Dagur - 10.10.1989, Síða 16
Vikulega að sunnan.
Vörumóttaka í Reykjavík til kl. 16:00 á mánudögum.
Vörumóttaka á Akureyri til kl. 12:00 á fimmtudögum.
Allar nánari upplýsingar hjá EIMSKIP Akureyri,
sími 24131.
EIMSKIP
Dauf helgi hjá lögreglu á Króknum en:
Fangageymslur Mar
Frekar róleg helgi var hjá lög-
reglunni á Blönduósi og Sauð-
árkróki. í Miðgarði fór fram
frekar fámennur dansleikur,
um 180 manns munu hafa ver-
ið þar.
Dansleikurinn, sem var á
Tjömes:
Ilrútur inn
í eilífðina
Hrútur drapst og bíll skemmd-
ist mikið í umferðaróhappi á
Tjörnesi um helgina. Einnig
var ökumaður tekinn á
Húsvík, grunaður um ölvun
við akstur aðfaranótt laugar-
dags.
Um kl. hálf átta á sunnudags-
morgun var bifreið, á leið að
norðan, stödd á móts við Ytri-
Tungu á Tjörnesi er stór hrútur
birtist skyndilega á veginum.
Hrúturinn varð fyrir bílnum og
varð að aflífa hann eftir
ákeyrsluna. Bíllinn valt út af veg-
inum, skemmdist mikið og er tal-
inn ónýtur. Ökumaður bílsins
fann til eymsla eftir óhappið og
fór í læknisskoðun, en mun ekki
hafa hlotið alvarleg meiðsli. IM
föstudagskvöldið, fór í alla staði
vel fram að sögn lögreglu. Samt
sem áður voru fangageymslur
lögreglunnar á Sauðárkróki fullar
en gestir þar sátu flestir inni
vegna einhverra smá afbrota. Pá
var nokkur ölvun í bænum sjálf-
um en ekki teljandi vandræði
vegna hennar.
Þess má að lokum geta að ekki
var ekið á hross um helgina, en
það þykir nokkrum tíðindum
sæta. kj
Dalvík:
BaUg[estur
í steininn
Einn gestur á réttardansleik á
Þinghúsinu Grund í Svarfað-
ardal fékk að gista geymslu
lögreglunnar á Dalvík aðfara-
nótt sunnudags. Dansleikur
þessi var haldinn eftir stóðrétt-
ir á Tungurétt á laugardaginn.
Að sögn lögreglunnar á Dalvík
var einnig haldinn fjörmikill
dansleikur á Dalvík um helgina
en ekki þurfti að hafa nein
afskipti af gestum á þeim dans-
leik.
Umferð gekk hið besta fyrir sig
á Dalvík og í nágrenni um helg-
ina. JÓH
ingarsamtökum Norðlendinga;
Bragi V. Bergmann, ritstjóri
Dags og Sverrir Páll Erlendsson,
kennari við Menntaskólann á
Akureyri, sem aðilar keppninnar
komu sér saman um sem odda-
mann og formann dómnefndar.
Dómnefndin mun ljúka störfum
eigi síðar en 9. desember nk.
Úrslit í samkeppni þessari
verða tilkynnt í hófi sem haldið
verður í Gamla Lundi við Eiðs-
völl á Akureyri, sunnudaginn 10.
desember. Verðlaunasagan mun
síðan birtast í jólablaði Dags en
fréttabréf MENOR áskilur sér
einnig rétt til birtingar, ef tök
verða á og ástæða þykir til. Einig
er áskilinn hliðstæður réttur til
birtingar á þeirri sögu, sem viður-
kenningu hlýtur.
Nánara fyrirkomulag keppn-
innar verður kynnt í Degi og
fréttabréfi MENOR einhvern
næstu daga. BB.
Áskell Þórisson, blaðafulltrúi KEA og Stefán Baldursson, forstöðumað-
ur SVA, virða fyrir sér fyrsta auglýsingaborðann á strætisvagni á Akur-
eyri.
„íslenskir dagar“
á strætó
Um helgina voru settir aug-
lýsingaborðar á strætisvagna
á Akureyri. Þetta er í fyrsta
skipti sem SVA heimilar
fyrirtækjum að auglýsa á
vögnum en KEA hefur gert
samning við SVA um auglýs-
ingar út þetta ár og allt það
næsta.
Eins og sjá má á meðfylgj-
andi mynd eru fyrstu borðarnir
helgaðir „íslenskum dögum hjá
KEA“, sem hefjast nk. fimmtu-
dag og standa út næstu viku.
Þegar umræddum dögum er
lokið, verða settir nýir borðar á
strætisvagnana og skipt reglu-
lega um auglýsingar út samn-
ingstímabilið.
vöruverð
Saltað hrossakjöt........ 262 kr. kg
Lambahangiframpartur..... 824 kr. kg
Saltað folaldakjöt....... 292 kr. kg
Reykt folaldakjöt........ 292 kr. kg
Saltkjöt................. 448 kr. kg
Londonlamb............... 743 kr. kg
1 Vínarpylsur............. 535 kr. kg
Coca Cola 2 lítrar...........99 kr.
Coca Cola Vh lítri...........91 kr.
Verslunin
ÞDRPIB
Móasíöu 1 • Sími 27755.
OpiÖ alla daga vikunnar frá kl. 8-23.30.
Heimsendingar-
þjónusta.
Menningarsamtök Norðlendinga og Dagur:
A AKUREYRI
ALLA FIMMTUDAGA!
Akureyri, þriðjudagur 10. október 1989
Dæmi um
Lítil Kjarnafæði pizza.........319 kr.
Stór Kjarnafæði pizza.......... 399 kr.
Borgarnes pizzur ..............199 kr.
Nýjar kartöflur 2 kg...........158 kr.
Sykur 2 kg.....................138 kr.
Egg........................ 356 kr. kg
Harðfiskur............... 1.725 kr. kg
Hrossabjúgu................ 252 kr. kg
Léttreyktur
lambahamborgarhryggur ... 575 kr. kg
Menningarsamtök Norðlend-
inga og dagblaðið Dagur hafa
ákveðið að efna til samkeppni
um frumsamda smásögu.
Skilafrestur handrita er til 24.
nóvember nk. Til nokkurs er
að vinna því veitt verða 60 þús-
und króna verðlaun fyrir þá
sögu sem dómnefnd metur
besta en auk þess verður veitt
20 þúsund króna viðurkenning
fyrir þá sögu sem næstbest
þykir.
Sögur í keppninni mega að
hámarki vera 6-7 síður í A-4
stærð, vélritaðar í aðra hverja
línu. Skilafrestur handrita er sem
fyrr segir til 24. nóvember nk.,
sem er síðasti póstlagningardag-
ur. Senda á sögurnar til formanns
Menningarsamtaka Norðlend-
inga, Hauks Ágústssonar, Gils-
bakkavegi 13, 600 Akureyri.
Sögurnar skal senda undir dul-
nefni, en með skal fylgja rétt
nafn, heimilisfang og símanúmer
í lokuðu umslagi, auðkenndu
dulnefninu.
Þriggja manna dómnefnd mun
fjalla um sögurnar. í henni eiga
sæti þeir Hjalti Pálsson, bóka-
vörður á Sauðárkróki, frá Menn-
Síldarsöltun hófst fyrir austan í gær:
„Alltaf sama rómantíkin“
„Já eigum við ekki að segja að
það sé alltaf sama rómantíkin í
kringum þetta. Það lifnar að
minnsta kosti vel yfír athafna-
svæðinu hér þegar söltunin
byrjar,“ sagði Hallgrímur
Bergsson, framkvæmdastjóri
Pólarsfldar á Fáskrúðsfírði í
gær en þar hófst sfldarsöltun
síðdegis í gær.
Pað var Guðmundur Kristinn
SU 404, sem er í eigu Pólarsíldar,
sem kom með fyrsta síldarfarm-
inn til Fáskrúðsfjarðar. Ekki
hafði heyrst af veiðum annarra
báta en síldarbátarnir eru nú að
einn af öðrum að fara á miðin.
„Petta er ágætis síld. Hún er jöfn
að stærð en það vantar stóru síld-
ina,“ sagði Hallgrímur. Hann
kvaðst búast við að um 70 manns
ynni í ár við síldarsöitun og kem-
ur hluti starfsmanna að. Til dæm-
is fara þrír Akureyringar austur
og leggja sitt af mörkum við
söltunina. óþh
Eftia tíl samkeppni
um frumsamda smásögu
- 80 þúsund króna verðlaun í boði
1