Dagur - 07.10.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 07.10.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 7. október 1989 Til sölu Massey Ferguson 265 árg. 86 ekinn 1200 vinnustundir. Uppl. í símum 61084 og 61984. Til sölu dráttarvél. Deuzt 3.50 dráttarvél 61 hö árg. 86 með framdrifi. Ekinn 950 tíma. Uppl. í síma 97-31478. Dökk hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 24441. Hey til sölu. Uppl. í síma 31154. Iðnaðarmenn. Til sölu ný iðnaðarkerra. 130 cm á breidd og 3 metrar á lengd, burðargeta 900 kg. Nánari uppl. í síma 96-23567. Ökumælaþjónusta. ísetning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Young Chang píanó - 10 ára ábyrgð. Úrval klassískra gítara m.a. barna- stærðir. Ennfremur: Píanóbekkir, blokkflaut- ur, nótnastandar, taktmælar ofl. Japis Akureyri, sími 25611. MMC Colt árg. 87 til sölu. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. í sfma 26504. Til sölu Volvo 244 DL árg. ’78. Ekinn 147 þús. km. Ágætur bíll, skoðaður ’89. Verðhugmynd 120.000,- Uppl. í síma 24771. Til sölu Renault 5 GT turbo inter- cooler árg. ’85 (115 hö). Sóllúga, litað gler, Pioneer hljóm- tæki, álfelgur, low profile dekk. Litur rauður. Verð: Tilboð. Einnig fjórhjól, Polaris hvítt árg. '87. Uppl. í síma 21288. Gengið Gengisskráning nr. 191 6. október 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,460 61,620 61,310 Sterl.p. 98,613 98,869 98,565 Kan. dollari 52,162 52,298 51,942 Dönsk kr. 8,3477 8,3694 8,3472 Norskkr. 8,8140 8,8369 8,8190 Sænsk kr. 9,4934 9,5181 9,4892 Fi. mark 14,2963 14,3336 14,2216 Fr.franki 9,5994 9,6244 9,5962 Belg. franki 1,5483 1,5523 1,5481 Sv.franki 37,4026 37,5000 37,4412 Holl. gylllnl 28,7815 26,8564 26,7631 V.-þ. mark 32,4987 32,5833 32,4735 ít. lira 0,04443 0,04454 0,04485 Aust. sch. 4,6306 4,6427 4,6150 Port. escudo 0,3841 0,3851 0,3849 Spá. peseti 0,5123 0,5136 0,5141 Jap. yen 0,42928 0,43040 0,43505 írsktpund 86,613 86,838 86,530 SDR6.10. 77,8422 78,0448 77,9465 ECU.evr.m. 66,9945 67,1689 67,1130 Belg.fr. fin 1,5450 1,5490 1,5408 Kýr til sölu. Til sölu kvíga kostarík, með kálf í skauti. Öðrum Baulum er þó lík undan kú og nauti. Uppl. í síma 96-43507. Til sölu Kawasaki Tecate 250 cc árg. 87. Lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 31178. Kaupum allan brotamálm. Ál - Eir - Kopar. Borgum hæsta verð. Staðgreiðsla. Gæðamálmur sf. sími 92-68522 og 92-68768. Ráðskona óskast í hálfan mánuð frá 10.-25. okt. til að gæta 2ja barna 2ja og 7 ára. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Dags . merkt „Ráðskona á Siglu- firði“. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akgreyri. Hreinsið sjáif. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á (búð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. 3ja herb. blokkaríbúð í Glerár- hverfi til leigu. Leigist í 6-8 mánuði. Tilboð leggist á afgreiðslu Dags merkt „5509“._____________________ 4ra herb. íbúð til sölu á Eyrinni. Mikið áhvílandi. Uppl. í síma 27094 eftir kl. 17.00. Lundahverfi. 4ra herb. íbúð til leigu. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir kl. 17.00 þriðjud. 10. okt. merkt „22“._____________________________ Til leigu mjög gott gangherbergi. Reglusemi áskilin. Uppl. ( símum 23907 og 25817. Vil kaupa 4ra herb. íbúð í fjölbýl- ishúsi, helst á Suður-Brekkunni. l’búðin verður borguð á einu ári. Uppl. í síma 96-22443. Kvenúr tapað! Fyrir skömmu tapaðist gyllt kven- mannsúr með svartri leðuról, senni- lega á Akureyri. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 31202. Áhaldaleiga. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Likjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Tapað - Fundið. Fyrir rúmri viku fannst breiður karl- mannsgiftingahringur á bílastæðinu við Bókabúðina Eddu. Það er 5 stafa kvenmannsnafn í hringnum (líklega gælunafn). Eigandi vinsamlegast hringi í síma 27785 eftir kl. 19.00. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Hundar Hundaeigendur! Tökum hunda i gæslu til lengri eða skemmri tíma. Góð aðstaða. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. Til sölu af sérstökum ástæðum hreinræktaður Scháfer, mjög róiegur og góður í sér. Ættarskrá fylgir. Uppl. í síma 23904. Vegna mistaka gleymdist að setja inn símanúmer hjá Gítar- skóla Viðars í Dagskránni sem kom út 4. okt. 89. Er hér með beðið velvirðingar á þessum mistökum. Síminn er 26594 innritun eftir kl. 18.00 og námskeiðin hefjast þann 9. okt. Örn Viðar. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Bingó! Bingó heldur Náttúrulækningafélag- ið á Akureyri í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 8. okt. 89 kl. 3 síðdeg- is til ágóða fyrir byggingu heilsu- hælisins Kjarnalundar. Margir ágætir vinningar, þar á með- al 5000.- kr. vöruúttekt í Matvöru- markaðinum. Styrkið gott málefni. Nefndin. Leikfélafi Akureyrar Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1989-90 er hafin. ★ Fyrsta verkefni vetrarins er HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★' Frumsýning 14. október ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Samkort IGKFÉIAG AKURGYRAR sími 96-24073 I Mööruvallaprcstakall. Guðsþjónusta verður í Möðruvalla- klausturskirkju sunnudaginn 8. okt. kl. 14.00. Kórinn verður fjölmennur, organisti Guðmundur Jóhannsson. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Barnasamkoma nk. sunnudag kl. 11.00. Börnin hafi með sér 150 kr. fyrir blaðamöppu. Messa sunnudag kl. 14.00 ferming- arbörn og foreldrar þeirra hvött til að sækja kirkju. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli verður í Akureyr- arkirkju n.k. sunnudag kl. 11.00. Öll börn og fullorðnir velkomin. Margir foreldrar komu síðasta sunnudag og er það mjög til eftir- breytni. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 6-342-180-353-252-532. Sækjum vel og eflum safnaðarstarf- ið. B.S. Biblíulcstrar. Biblíulestrarnir halda áfram í kap- ellu Akureyrarkirkju á mánudags- kvöldum kl. 20.30. Takið Biblíuna með. Sóknarprestarnir. Grundarkirkja. Fjölskyldumessa verður sunnudag- inn 8. október kl. 13.30. Foreldrar fermingarbarna í Saur- bæjar- og Hrafnagilshrepp hvött til að mæta. Umræður eftir athöfn. Hannes. Sjónarhæð. Laugardagur 7. okt., fundur á Sjón- arhæð kl. 13.30 fyrir börn 6-12 ára. Sama dag kl. 20.00, fundur fyrir unglinga. Sunnudagur 8. okt., sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Kl. 17.00 er almenn samkoma á Sjónarhæð. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTASUnflUHIRKJAtl ./smwshlíd Laugard. 7. okt. kl. 20.30, safnaðar- samkoma. Sunnud. 8. okt. kl. 11.00 byrjar sunnudagaskólinn, öll börn velkom- in. Sama dag kl. 16.00, almenn sam- koma. Ræðumenn Mike og Shirley Bradley frá U.S.A. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Sunnud. kl. 11.00, helgunarsam- koma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 15.00, heimilissambandið. Kl. 17.00, hátíðarsamkoma. Við höldum upp á 65 ára Heimilissam- bandsins. Deildarstjórahjónin, kapteinarnir Daniel og Anne-Gur- ine Óskarsson stjórna samkomunni. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vikan 9.-13. okt. er „Barnavikan“. Þá verður samverustund fyrir börn á hverjum degi (mánud.-föstud.), kl. 17,30.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.