Dagur - 10.08.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 10. ágúst 1989
Jeppakarlar:
Er að rífa Cherokee 74. Hásingar
(diskar að framan) millikassi,
skipting, vökvastýri og margt annað
fæst gegn hóflegri greiðslu.
Uppl. í síma 26120 virka daga,
Þórður.
Húsbíll.
Til sölu VW rúgbrauð árg. 72 inn-
réttaður sem húsbíll með gaselda-
vél og vaski. Gott svefnpláss fyrir 2-
3.
Bíllinn er í mjög góðu ástandi. Vél
ekinn ca. 25.000 km. Gott verð, góð
greiðslukjör.
Uppl. í síma 24625 og 23483.
Til sölu Volvo 244, árg. 78 í mjög
góðu lagi.
Uppl. í síma 44292.
Til sölu Bens 2224 vörubíll árg
72.
Uppl. í síma 96-52290 pg 96-
52300.
Til sölu Land Rover disel, árg.
’67, með bilaðan girkassa.
Uppl. í síma 31191.
Til sölu 4ra dyra Ford Escort 1.3
LX árg ’84.
Uppl. í síma 23964 eða 27840 eftir
kl. 19.00.
Götuhjól til sölu!
Til sölu götuhjól Yamaha xj 600, árg
'87, ekið 12 þús. km.
Skipti á bifreið koma til greina.
Uppl. í símum 21430 og 26159.
Ferðafólk athugið!
Hef til leigu allan ársin.s hring gott
einbýlishús að Svartárdal í Skaga-
firði.
I húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt
eldhús með öllum tækjum og tólum
og baðherbergi með sturtu.
Á sumrin er laxveiði, vísir að golf-
velli og aðstaða fyrir hestamenn.
Á haustin er gæsaveiði, svo og
rjúpnaveiði fram undir jól og eftir
það er oftast nægur snjór, langt
fram á vor.
Tilvalið fyrir skíða- og snjósleða-
menn, sem vilja njóta útivistar á
fögrum stað.
Uppl. í síma 95-38077 og 985-
27688.
Jódís Jóhannesdóttir
og Axel Gíslason Miðdal.
Gengið
Genglsskráning nr. 149
9. ágúst 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 59,000 59,160 58,280
Sterl.p. 95,666 95,925 96,570
Kan. dollarl 50,364 50,521 49,244
Dönskkr. . 8,0109 8,0326 7,9890
Norskkr. 8,4941 8,5171 8,4697
Sænskkr. 9,1331 9,1579 9,0963
Fi. mark 13,8206 13,8580 13,8072
Fr.franki 9,2001 9,2250 9,1736
Belg. franki 1,4861 1,4902 1,4831
Sv.tranki 36,1188 36,2167 36,1202
Holl. gyllini 27,5901 27,6649 27,5302
V.-þ. mark 31,1099 31,1943 31,0570
it.lira 0,04327 0,04339 0,04317
Aust.sch. 4,4186 4,4306 4,4123
Port.escudo 0,3726 0,3736 0,3718
Spá.peseti 0,4961 0,4974 0,4953
Jap.yen 0,42423 0,42538 0,41853
írsktpund 83,028 83,253 82,842
SDR2.8. 75,1595 75,3633 74,6689
ECU,evr.m. 64,4428 64,6175 64,4431
Belg.fr. fin 1,4836 1,4876 1,4803
Húsnæði óskast á leigu sem
fyrst. 4ra-5 herb. eða stærra.
Algjör reglusemi og góðri umgengni
heitið.
Uppl. í síma 24873 og 61516.
Óska eftir að taka á leigu lítið
geymsluherbergi.
Uppl. í síma 23211.
Nemandi í Verkmenntaskólanum
óskar eftir herbergi í vetur.
Uppl. í síma 96-41804.
2ja-3ja herbergja íbúð óskast til
leigu sem fyrst.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið.
Uppl. í síma 22807 frá kl. 9.00-
18.00 og 22383 eftir kl. 18.00.
Við eru hérna tvær ungar konur
sem óskum eftir 2ja herb. íbúð til
leigu sem fyrst.
Uppl. I síma 26893.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir
ibúð til leigu á Akureyri. Erum
bindindisfólk og góðri umgengni
heitið. Einnig kemur til greina að
veita heimilishjálp sé þess óskað.
Leigutími æskilegur frá 15. sept.
Uppl. ( síma 97-31520.
Sólstofan
Glerárgötu 20.
Verður lokuð vegna sumarleyfa frá
og með 9. ág. til 1. sept.
Þeir aðilar sem áhuga hafa á að
selja varning sinn á útimarkaði við
Víkurröst á Dalvík, vinsamlegast
láti skrá sig I síma 61354 frá kl.
17.00-19.00 fyrir fimmtudagskvöld.
Næsti markaður verður 12. ágúst.
Pallaleiga
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
simi 96-23431.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskaö er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
4ra herb. ný íbúð til leigu.
Leigist frá 1. sept. til 15. maí.
Tilboð leggist í afgreiðslu Dags fyrir
20. ágúst merkt „601 Akureyri".
Til leigu er tveggja herbergja
íbúð með aðgangi að baði, leigist
með hita.
Æskilegir leigjendur eru eldri hjón-
eða einhleyp kona.
Uppl. í síma 24221.
2 skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 4.(J.M.J. hús-
inu).
Uppl.gefur Jón Jónsson í síma
24453.
4ra-5 herbergja íbúð til leigu.
Uppl. í síma 31276 eftir kl. 20.00.
Til sölu:
Fjórhjól, Polaris TB árg. '86.
Myndavél, Yashica FX-D m/fylgi-
hlutum. Magnari, Denon PMA-300V
(2x60). Geislaspilari Denon DCD-
700. Kraftmagnari, Belted (2x25W)
Uppl. gefur Snorri (yngri) í síma
31123 milli kl. 20-21.
Til sölu:
Normende videotökuvél með þrí-
fæti, hleðslutæki, rafhlöðum og
spólum. Kostar nýtt 110.000 verð
70.000. Staðgreitt 60.000.
Einnig riffill BRNO FOX 222 með
GX 24x40 Tasco zoom kíki. Nýleg-
ar græjur.
Uppl. í síma 23808 á daginn.
Flóamarkaður verður föstud. 11.
ágúst kl. 10-12 og 14-17.
Hjálpræðisherinn
Hvannavellir 10.
Dagmamma I
Get tekið að mér börn í pössun,
hálfan eða allan daginn.
Hafið samband í síma 24197 fyrir
hádegi.
® 985-31160 og 96-24197.
JARÐTAK sf.
Aðalstræti 12, Akureyri.
Öll almenn gröfu og
ámokstursþjónusta.
Einnig lyftigafflar.
★
Ný og kraftmikil vél
Caterpillar 438, turbo 4x4.
★
Fljót og örugg þjónusta
allan sólarhringinn.
IarðTak
Aðalstræti 12, Akureyri.
Símar: 985-31160 • 96-24197
Möguleiki á silungsveiði í net
inná heiði.
Vatn, bátur og net til leigu.
Uppl. [ síma 26098 eftir kl. 19.00.
Veiðileyfi.
Veiðileyfi í Eyjafjarðará eru til sölu í
Melgerði.
Alda hf.
Ferðaþjónusta
sími 31267.
Óska eftir að kaupa vél í Daihatsu
árg. 79 (no 83).
Uppl í síma 26807 eða Kári í síma
61200.
Hestaleiga
Hestaleiga er rekin í Melgerði, 25
km. sunnan við Akureyri.
Alda hf.
Ferðaþjónusta
sími 31267.
Er frystikistan þín of lítil?
Mín er of stór hún kemst ekki fyrir f
nýju íbúðinni minni og mig langar
að hafa slétt skipti á henni og annari
minni. Svo vantar mig líka bóka-
hillur.
Ef þú hefur áhuga hafðu þá
samband við mig í síma 26683 á
kvöldin eða um helgina. Elín.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Bílasími 985-27893.
Eumenia þvottavélar.
Vilt þú bætast f hóp ánægðra
þvottavélaeigenda?
Þá er Eumenia þvottavélin fyrir þig.
Hún er lítil létt og meðfærileg og
þvær suðuþvott með forþvotti á
aðeins 65 mín.
Tekur 2,5-3 kg. af þurrum þvotti.
Verið velkomin.
Raftækni,
Brekkugötu 7, sími 26383.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Akureyrarprestakall.
Fyrirbænaguðþjónusta verður í dag
fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
Glerárprestakall.
Verð í sumarfríi frá 1.-31. ágúst,
séra Þórhallur Höskuldsson Hamar-
stíg 24 annast þjónustu fyrir mig á
meðan. Viðtalstími hans er milli kl.
18.00 og 19.00 virka daga sími
24016.
Pétur Þórarinsson.
Kaffísala vcrður í sumarbúðunum
að Hólavatni, Eyjafírði sunnudag-
inn 13. ágúst frá 14.30-18.00.
Verið velkomin.
KFUM og KFUK.
Friðbjarnarhús
er opið á milli
sunnudögum.
kl. 14.00-17.00 á
Minningarspjöld Styrktarsjóðs
Kristnesspftala fást í Bókvali og á
skrifstofu Kristnesspítala.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Akureyrar og nágrennis fást á eftir-
töldum stöðum: Akureyri: Bókabúð
Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í
Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafn-
arstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsu-
gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur
Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt-
ur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótek-
inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns-
dóttur Hagamel.
Handritasýning Stofnunar Árna
Magnússonar, er í Árnagarði við
Suðurgötú á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 14.00-
16.00 til 1. september.
Árnað heilla
Brúðhjón:
Hinn 5. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
Margrét Melstað bankastarfsmaður
og Guðmundur Björnsson rafvirki.
Heimili þeirra verður að Bjarmastíg
2 Akuréyri.
Hinn ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju Lilja
Hákonardóttir húsmóðir og Krist-
ján Jónsson vélvirki.
Heimili þeirra verður að Tangagötu
24 ísafirði.
Hinn 6. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
Hrefna Laufey Ingólfsdóttir nemi í
Kennaraháskóla ísl. og Árni Sig-
urðsson húsasmiður.
Heimili þeirra verður að Digra-
nesvegi 32 Kópavogi.
Al-Anon fjölskyldudcildirnar eru
félagsskapur ættingja og vina
alkoholista, sem samhæfa reynslu
sína, styrk og vonir svo að þau niegi
leysa sameiginleg vandamál sín.
Við trúum að alkoholismi sé fjöl-
skyldusjúkdómur og að breytt við-
horf geti stúðlað að heilbrigði.
Við hittumst í Strandgötu 21:
Mánud. kl. 21.00, uppi.
Miðvikud. kl. 21.00, niðri.
Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl-
ingar).
Laugard. kl. 14.00, uppi.
Vertu velkomin(n)!