Dagur - 14.10.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 14.10.1989, Blaðsíða 11
Lgugardagur 14,. október 1989 - DAGUR - 11 4.05 Undir værdarvoð. 4.30 Vedurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Morgunsveifla(n). Rás 2 Sunnudagur 15. október 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Grænu blökkukonurnar og aðrir Frakkar. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og lótt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Klippt og skorið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 „Blítt og létt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Suður um höfin. Rás 2 Mánudagur 16. september 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæiiskveðj- ur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. - 15.03 Stóra spumingin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin og málið. Ólína Þorvarðardóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis í málrækt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt... 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær." Fyrsti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Blítt og lótt.. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Lísa var það, heillin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 16. október 8.10-8.30 Svæðisútvarp Nordurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 14. október 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson vaknar með Bylgjuhlustendum. 13.00 Íþróttaívaf með Valtý Birni og Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Ryksugurokk og margt skemmtilegt, leik- ir og þvíumlíkt. ■> 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Dagur spilar alla uppáhaldssveitasöngv- ana beint frá Bandaríkjunum. Kíkt á bandaríska countrylistann. 19.00 Ágúst Héðinsson tekur púlsinn á þjóðfélaginu áður en farið er út á lífið. 22.00 Laugardagsnæturvakt. Hafþór Freyr Sigmundsson á næturvakt. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. október 09.00 Haraldur Gíslason færir konunum kaffið í rúmið. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 16. október 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson 09.00 Páll Þorsteinsson útvarpsstjóri í sparifötunum. Vinir og vandamenn á sínum stað kl. 9.30, gull- korn og fróðleiksmolar, heimilishornið fyrir hádegi og góð tónlist. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir í rólegheitunum í hádeginu, síðan er púls- inn tekinn á þjóðfélaginu. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 19.00 Snjólfur Teitsson með kvöldmatartónlistina. 20.00 Ágúst Hóðinsson spilar ÖU uppáhaldslögin. 22.00 Skraut í hattinn ... Bjarni Dagur Jónsson tekur á hinum ýmsu málu, viðkvæmum, persónulegum, spjallar við hlustendur á opinni línu 611111. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Mánudagur 16. október 17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur. Síminn er 27711. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00. Tilkynning til launa- skattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því aö eindagi launaskatts fyrir mánuðina júlí og ágúst er 16. október nk. Sé launaskattur greiddur eftir ein- daga skal greiða dráttarvexti til viöbótar því sem vangreitt er, taliö frá og meö gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda aö greiða til inn- heimtumanns ríkissjóös, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leiö launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. í húsnæði Bílavals, Strandgötu 53 3NYIR MAZDA 3231! ALLIR MEÐ 16 VENTLA VÉL OG VÖKVASTÝRI! „Allt er þegar þrennt er“ segir máltækið og má það til sanns vegar færa, því við kynnum 3 mismunandi gerðiraf MAZDA 323: COUPE, SALOON og FASTBACK, nýjar frá grunni! Sýningardagar: Laugard. 14. okt. kl. 10-18. Sunnud. 15. okt. kl. 13-18. Það óvenjulega er, að gerðirnar eru nú misstórar og hafa gjörólíkt yfir- bragð, útlit og eiginleika og er nánast ekki eitt einasta stykki í yfirbygging- um þeirra eins. • Helstu nýjungar eru: Stærri og rúmbetri en áður — 16 ventla vélar: 77, 90 eða 140 hestöfl — ALLAR gerðir með vökvastýri — GLX gerðir með rafmagnsrúðum og læsingum. Vegna hagstæðra samninga verður MAZDA 323 á einstaklega góðu verði. • Dæmi: 3 dyra COUPE 1.3L 16 ventla 77 hö. 5 gíra m / vökvastýri 4 dyra SALOON 1.6L 16 5 dyra FASTBACK 1.6L 16 ventla90 hö 5 glra m/vökva- ventla90 hö. 5 glram/vökva- stýri, rafmagnsrúðum, raf- stýri, rafmagnsrúðum, raf- magnslæsingum og fl. magnslæsingum og fl. Kr. 698.000 Kr. 849.000 Kr. 862.000 4 dyra Saloon 3 dyra Coupe @ Bílasalan hf . Skála v/Laufásgötu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.