Dagur - 14.10.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 14.10.1989, Blaðsíða 10
10 - DÁ<aUft - taugafrdagúr 14: októbé#;i‘98á JLmsÆ=^=SSSSsLm Hvað finnst þér skemmtilegast að læra í skólanum? Spurt var í Lundaskóla á Akureyri Helgi Valur Gunnarsson, 10 ára: „Leikfimi og smíðar eru lang skemmtilegustu greinarnar, en leiðinlegast er í skrift og móður- máli.“ Aðalheiður Hannesdóttir, 10 ára: „Handavinna og saumar eru skemmtilegustu tímarnir, en reikningurinn er leiðinlegastur." Kjartan Sigtryggsson, 10 ára: „Leikfimin finnst mér skemmti- legust, líka smíðar. Skrift og stærðfræði eru leiðinlegustu greinarnar." Arnar Gauti Finnsson, 10 ára: „Stærðfræði og stafsetning eru mínar uppáhaldsgreinar. Leiðinlegast finnst mér í skrift- ar- og móðurmálstímum." Guðlaug Heiðdís Sveinsdóttir, 10 ára: „Mér finnst skemmtilegast að læra sauma og handmenntir, en stærðfræðin finnst mér ekki skemmtileg." dogskrá fjölmiðlo Sjónvarpið Laugardagur 14. október 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Dvergaríkid (16). 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frétt* um kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 Stúfur. (Sorry) 21.05 Kvikmyndahátíð 1989. 21.15 Mærin og ókindin. 22.45 Hráskinnaleikur. (Lion in Winter.) Bresk bíómynd frá 1968. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn, Peter O’Toole, Anthony Hopkins og Timothy Dalton. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 15. október 13.00 Frædsluvarp - Endurflutningur. 1. Þýskukennsla fyrir byrjendur. 2. Það er leikur að læra. 3. Algebra 1. og 2. þáttur. 15.50 Richard Burton. 17.50 Sunnudagshugvegkja. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Brauðstrit. (Bread.) 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.30 Kvikmyndahátíð 1989. 20.40 Kvenskörungur í Kentucky. (Bluegrass) Seinni hluti. 22.10 Fólkið í landinu. - Stoltið mitt er orðið skjár. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Berg Jóns- son rafmagnseftirlitsstjóra og formann orðanefndar rafmagnsverkfræðinga. 22.30 Regnboginn. (The Rainbow.) Fyrsti hluti. Bresk sjónvarpsmynd í þremur þáttum byggð á sögu eftir D. H. Lawrence. Aðalhlutverk: Imogen Stubbs, Tom Bell, Martin Wenner og Jon Finch. Myndin gerist um síðustu aldamót í Bret- landi. í henni segir frá Brangwen fjöl- skyldunni í þrjá ættliði allt frá kynnum elstu dótturinnar og syni pólsks innflytj- anda. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 16. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. ítölskukennsla fyrir byrjendur (3). - Buongiomo Italia 25 mín. 17.50 Bleiki pardusinn. 18.15 Ruslatunnukrakkarnir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (16). 19.20 Æskuár Chaplins. (Young Charlie Chaplin.) Fjórði þáttur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á fertugsaldri. (Thirtysomething) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.20 Skilnaðarbarnið. (Child of Love.) Velsk sjónvarpsmynd frá 1988. Aðalhlutverk: Delyth Wyn, Jon Soresi og Steffan Morgan. Billy er sex ára sonur nýskilinna foreldra. Móðir hans er velsk en faðir hans ítalskur. Ágreiningur verður um forræði Billys og grípur faðir hans til örþrifaráða. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Ath. dagskrá Sjónvarpsins getur breyst með stuttum fyrirvara vegan verkfalls rafiðnaðarmanna. Stöð 2 Laugardagur 14. október 09.00 Með afa. 10.30 Klementína. 10.55 Jói hermaður. 11.20 Hendersonkrakkarnir. 11.50 Sigurvegarar. (Winners.) 12.40 Réttlætiskennd. (Johnny Came Lately.) Þetta er sígildur vestri sem gerist árið 1906 og fjallar um fyrrverandi fréttamann sem er á barmi glötunar og hefur verið handtekinn. 14.20 Vistaskipti. (Trading Places.) Veðmál verður til þess að braskari úr fátækrahverfi og vellauðugur fasteigna- sali hafa vistaskipti. Dag nokkurn hittast umskiptingarnir á götu og fara að bera bækur sínar saman. Þeir sjá að maðkur er í mysunni og leggja á ráðin um hefnd. Aðalhlutverk: Dan Aykroyd, Eddie Murphy, Ralph Bellamy og Don Ameche. 16.10 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi. 20.35 Harry og fólagar.# (Harry and the Hendersons.) Dag nokkurn verður risavaxin skepna á vegi Henderson fjölskyldunnar. Þau telja skepnuna dauða og taka hana með sér heim. Þegar þangað er komið vaknar dýr- ið til lífsins og þá fer nú að þrengjast í kot- inu. Skepnan, sem er skýrð Harry, á undir högg að sækja því í nokkur árhundruð hafa vísindamenn eltst við hana og veiði- menn reynt að þefa hana uppi. 22.25 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 23.20 Maurice.# Maurice er ungur drengur af aðalsættum, sem er uppi á hinu púrítanska Játvarðar- tímabili. Eins og venja aðalsins var í þá tíð er Maurice sendur í forsnobbaðan einkaskóla. Þar kemst hann í kynni við samkynhneigðan skólafélaga sinn, Grant. í fyrstu fordæmir Maurice þessa „villu” vinar síns en eftir að hafa skoðað hug sinn betur gerir hann sér grein fyrir því að hann fellir hug til Grants. Grant gerir sér fljótlega ljóst að samkynhneigðin verður honum þungur kross þegar út í raunveru- leika lífsins er komið og giftir sig. Maurice getur hvorki né vill snúa til baka og hyggst standa af sér stórsjóinn með nýj- an elskhuga sinn, Clive, pilt af lágum þjóðfélagsstigum, sér við hlið. Aðalhlutverk: James Wilby, Hugh Grant og Rupert Graves. Bönnuð börnum. 01.40 Tvenns konar ást.# (My Two Loves.) 03.15 Agatha. 04.50 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 15. október 09.00 Gúmmíbirnir. 09.25 Furðubúarnir. 09.50 Selurinn Snorri. 10.05 Perla. 10.30 Draugabanar. 10.55 Þrumukettir. 11.20 Köngullóarmaðurinn. 11.40 Tinna. 12.10 Heimshornarokk. (Big World Café.) 13.05 Frakkland nútímans. (Aujourd’hui en France.) 13.35 Undir regnboganum. (Chasing Rainbows.) 15.10 Ópera mánaðarins. Cosi Fan Tutte. 17.35 Kettir og húsbændur. (Katzen Wandler auf Traumpfaden.) 18.00 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.05 Hercule Poirot. 22.00 Michael Aspel II. 22.45 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 23.05 Dauðagildran. (Deathtrap.) Bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Mánudagur 16. október 15.25 Taflið. (Die Grunstein-Variante.) 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.10 Bylmingur. 18.40 Fjölskyldubönd. (Family Ties.) 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Hringiðan. Umræðuþáttur í beinni útsendingu. 22.25 Bílaþáttur Stöðvar 2. 22.55 Fjalarkötturinn. Fjölskyldulíf í Beirut.# (Beirut; The Last Home Movie.) 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 14. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.” Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi - „Húsið hans Marteins” eftir Erik Ras- mussen. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í eina klukkustund. 17.30 Stúdíó 11. 18.10 Gagn og gaman. 18.35 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn á laugardegi - „Húsið hans Marteins" eftir Erik Ras- mussen. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Inga Eydal tekur á móti gestum á Akur- eyri. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 15. október 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlægð. 11.00 Messa i Garðakirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 Listmálarinn Jón Stefánsson. 14.50 Meö sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Heiða" eftir Jóhönnu Spyri. 17.10 Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir Gustav Mahler. 18.10 Rimsírams. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Óskastund sem aldrei varð" eftir Paul Barz. 20.40 íslensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. 21.30 Útvarpssagan: „Haust í Skirisskógi" eftir Þorstein fra Hamri. •Höfundur les (2). 22.00 Frettir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjalsar hendur. 24.00 Frettir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veöurfregnir. Mánudagur 16. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsuhornið. Morgunleikfimi verður í lok þáttarins. 9.30 íslensktmál. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervemd. Fyrsti þáttur af átta. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Ádagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.00 í dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Ávettvangi. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18“.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 „Fast þeir sóttu sjóinn." Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 21.30 Útvarpssagan: „Lukku-Svíi" eftir Martin Andersen Nexo. Elías Mar les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir. 22,07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um þróun mála í Austur- Evrópu. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 14. október 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Amljótsdóttir og Rósa Ingólfs- dóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Utur inn hjá Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. 3.00 Rokksmiðja^. 4.00 Fréttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.