Dagur - 10.08.1989, Blaðsíða 7

Dagur - 10.08.1989, Blaðsíða 7
• $ - SMCiUS? W-. égý&\ 1-SöS rðalagi um Norðausturland er margt að sjá sem gleður augað. Þjóðgarðurinn í Jökuls- árgljúfrum er rómaður fyrir fegurð sína svo og Herðubreiðar- lindir, Hvannalindir þar sem Fjalla-Eyvindur er talinn hafa dvalið um hríð og Hveragil í rkfjöllum eystri. Fessir staðir allir sérstæðir á sinn hátt og um að gera að láta myndirnar tala sínu máli. Myndir og texti: KR milli Herðubreiðarlinda og Hvannalinda höfðu einhverjir ferðalangarnir raðað litlum n í sandinn og myndað orðið ÍSLAND. Bergið er víða fallega stuðlað og veðrunarmynstrið minnir oft á rúnir eða austurlensk tákn ferjukofi stendur við Jökulsá á Fjöllum og er talið svo reimt í honum að enginn geti sofið þar heila nótt óáreittur. í Hveragili í Kverkfjöllum eystri er áin stundum heit og þreyttir ferðalangar því óðir og uppvægir í að baða sig þar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.