búast við að slátr- un hefjist í morgunsárið. Reynd- ar var ætlun sumra þeirra að byrja undirbúning að slátrun strax og samningar voru undirrit- aðir um hádegisbil í gær en ekki fékkst leyfi dýralækna til þess fyrr en formlegt grænt ljós kæmi frá höfuðstöðvum þeirra í Reykjavík. A Akureyri verður slátrað af fullum krafti í dag og Óli Valdi- marsson, sláturhússtjóri kvað lík- legt að einnig yrði slátrað á morgun. Óli sagði að minnsta Fiskveiðasjóður hefur sam- þykkt lánveitingu til Samherja h.f. á Akureyri vegna smíði á nýjum togara fyrir fyrirtækið. Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri Samherja sagðist í gær ánægður með að þessu máli væri lokið. Nú væri hægt að snúa sér að smíðinni og reiknar hann með að strax í sumar hefjist smíði nýja skipsins. Þorsteinn Már segir að nýja skipið verði mjög svipað Akur- eyrinni að stærð. Smíðasamning- ar eru frágengnir og verður skip- ið smíðað í Vigo á Spáni. Gert er ráð fyrir að smíði þess taki um 18-20 mánuði þannig að hingað til lands verði skipið komið á fyrsta ársfjórðungi ársins 1991. Nýi togarinn verður byggður sem kosti um 200 alikálfar væru á bið- lista og ætla mætti að 70-80 full- orðnar kýr biðu slátrunar. Óli sagði ekki ljóst hversu margir ungkálfar kæmu inn til slátrunar næstu daga. Hjá Sigurði Gunnlaugssyni, sláturhússtjöra á Dalvfk, fengust þær upplýsingar að slátrun hæfist að öllum líkindum í dag. Þar eru um 100 ungkálfar og 40 kýr á bið- lista. Árni Egilsson, sláturhússtjóri á Sauðárkróki, sagði að stefnt væri að því að hefja slátrun í dag og ætla mætti að um 100 geldneyti væru á biðlista. Árni sagði víða orðið þröngt með rými fyrir kálfa og geldneyti og þá hafi verkfallið komið mjög illa við þá bændur frystiskip og kaupverð hans segir Þorsteinn Már vera um 400 millj- ónir króna. í staðinn fyrir nýja skipið ætla þeir Samherjamenn að skipta tveimur skipum út, þ.e. Þorsteini og Má, en skipin liggja bæði við bryggju á Akureyri. Nýjasti togari Samherja er Hjalteyrin sem fyrirtækið keypti frá Stöðvarfirði fyrr í vetur. Skip- ið hét áður Álftafell og var það selt frá Stöðvarfirði stuttu eftir að það tók niðri fyrir austan land. Hjalteyrin er í slipp í Reykjavík þar sem gert er við skemmdirnar en í gær var skipið sett á flot og mun það koma til Akureyrar inn- an skamms og fara á veiðar strax eftir sjómannadaginn. Þorsteinn Már segist vonast til að þegar lokið verði tjónaviðgerðum á skipinu eftir óhappið þá sé það í sem orðnir væru tæpir með hey. Ekki var ljóst um hádegisbil í gær hvort slátrun hæfist síðari hluta dags í gær á Blönduósi. Gísli Garðarson, sláturhússtjóri, sagði að allt færi á fullt um leið og græna ljósið fengist að sunnan. Gísli sagðist ætla að 130-140 kýr og geldneyti væru á biðlista en ekki væri vitað um fjölda ung- kálfa sem biðu slátrunar. Á Húsavík er einnig búist við að slátrað verði af fullum krafti í dag. Þorgeir Hlöðversson, slátur- hússtjóri, sagðist vita til þess að fjöldi bænda ætti orðið í erfið- leikum vegna plássleysis. Hann sagðist ekki hafa nákvæma tölu yfir þá gripi sem biðu slátrunar, en trúlega væru þeir á annað hundrað. óþh góðu lagi. Skipið hefur 1500 þorskígilda kvóta og eru nú eftir um 1300 tonn af þeim kvóta. Áhöfn Hjalteyrinnar verður að stærstum hluta sú sama og var á Þorsteini. Skipstjóri verður Hörður Már Guðmundsson en hann var áður með Þorstein. JÓH Þrotabú Sæbliks: Fleiri en eitt tilboð borist í ÁmaáBakka - segir Örlygur Hnefill Jónsson Frestur til að gera tilboð í Arna á Bakka, skip þrotabús Sæbliks á Kópaskeri, rann út sl. miðvikudag. Örlygur Hnef- ill Jónsson, þrotabússtjóri, vildi í gær ekki upplýsa hversu mörg tilboð hefðu borist í skipið. Hann sagði einungis að um fleiri en eitt tilboð væri að ræða. Örlygur vildi á þessu stigi ekki tjá sig um hvort viðunandi tilboð hefði fengist í skipið. Hann lét þess einungis getið að tilboðin yrðu kynnt veðhöfum og þeim aðilum sem ættu hagsmuna að gæta. Þá sagði Örlygur að reynt yrði að hraða sölu skipsins því það væri allra hagur að koma því sem fyrst í vérð. Eins og áður hefur verið skýrt frá hafa tekist samningar um sölu eigna þrotabúsins á Kópaskeri til hlutafélags heimamanna, Geflu hf. Örlygur segir að þessi samn- ingur sé nánast í höfn og ekkert sé eftir nema að undirrita hann. óþh Loksins grænt ljós á slátrun: grípir á dauðans biðlista

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.