Dagur - 26.05.1989, Page 13

Dagur - 26.05.1989, Page 13
80 ára verður laugardaginn 27. maí Vigdís Guðmundsdóttir, Dvalar- heimilinu Hlíð. Hún tekur á móti gestum í Stafholti 18 eftir kl. 15.00. Vinarhöndin styrktarsjóðs Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum þroskaheftra. Spjöldin fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Möppudýrinu Sunnu- hlíð. Hjúkrunarfræðingar! I Ferðin til Sauðárkróks ' fellur niður vegna 'vSinig?' ónógrar þátttöku. Stjórnin. Félagar í Fclagi aldraðra i Akureyri. ' Enn eru 8 sæti laus í sumarferðina. Margt skemmtilegt að sjá. Peir sem hafa áhuga hringið sem allra fyrst í síma 23564 Jónatan, eða 22279 Björgvin. Ferðanefnd. Ferðafélag Akureyrar. Laugardaginn 27. mai, Drangey á Skagafirði. Farið frá Akureyri kl. 9.00. Ekið til Sauðárkróks og siglt í Drangey. Sunnudaginn 28. maí. Göngudagur FÍ. Létt gönguferð í nágrenni bæjarins. Farið kl. 13.00. Allar upplýsingar á skrifstofu félags- ins, Strandgötu 23, fimmtudag og föstudag kl. 18-19, sími 22720. ^2* KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Fundir á föstudagskvöld- um kl. 20.30 í unglinga- deild KFUM og K. Allir unglingar 15 ára og eldri vel- komnir. HVITASUrMJKIRKJAM ^mhdshlíb Sunnudagur 28. maí kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 vakningasamkoma í umsjá kvenna. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. ' Föstudaginn 26. maí kl. 20.00 æskulýðskór. kl. 23.00 miðnættisamkoma. Sunnudaginn 28. maí kl. 11.00 helg- unarsamkoma. kl. 19.30 bæn. kl. 20.00 almenn samkoma, deildar- stjóri Kapt. Daniel Óskarsson stjórnar og talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. Miðnættisamkoina verð- ’ ur föstud. 26. maí, kl. 23.30. Æskulýðskór syngur. Hópur frá K.F.U.M. og K.F.U.K. sýnir „drama“ og Phil Blandford talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Akurey rarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag 28. maí kl. 11.00 f.h. Sálmar: 213, 9, 179, 42, 357. Þ.H. Glerárprestakall. Guðsþjónusta í Glerárkirkju n.k. sunnudag 28. maí kl. 21.00. Séra Pétur Þórarinsson á Möðru- völlum messar. Kaffi í kirkjunni að messu lokinni. Sóknarnefnd. AKUREYRARDEILD SJÚKRALIÐAFÉLAGS ÍSLANDS Sjúkraliðar og nemar Aðalfundur Akureyrardeildar S-.L.F.Í. verður haldinn á Hótel KEA laugardaginn 27. maí 1989 kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Selt veröur kaffi á fundinum. Mlaetum vel. Stjórnin. Föstudagur ^öriríáí TÖ89 - DAGUR - f3 {BÍLASALfljttP Gengið Gengisskráning nr. 96 25. maí 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,670 56,830 53,030 Sterl.p. 89,323 89,575 89,780 Kan. dollari 46,930 47,062 44,606 Dönskkr. 7,2724 7,2929 7,2644 Norskkr. 7,8741 7,8963 7,7894 Sænskkr. 8,4393 8,4631 8,3250 Fl. mark 12,7120 12,7479 12,6684 Fr.franki 8,3584 8,3820 8,3624 Belg. franki 1,3530 1,3568 1,3511 Sv.franki 32,0260 32,1164 31,9410 Holl. gyllini 25,1392 25,2102 25,0632 V.-þ. mark 28,3378 28,4178 28,2781 ít. lira 0,03909 0,03920 0,03861 Aust.sch. 4,0277 4,0391 4,0167 Port.escudo 0,3429 0,3439 0,3418 Spá. peseti 0,4536 0,4548 0,4557 Jap. yen 0,39838 0,39951 0,40021 irskt pund 75,759 75,973 75,491 SDR25.5. 70,3569 70,5556 68,7863 ECU, evr.m. 58,9226 59,0890 58,8209 Belg.fr. fin 1,3483 1,3521 1,3454 Nauðungaruppboð Áður auglýst nauðungaruppboð á lausafé, sem fram átti að fara hinn 22. apríl sl. en féll niður vegna verkfalls B.H.M.R., verður haldið við lög- reglustöðina á Akureyri, laugardaginn 3. júní 1989 og hefst kl. 14.00. Strax að því loknu verða boðnir upp ýmsir lausa- fjármunir, einkum raflagnaefni, varahlutir, verk- færi o.þ.h. úr þrotabúi Norðurljóss hf. Uppboðshaldarinn á Akureyri, 24. mai 1989, Arnar Sigfússon, fulltrúi. I I at am arkaður í Kjallai'íuium Ilrísaluiicli Enn er liægt að góð kaup Yomm að taka upp: Yinnusamfestiiiga kr. 1.550,- Vimiuvesti kr. 990,- Gallabuxur kr. 775,- íþróttáboli kr. 970,- íþróttabuxur kr. 970,- o.m.fl. Lítið innþað gætiborgað sig Opið föstudaga frá kl. 09.00-19.00, laugardaga frá ld. 10.00-16.00. SÍMI (96)21400 Kjallari Ilrísalmidi við Hvannavelli. Símar 24119 og 24170. [ MÁ * XULLV-Tl js Subaru Station 1800 GL 4x4, árg. '86. Ek. 40 þús., s.grár. Verð 720.000,- iii ' MMC Tredia GL$ 4x4. Toppiúga. Ath. skipti. Árg. '87. Ek. 39 þús., I.græn. Verö 750.000,- MMC Tredia GLS 4x4, ath. skipti, árg. ‘86. Ek. 63 þús., hvit. Verð 650.000,- MMC Space Wagon GLX 4x4, árg. '88. Ek. 35 þús., rauður. Verð 1.100.000,- MMC Space Wagon GLX 4x4, árg. '86. Ek. 50 þús., v.rauður. Verð 850.000,- MMC Pajero, stuttur, bensin. Tveir dekkjagangar, ath. skipti, árg. '85. Ek. 85 þús., blár. Verð 850.000,- MMC Pajero, stuttur, bensín. Brettakantar, breið dekk, árg. '83. Ek. 95 þús., hvitur. Verð 600.000,- MMC Galant 2000 GL, árg. '86. Ek. 50 þús., hrúnn. Verð 650.000,- Vegna mikillar sölu undanfarið vantar bíla í skrá og á stað inn, sérstaklega ár- gerðir ’85 til ’88, i öllum verðflokkum. ★ Greiðslukjör við allra hæfi PIIASALWW ySöldursf. BÍlASAIA við Hvannavelli. Símar 24119 og 24170.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.