Dagur - 27.01.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 27.01.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 27. janúar 1990 Er ekki einhversstaðar ráðskona sem vill koma á lítið heimili í kaupstað? Frítt fæði og húsnæði. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. ísíma 93-81393 eftirkl. 17.00 Ungur maður óskar eftir að kom- ast í sveit í nágrenni Akureyrar. Vanur sveitastörfum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Sveit“. Óska eftir að kaupa gamlan skíðasleða (ódýran). Uppl. í síma 27784. Hundaeigendur! Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri tíma. Góð aðstaða. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. Innritanir hafnar á hlýðninám- skeið sem byrja í febrúar. Hundaþjálfunin, sími 96-33168, Súsanna. íspan hf., speglagerð. Sfmar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Svæðanudd. Hvernig væri að geta nuddað makann, börnin, foreldrana, bestu vinina? Námskeið í svæðameðferð I. og II. hluta verður haldið á Akureyri helg- arnar 2.-4. febrúar og 23.-25. febrúar. Kennd verða undirstöðuatriði f svæðanuddi alls 48 kennslustundir. Kennari er Kristján Jóhannesson löggiltur sjúkranuddari. Uppl. gefur Katrín Jónsdóttir I síma 96-24517. Gengið Gengisskráning nr. 18 26. janúar 1990 Kaup Sala Tollg. Doliari 60,450 60,610 60,750 Sterl.p. 100,256 100,522 98,977 Kan. dollari 50,596 50,730 52,495 Dönskkr. 9,2644 9,2889 9,2961 Norskkr. 9,2757 9,3003 9,2876 Sænsk kr. 9,8253 9,8513 9,8636 Fi. mark 15,1980 15,2382 15,1402 Fr.franki 10,5484 10,5763 10,5956 Belg. franki 1,7133 1,7178 1,7205 Sv.franki 40,5297 40,6369 39,8818 Holl. gyllini 31,8116 31,8958 32,0411 V.-þ. mark 35,8435 35,9383 36,1898 it. lira 0,04818 0,04831 0,04825 Aust.sch. 5,0895 5,1029 5,1418 Port.escudo 0,4068 0,4079 0,4091 Spá. peseti 0,5525 0,5540 0,5587 Jap.yen 0,42130 0,42241 0,42789 irsktpund 94,861 95,112 95,256 SDR26.1. 79,9965 80,2082 80,4682 ECU.evr.m. 72,9359 73,1290 73,0519 Belg.fr. fin 1,7133 1,7178 1,7205 Mjög góð þriggja herb. blokkar- íbúð við Smárahlíð til leigu strax. Tilboð sendist afgreiðslu Dags fyrir 2. febrúar merkt „íbúð Smára- hlfð“.___________________________ Til sölu: Bakkahlíð: Einbýlishús á 2 hæðum, um 260 fm. Fokhelt að hluta. Eignakjör, sími 26441. Herbergi til leigu frá og með 1. feb. með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í símum 24339 eða 27815. Til sölu vegna flutnings. Bauchnet frystikista 350 I og AEG Santo ísskápur með sér frystihólfi. Uppl. í síma 24772. Hljómborð Roland D-20 m/8 rása Sequencer til sölu. Lítið notað, á góðu verði. ATH. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21071 milli kl. 18-20 á kvöldin. Söngkerfi til sölu. Carlsboro mixer, 8 rása, 300 w, með innbyggðu dicital deylay og tvö stykki Carlsboro box. Góðar græjur á góðu verði, ef sam- ið er strax. Uppl. gefur Kristján í síma 96- 41717 á milli kl. 19.00-20.00 á kvöldin og um helgar. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. dliMblliii&iU íH F pl Ti Fl I iTlffifill íNíii w m Leikfélae Akureyrar og annat Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Næstu sýningar: Laugard. 27. jan. kl. 15.00 Sunnud. 28. jan. kl. 15.00 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. [w / Samkort iGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Sjúkraliðar og nemar. Almennur félagsfundur verður hald- inn þriðjudaginn 30. jan. kl. 20.30 f fundarsal STAK Ráðhústorgi 3, 2. hæð. Á fundinn kemur séra Pétur Þórar- insson og talar um „Sorg og sorgar- viðbrögð." Veitingar. Stjórnin. G.M.C. Pick-up. G.M.C. 6.2 lítra diesel pick-up árg. ’86 til sölu. Einn með öllu. Uppl. í síma 43292. Til sölu Suzuki Swift 1,3 GTi, árg. ’87. Ekinn 30 þús. km. Sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 26060 eftir kl. 19,00. Til sölu: Mazda 818 árg. 78. Einnig Pioneer hljómflutningstæki. Uppl. í síma 21789. Til sölu Mazda 323 1,3 árg. ’87. Ekinn 30 þús. km. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 27139 á kvöldin. Til sölu Range Rover árg. ’74. Uppl. gefur Stefán í síma 96-31126. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Til sölu: Fjölhnífavagn 32 rúmmetra, 2ja öxla, árg. '86. Heybindivél árg. 74. Heyskeri. Uppl. í síma 95-37422. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, simi 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Buzil Tek að mér mokstur á plönum og heimkeyrslum. Allan sólahringinn. Uppl. í síma 985-24126. Tökum að okkur snjómokstur. Erum með fjórhjóladrifsvél með snjótönn. Sandblástur og málmhúðun, sími 22122 og bílasími 985-25370. Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar athugið. Tökum að okkur snjómokstur á stór- um sem smáum plönum. Vanir menn. Einnig steinsögun, kjarnaborun og múrbrot. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband í síma 22992, 27445, 27492 eða í bílasíma 985- 27893. Hraðsögun hf. Arulestur verður á Akureyri næstu viku. Pantið tíma í síma 91-622273, Friðrik Páll Ágústsson. Lánsloforð óskast keypt. Óska eftir að kaupa lánsloforð frá Húsnæðismálastjórn. Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn sitt, heimili og símanúmer inn á afgreiðslu Dags í umslagi merkt „Lánsloforð" fyrir kl. 17 þriðju- daginn 30. janúar. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Dúkalögn - Teppalögn - Veggfóðrun. Tek að mér teppalögn, dúkalögn og i veggfóðrun. Geri tilboð í stór verk (gólf, veggefni og vinnu). Uppl. hjá Viðari Pálssyni vegg- fóðrara og dúklagningarmanni í sima 26446 eða Teppahúsið h.f„ sími 25055, Tryggvabraut 22. □ HULD 59901297 2 Frl. nr. 2. Möðruvallaprestakall. Guðsþjónusta verður í Glæsibæjar- kirkju sunnudaginn 28. jan. kl. 14.00. í Skjaldarvík sama dag ki. 16.00. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Samkomurlaugardagskvöld kl. 20.30 Mikill og fjörugur söngur, leikræn trúartjáning. Gestur verður Hollendingurinn Teo van der Weele. Allir velkomnir, sem aldnir. Barnasamkoma sunnudag kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Nýir söngvar, helgileikur, Teo van der Weele prédikar. Æskulýðsfundur eftir ntessu. Pétur Þórarinsson. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Laugardagur 27. jan.: Laugardagsfundur á Sjónarhæð fyr- ir krakka 6-12 ára kl. 13.30. Bib- Ifusögur, söngur og leikir. Unglingafundur sama dag kl. 20.00. Unglingar hvattir til að mæta. Sunnudagur 28. jan.: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUfinUKIfíKJAn rtvwsnLíÐ Laugard. 27. jan. kl. 14.00, æskulýðsfundur fyrir 7-10 ára. Sama dag kl. 20.30, bænasamkoma. Sunnud. 28. jan. kl. 11.00, sunnu- dagaskóli. Sama dag kl. 16.00, almenn sam- koma. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til Bíblíuskólans. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. ’ Sunnudaginn 28. janúar, almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavölluni 10. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00, heimilis- sambandið. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.