Dagur - 25.11.1989, Blaðsíða 1

Dagur - 25.11.1989, Blaðsíða 1
227. tölublað 72. árgangur Akureyri, laugardagur 25. nóvember 1989 ÁlMdur Ólafsdóttir, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra: Skipuð verður nefind tíl að fjaJla um tiUögur afurðastöðvanefndar - mun m.a. skoða hvaða áhrif tillögurnar hafa á atvinnu- og byggðaþróun í áliti afurðastöðvanefndar með skýrslu þeirri sem hún sendi frá sér í haust um fyrir- komulag mjólkurvinnslu í landinu er lagt til að landbún- aðarráðherra skipi nefnd sem leggi mat á tillögur afurða- stöðvanefndar. Álfhildur Ólafsdóttir, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra, sagði Degi í gær að til stæði að skipa þessa nefnd og það yrði gert innan skamms. Eins og kunnugt er vakti skýrsla afurðastöðvanefndar mikil og hörð viðbrögð, ekki síst hér norðanlands. í hugmyndum nefndarinnar er m.a. gert ráð fyr- ir að mjólkursamlögin á Hvammstanga og Húsavík verði lögð niður. Pessum hugmyndum hafa heimamenn á báðum stöð- um mótmælt harðlega og benda m.a. á að rekstur samlaganna sé í Veðurstofan: Milt veður um helgina í dag gera veðurfræðingar Veðurstofu íslands ráð fyrir vestan- og norðvestan átt á Norðurlandi, kalda eða stinn- ingskalda á miðum en hægari til landsins. Skýjað verður með köflum og þurrt að kalla. Horfur á sunnudag og mánu- dag hljóða svo: Suðvestlæg átt og sumstaðar súld eða rigning við suður- og vesturströndina, en norðvestan- og vestan átt og létt- skýjað að mestu á Norður- og Austurlandi. Milt um allt land. góðu horfi og því skjóti það skökku við að leggja þau niður. „Afurðastöðvanefndarmenn lögðu á það áherslu að skýrsla þeirri byggði á ákveðnum hag- kvæmniútreikningum. Menn telja að skoða beri þessi mál frá „Jú, ég reikna með að núna fari síldarsöltun alls staðar á fullt, svo framarlega sem síld veiðist og veður helst gott. Gallinn er sá að síldin er nú á mjög erfiðu svæði ef eitthvað er að veðri þannig að nú verð- ur að treysta á veðurguðina,“ sagði Reynir Árnason hjá Tanga á Vopnafírði í gær um síldarsöltun í framhaldi af samningum við Rússa sem staðfestir voru í fyrradag. Síldarsöltun var hætt hjá Tanga í byrjun mánaðarins vegna óvissunnar í viðræðunum í Moskvu. Þá hafði verið saltað í um 1700 tunnur. Söltun fór strax í gang í fyrrakvöld og var saitað í um 300 tunnur í fyrrinótt en afl- ann lagði Sigþór ÞH frá Húsavík upp á Vopnafirði. Reynir segir að við söltunina hjá Tanga starfi nær eingöngu heimafólk og flest starfi það í öðrum deildum fiskvinnslunnar hjá fyrirtækinu. Því hafi þetta fleiri hliðum. Sérstaklega þarf að skoða hvaða áhrif það hefur á atvinnu- og byggðaþróun að leggja niður mjólkursamlög. Vænt- anlegri nefnd er ætlað að líta á þessi mál. Skýrsla afurðastöðva- nefndar er mikilvægt grunnplagg í áframhaldandi vinnu en það er fólk unnið áfram hjá fyrirtækinu í millibilsástandinu með síldar- söltunina. Samningurinn gerir ráð fyrir 150 þúsund tunnum. Reynir segir að 2-3 vikur taki að salta upp í rétt að leiðrétta þann misskilning að búið sé að ákveða að fara að tillögum hennar. Svo er alls ekki. Á það var alltaf lögð áhersla að skýrsla afurðastöðvanefndar væri nefndarálit sem byggði á ákveðn- um forsendum en ekki endanleg ákvörðun," segir Álfhildur. óþh samninginn. Samningurinn gerir ráð fyrir að aðilar kanni með möguíeika á 50 þús. tunnum í viðbót en Reynir segir að fáir treysti þessu ákvæði eftir reynsl- una í haust. JÓH Smásagnakeppni Dags og MENOR: Hátt í 50 sögur bíða urskurðar dómneMar - verðlaun veitt 10. desember Frostkaldur Kjamaskógur. Síldarsaltendur á Austijörðum ánægðir með síldarsölusamninginn: „Reikna með að söltun fari alls staðar á fiiHt“ - segir Reynir Árnason hjá Tanga á Vopnafirði Mjólkursamlag Skagfirðinga: Breytingar á rafínagnskerfi - geta sparað V2 milljón árlega í gærmorgun höfðu borist 44 smásögur í smásagnasamkeppni Dags og Menningarsamtaka Norðlendinga en síðasti póst- lagningardagur var í gær. Búast má við að fleiri sögur berist í pósti eftir helgina en Haukur Ágústsson, formaður MENOR, sagðist vera yfir sig ánægður með þátttökuna í samkeppninni. Dómnefnd tek- ur til starfa í næstu viku. „Þetta er heilt fjall. Bunkinn hjá mér er orðinn þykkari en símaskráin. Einn höfundur sendi mér þrjár sögur, hann hefur átt þær á lager, en aðrir virðast hafa sent eina sögu hver. Nú taka við miklar annir hjá dómnefndinni,“ sagði Haukur. Formaður dómnefndar er Sverrir Páll Erlendsson, mennta- skólakennari, en auk hans sitja í nefndinni þeir Bragi V. Berg- mann, ritstjóri Dags, og Hjalti Pálsson, bókavörður á Sauðár- króki. Dómnefndin mun ljúka störfum 9. desember og úrslitin verða síðan kynnt í Gamla Lundi sunnudaginn 10. desember kl. 14. Fyrstu verðlaun í samkeppn- inni eru 60 þúsund krónur. Einnig verður veitt 20 þúsund króna viðurkenning fyrir þá sögu sem næstbest þykir, að mati dóm- nefndar. SS Miklar breytingar standa nu yfír á rafmagnskerfí Mjólkur- samlags Skagfírðinga. Verið er að setja upp svokallað álags- kerfí sem á að spara umtals- verða upphæð árlega. Þetta álagskerfi virkar á þann hátt að það heldur niðri svo- kölluðum toppum, en raforku- gjaldið er greitt eftir þeim. Sá galli er á þessum toppum að verði þeir einu sinni 100 kw, eins og um er að ræða í samlaginu, þarf að greiða eftir því allt árið. Þetta álagskerfi á að geta minnkað raf- orkuþörfina um 20-30 kw. með því að slá út ákveðnum tækjum á mestu álagstímunum. Er verið að tala um a.m.k. hálfa milljón króna, sem sparast gætu á þenn- an hátt. kj

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.