Dagur - 31.01.1990, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 31. janúar 1990 - DAGUR - 9
dagskrá fjölmiðla
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara í fullt starf við
Þelamerkurskóla.
Aðallega kennsla yngri barna.
Uppl. hjá skólastjóra í síma 21772 eða í síma 26555.
Styrkir til
umhverfismála
Landvernd mun á næstunni úthluta styrkjum
úrPokasjóði Landverndar.
1. Úthlutun er bundin verkefnum á sviði umhverf-
ismála, svo sem landgræðslu, skógrækt, friðun,
verndun, fegrun og snyrtingu lands og til fræðslu
og rannsókna.
2. Verkefni, sem sótt er um styrk til þurfa að vera
vel afmörkuð og skilgreind. Styrkumsókninni þarf
að fylgja verk- og fjárhagsáætlun.
3. Farið er fram á að styrkþegar leggi af mörkum
mótframlag sem getur falist í fjárframlögum,
vélum, tækjum, efni eða vinnu.
4. Styrkþegar skuldbinda sig til að skila skýrslu
um framkvæmd og árangur verkefnisins fyrir lok
úthlutunarárs.
5. Styrkumsóknir þurfa að berast skrifstofu
Landverndar fyrir 15. febrúar 1990.
LANDVERND
Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavík.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 1. febrúar
17.50 Stundin okkar.
18.20 Sögur uxans.
(Ox Tales)
Hollenskur teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (60).
19.20 Benny Hill.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fuglar landsins.
14. þáttur - Húsöndin.
20.45 Innansleikjur.
1. þáttur.
Væna flís af feitum sauð.
Þáttur um forna matargerð.
21.00 Samherjar.
(Jake and the Fat Man.)
21.50 íþróttasyrpa.
22.15 Sjónvarpsbörn á Norðurlöndum.
(Satellitbarn í Norden.)
Annar þáttur af fjórum.
Fjallað um áhrif fjölþjóðasjónvarps um
gervihnetti á börn og unglinga.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Sjónvarpið ■
Föstudagur 2. febrúar
17.50 Tumi.
(Dommel)
18.20 Að vita meira og meira.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Máttur tónlistarinnar.
(Power of Music.)
Bresk heimildamynd um notkun tónlistar
í þjálfun þroskaheftra. Bítillinn Paul
McCartney er umsjónarmaður.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auga hestsins.
Lokaþáttur.
Sænsk sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk Jesper Lager og Ulrika
Hansson.
21.25 Derrick.
22.25 Laukakurinn.
(The Onion Field.)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1979.
Aðalhlutverk: John Savage, James
Woods og Franklyn Seales.
Lögregluþjónn verður vitni að morði sam-
starfsmanns síns. Myndin er byggð á
sannsögulegum atburðum.
00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 3. febrúar
14.00 íþróttaþátturinn.
14.00 Meistaragolf.
15.00 Enska knattspyrnan. Liverpool/
Everton. Bein útsending.
17.00 Þorramót í glímu. Bein útsend-
ing.
18.00 Billi kúreki.
18.20 Dáðadrengur (1).
(The True Story of Spit MacPhee.)
Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og
unglinga.
Ungur drengur elst upp hjá sérvitrum afa
sínum. Þorpsbúum finnst drengurinn
helst til sjálfstæður og vilja temja dáða-
drenginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
20.30 Lottó.
20.35 '90 á stöðinni.
21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins.
2. þáttur af þremur.
21.45 Allt í hers höndum.
(Allo, Ailo.)
22.10 Fóstrar.
(Isac Littlefeathers.)
Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1987.
Aðalhlutverk: Will Korbut, Scott High-
lands og Lou Jacobi.
Verslunareigandi af gyðingaættum tekur
að sér lítinn dreng, er hann finnur yfirgef-
inn við heimili sitt. Hann tekur ástfóstri
við barnið en nokkrum árum síðar verður
gyðinglegur sanntrúnaður samskiptum
þeirra fjötur um fót.
23.45 Uppgjör.
(Afskedens time.)
Dönsk bíómynd frá árinu 1973.
Aðalleikarar: Bibi Anderson og Ove
Sprogöe.
Miðaldra fjölskyldumaður verður
atvinnulaus og kemur það miklu róti á
hugsanir hans og lífssýn.
Atriði i myndinni eru ekki við hæfi
barna.
01.05 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 4. febrúar
16.40 Kontrapunktur.
Fyrsti þáttur af ellefu.
Spurningaþáttur tekinn upp í Osló, þar
sem lið Danmerkur, íslands, Noregs og
Svíþjóðar eru spurð í þaula um tóndæmi
frá ýmsum skeiðum tónlistarsögunnar. í
liði íslands eru Gylfi Baldursson og Rík-
harður Örn Pálsson auk Valdimars Páls-
sonar sem sigraði í samnefndri keppni
Ríkisútvarpsins sl. haust.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Stundin okkar.
18.20 Ævintýraeyjan.
(Blizzard Island.)
Áttundi þáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Fagri-Blakkur.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Á Hafnarslóð.
Fimmti þáttur.
Vestur með bæjarvegg.
21.00 Barátta.
(Campaign.)
Fyrsti þáttur af sex.
Breskur myndaflokkur um ungt fólk á
auglýsingastofu. Til að ná settu marki
þarf það að leggja hart að sér og oft verða
árekstrar milli starfsins og einkalífsins.
Ástir, afbrýði og öfund skipa veglegan
sess í myndaflokknum.
21.55 Söngur næturgalans.
(And a Nightingale Sang.)
Bresk sjónvarpsmynd sem gerist í New-
castle í seinni heimsstyrjöldinni og segir
frá meðlimum Stotts fjölskyldunnar í
blíðu og stríðu.
Aðalhlutverk: Phyllis Logan, Tom Watt,
Joan Plowright og John Woodvine.
23.35 Listaalmanakið.
Febrúar.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 1. febrúar
15.30 Með afa.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Alli og íkornarnir.
18.20 Magnum P.I.
19.19 19.19.
20.30 Borð fyrir tvo.
Óborganlegir grínþættir.
21.00 Sport.
21.50 Saga Klaus Barbie.
(Hotel Terminus.)
Einn mesti stríðsglæpamaður þriðja ríkis-
ins, Klaus Barbie, var sömuleiðis sá við-
sjárverðasti í sögu vorra tíma.
í myndinni eru yfir níutíu einstaklingar
teknir tali; allt frá fyrrum Gestapóforingj-
um til fanga sem komust lífs af úr fanga-
búðunum. Myndin er tekin í þremur
heimsálfum en hermt er að þögult sam-
særi áhrifamanna í nokkrum löndum hafi
haldið hlífiskildi yfir Barbie í rúmlega
fjörutíu ár.
23.40 Sumarskólinn.
(Summer School.)
Sprenghlægileg gamanmynd um ungan
íþróttakennara sem fenginn er til þess að
kenna nokkrum erfiðum unglingum
ensku. Þar sem þetta er ekki beinlínis
hans fag verða kennsluaðferðirnar væg-
ast sagt skrautlegar.
Aðalhlutverk: Mark Harmon og Kristie
Alley.
01.15 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 2. febrúar
15.30 Max Dugan reynir aftur.
(Max Dugan Returns.)
Þetta er lauflétt gamanmynd sem segir
frá miðaldra manni sem skyndilega upp-
götvar að hann hefur vanrækt dóttur sína
og barnabarn í mörg ár. Hann ákveður að
bæta fyrir þessa ófyrirgefanlegu hegðun
sina og fer að gefa þeim gjafir án þess að
hafa efni á því.
Aðalhlutverk: Marsha Mason, Jason
Robards, Donald Sutherland og Matthew
Broderick.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíd.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Vaxtarverkir.
(Growing Pains.)
19.19 19.19.
20.30 Líf í tuskunum.
(Rags to Riches.)
Gamanmyndaflokkur sem fjallar um mið-
aldra mann í góðum efnum, sem ákveður
að ganga fimm munaðarlausum stúlkum í
föðurstað og er það sannarlega ekki alltaf
dans á rósum.
Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Bridget
Michele, Kimiko Gelman, Heidi Zeigler,
Blanca DeGarr og Tisha Campbell.
21.25 Sokkabönd í stil.
22.00 Með grasið í skónum.#
(Shakedown on the Sunset Strip.)
Myndin er byggð á sannsögulegum at-
burðum um spillingu innan lögreglunnar í
Los Angeles.
Aðal forsprakki spillingarinnar er vændis-
kvennamóðirin Brenda, sem starfar undir
vernd háttsettra manna í lögreglunni og
hefur myndað náin tengsl við þá. Einn af
þeim fáu mönnum í röðum lögreglunn-
ar, sem hefur einhvern metnað er Charlie,
en hann hefur í hyggju að komast á topp-
inn með því að koma upp um Brendu. í
fyrstu er Charlie aðeins að hugsa um eig-
in frama en þegar valdamenn lögreglunn-
ar snúast gegn honum og niðurlægja
hann á allan hátt fer framavonin að víkja
fyrir göfugri hugsun; að uppræta spilling-
una innan lögreglunnar.
Aðalhlutverk: Perry King, Season Hubley,
Joan Van Ark og Vincent Baggetta.
Bönnuð börnum.
23.40 Löggur.
(Cops.)
00.05 Ekki er allt gull sem glóir.#
(Rhinstone.)
Dolly Parton og Sylvester Stallone mæta
galvösk til leiks í þessari léttu söng- og
gamanmynd.
Dolly er í hlutverki sveitasöngkonu sem
veðjar að hún geti gert hvern sem er að
sveitasöngvara, meira að segja leigubíl-
stjóra frá New York, sem Sylvester leikur.
Aðalhlutverk: Silvester Stallone, Dolly
Parton, Richard Farnsworth og Ron
Leibman.
01.55 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
02.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 3. febrúar
09.00 Með afa.
10.30 Denni dæmalausi.
10.50 Jói hermaður.
11.15 Perla.
11.35 Benji.
12.00 Sokkabönd i stíl.
12.35 Carmen Jones.
14.15 Frakkland nútímans.
(Aujourd'hui en France.)
14.45 Fjalakötturinn.
Toni.#
Innihald myndarinnar er ástarferhyrning-
ur, morð, réttarhöld, aftaka og játning.
Aðalhlutverk: Charles Blavette, Edouard
Delmont, Max Dalban og Jenny Helia.
16.10 Baka-fólkið.
Baka, People of the Rain Forest.)
16.40 Myndrokk.
17.00 íþróttir.
17.30 Falcon Crest.
18.20 Á besta aldri.
19.19 19.19.
20.00 Sérsveitin.
(Mission: Impossible.)
20.50 Hale og Pace.
21.20 Kvikmynd vikunnar.
Skær ljós borgarinnar.#
(Bright Lights, Big City.)
23.05 Duflað við demanta.#
(Eleven Harrowhouse.)
Demantakaupmaður rænir heimsins
stærstu demantamiðstöð sem rekin er af
hinum kaldrifjaða og óskeikula manni,
Meecham.
Aðalhlutverk: Charles Grodin, Candice
Bergen, James Mason, Trevor Howard og
John Gielgud.
00.45 Vinargreiði.#
(Raw Deal.)
Spennumynd með gamansömu ívafi um
fyrrverandi lögreglumann sem aðstoðar
vin sinn við að koma upp um stóran
glæpaflokk.
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger,
Kathryn Harrold, Darren McGavin og Sam
Wanamaker.
Stranglega bönnuð börnum.
02.20 Svikin.
(Intimate Betrayal.)
Julianne og Michael eru hamingjusöm
hjón, eða svo hefur virst þar til einn dag-
inn að ókunnugur maður birtist og eftir
það gerast atburðirnir hratt.
Aðalhlutverk: James Brolin, Melody
Anderson, Pamela Bellwood og Morgan
Stevens.
Stranglega bönnuð börnum.
04.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 4. febrúar
09.00 Paw, Paws.
09.20 Litli folinn og félagar.
09.45 Selurinn Snorri.
10.00 Köngullóarmaðurinn.
10.20 Mimisbrunnur.
10.50 Fjölskyldusögur.
11.35 Sparta sport.
12.05 Sitthvað sameiginlegt.
(Something In Common.)
Myndin er bæði rómantísk og gamansöm
og fjallar um ekkju sem býr með tvítugum
syni sínum. Sambúð þeirra hefur gengið
með miklum ágætum, þar til drengurinn
er sendur á matreiðslunámskeið.
Aðalhlutverk: EUen Burstyn, Tuesday
Weld, Patrick Cassidy, Don Murray og
Wli Wallach.
13.35 íþróttir.
16.30 Fréttaágrip vikunnar.
16.55 Heimshornarokk.
17.50 Listir og menning.
Saga ljósmyndunar.
(A History Of World Photography.)
Fræðsluþáttur í sex hlutum.
Fjórði hluti.
18.40 Viðskipti í Evrópu.
European Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Landsleikur.
Bæirnir bitast.
21.00 Lögmál Murphys.
(Murphy's Law.)
21.55 Ekkert mál.
(Piece of Cake.)
22.50 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
23.45 Nítján rauðar rósir.
(Nitten Röder Roser.)
Aðalhlutverk: Henning Jensen, Poul
Reichardt, Ulf Pilgárd, Jens Okking og
Birgit Sadlin.
Bönnuð börnum.
01.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 5. febrúar
15.30 í skólann á ný.
(Back To School.)
Gamanmynd sem fjallar um dálítið sér-
stæðan föður sem ákveður a& finna góða
leið til þess að vera syni sínum stoð og
stytta í framhaldsskóla. Og pabbi gamli
finnur bestu leiðina. Hann skráir sig í
sama skóla!
Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Burt
Young, Keith Gordon, Robert Downey Jr.
og Ned Beatty.
Bönnud börnum.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins.
18.15 Kjallarinn.
18.40 Frá degi til dags.
19.19 19.19.
20.30 Dailas.
21.25 NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR
22.15 Saga Klaus Barbie.
(Hotel Terminus.)
Annar hluti af þremur.
23.10 Óvænt endalok.
23.35 Þokan.
(The Fog.)
Mögnuð draugamynd.
Aðalhlutverk: Adrienne Barbeau, Jamie
Lee Curtis, Hal Holbrook og Janes Leigh.
01.05 Dagskrárlok.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtaldri fasteign fer
fram í skrifstofu embættisins,
Húsavík,
á neðangreindum tíma:
Baughóll 19, Húsavík, þingl. elg-
andi Aöalsteinn S. (sfjörö, mánu-
daginn 5. feb. '90, kl. 13.20.
Uppboðsbeiðendur eru:
Iðnlánasjóður, Jón G. Briem hdl.,
Landsbanki íslands, Iselco hf.
(Jóhann Margeirsson), Ingvar
Björnsson hdl., Guðni Haraldsson
hdl. og Húsavíkurkaupstaður.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu,
Bæjarfógeti Húsavikur.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta,
á eftirtöldum fasteignum
fer fram á eignunum sjálfum
á neðangreindum tíma:
Austurvegur 3, Þórshöfn, þingl. eig-
andi Þorgrímur Kjartansson, föstu-
daginn 9. feb. 90, kl. 13:30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands og
Jón Ingólfsson hdl.
Austurvegur 4, Þórshöfn, þingl. eig-
andi Jón Stefánsson, föstudaginn 9.
feb. 90, kl. 14:15
Uppboðsbeiðendur eru:
Björn Ólafur Hallgrímsson hdl. og
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson.
Aðalbraut 60, Raufarhöfn, þingl.
eigandi Gylfi Þorsteinsson, föstu-
daginn 9. feb. kl. 16:40.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl. og Árni Pálsson
hdl.
Aðalbraut 67, íb.3, Raufarhöfn,
þingl. eigandi Bjarni Jóhannes
Guðmundsson, föstudaginn 9. feb.
'90, kl. 16:15.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Fjarðarvegur 45, Þórshöfn, þingl.
eigandi Níels Þóroddsson, föstu-
daginn 9. feb. '90, kl. 13:00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl., Árni Pálsson
hdl., Ólafur B. Árnason hdl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Fóðurstöð Ætis hf., Raufarhöfn,
þingl. eigandi Æti hf„ föstudaginn 9.
feb '90, kl. 15:45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Búnaðarbanki íslands, Sveinn H.
Valdimarsson hrl. og Gísli Baldur
Garðarsson hrl.
Garðarsbraut 29, Húsavík, þingl.
eigandi Garðar Geirsson, þriðju-
daginn 6. feb. '90, kl. 14:30.
Uppboðsbeiöendur eru:
Hilmar Ingimundarson hrl., Veð-
deild Landsbanka íslands, Húsa-
víkurkaupstaður.
Garðarsbraut 32, 2. hæð, Húsavik,
þingl. eigandi Margrét Snæsdóttir,
þriðjudaginn 6. feb. '90, kl. 14:00.
Uppboðsbeiöendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands og
Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Langholt 8, Þórshöfn, þingl. eigandi
ivar Jónsson og Þórhalla Hjaltadótt-
ir, föstudaginn 9. feb. '90, ki. 11:30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka (slands,
Skarphéðinn Þórisson hrl, Sigríður
Thorlacius hdl, Ólafur B. Árnason
hdl og Sigurmar Albertsson hdl.
Laufás, Grýtubakkahreppi, þingl.
eigandi ríkissjóður, miðvikudaginn
7. feb. '90, kl. 16:00.
Uppboðsbeiðandi er:
Búnaðarbanki (slands.
Laugartún 19e, Svalbarðseyri,
þingl. eigandi Jón Brynjólfsson,
miðvikudaginn 7. feb. 90 kl. 14:15.
Uppboðsbeiöendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands,
Svanhvít Axelsdóttir lögfr.
Pálmholt 1, Þórshöfn, þingl. eigandi
Sigurður Óskarsson og Sigríður
Alfreðsdóttir, föstudaginn 9. feb.
’90, kl. 11:00.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Pálmholt 8, Þórshöfn, þingl. eigandi
Halldór Halldórsson og Ásta
Hermannsd., föstudaginn 9. feb.
'90, kl. 12:00.
Uþpboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka (slands,
Kristinn Hallgrímsson hdl.
Sunnuvegur 8, Þórshöfn, þingl. eig-
andi Björgvin A. Gunnarsson, föstu-
daginn 9. feb. '90, kl. 14:00.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka (slands.
Sýslumaöur Þingeyjarsýslu,
Bæjarfógeti Húsavíkur.