Dagur - 08.12.1989, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. desember 1989 - DAGUR - 3
Vöruhús KEA:
Jólasveinarnir
skenunta á
sunnudaginn
Jólasveinarnir eru nú hver á
fætur öðrum að koma til
byggða. Eins og oft áður munu
þeir koma við hjá KEA og að
þessu sinni verða þeir á svölum
Vöruhúss KEA sunnudaginn
10. desember klukkan 15.00.
Jólasveinarnir munu syngja og
spila í hálfa klukkustund og þeir
hefja upp raust sína á slaginu
15.00. Víst er að börnin á Akur-
eyri og nágrenni munu fjölmenna
í göngugötuna á sunnudaginn í
fylgd með foreldrum sínum, sem
einnig hafa lúmskt gaman af
þessum skeggjuðu sveinum.
Þóra tekur
sæti á Alþingi
Þóra Hjaltadóttir, formaður
Alþýðusambands Norðurlands
og annar varaþingmaður Fram-
sóknarflokksins í Norðurlands-
kjördæmi eystra, tók sæti á
Alþingi í byrjun þessarar viku.
Þóra tekur sæti Guðmundar
Bjarnasonar, heilbrigðis- og
tryggingamálaráðherra, á þingi
en Guðmundur er staddur
erlendis í opinberum erinda-
gjörðum. Þóra Hjaltadóttir hefur
ekki setið á Alþingi áður. BB.
- sagði Jón Sæmundur Sigurjónsson, alþingismaður
staðfesting á riðuveiki ekki ótví-
Jón Sæmundur Sigurjónsson
(A Nl.v.) lagði fram fyrirspurn
á Alþingi í gær til landbúnað-
arráðherra, um niðurskurð á
riðufé. Fyrirspurn Jóns var í
tveimur liðum. Hann spurði
annars vegar um hvort lagar
heimild til niðurskurðar á fjár-
bústofni bónda væri ótvíræð
þegar einstaka bæir í sömu
sveit sleppa við niðurskurð og
hins vegar hvort ástæða væri til
að skera bústofn á Sauðanesi
við Siglufjörð þegar riða hefur
ekki fundist þar í meira en
hálfan áratug. Jón sagði að
Hóls^allahangikjöt
nýtur vaxandi vinsælda:
Reykingm
gerir gæfu-
muiiinn
Starfsfólk sláturhússins á
Kópaskeri vinnur nú hörðum
höndum að því að reykja og
dreifa hinu landsþekkta Hóls-
fjallahangikjöti. Þetta kjöt er
þekkt fyrir bragðið sem sér-
fræðingar í hangikjöti segja
engu öðru líkt.
í fyrra var í fyrsta skipti gert
átak til að dreifa hangikjöti frá
Kópaskeri undir vöruheitinu
Hólsfjallahangikjöt og segir Pét-
ur Valtýsson, kjötiðnaðarmaður,
að framleiðsla á því verði síður
minni nú fyrir jólin en í fyrra.
Það er Kaupfélag Þingeyinga
sem sér um rekstur sláturhússins
og vinna þar milli 10 og 20 manns
við sláturgerð, sviðaverkun og
reykingu, úrbeiningu og pökkun
Hólsfjallahangikjötsins. „Eigum
við ekki að segja að formúlan að
reykingu kjötsins hér sé sérstök,“
sagði Pétur, þegar hann var
spurður um í hverju Hólsfjalla-
hangikjötið væri frábrugðið öðru
hangikjöti. óþh
Sauðanes væri afskekktur bær
sem blandaði vart bústofni við
aðra sveit þótt Fljótin væri
næsta sveit.
„Tilefni þessara fyrirspurna
eru aðstæður aldraðs bónda að
Sauðanesi við Siglufjörð. Mein-
ingin er ekki að stuðla að því á
nokkurn hátt að dregið verði úr
baráttu gegn sauðfjársjúkdóm-
um. Spurningar sem hér um ræð-
ir beinast að því atriði hvort ef til
vill ráði stundum kapp frekar en
forsjá í þessum efnum," sagði
Jón Sæmundur við upphaf fyrir-
spurnar sinnar.
Jón sagði að það væri einkum
þrjú atriði sem skiptu máli varð-
andi seinni fyrirspurnina. í fyrsta
lagi væri fjárstofn og bær ein-
angraðir, í öðru lagi væri bónd-
inn á Sauðanesi kominn nokkuð
á aldur og stutt í það að hann
í fyrri viku birtist lesendabréf í
degi frá JEJ undir fyrirsögn-
inni „Neitaði að taka greiðslu-
kort.“ í lesendabréfinu segir
lesandi að annar eigenda Plús-
markaðarins, Hrafn Hrafnsson,
hafi neitað að taka greiðslu-
kort móður hans gilt við
afgreiðslu í Plús-markaðinum.
Dagur birti svar Hrafns við
nefnt lesendabréf þar sem
hann þvertekur fyrir að þessi
ræð. Riða var síðast staðfest á
Sauðanesi árið 1983, eða fyrir sex
árum. Þannig var að Trausti
Magnússon, bóndi á Sauðanesi,
kom auga á eina kind í hjörð sinni
haustiö 1983 sem honum þótti
vera í óeðlilega slæmum holdum.
Trausta kom til hugar að kindin
væri smituð af riðu enda mögu-
leiki á samgangi við fé á fjalli úr
Fljótum þar sem riða hafði kom-
ið upp. Kindinni var slátrað á
Siglufiröi og hausinn af henni síð-
an sendur suður að Keldum til
greiningar á því hvort um riðu
væri að ræða eða ekki. Áður
hafði hausinn verið frystur á
Siglufirði. Samkvæmt þeim
aðferðum sem þá voru notaðar
var ekki hægt að greina hvort
kindur væru smitaðar eður ei
þegar búið var að frysta viðkom-
andi haus.
í svari sínu við fyrirspurninni
fullyröing lesanda eigi viö rök
að styðjast.
í gær upplýsti viðkomandi les-
andi, JEJ, að um misskilning hafi
verið að ræða. Ekki hafi veriö um
að ræða Piús-markaðinn á Akur-
eyri, heldur aðra verslun þar í
bæ. Lesandi kvaðst harma þenn-
an misskilning.
Dagur harmar mjög að Plús-
markaðurinn skyldi með þessum
hætti vera borinn þungum sökum
sagði landbúnaðarráðherra m.a.
að í baráttunni gegn riðuveikinni
mörg undanfarin ár hafi þaö ver-
ið vinnuregla að skera niður allt
sauðfé á staðfestum riðubæjum á
ákveðnum svæðum landsins. „Ég
hef ekki talið forsendur til þess
né það vera skynsamlegt að
hverfa nú frá þessari reglu sem
mótuð var af sauðfjársjúkdóma-
nefnd í upphafi aðgerða gegn
riðuveiki og fylgt hefur veriö eftir
af forverum mínuni í landbúnað-
arráðuneytinu. Nú á síðasta ári
aðgerðanna tel ég það óskynsam-
legt að liverfa frá þessum vinnu-
rcglum, þá kæmu upp ýmsar
spurningar um mismunun gagn-
vart þeim aðilum sem þegar hafa
þurft að sæta niðurskurði vegna
þessara reglna," sagði Steingrím-
ur .1. Sigfússon og bætti því við að
búið væri að vcrja hundruðum
milljóna króna í sauðfjárveiki-
varnir. bjb
af lesanda á síðum blaðsins og
biður forsvarsmenn fyrirtækisins
fyrir sitt leyti afsökunar.
Það skal þó ítrekaö að þótt
fyrrnefnt lesendabréf væri skrifað
undir skammstöfuninni JEJ, hef-
ur Dagur eins og ávallt í slíkutn
tilfellum, fullt nafn og heimilis-
fang bréfritara í sínum fórum.
Bréfið er birt á hans ábyrgð og
misskilningurinn, eins og fram
kemur hér að ofan, frá honum
kominn.
Jólasveinarnir vilja endilega
hitta ykkur viö Vöruhús KEA
sunnudaginn 10. desembe1-
klukkan þrjú. Þið skuluð æfa
nokkur jólalög dagana á
undan og taka
undir með körlunum
hætti búskap og í þriðja lagi væri
Af gefnu tilefni:
Rangar ásakanir á Plús-markaðinn
Fyrir hönd
jólaveinanna,
Niðurskurður á fé á Sauðanesi við Sigluprð til umræðu á Alþingi í gær:
„Hér var um að ræða kapp frekar en forsjá“