Dagur - 08.12.1989, Side 15

Dagur - 08.12.1989, Side 15
Föstudagur 8. desember 1989 - DAGUR - 15 myndasögur dags í- ÁRLAND ANPRÉS ÖND Hvernig gekl<) / Einn i^kólanurrV?^trái<anna var' að stríða mér! ...hann hélt að ég | »n áigei, Aeseised » ,[ ' J HERSIR Ég er orðinn hundleiður á að vinna 1 alltaf skítverkin. „Athugaðu skotfærinl, „Njósnaðu um óvininn". Þetta er ekki þess virðil! c^s ^ jj/' krefst kauphækkunnar eða ég skýst J í burtu og kem ekki aftur! <-------------- Hans klaufi er alltaf jafn orðheppinn? BJARGVÆTTIRNIR [A sama tima rett tyrir aftan þá . ■ Butch og Katz hafa misst af þeirfil iLevine, en. Fíflin! Heyrðu nú Ron ... það má alls ekki gerast aö Roger Todd nái að tala viö BjargvætU _ kjna, skilurþú það?j Hörku kappakstur milli Doc og Ted annars vegar og Roger Todd hins vegarj ■leiðir kappana inn á malarveg^r ©KFS/Distr. BULLS # Auglysinga- flóð Það fer vart framhjá neinum að jólin nálgast, a.m.k. ekki þeim sem ætla sér að horfa á sjónvarpið þennan mánuð. Auglýsingaflóðið er gífurlegt eins og við má búast, allir vilja koma sínu á framfæri. Það sem vekur furðu okkar í dag er sú staðreynd hvað dagskrá sjónvarpsins riðlast vegna auglýsinganna. Þetta sýnist mér aðallega eiga við Stöð 2 því Sjónvarpið virðist hafa þá reisn að áætla auglýs- ingatíma milli dagskrár- atriða en þann hæfileika virðist alveg skorta á hinum staðnum. Við nefnum sem dæmi þriðjudagskvöldið var. Ákveðið var að fara nú einu sinni snemma að sofa og nota tæknina sér til þjón- ustu. Þannig er að mynd- bandstæki er á heimilinu og áhugi var fyrir því að sjá spennumyndaþáttinn um Hunter hinn klára og sætu lögguna sem með honum vinnur. Þátturinn átti að byrja rúmlega tíu og tíma- stillir myndbandstækisins var stilltur á það. Þátturinn um Hunter tekur um 50 mínútur í sýningu og til þess að vera alveg viss, stilltum við tækið á 30 mínútur til viðbótar og fór- um að sofa. # Enginn Hunter?? Daginn eftir vöknuðum við vitaskuld endurnærð eftir góðan nætursvefn og um kvöldið ákváðum við að horfa á Hunter, spóluðum til baka og komum okkur vel fyrir. En hvað gerðist? Jú, við fengum að sjá hluta af Visa-sport og svo ráman sjónvarpsstjórann í ein- hverjum gæluþætti sem kallast Eldlínan. Við höfum sennilega náð í byrjunina og eitthvað betur af þættin- um um lögreglumanninn Hunter, en nenntum ekki að athuga hvað mikið því hvers virði er að missa af endalokunum? Við spyrj- um, til hvers er verið að eyða peningum í að skipu- leggja og prenta dagskrá þegar ekki er hægt að fara eftir henni? Fyrst á annað borð er farið að kvarta yfir Stöð 2 hér skal bæta því við að það er móðgun við áskrifendur á Eyjafjarðarsvæðinu að stöðin skuli ekki vera með fréttamann á staðnum. ítar- legar fréttir berast frá flest- um öðrum stöðum landsins en herrunum á Stöð 2 virð- ist vera alveg sama um þessar Eyjafjarðarhræður. Einstaka fréttamaður fær það verkefni sér til skemmt- unnar að skreppa norður og taka eina eða tvær fréttir en slík fréttamennska er handahófskennd og ber þess merki. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 8. desember 17.50 Gosi. 18.20 Pemilla og stjarnan. 2. þáttur - Það má ekki stela stjömunni. 18.50 Táknmálifréttir. 18.55 Yngismsar (39). 19.20 Austurbssingar. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nætursigling. (Nattsejlere.) Fimmti þáttur. 21.25 Peter Strohm. 22.15 Á öndinni. (Breathless.) Bandarisk biómynd frá árinu 1983. Aðalhlutverk: Richard Gere, Valerie Kaprinsky og William Tepper. Söguhetjan stelur bil í Las Vegas og held- ur áleiðis tii strandarinnar. Ung náms- kona slæst! för með honum og heillast af þessum harðjaxli. 23.55 Útvarpafréttir i dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 8. desember 15.25 Sameinuð stöndum vid. (Christmas Eve.) VeUauðug kona er dugleg við að láta þá sem minna mega sín njóta auðsins með sér. En syni hennar líkar þetta framferði hennar illa og tekur til sinna ráða. Aðalhlutverk: Loretta Young, Trevor Howard, Arthur Hill og Ron Leibman. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga. 18.10 Sumo-glima. 18.35 Heimsmetabók Guinness. 19.19 19.19. 20.30 Geimólfurinn. (Alf.) 21.05 Sokkabönd í stil. 21.40 Þau hæfustu lifa. (The World of Survival.) Fimmti hluti. 22.10 Æðisgenginn akstur.# (Vanishing Point.) Ökumanni er úthlutað því verkefni að aka bifreið frá Denever til San Francisco. Af óútskýranlegum ástæðum afræður hann að fara leiðina á mettíma eða fimmtán klukkustundum. Aðalhlutverk: Barry Newman, Cleavon Little, Dean Jagger, Victoria Medlin og Paul Kolso. 23.55 Vélabrögð lögreglunnar.# (Sharky’s Machine.) Burt Reynolds er hér í hlutverki lögreglu, Sharky, sem færður er úr morðdeildinni yfir í fíkniefnadeildina. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Vittorio Gassman, Brian Keith, Charles Duming og Earl Holliman. Stranglega bönnuð bömum. 01.50 Móðurást. (Love Child.) Áhrifamikil mynd byggð á sönnum atburðum. Ung stúlka er dæmd til sjö ára fangels- isvistar fyrir þjófnað. í fangelsinu verður hún þunguð. Barátta móður til þess að halda bami sinu er hafin. Aðalhlutverk: Amy Madigan, Beau Bridg- es og McKenzie Philhps. Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 8. desember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ingólfur A. Þorkelsson skólameistari, tal- ar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lysingar. 13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi. Umsjón:Óli Örn Andreasen. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson lýkur lestri þýðingar sinnar (19). 14.00 Fróttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannsiif. 15.45 Pottaglamur gestakokksins. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Debussy, Franca- ix, Milhaud og Stravinsky. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. a. Þjóðsögur á aðventu. Ágústa Bjömsdóttir tók saman. Lesarar: Ingibjörg Haraldsdóttir og Kristján Frank- lin Magnús. b. íslensk tónlist. Sigrún Valgerður Gestsdóttir og Samkór Selfoss syngja. c. Bernskudagar. Margrét Gestsdóttir les úr minningum Guðnýjar Jónsdóttur frá Galtafelli. Annar lestur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 8. desember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...“ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlif. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og stjórnmál dagsins á sjötta tímanum. •18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Sjöundi þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 „Blítt og lótt...“ 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið bliða. 7.00 Úr smiðjunni. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 8. desember 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 8. desember 07.00 Sigursteinn Hásson og Haraldur Kristjánsson. Föstudagsumferðin. 09.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn ki. 9.30 og uppá- haldsmataruppskriftin rétt fyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Trúlofunardagur á Bylgjunni. Valdis Gunnarsdóttir trúlofar i beinni út- sendingu. 15.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Kvöldfréttir frá kl. 18-18.15. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Helgin framundan. 22.00 Næturvaktin. Fráttir U. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljcðbylgjan Föstudagur 8. desember 17.00-19.00 Fjailað um það sem er að ger- ast í menningu og listum um helgina á Akureyri. Stjómendur eru Pálmi Guðmundsson og Axel Axelsson. Fréttir U. 18.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.