Dagur - 28.12.1989, Blaðsíða 15

Dagur - 28.12.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 28. desember 1989 - DAGUR - 15 dagskrá fjölmiðla Stöð 2. Gamlársdag, 31. des. kl. 13.45. Eins konarást. Ósvikin unglinga- mynd. Sjónvarpið Föstudagur 29. desember 17.50 Gosi. 18.25 Ad vita meira og meira. Bandarískar barnamyndir af ýmsu tagi þar sem blandað er gamni og alvöru. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (46). 19.20 Bleiki pardusinn. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Anna. 5. þáttur. 21.25 í askana látið. Dagskrá um matarhætti íslendinga að fornu og nýju, 2. þáttur. Fyrsti þáttur var fluttur á þorra 1989. 21.10 Derrick. 23.10 Grái fiðringurinn. (Twice in a Lifetime) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1985. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ann- Margret, Ellen Burstyn, Ann Madigan, Ally Sheedy og Brian Dennehy. Miðaldra eiginmaður og fjölskyldufaðir telur að neistann vandi í hjónabandið og leitar á önnur mið. Það leiðir til glundroða í fjölskyldu hans. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 30. desember 14.00 íþróttaþátturinn. 14.10 Ryder-keppnin í golfi 1989. Valdir kaflar. 14.55 Aston Villa og Arsenal. Bein útsending frá Villa Park í Birmingham. 17.00 B-keppnin í handknattleik 1989. 18.00 Sögur frá Narníu. 2. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem um Narníu. 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslódir. (Danger Bay.) 19.30 Fréttir. 20.00 Úr frændgarði. Friðrik Páll Jónsson ræðir við Högna Hansson forstöðumann mengunarvarna í Landskrona í Svíþjóð. 20.30 Lottó. 20.35 Anna. Lokaþáttur. 21.30 Fólkið i landinu. Þeir kölluðu mig „Krulla" meðan ég hafði hárið. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón S. Guðmundsson, íslenskukennara við Menntaskólann í Reykjavík. 21.50 Skartgripasalinn. (The Jeweller’s Shop) Ný kanadísk/ítölsk sjónvarpsmynd, gerð eftir æskuverki Karols Wojtyla (Jóhannes- ar Páls páfa annars). Sagan fjallar um örlög ungs fólks á ófriðartímum, og gerist í Kraká í Póllandi og Torontó í Kanada. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Ben Cross, Olivia Hussey, Daniel Olbrychski og Jo Champa. 23.20 Ginger og Fred. (Ginger and Fred) Hin fræga, ítalska bíómynd Fellinis frá árinu 1986. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 31. desember gamlársdagur 13.00 Fróttir og veður. 13.15 Töfraglugginn. 14.05 Bangsaveislan. (The Teddy Bear’s Picnic) 14.30 Járnbrautardrekinn. (The Railway Dragon) 14.50 Þrastarskeggur konungur. (König Drosselbart) Ný ævintýrakvikmynd eftir hinni gamal- kunnu sögu úr Grimms ævintýrum, um hrokafullu prinsessuna og tafsama ferð hennar um þá stigu, er leiða til hinnar sönnu ástar. 16.20 íþróttaannáll. Umsjón Bjami Felixson og Jón Óskar Sólnes. 17.40 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráöherra. 20.20 Innlendur fréttaannáll 1989. Umsjón: Helgi H. Jónsson. 21.10 Erlendur fréttaannáll 1989. Umsjón: Árni Snævarr. 21.50 Úr fjölleikahúsi. 22.25 Áramótaskaup. Ýmsir höfundar. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Þátttakendur: Aðalsteinn Bergdal, Edda Björgvinsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Egill Ólafsson, Gísli Rúnar Jónsson, Guð- mundur Ólafsson og Ólafía Hrönn Jóns- dóttir. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón: Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri. 00.10 Gullkorn úr gamanmyndum. (Golden Age of Comedy) Meðal annarra koma fram Laurel og Hardy, Ben Turpin, Will Rogers og Harry Langdon. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 1. janúar nýársdagur 11.00 Nýárstónleikar frá Vínarborg. Hefðbundnir tónleikar þar sem Fílharm- óníuhljómsveit Vínarborgar flytur verk eftir Johann Strauss í beinni útsendingu. Hljómsveitarstjóri Zubin Mehta. 13.00 Ávarp forseta íslands. Ávarpið verður túlkað á táknmáli strax að því loknu. 13.30 Árið 1989 Innlendur og erlendur fréttaannáll frá árinu 1989. Endurtekið frá gamlárskvöldi. 15.00 Cosi fan tutte. Ópera í tveimur þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozart í flutningi Scala óper- unnar í Mílanó. Hljómsveitarstjóri Ricc- ardo Muti. 16.35 Ólafur Kárason og Heimsljós. Dr. Jakob Benediktsson ræðir við Halldór Laxness um sagnabálkinn Heimsljós. 17.25 Nýárstónar. Systurnar Miriam og Judith Ketilsdætur leika á selló og fiðlu og móðir þeirra Úrsúla Ingólfsdóttir leikur á píanó. 18.00 Mjallhvít. Sýning Leikbrúðulands á ævintýraleikn- um um Mjallhvíti. 18.45 Marinó mörgæs. (Lille P) Danskt ævintýri um litla mörgæs. 19.00 Söngvarar konungs Söngflokkurinn King’s Singers flytja lög frá ýmsum öldum og þjóðum. 20.00 Fréttir og veöur. 20.15 Klukkur landsins. Nokkrar af klukkum landsins heilsa nýju ári. Umsjón: Séra Bernharður Guðmunds- son. 20.25 Steinbarn. Ný íslensk sjónvarpsmynd, gerð eftir handriti Vilborgar Einarsdóttur og Krist- jáns Friðrikssonar. Handritið var framlag Islendinga í samkeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1988. Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir, Rúrik Har- aldsson og Margrét Ólafsdóttir. Myndin fjallar um unga konu sem kemur heim til íslands úr námi í kvikmyndagerð. Hennar fyrsta verkefni er að skrifa hand- rit um breskan vísindamann sem bjargað- ist úr sjávarháska við strendur íslands. Hún leigir sér gamalt hús á eyðilegum strandstaðnum til þess að komast í snert- ingu við atburðinn. Þar kynnist hún göml- um vitaverði og fer að forvitnast um fortíð hans og sögu staðarins. Heimsókn dóttur hennar hrindir af stað atburðarás sem fléttar saman örlög þeirra. 21.55 Thor Vilhjálmsson. Thor skáld Vilhjálmsson tekinn tali og fjallað um líf hans og störf. 22.35 Diva. Frönsk bíómynd frá árinu 1982. Myndin fjallar um tónelskan bréfbera, sem glatar hljóðsnældu með upptökum af söng heimsfrægrar óperusöngkonu. Þeg- ar hann telur sig hafa lundið upptökuna aftur kemur í ljós að hún inniheldur sönnunargagn á hendur glæpaklíku og hefst nú mikill eltingaleikur um þvera og endilanga París. 00.40 Dagskrárlok. Sjónvarpið Þriðjudagur 2. janúar 17.50 Sebastian og amma. Dönsk teiknimynd. 18.05 Marinó mörgæs. (Lille P) 18.20 Upp og niður tónstigann. Tónlistarþáttur fyrir börn og unglinga hefur göngu sína. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (47). 19.20 Barði Hamar. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Neytandinn. Hér hefur göngu sína nýr hálfsmánaðar- legur þáttur um neytendamál. Þátturinn mun leiðbeina og fræða um rétt neyt- enda. Reynt verður að upplýsa hvað telj- ast réttmætir viðskiptahættir. 21.00 Sagan af Hollywood. (The Story of Hollywood) Ástarfar í Hollywood. 21.50 Skuggsjá. Nýr þáttur í umsjón Ágústar Guðmunds- sonar hefur hér göngu sína. í þessum þáttum verður fjallað um myndir í kvik- myndahúsum og hvað er að gerast í íslenskri og erlendri kvikmyndagerð. í þessum þætti hyggst Ágúst gera jóla- myndum kvikmyndahúsanna skil. 22.05 Að leikslokum. (Game, Set and Match) Fyrsti þáttur. Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur, byggður á þremur njósnasögum eftir Len Deighton. Sagan gerist að mestu leyti í Berlin, Mexíkó og Bretlandi og lýsir bar- áttu Bernard Samsons við að koma upp um austur-þýskan njósnahring. Aðalhlutverk: Ian Holm, Mel Martin og Michelle Degen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 29. desember 15.20 Sambúðarraunir. (The Goodbye Girl.) Paula kemur heim einn daginn og er þá sambýlismaðurinn á bak og burt. Ekki nóg með það, stuttu seinna birtist kunn- ingi hans og bara flytur inn. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Marsha Mason og Quinn Cummings. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Höfrungavík. Fimmti hluti. 18.45 A la carte. 19.19 19.19. 20.30 Geimálfurinn. (Alf.) 20.55 Sokkabönd í stíl. Annáll ársins. 21.25 Akureldar. (Fields of Fire.) Seinni hluti. 22.40 Svikin.# (Intimate Betrayal.) Á yfirborðinu virðist allt leika í lyndi hjá ungu hjónunum, Julianne og Michael, þar til dag nokkum að það birtist maður sem vill finna Michael vegna myndar af hon- um í blaði nokkru. Michael flýr manninn og ferst í bílslysi, eða svo er álitið. Grunsemdir vakna hjá Julianne um að eiginmaður hennar hafi leikið tveimur skjöldum og þegar betur er að gáð kemst hún að því að veitingastaðurinn, sem hann hefur rekið er skuldum vafinn, spariféð hennar horfið og Michael hefur haldið við konu sem jafnframt er barnsmóðir hans. Aðalhlutverk: James Brolin, Melody Anderson, Pamela Bellwood og Morgan Stevens. Stranglega bönnud börnum. 00.10 Nítján rauðar rósir.# (Nitten Röder Roser.) Dönsk rómantisk spennumynd sem greinir frá manni sem hyggst hefna unn- ustu sinnar sem fórst i bílslysi en öku- maðurinn, sem ók á hana var ölvaður. Aðalhlutverk: Henning Jensen, Poul Reichardt, Ulf Pilgard, Jens Okking og Birgit Sadlin. Bönnuð börnum. 01.55 Óblíð örlög. Fjórir vinir lentu eins og svo margir aðrir á vígvellinum í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: George Hamilton, George Peppard, Jean Pierre Cassel og Horst Bucholz. 03.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 30. desember 09.00 Með afa. 10.30 Jólagæsin. 10.40 Luciu-hátíð. Sýnt frá Luciu-hátíð sem fram fór í Akur- eyrarkirkju um jólin í fyrra. Endurtekinn þáttur. 11.10 Höfrungavík. Sjötti hluti. 12.00 Sokkabönd i stíl. 12.25 Fréttaágrip vikunnar. 12.45 Fótafimi. (Footloose.) Eldfjörug mynd fyrir alla aldurshópa. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, John Lithgow og Dianne Wiest, Christ- opher Penn. 14.25 Stjömur á leirdúfnaskytterí. (Rolex Jackie Stewart Celebrity Chall- enge.) Skotkeppni meðal bresks fyrirfólks. Skot- mörkin eru leirfuglar en meðal keppenda eru meðlimir úr bresku konungsfjölskyld- unni og óperusöngkonan fræga Kiri Te Kanawa. 15.15 Mahabharata. Þriðji þáttur. 16.10 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. Frábær jólaþáttur. 20.25 í skólann á ný.# (Back to School) Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Burt Young, Keith Gordon, Roþert Downey Jr. og Ned Beatty. 22.00 Magnum P.I. 23.50 Kramer gegn Kramer.# Fimmföld Óskarsverðlaunamynd sem greinir frá konu sem yfirgefur eiginmann sinn og son til að hefja nýtt líf. Mikil rösk- un veðrur á högum feðganna en þegar fram í sækir komast þeir upp á lagið með heimilishaldið og verða mjög hændir hvor að öðrum. Þegar móðirin hefur uppgötvað að einveran er ekki það sem hún kýs ósk- ar hún eftir yfirráðarétti á syni þeirra. Aðalhlutverk: Dustin Hoffmann og Meryl Streep. 00.30 Hinir vammlausu. (The Untouchables.) Meiriháttar spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 31. desember gamlársdagur 09.00 Svaðilfarir Kalla Kanínu. 10.20 Ævintýraleikhúsið. Nýju fötin keisarans.# 11.15 Höfrungavík. Sjöundi hluti. 12.15 Stóra loftfaríð.# (Let The Balloon Go.) Áströlsk mynd sem byggð er á sam- nefndri bók ástralska rithöfundarins, Ivan Southall. Myndin gerist árið 1917 í litl- um áströlskum bæ og lýsir lífi fatlaðs drengs, sem reynir að afla sér virðingar og sigrast á vanmætti sínum. Aðalhlutverk: Robert Bettles, Jan Kings- bury og Ben Gabriel. 13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 13.45 íþróttaannáll ársins. 14.45 Eins konar ást. (Some Kind of Wonderful) Ósvikin unglingamynd sem fjallar um Keith, sem er fátækur piltur á síðasta ári í menntaskóla. Hann dreymir um að leggja stund á myndlist í framtiðinni en foreldr- ar hans eru á annarri skoðun og vilja að hann læri viðskiptafræði.T Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson, Graig Sheffer og Lea Tompson. 16.15 Sirkus. Mjög skemmtilegt fjölleikahús með öllu tilheyrandi. 17.05 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.10 Landsleikur. Bæirnir bítast. Þetta er sérstakur nýársþáttur með til- heyrandi glensi og gríni. 21.10 Tónlist Lennons og McCartneys. 22.00 Heimsreisa U2. 22.25 Konungleg hátíð. Hinir árlegu tónleikar sem meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar efna til í góðgerðarskyni. 00:00 Áramótakveðja. Jón Óttar Ragnarsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 flytur áramótakveðju. 00.20 Undir eftirliti. Marteinn Mosdal horfir um öxl og skyggnist fram á við ásamt fleirum. 01.10 Arthur.# Gamanmynd um flottrónann Arthur sem veit ekki aura sinna tal og drekkur ótæpi- lega. Eins og ríkum mönnum sæmir hefur Arthur einkaþjón og eru þeir einstaklega samrýmdir. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minn- elli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald, JiU Eikenberry og Stephen Elliott. 02.45 Hótelið.# (Plaza Suite) Eitt af allra fyndnustu leikritum rithöf- undarins Neil Simons er hér fært upp sem sjónvarpsleikrit. Leikritið er samansett úr þrem aðskildum sögum sem greina frá fólki sem býr í ákveðnu herbergi í frægu hóteli í New York. Aðalhlutverk: Wálter Matthau, Maureen Stapleton, Barbara Harris, Lee Grant og Louise Sorel. 04.40 Dagskrárlok. Ríkissjónvarpið. Laugardaginn 30. des. kl. 23.20. Ginger og Fred. Hin fræga, ítalska bíómynd Fellinis. Stöð 2 Mánudagur 1. janúar nýársdagur 10.00 Sögustund með Janusi. 10.30 Jólatréð. 11.00 Stjörnumúsin. 11.20 Jólaboð. Endursýnt. 12.00 Ævintýraleikhúsið. Prinsessan á bauninni.# 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.30 Alvöru ævintýri. (Án American Tale.) Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjöl- skyldu í Rússlandi sem er að undirbúa flutninga til Bandaríkjanna. Þegar skipið, sem fjölskyldan ferðast með, nálgast fyrirheitna landið fellur yngsti fjölskyldu- meðlimurinn, Fifill, fyrir borð og er talið að hann hafi drukknað. Fífill bjargast aft- ur á móti i land og þá byrjar ævintýraferð hans í leit að fjölskyldu sinni. Hann kynn- ist bæði góðum og illum verum og eins og i öllum ævintýrum fer allt vel að lokum. 14.50 Pappírstunglið.# (Paper Moon.) Sigild fjölskyldumynd sem greinir frá hin- um slinga sölumanni, Moses Pray, sem ferðast um landið og selur biblíur. Við- skiptavinina er hann með á iista sem hann hefur gert yfir konur sem eru ný orðnar ekkjur. Áður en hann ber að dyrum, smellir hann upp í sig gulltönn- inni, brosir sínu breiðasta og telur ekkjunum trú um mátt guðsorðsins. Aöalhlutverk: Ryan O’Neal, Tatum O'Neal, Madeleine Kahn og John Hiller- inan. 16.30 Undir eftirliti. 17.20 Mahabharata. Fjórði þáttur af sex. 18.15 Metsölubók. (The Making of a Best Seller: Lennon Goldman.) Einstök heimildarmynd sem gerð var um Albert Goldman og fjallar um tilraunir hans við að safna ósviknum heimildum i bók um John Lennon. 19.19 Hátidarfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 19.45 Áfangar. Þrjár kirkjur. Kirkjan á Húsavík var byggð á árunum 1906-7 og þykir sérlega stílhrein og svip- mikil. Höfundur hennar, Rögnvaldur Ólafsson, húsameistari teiknaði kirkjuna auk tveggja annarra og hafa þær allar sér- stætt útht. Sú fyrsta var reist að Hjarðar- holti í Dölum árið 1904 og var hún próf- verkefni hans. 20.00 Bord fyrir tvo. 20.30 Umhverfis jördina á 80 dögum.# Ný, mjög vönduð framhaldsmynd í þrem- ur hlutum. Fyrsti hluti. Myndin er byggð á hinni ævintýralegu sögu meistarans Jule Verne, Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. Aðalhlutverk: Pierce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nickson. 22.00 Kvennabósinn.# (The Man Who Loved Women.) David Fowler er haldinn ástriðu á högg- myndagerð og konum. Það sem meira er, honum hefur vegnað sérlega vel í báðum hugðarefnum sínum. Það er að segja þar til nú. David verður var við að óseðjandi löngun hans til kvenna gerir hann í félagslegum, listrænum og sér i lagi kyn- ferðislegum skilningi, gjörsamlega getu- lausan. Hann leitar aðstoðar mjög aðlað- andi kvensérfræðings og ljóstrar þar upp sínum duldustu hvötum allt frá bam- æsku. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Julie Andrews, Kim Basinger, Marilu Henner og Cynthie Sikes. 23.45 Indiana Jones og musteri óttans. (Indiana Jones & the Temple of Doom.) Ævintýra- og spennumynd í sérflokki þar sem fomleifafræðingurinn Indiana Jones leitar hins fræga Ankara steins. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kate Capshaw, Amrish Puri, Roshan Seth og Philip Stone. Ekki við hæfi barna. 01.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Þríðjudagur 2. janúar 15.25 Stormasamt lií- (Romantic Comedy) Bráðskemmtileg gamanmynd þar sem Dudley Moore leikur rithöfund nokkurn sem nýlega er genginn i það heilaga. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Mary Steenburgen, Frances Stemhagen og Janet Eiber. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. (Yogi's Treasure Hunt) 18.10 Dýralíf i Afriku. (Animals of Africa.) 18.35 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.30 Visa-sport. 21.25 Eins konar líf. (A Kind of Living) 21.55 Hunter. 22.45 Afganistan - Herforinginn frá Kay- an. (Warlord of Kayan) 23.35 Adam. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um örvæntingarfuila leit foreldra að syni sínum. Honum var rænt er móðir hans var að versla i stór- markaði en hun skildi drenginn eftir í leik- fangadeildinni á meðan. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, JoBeth WiUiams, Martha Scott, Richard Masur, Paul Regina og Mason Adams. 01.10 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.