Dagur - 10.08.1989, Blaðsíða 6

Dagur - 10.08.1989, Blaðsíða 6
„Hún er svo regluleg, hrein í línum og fagursköpuð að vart finnst líki hennar í íslenskri fjallagerð,“ segir um Herðubrcið í Landið þitt ísland. Stóll gerður af náttúrunnar hendi. Útilegumannakofar fundust í Hvannalindum um 1880 og hafa verið leidd að því nokkur rök að Fjalla-Eyvindur hafí ÞesSi I dvalið þar um hríð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.