Dagur - 30.05.1989, Blaðsíða 11
ÁRLANP
f/ myndasögur dogs 1
Sallý, hvað er að því að reyna að fá hárið ti
að vaxa með „hárvaxara"?! Hvað er rangt við
að reyna að endurheimta æskuna?!
Sko ... þu kemur til með að þurfa að nota
það á hverjum degi það sem eftir er... þú
verður þræll krukkunnar til þess eins að halda
í nokkur strál!
. auk þess ... elska
ég hausinn á þér...
rétt eins og hann erl!
Herra Árland .. .
þetta er frábært!
HERSIR
# Knattspyrnu-
raunir
Arsenal tryggði sér meist-
aratitilinn í ensku knatt-
spyrnunni á laugardaginn
og er sjálfsagt að hamra á
því, ekki síst með tilliti til
hrokafullrar sigurvissu
Liverpool-aðdáenda. Þeir
voru auðvitað búnir að
vinna leikinn löngu áður en
hann hófst og sigurgleði
ríkti meðal þeirra, allt þar til
Arsenal gerði út um leikinn
á síðustu stundu. Afstaða
áhangenda Liverpooi minn-
ir á afstöðu meginþorra
íslendinga, þ.e.a.s. Reyk-
víkinga, sem ætluðu að
Fram myndi vinna öruggan
sigur á KA. Spámenn fjöl-
miðlanna í getraunafeiknum
voru á sama máli, nema
auðvitað spámaður Dags,
dagblaðsins á landsbyggð-
inni. Hann var eini fjölmiðla-
maðurinn sem spáði rétt um
úrslit leiksins. Að vísu
spáði hann líka Þór sigri í
Árbænum, en það er allt
annar handleggur. Við skul-
um a.m.k. sýna þjóðinni það
að norðanliðin í 1. deild
verða ekki auðsigruð á
heimavelli, þrátt fyrir óhag-
stæða spádóma.
# Verðlag og
lunderni
Sá sem þetta ritar hefur orð-
ið fyrir skringilegri reynslu
sem sjálfsagt er að koma á
framfæri. Ég hefi alloft farið
i ótilgreint nesti á Akureyri
um hádegisbil og keypt
ákveðinn skammt, sem
lauslega má lýsa sem fæðu,
drykk og tóbaki. Á undan-
förnum mánuðum hefur
þessi skammtur verið seld-
ur á afar misjöfnu verði.
Lengi vel kostaði hann 500
kall, þá allt í einu 550, síðan
515, þá 490 og síðast 510
krónur. Reyndar eru enn
fleiri tilbrigði við þetta verð
en mér þykir það vægast
sagt óskiijanlegt hvernig á
þessum verðsveiflum stend-
ur. Fyrst hélt ég að verðlag
réðist af því í hvernig skapi
starfsfólkið var hverju sinni
en nú hefi ég komist að
þeirri niðurstöðu að stúlk-
urnar sem afgreiða í nestinu
hljóta að hafa verðlag í
hendi sér. Næst ætla ég að
biðja um stúlkuna sem selur
ódýrast, ella sný ég mér
annað. Vonandi dettur ekki
nokkurri manneskju í hug
að misskilja þetta.
Þri^ydagur 30. maí 193,9 - DAp^-. 11
dagskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpið
Þriðjudagur 30. maí
17.50 Veistu hver Tung er?
Annar þáttur.
18.15 Freddi og fólagar (12).
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri Blakkur.
19.20 Ledurblökumaðurinn.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Fljúgandi gáfnaljós.
(Bird Brain of Britain.)
Bresk heimildamynd um tilraun sem gerð
var á ýmsum fuglategundum, til að kanna
hvort þeir gætu leyst erfiðar þrautir.'
21.05 Launráð.
(Act of Betrayal.)
Annar þáttur.
22.05 Eitt stykki tilraun.
Svipmyndir af nokkrum islenskum lista-
mönnum ungum og öldnum.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Þridjudagur 30. maí
16.45 Santa Barbara.
17.30 Dægradvöl.
(ABC’s World Sportsman)
18.15 Bylmingur.
18.45 Elsku Hobo.
19.19 19:19.
20.00 Alf á Melmac.
Alf Animated)
20.30 íþróttir á þriðjudegi.
21.25 Lagt í’ann.
Léttur og skemmtilegur ferðþáttur.
Umsjón: Guðjón Arngrímsson og Sig-
mundur Ernir Rúnarsson.
21.55 Blái kádiljákinn.#
(Blue de Ville.)
Hin léttlynda Gus hefur ávallt verið iðin
við að leiða vinkonu sina, J.C., inn á hálar
brautir en að þessu sinni tekur J.C. sjálf
ákvörðun sem mun skipta sköpum í lífi
hennar. J.C. sem er trúlofuð og í þann
mund að ganga inn í fyrirtæki föður síns
lítur framtíðina ekki björtum augum. En
þegar Gus stígur á vélhjólið á leið til föður
síns, sem hún hafði aldrei séð, sest J.C.
upp á hjólið með henni og saman halda
þær á vit ævintýranna.
Aðalhlutverk: Jennifer Runyon, Kimberly
Pistone og Mark Th. Miller.
23.35 Herbergi með útsýni.
(A Room with a View.)
Myndin fjallar um enska stúlku af góðum
ættum sem ferðast um Flórens í fylgd
frænku sinnar. í leit sinni að herbergi með
fallegu útsýni kynnist unga stúlkan ást-
inni í fyrsta sinn.
Aðalhlutverk: Helena Bonham-Carter,
Maggie Smith, Denholm Elliott, Julian
Sands.
Ekki við hæfi barna.
01.30 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 30. maí
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr for-
ystugreinum dagblaðanna að loknu frétta-
yfirliti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Á Skipalóni" eftir Jón Sveinsson.
Fjalar Sigurðsson les (14).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 í garðinum
með Hafsteini Hafliðasyni.
9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesjum.
Umsjón: Magnús Gíslason.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Vedurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Heilög Barbara.
13.30 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk-
ur" eftir Richard Brautigan.
Andrés Sigurvinsson les (4).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin.
15.00 Fróttir.
15.03 Glott framan í gieymskuna.
Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar
bókmenntir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven.
18.00 Fróttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá - Shakespeare í London.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Kirkjutónlist.
21.00 Kveðja ad norðan.
Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í
liðinni viku.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur
Emilsson. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Kristrún í Hamra-
vík" eftir Guðmund G. Hagalin.
Höfundur les (5).
22.00 Fróttir • Ord kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir • Tónlist.
22.30 Leikrit vikunnar: „Draumaströnd-
in" eftir Andrés Indriðason.
23.15 Tónskáldatími.
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 30. mai
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Morgunsyrpa
Evu Ásrúnar Albertsdóttir.
-Rugl dagsins frá Spaugstofu kl. 9.25.
- Neytendahorn kl. 10.03.
- Afmæliskveðjur kl. 10.30.
- Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur
uppúr klukkan ellefu.
- Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu
með Gesti Einari Jónassyni.
14.05 Milli mála.
- Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju
lögin.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir og Ævar Kjartansson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
- Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend-
ingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
22.07 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
01.10 Vökulögin.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11,12, 12.20, 14,15, 16,17, 18, 19, 22
og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 30. maí
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Þriðjudagur 30. maí
07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson
með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt-
um og ýmsum gagnlegum upplýsingum
fyrir hlustendur, i bland við góða morgun-
tónlist.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir.
Valdís er með hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri
tónlist eins og henni einni er lagið.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin,
gömlu góðu lögin - allt á sínum stað.
Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sinu.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt
i umræðunni og lagt þitt til málanna í
síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna eins og
þeir eru klæddir þá stundina.
Steingrimur Ólafsson stýrir umræðunum.
Fróttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18.
Fróttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónlist - minna mas.
20.00 Sigursteinn Másson.
Ný - og góð tónhst, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá.
Hljóðbylgjan
Þridjudagur 30. maí
17.00-19.00 M.a. er létt umræða um lifið og
tilveruna.
Stjórnandi er Steindór G. Steindórsson.
Fréttir kl. 18.00.
I dag kl. 18.15 er þátturinn Bylmingur. Þar leikur hljómsveitin Judas
Priest.