Dagur - 15.02.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 15.02.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 15. febrúar 1990 3ja herb. íbúð óskast til leigu nýlegu húsnæði. Uppl. í síma 27382 á kvöldin. Ibúð til ieigu um tíma. Með eða án húsgagna. Uppl. í síma 23472. Til leigu 2ja herb. íbúð ca. 60 fm, í Borgarhlíð. Laus 1. mars. Leiga 30 þúsund á mánuði, en ekkert fyrirfram. Uppl. í síma 91-53502. Til ieigu 2ja herb. ibúð í Glerár- hverfi. Laus strax. Uppl. í síma 26341. Einbýlishús til sölu! Við Fjólugötu á Akureyri 114 fm. á tveimur hæðum. Mikið endurnýjað. Laust strax. Uppl. í síma 23429 milli kl. 13.00 og 16.00 Öskudagsbúningar. Hárkollur, andlitslitir. Legokubbar 25% afsláttur. 20 gerðir, Legoland, Tækni- og Fabuland. Bómullarpeysur nýtt. Sendum myndalista. Angóranærföt. Barnasokkar úr angóraull. Póstsendum, sími 27744. Leikfangamarkaðurinn París, Hafnarstræti 96, Akureyri. BifrelíMW Til sölu GMC Jimmy S 15, rauður og svartur, árg. '88. Ekinn 19 þús. km. Skipti athugandi. Einn með öllu. Uppl. í síma 95-35767. Til sölu Lada Sport árg. '88. Ekinn 17 þús. km. Hvítur, mjög fallegur á nýjum Micelin dekkjum og 15“ White spoke felgum. Uppl. í símum 96-22070 og 96- 22112 eftir kl. 17.00. Til sölu Lancer station 4x4. Ekinn 96 þús. km. árg. '87. Upþl. í síma 21990 til kl. 13.00. Fiat Ritmo árg. ’82. Ekinn 49 þús. km., 85 hö. Sjálfskiptur, 5 dyra, útvarp/segul- band, sumar/vetrardekk. Mjög góður bíll. Verð kr. 170.000.- Uppl. í síma 96-23911 eftir kl. 16.00. Gengið Gengisskráning nr. 14. febrúar 1990 31 Kaup Sala Tollg. Dollarl 60,090 60,250 60,270 Sterl.p. 101,717 101,988 101,073 Kan. dollari 49,919 50,052 50,636 Dönsk kr. 9,2875 9,3122 9,3045 Norsk kr. 9,2961 9,3209 9,2981 Sænsk kr. 9,8066 9,8327 9,8440 Fi. mark 15,2127 15,2532 15,2486 Fr. franki 10,5393 10,5674 10,5885 Belg. franki 1,7166 1,7212 1,7202 Sv.franki 40,1363 40,2431 40,5722 Holl. gyilini 31,7894 31,8741 31,9438 V.-þ. mark 35,8286 35,9240 35,9821 it. líra 0,04824 0,04837 0,04837 Aust.sch. 5,0887 5,1023 5,1120 Port. escudo 0,4068 0,4079 0,4083 Spá. peseti 0,5543 0,5558 0,5551 Jap.yen 0,41601 0,41711 0,42113 írskt pund 94,987 95,240 95,212 SDR14.2. 79,7701 79,9825 80,0970 ECU, evr.m. 73,1145 73,3092 73,2913 Belg.fr. fin 1,7144 1,7190 1,7200 jhjjiJTí ~7i 7T lnl 71 FllfffTifflj Leikfélac* Akureyrar HEILL SÉÞÉR Þ0RSKUR SAGA OG LJÓÐ UM SJÓMENN OG FÓLKIÐ ÞEIRRA í leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. 3. sýning föstud. 16. feb. kl. 20.30. 4. sýning laugard. 17. feb. kl. 20.30. LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM MEÐ FJÖLDA SÖNGVA. og anna eflir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Císladóttur. Fimmtud. 15. feb. kl. 17.00, uppsell Sunnud. 18. feb. kl. 15.00 Síðustu sýningar Miöasólcin er opin ajln dagd nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073 E Samkort Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspekl og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ispan hf. Einangrunargier, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Bronco eigendur! Til sölu 302 vél, gírkassi og milli- kassi, 4 tommu upphækkunarsett, Ronco fjaðrir, hásingar, soðinn framan, no spinn aftan, 18 cm. brettakantar, drifsköft og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 26774 eftir kl. 20.00. Vélsleði til sölu. Til sölu er ÞB2, sem er Ski-Doo For- mula MXLT, árg. ’87. Nýskráður í jan. '88. Ekinn um 3200 mílur. Vél 70 ha, vökvakæld. Nýtt belti, hiti í höldum, 401 bensíntankur, brúsa- og farang- ursgrind o.fl. Uppl. í síma 96-41777, á kvöldin (Guðmundur). Til sölu: Nýr ísskápur og ný þvottavél. Hringlótt hvítt eldhúsborð og sex stólar. Nýlegt. Einnig líkamsræktunarbekkur (Ket- ler sport). Uppl. í síma 25554. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vlnna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Til sölu Land-Rover disel með mæli, í góðu ástandi. Skoðaður ’89, góð dekk, spil, over-drive, driflokur o.fl. Uppl. í símum 21841 og 25009 eftir kl. 19.00. Óskum eftir vel með förnum hlutum á skrá. Mikil eftirspurn eftir mynd- bandstækjum, frystikistum, sjón- vörpum og alls kyns húsgögnum og raftækjum. Tökum í umboðssölu, bækur, hljómplötur, kassettur, hljóðfæri, hljómtæki, myndavélar og alls kyns vel með farna húsmuni ýmist á skrá eða á staðinn. Sækjum heim. Mark sf. Hólabraut 11, sími 26171. Opið frá 10-18.30. Laugardaga 11-15. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Parketþjónusta. Slípun, lökkun, nýlagnir og viðgerð- ir. Nýjar vélar, ekkert ryk. Gömlu gólfin verða sem ný. Söluumboð: Parket, gegnheilt og heillímt eöa fljótandi, venjulegt. Lím, lökk o.fl. Geri föst verðtilboð. Uppl. í síma 96-41617. Tek að mér mokstur á plönum og heimkeyrslum. Allan sólahringinn. Uppl. í símum 985-24126 og 96- 26512. Tökum að okkur snjómokstur. Erum með fjórhjóladrifsvél með snjótönn. Sandblástur og málmhúðun, sími 22122 og bílasími 985-25370. Snjómokstur. Önnumst allan almennan snjó- mokstur. Fljót og góð þjónusta. Seifur hf. Uppl. í síma 985-21447, Stefán Þengilsson, sima 985-31547, Kristján, sími 96-24913, Seifur h.f,- verkstæði, sími 27910 (Stefán Þengilsson). Skilaboð eftir kl. 16.00 í Videover sími 26866. Fyrirtæki, einstaklingar og hús- félög athugið! Tökum aö okkur snjómokstur á stór- um sem smáum plönum, einnig fjar- lægjum við snjóinn ef óskað er. Vanir menn. Einnig steinsögun, kjarnaborun og múrbrot. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband í slma 22992, 27445, 27492 eða í bílasíma 985- 27893. □ St.: St.: 59902157 VII 3 Satntök um sorg og sorgarviðbrögð lialda opinn fund fimmtud. 15. feb. kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju. Allir velkomnir. Stjórnin. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Bingó - Bingó. Bingó sunnudaginn 18. þ.m. kl. 3 e.h. í Félags- heimili templara við Hólabraut 12 yfir anddyri Borgar- bíós. Góðir vinningar. Stúkan ísafold. Minjasafnið á Akureyri. Opið á sunnudögum frá kl. 14.00- 16.00. Náttiirugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningarsalurinn cr opinn á sunnu- dögunt kl. 1-4. Opnað fyrir hópa cftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Takið eftir Al-Anon ijölskyldudcildirnar eru fclagsskapur ættingja og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi lcysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- liorf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.110. uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl- ingar). Laugard. kl. 14.00. uppi. Vertu velkomin(n)! Athugiö Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð, versluninni Bókval, í Glerárkirkju hjá húsverði og Blómahúsinu Gler- árgötu. Minningarspjöld Hríscyjarkirkjii fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Sanibands íslenskra kristnihoðsfélaga fást hjá: Pedromyndum Hafnarstræti 98. Sig- ríði Freysteinsdóttur Þingvallastræti 28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24 og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást hjá eftirtöldum aðilum: Bókabúð Jónasar, Bókval, Akur Kaupangi, Blómahúsinu Glerárgötu 28 og Sjálfsbjörg Bugðusíðu 1. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akurcyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stööunt: Akureyri: Blóma- búðinni Akur. Bókabúð Jónasar. Bókvali. Möppudýrinu í Sunnuhltð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvik: Heilsugæslustöð- inni, Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.