Dagur - 07.10.1989, Blaðsíða 11
dagskrá fjölmiðla
14.00 Klukkan tvö á tvö.
Ragnhildur Amljótsdóttir og Rósa Ingólfs-
dóttir.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 Fyrirmyndarfólk.
lítur inn hjá Þorsteini J. Vilhjálmssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Úr smiðjunni.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Bitið aftan hægra.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 ístoppurinn.
3.00 Rokksmiðjan.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Af gömlum listum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland.
7.00 Morgunpopp.
Rás2
Sunnudagur 8. október
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Úrval.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist • Auglýsingar.
13.00 Grænu blökkukonurnar og aðrir
Frakkar.
14.00 Spilakassinn.
16.05 Slægur fer gaur með gígju.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Blítt og létt...“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
20.30 Útvarp unga fólksins.
22.07 Klippt og skorið.
00.10 í háttinn.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Næturútvarpið
1.00 „Blítt og létt...“
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 Ljúflingslög.
4.00 Fróttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Suður um höfin.
6.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland.
Rás 2
Mánudagur 9. september
7.03 Morgunútvarpið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Bibba í málhreinsun.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
Bibba í málhreinsun kl. 10.55.
Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
Milli mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
- 15.03 Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari
Flosi Eiríksson.
16.03 Dagskrá. %
Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin og málið.
Ólína Þorvarðardóttir fær þjóðarsálina til
liðsinnis í málrækt.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt...
20.30 Útvarp unga fólksins.
Við hljóðnemann eru Oddný Eir Ævars-
dóttir og Sigrún Sigurðardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær."
Fyrsti þáttur dönskukennslu á vegum
Bréfaskólans.
22.07 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. •
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin.
3.00 Blítt og létt...“
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Lísa var það, heillin.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 9. október
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Laugardagur 7. október
09.00 Pétur Steinn Guðmundsson
Athyglisverðir og vel unnir þættir um allt
á milli himins og jarðar, viðtöl við merki-
legt fólk sem vert er að hlusta á.
13.00 íþróttadeildin
með nýjustu fréttir úr sportinu.
16.00 Páll Þorsteins.
Nýjustu sveitalögin frá Bandaríkjunum
leikin og eflaust heyrast þessi sígildu líka
með.
18.00 Ómannað ennþá.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Strákurinn er búinn að dusta rykið af
bestu diskósmellum síðustu ára og spilar
þá ásamt því að skila kveðjum milli hlust-
enda. Síminn 611111.
03.00 Næturvakt Bylgjunnar.
Sunnudagur 8. október
09.00 Haraldur Gíslason.
Hlustendur vaktir með ljúfum tónum og
Halli spilar örugglega óskalagið þitt,
611111 hringdu bara.
13.00 Óákveðið ennþá.
19.00 Snjólfur Teitsson.
Sérvalin tónlist með grillinu.
20.00 Pia Hanson.
Þá er vinnuvikan framundan og stressið
en Pia Hanson undirbýr ykkur með góðri
tónlist.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
Mánudagur 9. október
07.00 Páll Þorsteinsson.
Morgunþáttur fyrir fólk sem vill fylgjast
með því sem er að gerast í þjóðlífinu.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Með rómantíkina á hreinu og ljúfu lögin
sem þú vilt heyra.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Gömlu lögin, nýju lögin og allt þar á milli.
Óskalög og amæliskveðjur.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykja-
vík síðdegis.
Fréttir og fréttatengd málefni.
Hér er tekið á málefnum sem varða okkur
ÖU, leggðu þína skoðun fram og taktu
þátt í umræðunni. Síminn er 611111.
19.00 Snjólfur Teitsson.
Þægileg tónlist í klukkustund.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
íþróttadeildin kemur við sögu, talmálslið-
ir og tónlist eru á sínum stað hjá Dodda.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Fróttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16,
17 og 18.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 9. október
17.00-19.00 Óskalög og aímæliskveðjur.
Síminn er 27711.
Stjómandi: Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.
ri
Ijósvakarýni
%
Erfítt að vakna
í verkfafíinu
Það hefur verið ótrúlega erfitt að vakna á
morgnana eftir að verkfall rafiðnaðar-
manna skall á. Ástæðan er ekki andvök-
ur af áhyggjum þeirra vegna heldur sú
tónlist sem á að vekja mann þegar
útvarpsklukkan fer af stað á morgnana.
I' eðlilegu ástandi er þessi útvarpsklukka
stillt á Rás 2 svo þegar hún fer í gang
sprettur maður upp úr rúminu þegar
fjörug tónlist hljómar í svefnherberginu.
En núna eru það seiðandi sinfóníur sem
leiða fólk beint inn í draumalandið á ný.
Sannarlega bagalegt ástand sem bara
verður að taka enda sem fyrst. Það ligg-
ur við að maður sakni heimilisvina á
borð við Stefán Jón og félaga á Dæg-
urmáladeildinni, að ég tali ekki um
Svæðisútvarpsfólkið. Hvað ætli það hafi
fyrir stafni þessa dagana?
Það fellur víst ekki undir verkfallsbrot
að rita Ijósvakarýni í verkfalli tækni-
manna útvarps og sjónvarps svo það
ætti að vera óhætt að rita um það nokkur
orð án þess að eiga á hættu að vera
kærður. Fréttir Sjónvarpsins hafa reynd-
ar ekki verið upp á marga fiska undan-
farið og Stöðvarmenn á Stuðlahálsi eru
svo uppteknir af fjölgun sjónvarpsstöðva
þessa dagana, að annað kemst varla að
í útsendingum hjá þeim. Þeir létu meira
að segja framkvæma könnun þar sem fólk
var fengið til að segja að það vildi ekki
fleiri stöðvar. Hvort tilgangurinn var að
sannfæra sjálfa sig eða aðra hefur ekki
komið fram, en taugatitringurinn fer ekki
framhjá áhorfendum.
í Sjónvarpinu síðustu tvo sunnudaga
voru sýndir þættir sem heita: „Anna (
Grænuhlíð giftist." Titillinn ér ótrúlega
væminn en þar sem ég slysaðist til að
byrja aö horfa á fyrri þættina um síðustu
jól (og gat ekki slitið mig frá þeim), beið
ég spennt eftir framhaldinu. Fyrri þætt-
irnir voru bókstaflega drep fyndnir, vand-
aðir og vel leiknir. Seinni þættirnir voru
sömuleiðis góðir og skilja nokkrar eftir-
minnilegar persónur mikið eftir sig.
Þættirnir um fyrrverandi olíukóngana í
Dallas eru aftur komnir á dagskrá Stöðv-
ar 2. Þar sem ég er enginn sérfræðingur
í þáttunum hefur fréttastjórinn lofað að
taka fljótlega uþp þráðinn þar sem fyrr
var frá horfið, en hann hefur lagt mikið
kapp á að „stúdera“ þættina. Lesendur
geta átt von á fróðlegum pistli þar.
Vilborg Gunnarsdóttir.
Laugardagur 7. október 1989 - DAGUR - 11
Stórútsala
á pottaplöntum
★ ABt að 50% afslaftur ★
Opið laugardag og sunnudag frá kl. 10-18.
AKUR
KAUPANGIV/ MYRARVEG 602 AKUREYRI
SÍMAR 24800 & 24830 PÓSTHÓLF 498
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til
umsóknar starf
bókasaf nsf ræði ngs
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skilist til
starfsmannadeildar fyrir 20. október nk.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118 • 105 Reykjavík
Því ekki
að hvílast vel?
Dýnur í öH rúm - stífar eða mjúkar
- 35 kg svampur.
Latexdýnur ★ Eggjabakkadýnur.
Sauma yfir dýnur og púða. - Úrval áklæða.
Sendi í póstkröfu. ^
Svampur og Bólstrun
Austursíðu 2, sími 96-25137.
Hvers vegna er
núgranni þinn áskrifandi að
„Heima er bezt"?
- Vegna pess ad pað er staðreynd að ,,Heima er bezt"
er eitt af útbreiddustu og vinsælustu tímaritum hérlendis.
,,Heima er bezt'' hefur nú verið gefið út í 38 ár og á því láni
að fagna að hafa að bakhjarli margar þúsundir ánægðra áskrif-
enda, og fjöldi þeirra fer stöðugt vaxandi. Þú ættir að hugleiða
hvort ekki væri skynsamlegt að slást í þennan stóra áskrif-
endahóp, og eignast þar með gott og þjóðlegt íslenskt tímarit
við vægu gjaldi, sem þú fengir sent heim til þín í hverjum
mánuði. Utfyllið þess vegna strax í dag áskriftarseðilinn hér
fyrir neðan og sendið hann til ,,Heima er bezt'', og þá mun
nafn þitt umsvifalaust verða fært inn á áskrifendaspjaldskrána
og þér mun verða sent blaðið mánaðarlega, en þá munt þú
um leið öðlast rétt til að njóta þeirra hlunninda sem eru því
samfara að vera áskrifandi að ,,Heima er bezt".
- Nýir áskrifendur fá eldri árgang í kaupbæti.
------------------------------------------------
TIL „HEIMA ER BEZT"
Pósthólf 558, 602 Akureyri
Eg undirrit óska að gerast áskrifandi að tímaritinu
„Heima er bezt"
Q Sendið mér blaðið frá 1. janúar 1989. Q Verð kr. 1690,00
Nafn _______________________________________________
Heimili_____________________________________________