Dagur - 10.08.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 10.08.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 10. ágúst 1989 myndasögur dags ÁRLAND Enn eitt framlagið í matarsöfnunina okkar!... Kalli sagðist vonast til að þetta kæmi að gagni í heimi hungurvandamála. „Bætið vatni í duftið og kökukremið er tilbúið"? ... er þér alvara?! Tókstu í alvöru við kökukremi?! Sko ... kannski er einhver hungruð manneskja þarna úti sem vantar einmitt krem á ; kökuna sína? ..,. | ANDRÉS ÓND HERSIR BJARGVÆTTiRNlR # Sterk staða rjúpunnar Hrísey og Hríseyingar eru fyrir margt kunn. í eyjunni búa stærri nautgripir en annars staðar á landinu, þangað fara margir ferða- menn, þar er Árni Tryggva- son með trillu og þar er rjúpan heilög. Rjúpan er ekki eini fugiinn sem nýtur velvildar ibúa þorpsins. Ólíklegustu menn sjást þar gefa þrestinum rúsínu úr lófa eða kaupa fugiafóður í stórum sekkjum á veturna. Rjúpan er hins vegar númer eitt og hún skipar ótrúlega stóran sess í tilfinningalífi Hríseyinga. Þó svo að þeir hafi margir hverjir mikinn áhuga á trjárækt þá horfa þeir frekar á rjúpuna sem verpir í garðinum eyðileggja tré og runna heldur en skjóta hana. Skýringin á mikilli útbreiðslu rjúpunnar er ekki aðeins velvilji Hrís- eyinga heldur einnig að i eyjunni er og hefur aldrei verið minkur og að þar er enginn köttur. # Sá síðasti flutti í vor Kettir sem ekki hafa verið aldir á dósamatnum einum saman leggja það gjarnan í vana sinn að snæða eina og eina mús og til þess er ekki tekið. Ef þeir hins vegar ger- ast svo djarfir að læsa klón- um í smáfugl kemur annað hljóð í strokkinn og kisi heppinn ef hann sleppur með formælingar. Köttur sem étur rjúpu í Hrísey svo til sjáist fer hins vegar ekki ofarlega á vinsældalistann og ef hann eyðileggur hreið- ur er hann dauður. Það fékk hann að finna kisinn sem eyðilagði hreiðrið í einum garðinum um árið. Hann var bara skotinn með það sama. Þetta var næst síðasti kötturinn í Hrísey. Sá síð- asti sá sér ekki annað vænna en flytja úr eyjunni síðastliðið vor þegar hann frétti af þessum félaga sínum. í eyjunni er því eng- inn köttur! dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 10. ágúst 17.50 Bleiki pardusinn. (The Pink Panther.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu. (Degrassi Junior High.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura.) 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðir. Þáttaröð um þekktar og óþekktar göngu- leiðir. Jökuldalur. Leiðsögumaður Páll Pálsson. 20.55 Matlock. 21.45 íþróttir. Stiklað á stóru í heimi íþróttanna hérlend- is og erlendis. 22.05 Fjórðungsmót austfirskra hesta- manna. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 22.35 Sjö dauðasyndir. (Dé sju dödssynderna.) Finnsku tónlistarmennirnir Lapinlahoen Linnut koma fram í fyrsta og síðasta sinn. Skemmtiþáttur frá finnska sjónvarpinu. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 10. ágúst 16.45 Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frœnku. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Brakúla greifi. (Count Duckula.) 20.30 Það kemur í ljós. 21.05 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) 21.35 Þvílíkur dagur.# (So ein Tag.) Lögreglumaðurinn Wemer Rolf er afbrýði- samur út í kæmstu sína sem vinnur í pelsaverslun. í skugga nætur skipuleggur hann innbrot í verslunina og fær valin- kunna glæpamenn til að vinna verkið. Aðalhlutverk: Klaus Löwitsch og Gunter Ungeheuer. 23.05 Djassþáttur. 23.30 Fluggarpar. (Sky Riders.) Spennumynd um glæfralegt mannrán þar sem gíslunum er haldið í klaustri sem enginn kemst að, nema fuglinn fljúgandi. Aðalhlutverk: James Coburn, Susannah York og Robert Culp. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 10. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn: „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guð- mundsson. Höfundur les (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Fiskneysla. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (8). 14.00 Fróttir • Tilkynningar 14.05 Miðdegislögun. - Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Bjargvættur Guðs. Dagskrá um lífsferil skáldsins Nikos Kazantzakis. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Prokofiev, Stra- vinskji og Katsjaturían. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Frá sumartónleikum í Skálholts- kirkju laugardaginn 5. ágúst. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Það er drjúgt sem drýpur. Vatnið í goðsögum, heimspeki, stjörnu- speki og trú. Fyrsti þáttur. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 23.10 Gestaspjall. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Jl.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 10. ágúst 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins!. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút varp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Meinhornið. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Fjaðrafok vegna unglingabóka. Við hljóðnemann eru Vernharður Linnet og AtU Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun. - Skúli Helgason leikur þungarokk á eUefta tímanum. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt..." 2.00 Fréttir. 2.05 Danski tónlistarmaðurinn Sebasti- an. 3.00 Rómantíski róbótinn 4.00 Fróttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Blitt og létt..." Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 10. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 10. ágúst 07.00 Páll Þorsteinsson. PaUi fer á fætur við fyrsta hanagal. Glugg- að í blöðin og þægUeg tónlist á leið tU vinnu. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Frísk stelpa mætt með aUar bestu baUöð- ur seinni ára á vaktina. Síminn hjá Valdísi 611111. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Besti tónlistarkokkteUl sem völ er á. Óskalagasíminn er 611111. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykja- vik síðdegis. Þetta er þáttur hlustenda sem geta haft samband og komið sínum málefnum tU skUa í gegnum símann 611111. 19.00 Snjólfur Teitsson. Rétta tónlistin yfir kvöldmatnum. 20.00 Listapopp. íslenski listinn miUi 20 og 22 og svo breski, bandariski og evrópski Ustinn miUi 22 og 24. Umsjónarmenn: Pétur Steinn, Gunnlaug- ur Helgason og Bjarni Haukur Þórsson. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fróttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 3. ágúst 17.00-19.00 M.a. viðtöl um málefni líðandi stundar. Stjórnandi Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.