Dagur - 05.08.1989, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Laugardagur 5. ágúst 1989
Hundar
Scháfer hvolpar til sölu, ættar-
tafla fylgir.
Uppl. í síma 95-36541 eftir kl.
20.00.
Jörð til sölu!
Jörðin Hnjúkur I Ljósavatnshrepp er
til sölu.
Nýlegt íbúðarhús, enginn kvóti
fylgir, land í skógl, veiðiréttur.
Uppl. í síma 96-43614 á kvöldin.
Langar þig á hestbak?
Hestaleigan að Hamraborgum er
opin alla daga.
1-5 tíma ferðir.
Góðir reiðhestar.
Pantið í síma 23862.
Jórunn sf. Akureyri.
Bótstrun
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiéfni og leðurlitun
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
2ja herb. íbúð til leigu í Reykja-
vík. Tilboð leggist í afgreiðslu Dags
fyrir 14. ágúst merkt „íbúð 406“.
Óska eftir 4ra herb. íbúð á Akur-
eyri eða nágrenni. Algjör reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 27794 og 52256.
Herbergi óskast til leigu fyrir 18
ára reglusaman pilt sem stundar
nám við Verkmenntaskólann. Uppl.
í síma 96-41522, á kvöldin.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir
íbúð til leigu á Akureyri. Erum
bindindisfólk og góðri umgengni
heitið. Einnig kemur til greina að
veita heimilishjálp sé þess óskað.
Leigutími æskilegur frá 15. sept til
10. okt.
Uppl. í síma 97-31520.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á
leigu fyrir 15 ágúst.
Reglusemi og goðri umgengni heit-
ið.
Uppl. í síma 22765.
Jeppakarlar:
Er að rífa Cherokee 74. Hásingar
(diskar að framan) millikassi,
skipting, vökvastýri og margt annað
fæst gegn hóflegri greiðslu.
Uppl. í síma 26120 virka daga,
Þórður.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
simi 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Bíla og húsmunamiðlun auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Tveggja manna svefnsófar og eins
manns svefnsófar með baki, líta út
sem nýir, einnig svefnbekkir.
Plusklædd sófasett 3-2-1 með sófa-
borði og hornborði.
Nýir hægindastólar úr leðri og taui,
með eða án skemils. Borðstofusett,
borðstofuborð með 4 stólum. Einnig
4 stakir borðstofustólar.
Eikarskápasamstæða með bóka-
hillum, 3 einingar.
Sófaborð, hornborð og venjuleg í
úrvali. Húsbóndastólar gíraðir, með
skammeli Skrifborð, margar gerðir,
skjalaskápar. Hjónarúm og eins
manns rúm með náttborðum í úrvali
og ótal margt fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlun.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Hraðsögun
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Bílasími 985-27893.
Bókhald
★ Alhliða bókhald.
★ Skattframtöl.
* Tölvuþjónusta.
* Uppgjör.
★ Áætlanagerð.
* Ráðgjöf.
* Tollskýrslugerð.
★ og margt fleira.
KJARNI HF.
Bókhalds- og viðskiptaþjónusta.
Tryggvabraut 1 Akureyri
Sími 96-27297 Pósth. 88.
Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson,
heimasími 96-27274.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum árang-
ri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Okkur vantar aðstoð á sveita-
heimili í einn til tvo mánuði. Mundi
henta eldri hjónum.
Geta búið útaf fyrir sig.
Uppl. í síma 97-13034.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Spacg Wagon 2000
4WD.
Timar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.,
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Til sölu Fiat Uno 60 S, 5 dyra, 5
gíra, árg. ’86.
Uppl. í síma 96-62580.
Til sölu Ford Bronco árg. 72.
Skemmdur eftir veltu.
Nýupptekin vél.
Uppl. í síma 25754.
Til sölu:
Subaru 1800 station 4x4, árg. '83
4ra dyra, blár, grjótgrind, sílsalistar,
dráttarkrókur. Ekinn 77. þús. km.
Bíll í toppstandi og fínn í ferðalagið.
Uppl. gefur Sigurður ( síma 96-
27005 milli kl. 9-19 og Jenný í síma
95-35172.
Óskum eftir að kaupa tvo gamla
bíla. Annars vegar 4ra dvra Saab
99, 6-10 ára eða svo. Hins vegar
VW bjöllu u.þ.b. 15-20 ára.
Fleiri gerðir koma til greina.
Við leitum að óryðguðum bílum,
sem hafa fengið góða umhirðu, en
þó má sitthvað vera í ólagi.
Hafðu samband við auglýsingadeild
Dags I síma 24222 og gefðu upp
símanúmer, tegund, árgerð og verð.
Við höfum svo samband við þig.
Tvítug stúlka með stúdentspróf á
verslunarsviði óskar eftir atvinnu
frá 1. sept eða 1. okt.
Helst við afgreiðslu eða skrifstofu-
störf, en allt kemur til greina.
Uppl. í síma 96-43676.
Fjölskyldutjaldstæðin á svæði
Bjarma við Fnjóskábrú verða opin
um helgina.
Allar fjölskyldur velkomnar.
Ferðaþjónusta er rekin í Melgerði í
Eyjafirði, u.þ.b. 25 km. sunnan
h Akureyrar.
Gisting á sanngjörnu verði. Tjald-
stæði á friðsælum stað.
Hestaleiga með leiðsögumanni.
Veiðileyfi á góðu svæði í Eyjafjarð-
ará til sölu.
Nánari uppl. í síma 96-31267.
Alda hf. ferðaþjónusta.
Ferðafólk athugið!
Hef til leigu allan ársins hring gott
einbýlishús að Svartárdal í Skaga-
firði.
I húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt
eldhús með öllum tækjum og tólum
og baðherbergi með sturtu.
Á sumrin er laxveiði, vísir að golf-
velli og aðstaða fyrir hestamenn.
Á haustin er gæsaveiði, svo og
rjúpnaveiði fram undir jól og eftir
það er oftast nægur snjór, langt
fram á vor.
Tilvalið fyrir skíða- og snjósleða-
menn, sem vilja njóta útivistar á
fögrum stað.
Uppl. I síma 95-38077 og 985-
27688.
Jódís Jóhannesdóttir
og Axel Gíslason Miðdal.
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
Sunnudagur 6. ágúst.
Kl. 19.30. Bæn
Kl. 20.00. Almenn samkoma. Nils
Petter og Mona Enstad ásamt skáta-
hóp frá Áskimflokki í Noregi
stjórna og tala.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Borgarbíó
Laugard. 5. ágúst
Kl. 9.00
Presidio
Kl. 9.10
Working Girl
Kl. 11.00
Young Guns
Kl. 11.10
Syndagjöld
Sunnud. 6. ágúst
Kl. 3.00
Hefðakettirnir
Kl. 3.00
Benji
Kl. 9.00
Presidio
Kl. 9.10
Working Girl
Kl. 11.00
Young Guns
Kl. 11.10
Syndagjöld
Mánud. 7. ágúst.
Kl. 9.00
Presidio
Kl. 9.10
Réttdræpir
Kl. 11.00
Yoúng Guns
Kl. 11.10
Syndagjöld
1 mPf BB| Ujj ■ m |lp| ■sai
V/Eikarlund, 241 mzeinbýlishúsásamt48 m2 bílskúr. V/Tungusíðu, 238 m! einbýlishús m/inn- byggðum bílskúr.
■ ■< llÍÍP llfjÍ[
V/Vestursíðu, 166 m2
byggðum bílskúr.
raðhús m/sam-
Refstaðir II, Vopnafirði. íbúðarhús ásamt
ca. 4 h.a. land.
Heiðarlundur, 140 fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum, 5 herb.
Heiðarlundur, 152 fm raðhúsaíbúð á Iveimur hæðum, 5 herb.
ásamt innb. bílskúr.
Hvammshlíð, 259 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Möguleiki
á 2 íbúðum í húsinu.
Hvannavellir, 133 fm e.h. í tvíbýlishúsi.
Sunnuhlíð, 253 fm einbýlishús á teimur hæðum ásamt innb.
bflskúr.
Tjarnarlundur, 39 fm einstaklingsíbúð.
Hafnarstræti, 45 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Nýstandsett.
I smíðum:
Borgarsíða, 145 fm einbýlishús ásamt 33 fm bílskúr.
Bakkasíða, 120 fm einbýlishús ásamt 28 fm sambyggðum
bílskúr.
Múlasíða, 107 fm ásamt 26 fm bílskúr.
Stapasíða, 160 fm raðhúsaíbúðir m/innbyggðum bllskúr.
Úr söluskrá:
Einholt, 97 fm raðhúsaíbúð, 4ra herb. auk geymslu. Sólpallar.
Falleg eign.
Fasteigna í
Glerárgötu 28 2. hœð
Sölustjóri Björn Kristjánssson, heimasírrii 21776 'Lögmaður Ásmundur S. Jóhannsson
Sw'
torgið
Sími 21967
ff
nn
Fé'ag
fasteignasala