Dagur - 08.12.1989, Síða 19

Dagur - 08.12.1989, Síða 19
Föstudagur 8. desember 1989 - DAGUR - 19 íþróttir íþróttir helgarinnar: Boltaíþróttir í fyrirrúmi - golf að Jaðri og knattspyrna að Hrafnagili Guðmundur Gudmundsson. „Verðum að vinna Gróttu - segir Guðmundur Guðmundsson „Þakka þér fyrir, hann leggst bara ljómandi vel í mig,“ sagði línumaðurinn knái Guðmund- ur Guðmundsson er hann var spurður hvernig leikurinn gegn Gróttu legðist í sig en liðin mætast á morgun laugardag kl. 16.30 á Akureyri. „Það er góð- ur andi í liðinu og það er ekki spurning að við verðum að vinna þennan leik,“ bætti hann við. Guðmundur segist alls ckki vera ánægður með gengi KA- liðsins í vetur. „Við höfum verið að giopra unnuin leikjum niður í tap t.d. gegn Víkingum og Vals- mönnum. Eg held að ástæðan sé aö menn vanti trú á sjálfan sig og telji að andstæðingarnir séu betri en KA. Þessu verðurn við að breyta og þá hef ég trú á að hlut- irnir fari að ganga bctur," sagði Guðmundur Guðmundsson í sam- tali við Dag. Staðan 1. deild FH 8 6-1-1 214:185 13 Valur 8 6-1-1 201:173 13 Stjarnan 8 5-2-1 191:161 12 KR 8 4-2-2 179:183 10 ÍR 8 3-2-3 181:180 8 ÍBV 8 2-2-4 186:192 6 Grótta 8 2-1-5 166:183 5 KA 8 2-1-5 176:194 5 Víkingur 8 1-2-5 179:194 4 HK 8 1-2-5 165:194 4 íþróttir helgarinnar Handknattleikur Föstudagur: 2. deild karla...Þór-ÍBK í íþróttahöll- inni á Akureyri kl. 20.30 Laugardagur: 1. deild karla...KA-Grótta í Höllinni kl. 16.30 2. deild kvenna..Þór-ÍR í Höllinni kl. 15.00 Körfuknattleikur Sunnudagur: Úr.valsd...Þór-KR í Höllinni kl. 20.00 Golf Opnu Kóka-Kóla Jólamótin að Jaðri á laugardag og sunnudag, kl. 11.00 báða dagana. Knattspyrna Innanhússmót UMSE að Hrafnagili á laugardag. Blak Laugardag: 1. deild karla...HSK-KA á Laugarvatni kl. 13.30 Sund Maraþonsund Óðins í Sundlaug Akur- eyrar. Það eru boltaíþróttirnar sem hæst bera í íþróttalífinu hér norðan heiða um helgina. KA leikur mjög mikilvægan leik gegn Gróttu í 1. deildinni í handknattleik og Þórsarar spila við Keflvíkinga í 2. deild- inni og verða að sigra í þeim leik til þess að vera í toppbar- áttunni áfrain. Þórsarar í körf- unni spila við KR-inga og spurningin er hvort Akureyr- ingunum tekst að fylgja eftir hinum góða árangri gegn Njarðvíkingunum um síðustu helgi. KA á nú í harðri baráttu á botni 1. deildarinnar í handknatt- leik. A laugardaginn kl. 16.30 koma Gróttumenn í heimsókn en þessi tvö lið eru á svipuðunt stað í deildinni. Þennan leik verða KA-menn að vinna og þá gildir að áhorfendur mæti á staðinn til þess að styðja við bakið á liðinu. Þórsliðið leikur einnig mikil- vægan leik gegn Keflvíkingum í 2. deildinni í handknattleik í kvöld kl. 20.30. Þórsarar eiga möguleika á aö halda sér í topp- barátunni en tapi liðið eru litlir möguleikar á því að Akureyring- arnir ógni Haukum og Fram á toppnum. í körfunni leika Þór og KR á sunnudagskvöldið. Þór vann frækinn sigur á Njarðvíkingum á útivelli um síðustu helgi og nú verða strákarnir að sýna að sá sigur var engin tilviljun. Það verður því örugglega gaman að fylgjast með viðureign KR og Þórs í íþróttahöllinni á Akureyri á sunnudaginn kl. 20.00. Stelpurnar í Þór í 2. deildinni í handknattleik leika gegn ÍR-ing- um í Höllinni og er sá leikur sett- ur á kl. 15.00 á laugardaginn. Reyndar er möguleiki að leikn- um verði eitthvað flýtt vegna karlaleiksins en það liggur þó ekki ljóst fyrir þegar þessar línur eru ritaðar. Héraðsmót UMSE í innanhúss- knattspyrnu fer fram í íþrótta- húsinu að Hrafnagili á laugardag- inn. Þar keppa lið af Eyjafjarðar- svæðinu og þar má t.d. nefna að Sigursteinn Vestmann, 28 ára Akureyringur, datt heldur bet- ur í lukkupottinn á laugardag- inn er hann var með 12 rétta á íslenska getraunaseðlinum og hlaut rúma Vi miljón í sinn hlut. Sigursteinn situr í stjórn knattspyrnudeildar Æskunnar og lét því áheit sitt renna til félagsins. í samtali við Dag kvaðst Sigur- steinn ekki tippa reglulega nú orðið en hann hefði verið staddur í KEA-versluninni í Hrísalundi á laugardaginn um hádegisbilið og ákveðið að skella sér á seðil. Seð- illinn var opinn og „sem betur fer hitti tölvan á réttu röðina,“ sagði Sigursteinn. Fyrir nokkrum árum tippaði Sigurstcinn reglulega með aðstoð tölvu. Þá var tölvuforritið þannig hannað að það reiknaði út lík- urnar á úrslitunum miðað við úrslit síðustu 10 ára í ensku knattspyrnunni. „Þetta gekk Narfi í Hrísey, Þorsteinn Svörf- uður og Dagsbrún í Glæsibæjar- hreppi senda lið í keppnina. Golfmenn verða á fullu og tvö 18 holu mót fara fram að Jaðri Góö sala var hjá íslenskum Getraunum í síöustu viku enda var potturinn rúmar 5 milljón- ir. Sjö raðir komu fram með 12 rétta og fékk hver í sinn hlut rúma hálfa milljón. Einn af þessum seðlum var seldur í verslun KEA í Hrísalundi og studdi viðkomandi Uinf. svona upp og ofan og svo þegar ég seldi tölvuna þá fékk forritið líka að fara með,“ sagði hinn get- spaki Akureyringur. um helgina. Það eru Jólamót Kóka-Kóla og hefjast bæði mótin kl. 11.00. Strákarnir í KA-liöinu í blaki keppa við HSK á Laugarvatni kl. 13.30 á laugardag. -12 réttir á Akureyri Æskuna á Svalbarðsströnd. Seðillinn var opinn og kostaði 1290 krónur. KA var enn söluhæsta félagið á Norðurlandi en það dugði nú bara samt til þess að komast í 9. sætið yfir landið allt. En lítum á söluhæstu félögin á Norðurlandi. Innan sviga er sætið á landsvísu: Kristinn Hreinsson. Vinnumekki baráttulaust - segir Kristinn Hreinsson Þórsarar leika við IBK í 2. deildinni í handknattleik á Akureyri í kvöld kl. 20.30. Bæði liö eru með 7 stig en Þórsarar eiga leik til góða. Akureyringarnir verða án Ólafs Hilmarssonar sem dæmdur var í bann vegna óprúðmannlegrar framkomu í síðasta leik. Kristinn Hreinsson, hinn eitil- harði varnarmaður í liöi Þórs, sagði að búast mætti viö hörku- viðurcign í kvöld. „Okkur het’ur aldrei gengið neitt sérstaklega vel gegn IBK. Við unnum að vísu báða leikina í fyrra en þurftum aö hafa fyrir því. Keflvíkingar eru með baráttulið og verðum við að berjast á fullu til þess að sigra í lciknum," sagði Kristinn. 1. KA (9) 2. Þór (15) 3. Tindastóll (17) 4. Leiftur (20) 5. Dalvík (22) 6. Magni (25) 7. KS (27) 8. Golf.Hús. (29) 9. Völsungur (39) 10. Einherji (45) 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 1X2 Rúnar skorar á Jón Áma Manchester Utd. aðdáandinn Rúnar Sigurpálsson átti ekki í miklum erfiðleikum að leggja Arsenal-manninn, Jakob Kristins- son, að velli. Rúnar náði þeim góða árangri að vera með átta rétta á seðlinum en Jakob varð að sætt sig við 5 rétta. Rúnar hefur nú skorað á Jón Árna Jónsson menntaskólakennara og verður gaman að sjá hvor hefur betur. Sjónvarpsleikurinn er viðureign Borussia Dortmund og Werder Bremen. íslendingar fengu að sjá Stuttgart skora þrjú mörk gegn einu marki Kölnarbúa í siðustu viku og vonandi verða mörkin ekki færri á laugardaginn kemur. Það fer þó eftir vallar- aðstæðum en frekar kalt hefur verið í veðri ( Evrópu að undan- förnu. Rúnar: Jón Árni: B. Dortmund-Werder Bremen 1 Charlton-Millwall x Coventry-Arsenal 2 Liverpool-Aston Villa 1 Man. Utd.-Crystal Palace 1 Nott. For.-Norwich 1 QPR-Chelsea 1 Sheff. Wed.-Luton 1 Southampton-Man. City 1 Tottenham-Everton 1 Wimbledon-Derby 2 Ipswich-Sunderland 1 B. Dortmund-Werder Bremen 1 Charlton-Millwall x Coventry-Arsenal 2 Liverpool-Aston Villa 1 Man. Utd.-Crystal Palace 1 Nott. For.-Nonwich 1 QPR-Chelsea 1 Sheff. Wed.-Luton 1 Southampton-Man. City 2 Tottenham-Everton 1 Wimbledon-Derby 1 Ipswich-Sunderland > 1X21X21X21X21X21X21X21X21X2 „Tippa ekki reglulega“ - ungur Akureyringur vann Vi milljón í getraunum Dan Kennard og félagar hans í ÞorsliAinu mxta KR-ingum á sunnudags- kvöldið á Akureyri. Góð getraunasala

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.