Dagur - 08.12.1989, Blaðsíða 16

Dagur - 08.12.1989, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Föstudagur 8. desember 1989 Jóiafundur Náttúrulækninga- félags Akureyrar veröur haldinn í Kjarnarlundi mánud. 11. des. kl. 8.30. Stjórnin. Gæludýrabúðin. Mikið úrval af vörum fyrir gæludýrin. Opiö mán.-föst. 12-18, laugard. 10- 12. Gæludýrabúðin, Hafnarstræti 94b, sími 27794. (Gengið inn frá Kaupangsstræti). Vil kaupa fjórhjóladrifna dráttar- vél. Á sama stað til sölu Zetor 5011 árg. ’83. Uppl. í síma 21523. Hraðskákmót U.M.S.E. verður haldið í Barnaskólanum á Dalvík (gamla skólanum) föstudagskvöldiö 8. desember og hefst kl. 20.30. Teflt verður í flokki fulloröinna og unglinga. Stjórnin. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum aö okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Gengið Gengisskráning nr. 7. desember 1989 235 Kaup Sala Tollg. Dollarí 62,470 62,630 62,820 Sterl.p. 98,306 98,858 98,128 Kan. dollari 53,772 53,910 53,842 Dönskkr. 9,1097 9,1331 9,0097 Norskkr. 9,2288 9,2525 9,1708 Sænskkr. 9,8502 9,8754 9,6018 Fi.mark 14,9772 15,0156 14,8886 Fr.franki 10,3423 10,3688 10,2463 Belg.franki 1,6827 1,6870 1,6659 Sv.franki 39,3809 39,4818 39,0538 Holl. gyllini 31,3219 31,4021 31,0061 V.-þ. mark 35,3437 35,4342 34,9719 ít. Ilra 0,04793 0,04805 0,04740 Aust. sch. 5,0187 5,0315 4,9670 Port. escudo 0,4055 0,4066 0,4011 Spá. peseti 0,5463 0,5477 0,5445 Jap.yen 0,43320 0,43431 0,43696 írsktpund 93,227 93,466 92,292 SDR7.12. 80,6594 80,8660 80,6332 ECU.evr.m. 71,8749 72,0589 71,1656 Belg.fr. fin 1,6818 1,6861 1,6630 LiJ-íliJ ÍMÍAii m ill^aíl íeÍlili » j nftffiíiii m kiIbíitíIiiI ■. 1“ ™hiL“ 5. Í T! .“: IÍjiTFiÍ Leikfelag Akureyrar Gjafakort í leikhúsið er tilvalin jólagjöf. Gjafakort á jóla- sýninguna kosta aðeins kr. 700.- ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Samkort IGIKFÉIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Málarar geta bætt við sig vinnu fyrir jól. Uppl. í síma 25284 og 25285. Passamyndir tilbúnar strax. Polaroid í stúdíói á 900,- eða passamyndasjálfsali á kr. 450.- Endurnýjum gamlar myndir stækk- um þær og lagfærum. Norðurmynd, Glerárgötu 20, sími 22807. Til sölu: Stofuskápur m/skrifborði, skenkur, sófaborð, hornborð, útvarpsfónn, eldhúsborð, strauvél, Rafha þvotta- pottur, barnakerra, burðarrúm, inni ungbarnastóll, loftljós. Uppl. í símum 25031 og 22873. Til sölu 10 ha. rafmótor, 1 fasa, 220 volt. Verð 50 þúsund. Uppl. í síma 43922 eða 43929. Til sölu Chinon CP 9AF multi- program myndavél með auto-foc- us og 200 m lisnu 28-70mm. Til sýnis og sölu í Norðurmynd Glerárgötu 20, sími 22807. Til sölu Range Rover árg. ’85. Góður bíll. SSD talstöð getur fylgt (Gufunes). Góð kjör. Uppl. í símum 96-24646 og 24443. Til sölu. Wagoneer árg. 74 í heilu lagi eða pörtum. Oldsmobil disel vél 6.2L. Man vörubíll árg. ’68 og Ford Torino árg. 72 8 cyl. Varahlutir í Daihatsu árg. '80, Land- rover og Bronco árg. 74 skoðaður '89, með jeppaskoðun, 8 cyl., bein- skiptur. Öll skipti athugandi. Uppl. í síma 27594 milli kl. 17.00 og 19.00. Til leigu góð 2ja herb. íbúð í Hrísalundi. Laus strax. Tilboðum sé skilað inn á afgreiðslu Dags fyrir hádegi 12. des. merkt „íbúð 100“. Einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð óskast á leigu eftir áramót. Uppl. í síma 23695 eftir kl. 18.00. S.O.S! Óska eftir að taka á leigu herbergi. Öruggar greiðslur. Uppl. í vinnusíma 26700 og heima- síma 27882, Gísli. Heilræði Munið! Bömin í umferðinni eru börnin okkar. Borgarbíó Föstud. 8. des. Kl. 9.00 Síðasti vígamaðurinn Kl. 11.00 Stórskotið Kl. 9.00 Guðirnir hijóta að vera geggjaðir Kl. 11.00 Cohen og Tate □ HULD 598912117 iy\- 2. Guðspekistúkan. Jólafundur verður hald- inn sunnud. 10. des. kl. 16.00 í Hafnarstræti 95. veitingar. (KEA). Jólaefni, Stjórnin. I.O.G.T. Stúkan Brynja. Jólafundur í Félags- heimili templara mánud. 11. des. kl. 20.30. Kostning embættismanna. Jóladagskrá. Mætum öll. Æðstitemplar. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfclagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Minningarkort Líknarsjóðs Arnar- neshrepps fást á eftirtöldum stöð- um: Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi, sími 21950. Berta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gerði 8a, sími 24963. Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 2. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnudaginn 10. des. kl. 11.00. Messa kl. 14.00 altarisganga. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Kvenfélagið veitir kaffi og kökur. Æskulýðsfundur laugardaginn 9. des. kl. 17.00. Pétur Þórarinsson. Möðru vallaprestakall. Aðventukvöld verður í Bakkakirkju laugardagskvöld 9. des. kl. 21.00. Guðsþjónusta f Skjaldarvík sunnnud. 10. des. kl. 16.00. Aðventukvöld í Glæsibæjarkirkju kl. 21.00 sama dag. Ræðumaður í Glæsibæjarkirkju verður Haraldur Bessason háskóla- rektor. Ungmenni í æskulýðsfélaginu verða með ljósahelgileik á öllum stöðum. Sóknarprestur. ^y«/ KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 10. des- ember, aðventusamkoma kl. 17.00. Fjölbreytt dagskrá. Veitingar. Ræðumaður. Ragnheiður Harpa Arnardóttir. Allir velkomnir. HVÍTASUnMUKIfíHIAM ,/skahðshlíd Föstud. 8. des. kl. 20.30, bænasam- koma kvenna og kl. 22.00, almenn bænasamkoma. Sunnud. 10. des. kl. 11.00, sunnu- dagaskóli og sama dag kl. 16.00, skírnarsamkoma. Ræðumaður Indriði Kristjánsson. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavölluin 10. Föstudaginn kl. 17.30, opið hús. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Þriðjudaginn ki. 17.30, yngriliös- mannafundur. Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar- fiokkar.(Jólafundur). Allir eru hjartanlega velkomnir. Kökubasar. Kökubasar verður í Blómaskála- num Vín laugardaginn 9. des. kl. 14.30. Nenicndur Hrafnagilsskóla. HVÍTUR STAFUR er aðal hjálpartæki blindra og sjónskertra í umferðinni BLIiyDRAFÉLAGIÐ ||^ERÐAR Sími 25566 Opið aila virka kl. 13.00-18.00 Fasteignir á Vanabyggð: 5 herb. raðhús á pöllum. Samtals 146 fm. Skiptl á mlnni eign koma til grelna. Hjallalundur: 77 fm ibúð á annarri hæð sklpti á 4ra tll S herb. raðhúsi með bílskúr koma tll grefna. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveim hæðum ca. 140 fm. Vönduð eign. Mýrarvegur: 6-7 herbergja hæð ris og kjallarl. Laus eftir samkomulagi. Vandað einbýllshús á einnl hæð með tvö- földum bilskúr. Hugsanlegt að taka minnl eign i sklptum. I Fjörunni: Nýtt elnbýlishús, hæð og ris ásamt bflskúr 202,5 fm. Húsið er ekki alveg fullgert. Skiptí á mlnnl eign koma tll greina. Mikil áhvilandi lán. Okkur vantar: 2ja, 3ja og 4ra herbergja ibúðir f fjölbýlishúsum. FAS1ÐGNA& fj SKIPASAuáfc NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olalsson hdl. Upplýsingar á skrifstofunni virka daga kl. 13.00-18.00. Heimasími sölustjóra Péturs Jósefssonar 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.