Dagur - 27.01.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 27. janúar 1990
dagskrárkynning
Sjónvarpið, laugardagur kl. 00.00:
Brautar-Berta
Brautar-Berta (Boxcar Bertha) er bandarísk bíómynd frá árinu
1972 og verður hún sýnd í Sjónvarpinu um miðnætti á laugar-
dag. Myndin fjallar um saklausa sveitastúlku sem vendir kvæði
sínu í kross, verður ástfangin af lestarræningja og fer á flakk.
Hjúin lenda í ýmsum uppákomum.
Rós 1, laugardagur kl. 17.30:
stúdíó 11
í þættinum verður rætt við og leiknar upptökur meö Hafliða
Jónssyni, píanóleikara, og dóttur hans Hrönn Hafliðadóttur,
söngkonu. Hér er annars vegar um að ræða lög fyrír píanó ein-
göngu, hins vegar sönglög. Öll eiga lögin það sammerkt að
vera léttklassísk. Umsjónarmaður þáttarins, Sigurður Einars-
son, ræðir einnig við feðginin um lífið og listina.
Rós 1, sunnudagur kl. 14.00:
Armenía -
skáldskapur að austan
Þetta er fyrri hluti dagskrár sem tíu leikarar úr Félagi tslenskra
leikara flytja og hafa þeir einnig tekið efnið saman. Þeir sem að
þættinum standa hafa gefið vinnu sína til styrktar fórnarlömbum
jarðskjálftanna sem urðu í Armeníu fyrir rúmu ári.
Efni þáttarins er sótt í ýmsar perlur sovéskra bókmennta og
tengt saman með þjóðlegri tónlist og ýmsum fróðleik um skáldin
og Armeníu. Meðal efnis eru leikatriði úr leikritum Antons
Tsékovs og Maxíms Gorkís og nokkur brot úr Stríði og friði eftir
Leo Tolstoi, auk fjölda Ijóða sem mörg hver eru orðin sígild.
Flytjendur efnis í þáttunum eru Arnhildur Jónsdóttir, Brynja
Benediktsdóttir, Grétar Skúlason, Guðný Ftagnarsdóttir, Guð-
rún Marinósdóttir, Halldór Björnsson, Jónína H. Jónsdóttir,
Kjuregei Alexandra Argunova, Ólöf Sverrisdóttir og Þórdís Arn-
Ijótsdóttir.
Sjónvarpið, sunnudagur kl. 22.35:
Mann hef ég séð
Ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur og stórviðburður í íslensku
tónlistarlífi. Hér er um að ræða uppfærslu sænsku Vadstena
Akademíunnar, en það var að beiðni hennar sem Karólína réð-
ist í þetta verk. Óperan var frumflutt í Svíþjóð sumarið 1988 og
sömu söngvarar önnuðust þá flutning hennar sem hér heima.
Óperan gerist í hugarheimi konu er misst hefur ástvin sinn.
Lýst er tilfinningum hennar og skynjun á sambandi hennar við
hinn horfna vin. Lýst er ferli því sem elskendurnir ganga í
gegnum, allt frá því Ijóst verður að hann er dauðvona, hræðsl-
unni, sorginni og reiðinni andspænis örlögum er ekki verða
umflúin. Að lyktum lærist konunni þó að sætta sig við orðinn hlut.
Óperan Mann hef ég séð er 58 mínútur að lengd. Stjórnandi
upptöku var Kristín Björg Þorsteinsdóttir. SS
FÉLAG MÁLMIÐNAÐARMANNA
AKUREYRI
Fundarboð
Félag Málmiðnaðarmanna Akureyri heldur
félagsfund miðvikudaginn 31. þessa mánað-
ar kl. 17.00 í Alþýðuhúsinu.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Kjaramál.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Laugardagur 27. janúar
14.00 íþróttaþátturinn.
14.00 Meistaragolf.
15.00 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu.
WBA/Charlton. Bein útsending.
17.00 íslandsmót í atrennulausum
stökkum. Bein útsending.
18.00 Bangsi bestaskinn.
18.25 Sögur frá Narníu.
Lokaþáttur í fyrstu myndaröð af þrem um
Narníu.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
20.30 Lottó.
20.35 ’90 á stöðinni.
21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins.
1. þáttur af þremur.
Undankeppni fyrir Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva Evrópu 1990. í þessum þætti
verða kynnt sex lög og af þeim velja
áhorfendur í sjónvarpssal þrjú til áfram-
haldandi keppni.
21.45 Allt í hers höndum.
(Allo, AUo.)
22.10 Veislan.
(La Boum.)
Frönsk bíómynd frá árinu 1980.
Aðalhlutverk: Sophie Marceau, Claude
Brasseur, Brigitte Fossey og Denise Grey.
Vic er þrettán ára skólastelpa. Henni er
boðið til veislu og verða þá þáttaskil í lífi
hennar.
00.00 Brautar-Berta.
(Boxcar Bertha.)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1972.
Leikendur: Barbara Hershey og David
Carradine.
Sveitastúlka verður ástfangin af lestar-
ræningja og fer á flakk.
01.30 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 28. janúar
15.20 Heimsþing.
(Global Forum.)
Ráðstefna um umhverfismál og þróun
jarðar er haldin var í Moskvu 19. þessa
mánaðar.
17.20 Notkun gúmmíbjörgunarbáta.
Þáttur frá Siglingamálastofnun íslands.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Stundin okkar.
18.20 Ævintýraeyjan.
(Blizzard Island.)
Sjöundi þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Fagri-Blakkur.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Á Hafnarslóð.
Fjórði þáttur.
Frá Brimarhólmi á Kristjánshöfn.
21.00 Fangaskipið.
(The Dunera Boys.)
Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum
byggð á sannsögulegum atburðum.
Hún lýsir á áhrifaríkan hátt því óréttlæti
sem menn búa við á ófriðartímum.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins.
22.35 Mann hef ég séð.
Ópera eftir Karólínu Eiríksdóttur.
Óperan lýsir nánu sambandi tveggja
persóna, Hans og Hennar. Hann er veik-
ur, Hún hjúkrar Honum og þau eiga sam-
an sitt síðasta sumar.
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 29. janúar
17.50 Töfraglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (58).
19.20 Leðurblökumaðurinn.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Síðustu 10 árin.
íslensk kvikmyndagerð reifuð.
21.20 Roseanne.
21.45 íþróttahornið.
22.05 Andstreymi.
(Troubles)
Lokaþáttur.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
Umsjón Árni Þórður Jónsson.
23.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 27. janúar
09.00 Með afa.
10.30 Denni dæmalausi.
10.50 Benji.
11.15 Jói hermaður.
11.35 Tumi þumall.
12.00 Sokkabönd í stíl.
12.30 Oliver.
Endurtekin dans- og söngvamynd sem
sýnd var á annan í jólum.
15.00 Frakkland nútímans.
(Aujourd’hui en France.)
15.30 Orfeo.
17.00 Handbolti.
17.45 Falcon Crest.
18.35 Bílaþáttur Stöðvar 2.
19.19 19.19.
20.00 Sérsveitin.
(Mission: Impossible.)
20.50 Hale og Pace.
21.20 Kvikmynd vikunnar.
Fullt tungl.#
(Moonstruck)
Loretta er tæplega fertug ekkja af ítölsk-
um ættum og er heitbundin mömmu-
stráknum, Johny. En á meðan Johny fer
til Sikileyjar til móður sinnar, sem liggur
banaleguna, kynnist Loretta bróður hans.
Þau verða ástfangin hvort af öðru og
Loretta verður að gera upp við sig hvort
hún eigi að giftast unnusta sínum eða
bróður hans sem hún elskar. Inn í mynd-
ina fléttast margar eftirminnilegar persón-
ur svo sem faðir Lorettu sem er iðinn við
að halda fram hjá þó gamall sé orðinn.
Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun.
Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Danny
Aiello, Julie Bovasso Feodor Chaliapin og
Olympia Dukakis.
23.00 Undir Berlínarmúrinn.#
(Berlin Tunnel 21)
Vart þarf að tíunda það ástand sem ríkti
millii Austur- og Vestur-Berlínar meðan
Berlínarmúrinn var og hét. Hann skildi
ekki einungis í sundur heila borg heldur
einnig fjölskyldur, elskendur og vini.
Myndin greinir frá vel skipulagðri tilraun
nokkurra manna vestan megin við múr-
inn til að frelsa ástvini sína úr fjötrum ríkj-
andi ástands í Austur-Berlín. Til að hafa
vaðið fyrir neðan sig fengu þeir verkfræð-
ing til liðs við sig til að grafa skurð undir
múrinn, en þegar líða tók að flóttadegin-
um fóru menn að óttast um að einhver í
hópnum læki upplýsingum.
Aðalhlutverk: Richard Thomas, Horst
Buchholz og Jese Ferrer.
Stranglega bönnuð börnum.
01.30 Svefnherbergisglugginn.#
(The Bedroom Window.)
Hörkuspennandi mynd frá upphafi til
enda.
Stranglega bönnuð börnum.
03.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 28. janúar
09.00 Paw, Paws.
09.25 í Bangsalandi.
09.50 Köngullóarmaðurinn.
10.15 Þrumukettir.
10.40 Mímisbrunnur.
Einstök fræðsla fyrir börn.
11.10 Fjölskyldusögur.
12.00 Maðurinn sem bjó á Ritz.
(The Man Who Lived At The Ritz.)
Seinni hluti.
13.35 íþróttir.
16.30 Fréttaágrip vikunnar.
16.55 Heimshornarokk.
17.50 Listir og menning.
Saga ljósmyndunar.
(A History Of World Photography.)
Fræðsluþáttur í sex hlutum.
Þriðji hluti.
18.40 Viðskipti í Evrópu.
European Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Landsleikur.
Bæirnir bitast.
21.00 Lögmál Murphys.
(Murphy’s Law.)
„Allt sem getur farið úrskeiðis, fer
úrskeiðis," er sannarlega lögmál leynilög-
reglumannsins D.P. Murphy. Hann leysir
torráðnar gátur eins og honum einum er
lagið, það er að segja ef hann má vera að
því fyrir þrasi fyrrum eiginkonu sinnar, ef
hann getur haldið sér þurrum og ef hon-
um finnst hann vera upplagður til vinnu.
21.55 Ekkert mál.
(Piece of Cake.)
22.45 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
23.35 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
24.00 Á þöndum vængjum.
(The Lancaster Miller Affair.)
Endurtekin framhaldsmynd í þremur
hlutum. Fyrsti hluti.
Aðalhlutverk: Kerry Mack og Nicholas
Eadie.
01.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 29. janúar
15.30 Kraftaverkið í 34. stræti.
(Miracle on 34th Street.)
Aðalhlutverk: Maureen O’Hara, John
Payne, Edmund Gwenn, Gene Lockhart,
Natalie Wood, Porter Hall og William
Frawley.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins.
18.15 Kjallarinn.
18.40 Frá degi til dags.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.20 Tvisturinn.
22.20 Morðgáta.
23.05 Óvænt endalok.
23.30 Á þöndum vængjum.
(The Lancaster Miller Affair.)
Endurtekin framhaldsmynd í þremur
hlutum. Annar hluti.
Aðalhlutvérk: Kerry Mack og Nicholas
Eadie.
01.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 27. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.”
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Þegar leikföngin
lifnuðu við“ eftir Enid Blyton.
Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína.
9.20 „Grand duo concertant".
9.40 Þingmál.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan.
Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2
og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vikulok.
Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður
Benediktsdóttir.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Leslampinn.
15.00 Tónelfur.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund.
Helgi Þorláksson sagnfræðingur.
17.30 Stúdíó 11.
18.10 Bókahornið.
Þáttur um börn og bækur.
18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Vísur og þjóðlög.
21.00 Gestastofan.
Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á
Egilsstöðum.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
23.00 „Seint á laugardagskvöldi."
Þáttur Péturs Eggerz.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 28. janúar
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í fjarlægð.
Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga
sem hafa búið lengi á Norðurlöndum.
11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju.
Prestur: Sr. Sólveig Lára Guðmundsdótt-
ir.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu.
14.00 Armenía - skáldskapur að austan.
Fyrri hluti dagskrár um sovéskar bók-
menntir, leikrit og ljóð sem tengd er sam-
an með þjóðlegri tónlist og ýmsum fróð-
leik um skáldin og Armeníu.
14.50 Með sunnudagskaffinu.
15.10 í góðu tómi.
16.00 Fréttir. • • &
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Bræðurnir frá Brekku" eftir Kristian
Elster yngri.
Fjórði og lokaþáttur.
17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi.
18.00 Rimsírams.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir.
20.00 Á þeysireið um Bandaríkin.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Húsin í fjörunni.
Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka"
eftir Þórleif Bjarnason.
Friðrik Guðni Þórleifsson les (10).
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
23.00 Frjálsar hendur.
Illugi Jökulsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Mánudagur 29. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Áfram fjörulalli"
eftir Jón Viðar Guðlaugsson.
Dómhildur Sigurðardóttir les (8).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 íslenskt mál.
9.40 Búnaðarþátturinn.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Af mannavöldum", smásögur eftir
Álfrúnu Gunnarsdóttur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Að hætta í skóla.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður-
inn" eftir Nevil Shute.
Pétur Bjarnason les (9).
14.00 Fréttir.
14.03 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Rimsírams.
15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Telemann og
Brahms.
18.00 Fréttir.