Dagur - 14.10.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 14.10.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 14. október 1989 f/ myndasögur dogs 7j ÁRLAND ANDRÉS ÖND HERSIR Mikið verð ég feginn þegar þeir hafa smíðað nýju brúna! BJARGVÆTTIRNIR Dagbók - lögregla, slökkvilið og heilsugæsla Akureyri Akjreyrar Apótek .1............. 2 24 44 Dagur........................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin............... 2 2311 Tímapantanir.................. 2 5511 Heilsuvernd .................. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími....... 985-2 32 21 Lögreglan....................... 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími........ 2 22 22 Sjúkrabíll ..................... 2 22 22 Sjúkrahús .......................2 21 00 Stjörnu Apótek..................214 00 _________________________________2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............... 2 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla.......... 2 42 06 Slökkvistöð .................... 2 43 27 Brunasími........................2 41 11 Lögreglustððin.................. 2 43 77 Dalvlk Heilsugæslustöðin...............615 00 Heimasímar....................6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan...............612 22 Dalvíkur apótek..................6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ................. 985-2 17 41 Apótek.......................... 8 89 17 Slökkvistöð......................8 81 11 Heilsugæsla..................... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek ......................;.... 1 12 73 Slökkvistöð.....................1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug................1 14 00 Lögregla........................112 23 Eskif jörður Heilsugæsla.......................612 52 Lögregla..........................611 06 Sjúkrabíll .................... 985-217 83 Slökkvilið .........................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla...................512 25 Lyfsala.......................512 27 Lögregla......................5 12 80 Grenivík Slökkviliðið.................... 3 32 77 _________________________________3 32 27 Hólmavík Heilsugæslustöðin................1 31 88 Slökkvistöð......................1 31 32 Lögregla........................ 1 32 68 Sjúkrabíll ......................1 31 21 Læknavakt...................... 1 31 88 Sjúkrahús ...................... 1 33 95 Húsavfk Húsavíkur apótek................4 12 12 Lögregluvarðstofan..............4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin...............4 13 33 Sjúkrahúsið.....................413 33 Slökkvistöð.....................414 41 Brunaútkall ....................41911 Sjúkrabíll .....................413 85 Hofsós Slökkvistöð .................. 3 73 87 Heilsugæslan.................. 3 73 54 Hvammstangi Slökkvistöð.....................1 24 11 Lögregla....................... 1 23 64 Sjúkrabíll .....................1 2311 Læknavakt...................... 1 23 29 Sjúkrahús ..................... 1 23 29 1 23 48 Heilsugæslustöð................ 1 23 46 Lyfsala........................ 1 23 45 Kópasker Slökkvistöð .....................5 21 44 Læknavakt........................5 21 09 Heilsugæslustöðin................5 21 09 Sjúkrabíll ................. 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek........................711 18 Lögregla......................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.........714 03 Slökkvistöð...................712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek.............. 6 23 80 Lögregluvarðstofan............... 6 22 22 Slökkvistöð.......................6 21 96 Sjúkrabíll....................... 6 24 80 Læknavakt.........................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla.......... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll.........5 12 22 Læknavakt......................5 12 45 Heilsugæslan...................5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla.........................6 11 06 Slökkvilið ......................412 22 Sjúkrabíll .................. 985-2 19 88 Sjúkraskýli......................412 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ............. 3 53 36 Slökkvistöð.................... 3 55 50 Sjúkrahús ..................... 3 52 70 Sjúkrabíll .................... 3 52 70 Læknavakt...................... 3 52 70 Lögregla....................... 3 66 66 Neyðarsími..................... 3 67 67 Seyðisfjörður Sjúkrahús .....................214 05 Læknavakt......................2 12 44 Slökkvilið ....................212 22 Lögregla.......................2 13 34 Siglufjörður Apótekið ......................714 93 Slökkvistöð...................718 00 Lögregla......................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími....................7 16 76 Þórshöfn Heilsugæslustöðin..............81215 Löggæslan......................811 33 Slökkvistöðin .................811 42 vísnaþáttur Magnús Einarsson organisti drakk kaffi hjá ágætri húsmóður og laun- aði með vísu: Fyrir kaffið faldagná færðu eina stöku, því enga konu kyssa má karl með skegg á höku. Stefán Sveinsson frá Miðhúsum í Vopnafirði kvað næstu vísurnar. Morgnarnir á Miðhúsum í minningunni geymast. Fuglalíf við fjöruna og fjöllin aldrei gleymast. Ort í Borgarfirði: Hér er sagt menn búi best þó býsna mikið rigni. Eygló þar í suðri sest. Sér ei á þó digni. í orlofi í Borgarfirði: Vistin hefur valdið mér vonbrigðum og leiða. Ekkert fær mig aftur hér í orlof til þín seyða. Þessa mannlýsingu heyrði ég á barnsaldri. Á öllu má sjá að vísan er komin til ára sinna: Upp í loftið alnir tvær Kona þóttist þekkja mig af mynd átta og sjö þumlunga sem fylgir þættinum í Degi. Vísa voga loga vigur nær varð til: og vegur tólf fjórðunga. Svona er með suma menn Þessari gátu-vísu var stungið að sérstökum af gráðum, gamla frægðin endist enn mér nýlega. (Ráðning, eitt orð.) okkur Laxness báðum. Nafn mitt má tengja nýpu fjalla. Notaleg þykir á mér vinna. Ort fyrir B-daginn: (Heimagert.) Við ber að úr mér valdsmenn falla. Þegar bjórinn birtist á Vegmóðir hjá mér hvíldir finna. borðum óramanna fornir Mórar fara á stjá, Öldungar sögðu mér næstu vísurn- fylgjur þjóraranna. ar tvær, en ekki hverjir ortu. Hamingjan lætur heitt og kalt Og enn heimagert: högum manns til falla, Þeir sem hlusta þings á fréttir en gera sér að góðu allt þykir nokkrum undrum sæta geta sumir varla. að heyra bæði Glám og Grettir, Jafnan opið himins hlið garpinn Mörð og Júdas þræta. hlær við augum mínum þegar Bína brosir við bestu vinum sínum. Leifur Auðunsson kvað er hundur (Heimagert.) Undir útgöngusálmi tók að góla undir bítlamúsík: Bítilsgelt og spangól spann sá gamli presturinn nokkuð sem Spori í huga kátum. gladdi hann: Mikla gleði hefur hann Gamla prestinn ágirnd yngdi afheimsins skrípalátum. enda virtist sýnin holl. Greip hann þétt í þann sem hringdi: Höfundur næstu vísna nefnir sig „Þarna á ég skírnartoll. “ Vísnakarl. Umsjón: Jón Bjarnason frá Garðsvík Ungir sofa sætt og gleyma sorgum við hver dægurmót, aldnir vaka, er að dreyma óferjandi tímans fljót. Flestir eru að flýta sér forða sér við strandi, hver sem hraðinn annars er alla ber að landi. Mér er svo sem sama þó sig hún veröld yggli, mínum bát á mínum sjó mína leið ég sigli. Þetta heilræði gaf Guðni Þorsteins- son ungum manni: Leið er ekki auðfundin yfir lífsins klungur. Þú skalt móta manndóm þinn meðan þú ert ungur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.