Dagur - 21.11.1989, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 21. nóvember 1989 - DAGUR - 11
innheimtúrmf dreift
Margir nýir aðilar
taka þátt í innheimtunni
fnnheimtu viröisaukaskatts er dreift á
öll stig viðskipta og þjónustu en fer ekki aðeins fram á
síðasta stigi eins og í söluskatti. Þess vegna koma
margir nýir aðilar til sögunnar, t.d. innheimta bændur
nú sjálfir virðisaukaskatt af framleiðslu sinni í stað
þess að öll innheimtan fer fram á síðasta stigi í
söluskatti. Með dreifingu innheimtuaðila fæst betra
eftirlit með innheimtunni.
Af öðrum nýjum aðilum má nefna iðnaðar-
menn, útgerðaraðila, fiskverkendur, iðnfyrirtæki,
heildsala og vöruflytjendur.
Innskattur - útskattur
\sii
irðisaukaskattur sem fyrirtæki greiðir
af vöru og þjónustu sem það kaupir til að nota í
rekstrinum er nefndur innskattur.
Virðisaukaskattur sem fyrirtæki innheimtir af
sölu sinni er hins vegar nefndur útskattur.
Endurgreiðsla ef innskattur
er hærri en útskattur
■nnskattur á ákveðnu uppgjörstímabili
kann aðverða hærri en útskattur sama tímabils.
Þetta getur t.d. gerst vegna fjárfestingar (bygging eða
viðhald fasteignar fyrir reksturinn eða kaup á dýrum
tækjum) eða ef fyrirtækiðsafnarbirgðum. Einnig ef
fyrirtæki selur vöru eða þjónustu sem eru undanþegin
skatti (t.d. útflutningur).
í þessum tilvikum endurgreiðir ríkissjóður
mismun innskatts og útskatts á hverju uppgjörstíma-
* . • §— —
vegna virðisaukaskatts er
91-624422
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
vsk<%?
Viróisaukaskattur
virðisaukaskattkerfi er innheimtu
skattsins skipt niður á fleiri aðila en í söluskatti. Hvert
fyrirtæki, hver hlekkur í framleiðslu- og sölukeðjunni,
skilar aðeins skatti af þeirri verðmætaaukningu sem
á sér stað í viðkomandi fyrirtæki.
Neytandinn greiðir ekki hærri upphæð vegna
virðisaukaskatts en söluskatts.
breytinguna?
af fyrirtæki skilar útskatti til ríkissjóðs er
draga frá innskattinn sem það hefur greitt
. Þetta á við um hráefni, rekstrarvörur og
sem notað er í rekstri við skattskylda
Innskattur af hlunnindagreiðslum, risnu og
kki frádráttarbær. Sama gildir almennt um
f fólksbifreiðum.
ádrættinum eiga fyrirtækin að losna við
katté^m þau í mörgum tilfellum greiða nú og
r í veg fyrir margsköttun.
. Einungis fyrirtæki sem eru með
da starfsemi eiga rétt á frádrætti.
Uppgjörstímabilin
verða mislöng
uppgjörstímabil virðisauka-
skatts verður tveir mánuðir. Ef útskattur er að jafnaði
lægri en innskattur þannig að fyrirtæki á yfirleitt rétt á
endurgreiðslu getur það fengið heimild skattstjóra
fyrir skemmra uppgjörstímabili. Uppgjörstímabil
bænda verða sex mánuðir.