Dagur - 29.09.1989, Síða 9

Dagur - 29.09.1989, Síða 9
Föstudagur 29. september 1989 - DAGUR - 9 Haustönn Fræðsluvarps í útvarpi og sjónvarpi: Mjög flölbreytt fræðsluefni verður á boðstólum Haustönn Fræðsluvarps í útvarpi og sjónvarpi hefst í byrjun októ- ber nk. og stendur fram í byrjun desember. Vorönn hefst í janúar og stendur fram í maí, 1990. Mjög fjölbreytt fræðsluefni verð- ur á boðstólum á haustönn og sýningartímar fjóra virka daga vikunnar í stað tveggja áður. Útsendingar Fræðsluvarps hefj- ast klukkan 17.00 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga og síðan verður val- ið efni endurflutt á sunnudögum klukkan 13.00. Á haustönn verður boðið upp á fjölbreytt tungumálanám í Fræðsluvarpi. í sjónvarpi verður kennd ítalska, þýska og franska en á Rás.2 í útvarpi verður kennd danska og enska. Öll námskeiðin eru ætluð byrjendum. í tengslum við ítölskunámskeiðið bjóða Tómstundaskólinn og Bréfaskól- inn upp á stuðningsnámskeið fyr- ir þá sem vilja nota tækifærið til fulls til að læra ítölsku. Sérstök athygli er vakin á fjöl- mörgum nýjum kennsluþáttum sem Fræðsluvarpið sýnir á haust- önn. Meðal efnis má nefna nýja Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum, á neðangreindum tíma: Glerárgata 26, 2. 3. og 4. hæð, Ak„ þingl. eigandi Eyri hf. miðvikud. 4. okt. ’89, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar, Iðnlána- sjóður, Gunnar Sólnes hrl., Hreinn Pálsson hdl., Brunabótafélag íslands, Fjárheimtan hf. og Ingólfur Friðjónsson hdl. Grenivellir 16, 1.h. t.v. Akureyri, þingl. eigandi Steindór Kárason, miðvikud. 4 okt. ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birgir Árnason hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., innheimtumaður ríkissjóðs, Gunnar Sólnes hrl., Útvegsbanki (slands og Skúli J. Pálmason hdl. Grund II, Hrafnagilshreppi, þingl. eigandi Þórður Th. Gunnarsson, miðvikud. 4. okt. ’89 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Stofnlánadeild landbúnaðarins, Baldur Guðlaugs- son hrl., Benedikt Ólafsson hdl., Fjárheimtan hf„ og Landsbanki Islands. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Gengið Gengisskráning nr. 185 28. september 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,150 61,310 61,160 Sterl.p. 98,308 98,565 95,654 Kan. dollari 51,807 51,942 52,051 Dönskkr. 8,3254 8,3472 8,0184 Norskkr. 8,7960 8,8190 8,5515 Sænskkr. 9,4645 9,4892 9,2206 Fi.mark 14,1846 14,2218 13,8402 Fr. (ranki 9,5711 9,5962 9,2464 Belg.franki 1,5441 1,5481 1,4905 Sv.franki 37,3435 37,4412 36,1103 Holl. gylllni 28,6880 28,7631 27,6267 V.-þ. mark 32,3888 32,4735 31,1405 It. líra 0,04473 0,04485 0,04343 Aust. sch. 4,6029 4,6150 4,4244 Port.escudo 0,3839 0,3849 0,3730 Spá. peseti 0,5127 0,5141 0,4981 Jap.yen 0,43392 0,43505 0,42384 Irsktpund 86,304 86,530 83,123 SDR28.9. 77,7431 77,9465 76,1852 ECU, evr.m. 66,9378 67,1130 64,6614 Belg.tr. fin 1,5368 1,5408 1,4882 þáttaröð um rítun íslensks máls, þáttaröð um stærðfræði 202, þætti um lífshætti unglinga, sem nefnast Pú átt valið og þætti um kennsluhætti á framhaldsskóla- stiginu, sem nefnast Pað erleikur að læra. Þættirnir um kennslu- hætti á framhaldsskólastiginu fjalla sérstaklega um kennslu f raungreinum og tungumála- kennslu. Þá verður á dagskrá nýr þáttur sem nefnist Upp úr hjól- förunum, en hann fjallar um þau öfl þjóðfélagsins sem móta stúlk- ur og drengi inn í hefðbundin hlutverk kynjanna. Einnig verð- ur sýndur nýr þáttur um gildi brjóstagjafar fyrir móður og barn, en hann nefnist Á brjósti - ekkert jafnast á við það. Umræðuþættir um skólamál verða að hálfs mánaðar fresti og auk þess fjölbreytt efni ætlað grunnskólastiginu sem Náms- gagnastofnun hefur látið Fræðsluvarpi í té til útsendingar. Þeir sem vilja fá þessa þætti á myndböndum snúi sér til Fræðsluvarpsins eða Námsgagna- stofnunnar. Bæklingur þar sem dagskrá Fræðsluvarps er kynnt í smáatr- iðum verður sendur út til allra skóla. Auk þess er hægt að fá bækiinginn á bókasöfnum víða um land og í Fræðsluvarpinu, Laugavegi 176, Reykjavík, sími 91-693853. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Verkmenntaskólinn á Akureyri og Verkalýðsfélagið Eining auglýsa: Kjarnanámskeið fyrir ófaglært starfsfólk á dag- vistum, dvalarheimilum, leikvöllum, heimilis- þjónustu - og dagmæður, hefst í byrjun október. Innritun fer fram á skrifstofu VMA á Eyrarlands- holti dagana 2.-6. október. Frekari upplýsingar fást á skrifstofu VMA, sími 26810, og hjá Einingu. Umsjónarmaður. BOLTINN Bugðusíðu 1 Sími 96-26888 Veggtennisklúbburinn Framhaldsstofnfundur verður haldinn að Bjargi, fimmtudaginn 5. okt. kl. 20.00. Fundarefni: Vetrarstarfið o.fl. Gamlir og nýir félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Blaðbera vantar í Aðalstræti og Lækjargötu frá og með 3. október. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, Guðný Margrét Magnúsdóttir, lést á Dvalarheimilinu Hlíð, miðvikudaginn 27. september. Ingólfur Árnason, börn og tengdabörn. SÁÁ-N í tilefni af eins árs afmæli SÁÁ-N, sunnudaginn 1. október, verður haldin fjölskylduskemmtun í Lóni, Hrísalundi 1, sem hefst kl. 15.00. Ávörp, kaffihlaðborð og létt hjal undir stjórn Ingimars Eydal. Dregið verður í happdrætti SÁA-N. Allir velkomnir. SÁÁ-Norðurlandsdeild. Bridgefélag Akureyrar autamót félagsins"/sem er tvímenningur, hefst þriðjudag- inn 3. okt. kl. 19.30 stundvíslega í Félagsborg. Spilaðar verða tvær umferðir eftir Mitcell fyrirkomu- lagi, (tvö spilakvöld). Öllu spilafólki á Akureyri og nær- sveitum er heimil þátttaka. Skráning fer fram á staönum og eru spilar- ar beönir aö mæta tímanlega. Blómaútsala Hin árlega stórútsala á pottaplöntum hefst í dag, 29. september. Góð blóm á lágu verði. Allt að 50% afsláttur. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 10-18. KAUPANGIV/ MÝRARVEG 602 AKUREYRI SÍMAR 24800 & 24830 PÓSTHÓLF 498 fiBlómalmim AKUR Hagstætt verð Gallabuxur með föllum. Stærðir 44-54. Verð 1.550,- kr. Black-Jack gallabuxur. Stærðir 30-40. Verð 1.350,- kr. Dömunáttkjólar. Stærðir S-M-L. Verð 670,- kr. Telpnanáttkjólar. Stærðir 110-160. Verð 595,- kr. 1|I EYFJÖRÐ ao ^ÉBr. Hjalteyrargötu 4 - Simi 22275 ÍÉI L,- ' krí.í [.wiuM.. j Ifeil FRAMSÓKNARMENN Ífeil IIIR AKUREYRI Bæjarmálafundur verður haldinn að Hafnarstræti 90, mánudaginn 2. október kl. 20.30. Þeir sem sitja í nefndum fyrir Framsóknarflokkinn hjá Akureyrarbæ eru hvattir til að mæta og einnig vara- menn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.