Dagur - 23.01.1990, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 23. janúar 1990
Til sölu blár Volvo árg. ’78.
Sjálfskiptur.
Selst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 22479 eftir kl. 17.00.
Til sölu er mjög góð Lada Sport
árg. ’88.
Bíllinn er ekinn um 13 þús. km. og
er 5 gíra.
Uppl. í síma 24300 eftir kl. 19.00.
Til sölu Dodge Power Ram, die-
sel turbo árg. ’83.
Ekinn 31 þús. mílur frá upphafi.
Vegmælir, ný negld jeppadekk,
sumardekk fylgja.
Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 61235 eftir kl. 18.00.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
aðalfund mánud. 29. jan. kl. 20.30
í Hlíð.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Mætum vel.
Stjórnin.
Hjúkrunarfræðingar í HFÍ og FHH
Félagsfundur verður þriðjudaginn
23.1 '90 í húsnæði Háskólans við
Þórunnarstræti kl. 20.00.
Fundarefni:
Margrét Tómasdóttir kynnir hjúkrun-
arnám í Háskólanum á Akureyri og
umræður verða um framhaldsnám I
hjúkrun.
Stjórnin.
Lánsloforð óskast keypt.
Óska eftir að kaupa lánsloforð frá
Húsnæðismálastjórn.
Áhugasamir vinsamlegast leggi
nafn sitt, heimili og símanúmer inn
á afgreiðslu Dags í umslagi merkt
„Lánsloforð“ fyrir kl. 17 mánu-
daginn 22. janúar.
Til sölu 4-6 básar I hesthúsi I
Lögmannshlíðarhverfi.
Mjög gott hús.
Uppl í síma 27531, Jón og 27466,
Pétur.
Herbergi til leigu frá og með 1.
feb. með aðgangi að eldhúsi og
baði.
Uppl. í símum 24339 eða 27815.
Til leigu 3ja herb. íbúð I Glerár-
hverfi.
Uppl. í síma 23879 eftir kl. 16.00.
Til leigu tvö samliggjandi skrif-
stofuherbergi í Gránufélagsgötu
4 (J.M.J. húsinu), leigjast saman
eða sitt í hvoru lagi.
Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma
24453 og 27630.
Til leigu herbergi með aðgangi að
baði og eldhúsi.
Fteglusemi og skilvísar greiðslur
skilyrði.
Uppl. í síma 27516 eftir kl. 19.00.
Til leigu 2ja herb. íbúð á Brekk-
unni.
Uppl. I sima 22063.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Ökukennsla!
Kenni á MMC Space Wagon 2000
4WD.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari sími 23837.
Ispan hf. Einangrunargler,
simar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
símar 22333 og 22688.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, simi
25322.
Gengið
Gengisskráning nr. 14
22. janúar 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 61,210 61,370 60,750
Sterl.p. 100,495 100,757 98,977
Kan. dollari 51,871 52,006 52,495
Dönsk kr. 9,2184 9,2425 9,2961
Norskkr. 9,2742 9,2985 9,2876
Sænsk kr. 9,8266 9,8523 9,8636
Fi. mark 15,1792 15,2188 15,1402
Fr. franki 10,4675 10,5149 10,5956
Belg. franki 1,7042 1,7086 1,7205
Sv.franki 40,1509 40,2558 39,8818
Holl. gyllini 31,6339 31,7166 32,0411
V.-þ. mark 35,6421 35,7353 36,1898
Ít.lira 0,04792 0,04804 0,04825
Aust. sch. 5,0631 5,0763 5,1418
Port. escudo 0,4055 0,4066 0,4091
Spá. peseti 0,5502 0,5516 0,5587
Jap.yen 0,41859 0,41968 0,42789
írskt pund 94,591 94,638 95,256
SDR22.1. 80,1025 80,3119 80,4682
ECU,evr.m. 72,5920 72,7818 73,0519
Belg.fr. tin 1,7041 1,7085 1,7205
' !-■= 1 ~ 1 ■
Móttaka srr idauy
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzii
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
simi 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Ungt par óskar eftir íbúð á leigu.
Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 22479 eftir kl. 17.00.
Óskum eftir lítilli íbúð fyrir einn
leikmann okkar sem fyrst.
Uppl í símum 26823 og 23140.
Biakdeild KA.
Reglusamur fullorðinn maður
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á
Eyrinni eða nálægt miðbænum til
leigu.
Skilvísum greiðslum heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 26110 eftir kl. 18.00.
Rólegt og reglusamt par óskar
eftir lítilli íbúð til leigu frá 1. júní í
eitt ár, sem má þarfnast lagfæring-
ar.
Skilvísum greiðslum heitið og með-
mæli ef óskað er.
Nánari uppl. í síma 27785.
Konur athugið!
Vantar ykkur húsnæði og atvinnu?
í litlu, fallegu kauptúni úti á landi er
herbergi til leigu gegn aðstoða á
heimilinu. Jafnvel ráðskonustaða
kemur einnig til greina, eftir sam-
komulagi.
Barn ekki fyrirstaða.
Nánari uppl. í síma 93-81393 eftir
kl. 19.00.
Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar
athugið.
Tökum að okkur snjómokstur á stór-
um sem smáum plönum.
Vanir menn.
Einnig steinsögun, kjarnaborun og
múrbrot.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hafið samband í síma 22992,
27445, 27492 eða í bílasíma 985-
27893.
Hraðsögun hf.
JmniHiciTiu
.’iiiíiftil in lífpilfii Kilmififfil
" il'í? " iIb'M
Leikfélafi Akureyrar
og annað Tolk
Nýtt barna-
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Næstu sýningar:
Fimmtud. 25. jan. kl. 17.00
Laugard. 27. jan. kl. 15.00
Sunnud. 28. jan. kl. 15.00
Miðasalan er opin alla daga
nema mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
Samkort
leiKFélAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler I sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Dúkalögn - Teppalögn -
Veggfóðrun.
Tek að mér teppalögn, dúkalögn og
veggfóðrun.
Geri tilboð í stór verk (gólf, veggefni
og vinnu).
Uppl. hjá Viðari Pálssyni vegg-
fóðrara og dúklagningarmanni í
síma 26446 eða Teppahúsið h.f.,
sími 25055, Tryggvabraut 22.
Ungur bröndóttur köttur hefur
tapast.
Er með ól og bjöllu um hálsinn.
Uppl. í síma 22589.
Tapað - Fundið.
30. des. sl. var skilin eftir barna-
peysa á jólabalii JC félagsins í
starfsmannasal KEA.
Eigandi vinsamlegast hafið sam-
band við Kristínu síma 26657.
I.O.O.F. Rb. nr. 2=1391248 =
I.O.O.F. 15=17112381/2 = 9. II.
rjgg
HVITASUnnUHIFMJAn vækarðshiíð
Þriðjud. 23. jan. kl. 20.00,
æskulýðsfundur 10 til 14 ára.
Áheit á Strandarkirkju kr. 5.000.
frá B.Ó.B.
Bestu þakkir.
Birgir Snæbjörnsson.
Minningarspjöld Sambands
íslcnskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum, Hafnarstræti 98,
Sigríði Freysteinsdóttur Þingvalla-
stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur
Víðilundi 24, og Guðrúnu Hörgdal
Skarðshlíð 17.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h.
Fatagerðin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími
27630.
Það er þetta með Í!
bilið milli bíla...
yUMFEROAR
RAO
m^iÉ
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Sími 25566
Opið virka daga
kl. 14.00-18.30
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Nýtt á
söluskrá:
HRISALUNDUR:
Mjög góð 4ra herb. endaibúð
92 fm.
Laus eftir samkomulagi.
VESTURSÍÐA:
Endaraðhús. Stærð með bíl-
skúr 150 fm. Ekki alveg
fullgert. Áhvílandi nýtt hús-
næðislán, ca. 4,4 milljónir.
Skipti á 3ja-4ra herb. ibúð
hugsanleg.
EGILSSTAÐIR:
113,6 fm einbýlishús ásamt
bílskúr fæst í skiptum fyrir rað-
hús eða einbýlishús á Akur-
eyri.
VÍÐILUNDUR:
2ja herb. íbúð á fyrstu hæð,
53,6 fm.
Laus eftir samkomulagi.
MÖÐRUSÍÐA:
5 herb. einbýlishús á einni
hæð ásamt bílskúr.
Samtals 183 fm. Áhvílandi
langtímalán rúmlega 2,9 mill-
jónir.
RIMASÍÐA:
5 herb. einbýiishús á einni
hæð 150 fm. Bilskúr 32 fm.
Hugsanlegt að taka 3ja-4ra
herb. ibúð i blokk eða 3ja
herb. raðhús helst í Síðuhverfi
í skiptum.
Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá.
Verðmetum samdægurs.
FASTBGNA& M Gie-árgötu ae 3. hæð
Hfipj.*.. . wMwt Simi 25566
IffgXfAggg Benedikt Ólafsson hdl.
NORÐURLANDS II Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485