Dagur - 31.01.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 31. janúar 1990
Innritanir hafnar á hlýöninám-
skeið sem byrja í febrúar.
Hundaþjálfunin, sími 96-33168,
Súsanna.
22 ára stúlka óskar eftir vinnu fyr-
ir hádegi.
Er vön afgreiðslu-, gjaldkera- og
tölvustörfum. Er með almennt versl-
unarpróf frá Verkmenntaskólanum
á Akureyri.
Uppl. í síma 27352 eftir hádegi og
25412 á kvöldin, Sigrún.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
(setning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
simi 25296.
Tölva óskast keypt.
Lítið notuð tölva af Victor gerð ósk-
ast keypt. Vélin þarf að hafa 30 MB
harðan disk eða stærri. 640 Kb
vinnsluminni, 51/4 diskettudrif, helst
litaskjá (skjástærð 14“), 102 stafa
lyklaborð (helst AT útfærsla).
Tölvan þarf að líta vel út og helst
þurfa að fylgja henni einhver forrit
s.s. ritvinnsla, gagnagrunnur og
sv.frv.
Greiðsla á vélinni fer fram með
staðgreiðslu.
Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast
skilið uppl. um nafn, síma, heimilis-
fang ásamt lýsingu á tölvunni.
Tilboð skilist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 15. feb. nk. merkt „Victor -
Staðgreitt“.
Gengið
Gengisskráning nr. 20
30. janúar 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollari 60,010 60,170 60,750
Sterl.p. 101,090 101,359 98,977
Kan. dollari 50,545 50,680 52,495
Dönskkr. 9,2823 9,3070 9,2961
Norsk kr. 9,2737 9,2964 9,2876
Sænskkr. 9,8216 9,8478 9,8636
Fi. mark 15,2213 15,2619 15,1402
Fr.franki 10,5633 10,5914 10,5956
Belg.franki 1,7149 1,7195 1,7205
Sv.franki 40,5610 40,6691 39,8818
Holl. gyllini 31,8398 31,9247 32,0411
V.-þ.mark 35,8804 35,9761 36,1898
ít. lira 0,04823 0,04835 0,04825
Aust. sch. 5,0968 5,1104 5,1418
Port.escudo 0,4074 0,4085 0,4091
Spá. peseti 0,5543 0,5556 0,5587
Jap.yen 0,41864 0,41976 0,42789
irsktpund 95,011 95,264 95,256
SDR30.1. 79,8181 80,0309 80,4682
ECU.evr.m. 73,1222 73,3171 73,0519
Belg.fr. fin 1,7151 1,7196 1,7205
LjIiIt jiuB4LiSud4illiík.iLi
Leíkfelag Akureyrar
Qg anna
Nýtt barna-
og fjölskylduleikrit
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
Tónlist eftir
Ragnhildi Gísladóttur.
Fimmtud. 1. feb. kl. 17.00
Sunnud. 4. feb. kl. 15.00
Laugard. 10. feb. kl. 14.00
Laugard. 17. feb. kl. 14.00
Sunnud. 18. feb. kl. 15.00
Síðustu sýningar
Miðasalan er opin alla daga
nema mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073.
Samkort
IGKFÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Óska eftir að taka á leigu stærri
íbúð, raðhús eða einbýlishús.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „Stærri íbúð“.
íbúð til sölu.
Lítil íbúð við Oddeyrargötu til sölu.
Uppl. í síma 96-61353.
Til leigu 2ja herbergja ibúð.
Laus strax.
Uppl. í síma 26878 milli kl. 20 og
21.
Mjög góð þriggja herb. blokkar-
íbúð við Smárahlíð til leigu strax.
Tilboð sendist afgreiðslu Dags fyrir
2. febrúar merkt „íbúð Smára-
hlíð“.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Tökum að okkur snjómokstur.
Erum með fjórhjóladrifsvél með
snjótönn.
Sandblástur og málmhúðun,
sími 22122 og bílasími 985-25370.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
Ispan hf.
símar 22333 og 22688.
Til sölu Range Rover árg. '74.
Uppl. gefur Stefán í síma 96-31126.
Til sölu sjálfskiptur Subaru stat-
ion, árg. nóv. ’88.
Ekinn 22. þús. km.
Uppl. gefur Kristján P. Guðmunds-
son, sími 23876.
Til sölu Mitsubishi Tredia 4x4
árg. ’87.
Ekinn 55 þús. km.
Skipti á ódýrari bíl möguleg.
Uppl. í síma 22055 eftir'kl. 18.
Til sölu Peugeot 309 GL profil,
árg. ’87.
Ekinn 57 þús. km., verðhugmynd
540.000.-.
Góður 5 dyra bíll, með ýmsum fylgi-
hlutum.
Skipti á ódýrari ath. á góðum bfl,
eða góður staðgreiðsluafsláttur
fæst.
Uppl. í síma 26472 eftir kl. 18 alla
virka daga.
Lada Sport ’88.
Til sölu er mjög góður bíll Lada
Sport árg. ’88, 5 gíra og með létti-
stýri, mjög góð greiðslukjör.
Bíll er einungis ekinn um 13 þús.
km.
Uppl. í síma 21744 á daginn og
24300 utan vinnutima.
Til sölu Jeep Commando árg. ’68
V.6. Buickvél.
Sjálfskiptur, gírspil.
Þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 26060 eftir kl. 20.00.
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Fimmtudaginn 1. febrúar 1990
kl. 20-22 veröa bæjarfulltrúamir
Jón Kr. Sólnes og Sigríður Stef-
ánsdóttir til viðtals á skrifstofu
bæjarstjórnar, Geislagötu 9, 2.
hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara
símaviðtölum eftir því sem
aðstæður leyfa.
Síminn er 21000.
I.O.O.F. 2 = 1712281/2 = 9. III.
□ RÚN 59901317-1. Atkv.
Fundarboð.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
halda opinn fund n.k. fimmtudag 1.
febrúar kl. 20.30 í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju.
Björg Bjarnadóttir sálfræðingur
flytur erindi um sorgarviðbrögð.
Stjórnin.
Spilavist hjá Sjálfsbjörg,
Bugðusíðu 1, fimmtudag-
inn 1. febrúar kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Spilanefnd.
Glerárkirkja:
Fyrirbænastund miðvikudaginn 31.
janúar kl. 18.00.
Pétur Þórarinsson.
HÚÍTASUnnUHIfíKJAtl v/SKARÐSHLÍÐ
Miðvikudagur 31. jan. kl. 20.30,
almenn samkoma.
Ræðumaður: Barbara Walton frá
U.S.A.
Fyrirbænaþjónusta.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreið-
slu F.S.A.
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda:
Framleiðsla mjöls
og lýsis langt
undir meðaltali
Framleiðsla á mjöli og lýsi á
nýliðnu ári var langt undir
meðalframleiðslu síðustu ára.
Eimingis voru framleidd um
155 þúsund tonn af mjöli og
um 52 þúsund tonn af lýsi.
Samdráttur í framleiðslu mjöls
m.v. árið 1988 er 28 þús. tonn
og í lýsisframleiðslu 38 þús.
tonn.
Ástæða framleiðsluminnkunar
er sú, að loðnuveiðar brugðust
nær algerlega á haustvertíðinni
1989. Var heildarafli einungis um
54 þús. tonn en hefur verið 311
þús. tonn tvær undanfarnar haust-
vertíðir. Hefði mátt framleiða 45
þúsund tonnum meira af mjöli og
35 þúsund tonnum meira af lýsi
ef sá afli hefði náðst á haustver-
tíðinni. Söluverðmæti þeirrar
framleiðslu hefði verið á þriðja
milljarð króna.
Verðmæti útflutnings mjöl- og
búklýsisafurða árið 1989 eru
áætluð 5,1 milljarður sem skiptist
á afurðir mjöls 4.320 milljónir og
búklýsis 740 milljónir. Er þetta
sama verðmæti og árið 1988
reiknað á verðlagi hvors árs. Á
milli ára hefur meðalgengi gjald-
miðla helstu viðskiptalanda
hækkað frá um 20% til rúmlega
30%. Á sama tíma hefur fram-
leiðsla dregist saman eins og áður
sagði en einnig voru verð á mjöli
og lýsi lækkandi árið 1989, þó sú
verðþróun hafi snúist við á allra
síðustu mánuðum ársins.
Samdráttur í útflutningi var
verulegur árið 1989 m.v. árið
áður. Flutt voru út um 134 þús.
tonn af mjöli og 51 þús. tonn af
lýsi. Árið 1988 voru hins vegar
flutt út 172 þús. tonn af mjöli og
87 þús. tonn af lýsi. Er samdrátt-
ur milli ára því rúm 20% í
mjölútflutningi og rúm 40% í lýs-
isútflutningi. I lýsisframleiðslu og
útflutningi gætir meiri áhrifa af
hruni haustveiða, því á haustin er
loðnan feitust og lýsisnýtingin því
í hámarki.
Útflutningur mjöls fré íslandi sl. 5 ér.
Svlþjóð
Danmörk önnur lönd
■ 19
1988 □ 1989
Útfl. búklýsls frá íslandl sl. 5 ár.
Bretland Noregur Holland V-Þýskaland Frakkland Spánn önnur lönd
■ 1985
1986
1987 M 1988 □ 1989