Dagur - 24.11.1989, Side 12

Dagur - 24.11.1989, Side 12
12 - DAGUR - Föstudagur 24. nóvember 1989 Tek að mér úrbeiningu á kjöti. Uppl. gefur Sveinn i síma 27093 á kvöldin. Óska eftir að kaupa góðan vél- sleða . Staðgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 97-31601. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomín tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæruvagn- og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- in snjáður og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Jóla-stórbingó, heldur Náttúrulækningafélagið á Akureyri í Lóni við Hrísalund, sunnudaginn 26. nóv. 1989, kl. 3 e.h. til ágóða fyrir byggingu heilsu- hælisins Kjarnalundar. Aðalvinningar: 1. Flugferð Ak.-Rvk.-Ak. með gist- ingu á hóteli í tvær nætur ásamt morgunverði að verðmæti kr. 17.500.- 2. Kjötskrokkur. 3. Úttekt í Amaró kr. 5.000.- 4. Matur á Hótel KEA. 5. Kartöflupoki. Auk þess verða fjölmargir aðrir góð- ir vinningar. Spilaðar verða 15 umferðir. Komið og styrkið gott málefni. N.L.F.A. Gengið Gengisskráning nr. 225 23. nóvember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,740 62,900 62,110 Sterl.p. 97,969 98,218 97,898 Kan. dollari 53,695 53,832 52,866 Dönskkr. 8,9068 8,9315 8,7050 Norskkr. 9,1218 9,1451 9,0368 Sænsk kr. 9,7604 9,7853 9,7184 Fi. mark 14,7763 14,8139 14,6590 Fr. franki 10,1488 10,1747 9,9807 Belg. franki 1,6474 1,6516 1,6142 Sv.franki 38,8772 38,9763 38,7461 Holl. gylllni 30,6640 30,7422 30,0259 V.-þ. mark 34,5865 34,6748 33,8936 it. líra 0,04696 0,04708 0,04614 Aust. sch. 4,9102 4,9227 4,8149 Port. escudo 0,3994 0,4004 0,3951 Spá. peseti 0,5409 0,5423 0,5336 Jap.yen 0,43639 0,43750 0,43766 irsktpund 91,161 91,394 89,997 SDR 23.11. 80,2620 80,4667 79,4760 ECU, evr.m. 70,4539 70,6336 69,3365 Belg.fr. fin 1,6437 1,6479 1,6112 Til sölu gamalt kirkjuorgel smíð- að 1887. í topp lagi, verðtilboð. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Dags merkt „Fomgripur". Borgarbíó Föstud. 24. nóv. Kl. 9.00 og 11.00 Lethal Weapon Kl. 9.10 Guðirnir hljóta að vera geggjaðir Kl. 11.00 Svikahrappar. 700 Ijóðabækur. Höfum fengið í sölu 700 Ijóðabækur úr einkabókasafni. úrval af bókum til jólagjafa. Fróði, Kaupvangsstræti 19, sími 26345. Opið 2-6, sendum í póskröfu. Pípulagnir. 1 Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Simi 96-25035. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vinmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, feiliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hóiabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Honda MT 50 árg. 81 til sölu. Gott hjól. Uppl. í síma 27242 og 43135. Hús til leigu á Dalvík. Uppl. í síma 96-61637 á kvöldin. Hrafnagii. Einbýlishús m/bílskúr til leigu. Uppl. i síma 31142 eftir kl. 16.00. Til sölu Subaru Justy 4x4 hvítur 3ja dyra, árg. ’88. Ekinn 12 þús. km. Bein sala. Uppl. í símum v.s. 25777 og h.s. 22022. Heimilisfólk og starfsfólk í Skjaldar- vík halda sinn árlega köku og munabasar, kaffisala, laugardaginn 25.11. kl. 14.00. Nefndin. Köku- og laufabrauðsbasar verð- ur í Laxagötu 5, laugard. 25. nóv. kl. 2 e.h. Félagskonur tekið verður á móti brauði frá kl. 11.00-13.00. Slysavarnadeild kvenna, Akureyri. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. iLiFilii)gMaMáfrl«ii*;.rn'fíÍ7 itV iBIIÍHCBl TtH tí! jCTl fri FIIhUtíSII Leíkfelae Akureyrar HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Laugardagur 25. nóvember kl. 20.30. Aukasýning sunnudag kl. 20.30. Síðustu sýningar. ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. IGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Til sölu: Eldhúsinnrétting með rafmagns- tækjum og stálvaski. Einnig borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. í síma 21175. Til sölu: Polaris fjórhjól 4x4 árg. ’87. Landrover disel árg. 78. Einnig Colly fjárhundar. Uppl. í síma 95-38078. Grundarkirkja. Sunnudagaskóli sunnud. 26. nóv. kl. 13.30. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu n.k. sunnudag 26. nóv. kl. 10.00 f.h. Þ.H. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnud. kl. 11. f.h. Öll börn velkomin. Takið foreldra ykkar og vini með. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnud. kl. 2 e.h. Vænst er þátttöku fermingarbarna og fjöl- skyldna þeirra. Sálmar: 507-9-345-43-515. Þ.H. Bræðrafélagsfundur verður í safn- aðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Stjórnin. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnud. 26. nóv. kl. 11.00. Mikill söngur. Messa kl. 14.00. Æskulýðsfundur sunnudag kl. 19.00. Messað í Dvalarheimilinu Hlíð sunnud. kl. 16.00. Pétur Þórarinsson. Laufáskirkja. Guðsþjónusta n.k. sunnud. kl. 2e.h. Sóknarprestur. Kristniboðsfélag kvenna hefur basar í Zíon laugard. 25. nóv. kl. 15.00. Kökur, munir og fallegir blómapott- ar. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Eþiópíu og Kenya. Nefndin. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnud. 26. nóv. almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugs- son. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstud. kl. 17.30, opið hús. Kl. 20.00, æskulýður. Sunnud. kl. 11.00, helgunarsam- koma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. KI. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánud. kl. 16.00, heimlissamband. Þriðjud. kl. 17.30, yngriliðsmanna- fundur. Miðvikud. kl.20.30, hjálparflokkar. Allir hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást f Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli. Bókaversl- uninni Eddu Akureyri og hjá Jór- unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Minningarkort Líknarsjóðs Arnar- neshrepps fást á eftirtöldum stöð- um: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdóttur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 13.00-17.00. Fasteignir á söluskrá: Byggðavegur: Einbýlishús 5-6 herbergja. Vönduð solstofa. Heildarstærð ásamt bílskúr 255 fm. Laust strax. Mýrarvegur: 6-7 herbergja hæð ris og kjallari. Laus eftir samkomulagi. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveim hæðum ca. 140 fm. Vönduð eign. Við Eiðsvallagötu: Á neðri sérhæð ca. 60 fm. sam- komusalur með snyrtingu Hjallalundur: 77 fm íbúð á annarri hæð skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi með bílskúr koma til greina. I Fjörunni: Nýtt einbýlishús, hæð og ris ásamt bilskúr 202,5 fm. Húsið er ekki alveg fullgert. Skipti á minni eign koma til greina. Mikil áhvílandi lán. FAS1ÐGNA& (J SKIPASAUS& NORÐURLANDS fl Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Upplýsingar á skrifstofunni virka daga kl. 13.00-17.00 Heimasími sölustjóra Péturs Jósefssonar 244875.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.